Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Bifreišin

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Bifreišin

						I. árg.
1. tbl.
Það er nú orðin reynsla félags^vors
að örðugt er að halda uppi' góðu^félags-
starfi með fundarhöldum. Bílstjórar
sækja að jafnaði illa fundi, enda er
vinnu þeirra flestra þannig háttað að
erfitt er fyrir þá að sækja fundi,því
vinnutími er langur og óreglulejjur.
Svo eru of margir þeirra litið ahuga-
samir um sín eigin mál. Nú er þessari
stétt manna full þörf á félagslegu
sarastarfi, sér til hagsbóta pg menn-
ingar, því margt á hún óunnið sem
vinna þarf. Nú hyggst félagið að^gera
tilraun til að vinna að þessum málum
með útgáfu þessa blaðs, sem á að verð
vettvangur bílstjóra til að ræða sín
áhugamál. Þeir eiga að skrifa bað og
lesa. Þeir hafa mörg og stór mal að
10 R 9 S E JJ D I H 'i
til allra sjálfseiKnabifreiðastjóra.
Það er aJLmennt^ viðurkennt fyrir
löngu, að arangurinn af bifreiðastjóra-
verkfallinu hafi verið verðlækkunin
sem varð á bensíni í fyrravor, og út
frá þessum staðreyudum hefir' féiag
vort beitt sér fyrir því, að auka
bensínviðskifti hjá H/f Nafta, bví fé-
lagi sem varð til þess að bjóða bens-
íverðið niður. En vegna þess að olíu-
hringarnir höfðu tryggt sér viðskifti
allra stærri bensínnotenda og allt of
margir þeir smærri höföu ekki skilið
nauðsyn þess að skifta við Nafta, þá
hefir saian hjá H/f Nafta orðið allt
of lítil til þess að reksturinn bæri
sig. En það hefði öllum átt að vera
ræða', svo sem umferð í bæjum og slysa-i ^03* frá FÍt^Í1'^30 ekki !>? í?1"
nættu, tryggmgarmal, skipulagmngu
bæjaraksturs, sérleyfisleiðir, bíla
og benzínverslun, viðgerðir bíla,
vinnutíma og önnur vinnuskilyrði'stétt-p*1,1131^1^ áfram að flytja inn og
þao 1 storum stil. Það eitt gat tryggt
lágt bensínverð.
arinnar og margt fleira.
Bílstjorastettin er þýðingarmikil
stétt í þessu strjálbyggða landi voru
Þess vegna verður hún að vera vel á
verði um öll sín mál, svo hún geti
leyst sitt hlutverk vel af hendi og
skapað sér viðunandi lífsafkomu.
Vinnum því kappsamlega að málefnum
stéttarinnar og leysum þau, því aþrir
munu ekki gera það.
Tökum því höndum saman allir félag
ar og vinnum ótrauðir að velfe'rðarmál- einstakir félagar fullnægja þessari
um. vorum og alþjóðar. Látum blaðaút-
gáfu þessa verða upphaf að nýrri fé-
lagslegri sóin.
Hjörtur B. Helgason.
nægjandi að Nafta fengi innflutt svo
mikið af bensíni, heldur varð bensín-
ið líka að seljast. svo að H/f Nafta
I vor var samþykkt á fundi í fé-
laginu, eins og ykkur er kunnugt, að
allir meðlimir félagsins sem eiga bíl,
skyldu taka minnst 4-00 1. af Eafta-
bensíni á mánuði yfir sumarmánuðina
og J00 1. yfir vetrarmánuðina. Þetta
viljum vér nú minna félagana á að má
ekki bregðast að fullnægja, og vér
_ fylgjumst með því nú þegar hvernig
samþykkt.
Að síðustu viljum vér taka þetta
fram. Það er ekki nóg að leggja út í
harðvítugar deilur og vinna þær, en
notfæra sér svo ekki þann árangur sem
náðst hefir, því hér er um að ræða
stórt fjárhagsspursmál bensínnotenda
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4