Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 24

Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 24
Í t­il­ef­ni af­ 30 ár­a af­mæl­i I›juþjál­f­af­é­l­ags­ Ís­l­ands­ s­endi r­it­nef­nd I›juþjál­f­ans­ út­ s­t­ut­t­a k­önnun t­il­ f­é­l­ags­­ manna. Hugmyndin var­ a› var­pa l­jós­i á s­t­ö›u i›ju­þjál­f­­ unar­ á Ís­l­andi í dag. Könn­ unin var­ s­end út­ í l­ok­ f­ebr­ú­ ar­ 2006 t­il­ 174 i›ju­þjál­f­a s­em höf­›u s­k­r­á› net­f­ang í f­é­l­agat­al­i IÞÍ í janúar­ 2006. Svör­un var­ gó›, en s­vör­ bár­­ us­t­ f­r­á 133 i›juþjál­f­um e›a 76% þeir­r­a s­em s­pur­›ir­ vor­u. Ni›ur­s­t­ö›ur­nar­ er­u k­ynnt­ar­ hé­r­ á ef­t­ir­ í t­öf­l­um og myndum og s­umar­ þeir­r­a bor­nar­ s­aman vi› uppl­‡s­ing­ ar­ s­em Gu›r­ún Pál­madót­t­ir­ l­ek­t­or­ í i›ju­þjál­f­un vi› Hás­k­ól­ann á Ak­ur­eyr­i hef­ur­ t­ek­i› s­aman, en s­umar­ þeir­r­a bir­t­us­t­ í I›juþjál­f­anum ár­i› 2004. Ver­t­ er­ a› t­ak­a f­r­am a› al­l­t­af­ er­ um einhver­jar­ s­k­ek­k­jur­ a› r­æ›a í ni›ur­­ s­t­ö›um s­em þes­s­um en þær­ gef­a s­amt­ s­em á›ur­ ágæt­is­ vís­bendingar­ um s­t­ö›una eins­ og hún er­ í dag. Þá s­k­al­ einnig haf­t­ í huga a› t­öl­ur­n­ ar­ f­r­á 2006 mi›as­t­ vi› f­jöl­da þeir­r­a s­em s­vör­u›u s­pur­ningal­is­t­anum en t­öl­ur­ f­yr­r­i ár­a vor­u f­engnar­ me› því a› vinna úr­ f­é­l­aga­ og vinnus­t­a›as­k­r­ám auk­ upp­ l­‡s­inga f­r­á yf­ir­mönnum.  n  I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 Sta›a i›juþjálfunar á Íslandi og þróun á 30 árum Könnun rit­nefnd­ar IÞÍ n I›juþjálfastéttin hefur vax­i› og d­afna› sí›ustu 30 árin, hvort sem liti› er til d­reifingar um land­i›, fjöld­a i›juþjálfa og/e›a vinnusta›a. Samkvæmt uppl‡singum frá Heilbrig›is- og trygg- ingamálará›uneytinu hafa veri› gefin út 220 starfsleyfi til i›juþjálfa á ísland­i. Skrá›ir félagar í I›ju- þjálfafélagi ísland­s í apríl 2006 eru 188 samkvæmt uppl‡singum frá Þjónustuskrifstofu SIGL, þar af eru 160 me› stéttara›ild­, 16 me› faga›ild­ og tveir hei›ursfélagar. A› auki eru 10 me› nemaa›ild­ a› félaginu. 165 149 131 98 6357 34 15 8 0 20 40 60 80 100 120 140 160 180 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2003 2004 2005 Fjöldi iðjuþjálfa L‡›fræ›i­legar uppl‡si­ngar Mynd 1. Starfandi i›­juþjálfar. Fjölg­un starfandi i›­juþjálfa frá 1975 til dag­sins í dag­. Athug­i›­ a›­ árabilin eru misjafn­ leg­a stór. Bús­eta Ár Höfu›­ Nor›ur­ A›ri­r borgarsvæ›i­› land landshlutar 1998 91% 7% 2% 2004 75% 19% 6% 2006 71% 19% 10% 66 34 71 29 100 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100% 1998 2004 2006 Háskólinn á Akureyri Menntastofnun erlendis Tafla 1. Búseta i­›juþjálfa. Mynd 2. Námsstofnun í g­runnnámi í i›­juþjálfun. 45% 55% Mynd 3. Hlutfall i›­juþjálfa sem hafa afla›­ sér form­ leg­rar vi›­bótarmenntunar. n Unni›­ af Hómdísi Freyju Methúsalemsdóttur i›­juþjálfa f.h. ritnefndar I›­juþjálfans n Nei­ n Já

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.