Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 20
Hjakninarþmg 1996 s Ísíðasta blaði voru birt tvö erindifrá Hjúkrunarþingi Félags íslenskra hjúkrunarfrœðinga, sem haldið var 25. október 1996. Það voru erindi Sigríðar Snœbjörnsdóttur, hjúkrunarforstjóra, og Kristínar Björnsdóttur, dósents. Hér birtast tvö til viðbótar eftir Þórunni Olafsdóttur, hjúkrunarforstjóra, og Ragnheiði Haraldsdóttur, skrifstofustjóra. t ÞÓRUNN ÓLAFSDÓTTIR hjúkrunarforstjóri heilsugæsUistöóvariniiar á Seltjamamesi Hjúknrn sjuklinga í samfélaginu — irdmtíbdt&^n /þessari grein rœði ég urn hlutverk hjúkrunarfrœðingsins í hjúkrun einstaklinga í samfélaginu og hvernig við útfœrum þá hjúkrun sem veitt er í samfélaginu núna og hvernig við viljum sjá þróunina verða í framtíðinni. Ruth B. Freeman skilgreinir hjúkrun í samfélaginu í bók sinni „Community health nursing practice“ á eftirfarandi hátt: „Samfélagsleg hjúkrun er meira en hjúkrun utan sjúkrahúsa. Hún er meira en framkvœmd aðgerða til að verncla heilsu almennings. Hún er sérstök blanda hjúkrunar og forvarna samtvinnuð í mannlega þjónustu. Ef hún er vel útfœrð og aðlöguð getur hún haft gífurleg áhrif á vellíðan þeirra sem hennar njóta.“ Þessi skilgreining er orðin 27 ára gömul því bókin var fyrst gefm út 1970, en hún lýsir á áhrifamikinn hátt því að „takast á við hjúkrun í samfélaginu“. Hún fœr mann til að nálgast kjarnann á ný og horfast í augu við þá möguleika sem í boði eru ef vandað er til verksins og efling heilbrigðis og fyrirbygging sjúkdóma er höfð að leiðarljósi. Hlutverk hjúknmarfræðingsins Þeir hjúkrunarfræðingar, sem starfa í heilsugæslu, líta oft á sig sem forsvarsmann skjólstæðingsins. Ekk- ert er varðar fjölskylduna eða einstaklinginn er hjúkrunarfræðingnum óviðkomandi meðan einstakl- ingur eða fjölskyldan þurfa á aðstoð að halda. Hjúkrunarfræðingur gegnir margþættu hlutverki. Hann þarf að hafa yfirsýn yfir hina ólíku þætti sam- félagshjúkrunar, eins og mæðravernd, ungharna- og smábarnavernd, skólahjúkrun, heimahjúkrun, for- varnir, slysavarnir, ónæinisaðgerðir, fjölskylduráð- gjöf, almenna ráðgjöf og svona mætti lengi telja. Líta verður á Jiessa tegund hjúkrunar sem fjöl- skylduhjúkrun Jtar sem hjúkrunarfræðingurinn stefnir að ákveðnu markmiði sem e.t.v. er efling heil- brigðis innan fjölskyldunnar eða að hjálpa fjölskyld- unni að takast á við ákveðið vandamál. Sérhæfing hjúkrunarfræðingsins felst í Jiví hve vel liann þekkir fjölskylduna, veikleika hennar og styrkleika. Þetta vill oft gleymast þegar talað er um sérhæfingu og sér- 84 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73. ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.