Vísir - 01.11.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 01.11.1914, Blaðsíða 4
VÍSIR *frí tágveKvMkm. HetbúnaSur Tyrkja. Blaðið »Times« skýrir '14. okt. frá vígbúnaði Tyrkja og tekur þær fregnir eftir einkabréfum að ausfan. Eftir þessum skritum helir Tyrkja- stjórn ákveðið að auka lið sitt á landamærum Egyptalands, og setu- liðið við Sæviðarsund (Dardanelta- sund) verður aukið upp í 80 þús. manna, 40 þus. er ætlað að verja rlellusund (Bosporus) og sömu tölu Smyrna í Litlu-Asíu. í Þrakíu er talið, að nú séu 180 þús. her- manna auk hins venjulega se'uliðs. í Suður-Oyðingalandi hafa Tyrkir tvær deildir af 8. höfuð leild sinni og nokkrar Bedúína hjálparsveitir, en þriðja deildin er álitið að muni vera á leiðinni frá Homs. Allmikið siórskotalið hefir verið sent til vígj- anna við Sæviðarsund, og virðist það hafa veriö tekið frá Adriano- pel, cn sumt af því vera fra Aust- urríki og Þýskalandi. Stærri fall- stykkjum en 15 cm. hefir eigi verið aukið við þar eystra nýlega, og reynist þá fregnin um, að 42 crn. faSIstykkjum hafi verið komið þar fyrir, ósönn. AHs eru nú taldar 750 þús. manna undir vopnum í öllu Tyrkjaveldi, en eigi sem best búið að vopnum né flutningstækj- um, en kappsamlega kvað unnið að, að bæta úr þeim skorti. Voigt skóari. Flestir af Iesendum vorum munu minnast sögunnar um þýska skó- arann Voigt, sem kallaður hefir verið »Kapteinninn frá Köpernick«, og vera mun nafnkunnastur núlif- andi Þjóöverja, að keisaranum þó undaníeknum. Hann hefir nú gerst sjálfboðaliði og var því mjög fag i- að af löndum hans, en ekki fær hann þó að sýna hreysti sína á or- ustuvellinum. Honum hefir verið fenginn starfi við hergagnabúr í Erfurt. Pálma- smjörið góða, er nú aftur komið í versl. Breiðabiik, Grerlarannsóknarstofa Gisla Guðmundssonar Lækjargötu 14 B (uppi á lofti) er venjulega opin 11—3 virka daga. Reynið brenda og malaða KAPFIÐ í versl. Breiðablik. Talrið eftir! Hér með tilkynnist að eg und- irritaður opna nýja rakarastofu á Laugav. 38B og mun eg gera mér far um að alt verði fljótt og vel af hendi leyst. Rakarastofan opin allan daginn. Virðingarfylst. Ó. Þorstelnsson. Laukur Og Kartöflur ódýrar hjá jóni frá Vaðnesi. H. P. D 5J U S kaupir fyrst urn sinn velverkaðar sauðargærur fyrir kr. 1 30 pr, kiló. góða haustull fynr kr 2,00 - - stafir graf'nir á þau frítt m. fl. SUJumuuxr velgerðir hjá Birni Sfmonarsyni gullsmið. Vallarstræri 4. ÖKum ^va$u*\ — ^u^um \ap\ Unglingastúkurrar í Rvík halda innbyrðis 1 í Good- Templara- húsinu, næstkomaiídi sunnudag 1. nó/ernber |;l. 4 sfðdegis. Þar borgar íig að draga, því þar v rða engin núll, en margir góðir eg eigulegir niunir. Það vita þeir best, sem komu á unglingast. tombóluna í fyna. Dra'Uutinn kostar 15 aura. -- Inngangur ókeypis. Tekið á móti gjöfum til tombólunnar frá kl. 10 árdegis á si nnud. í G.-T.húsinu Þetta tilkynnist hér með öllum meðlimum Reglunnar. Tvö herberci björt og rúmgóð, hentug fyrir skrifstofur, eru til leigu við Lækjargötu. G-iiðm. Gramalíelsson. Tekjuskattskrá. Skrá yfir eignar- og atvinnutekjur í Reykjavík 1913 og tekju- skatt 1915, liggur frammi til sýnis á bæjarþingstofunni 1. til 15. dag nóvembermánaðar. Kærur yfir skattskránni skulu komar til undirritaðs formanns skattanefndarinnar fyrir 15. dag nóvembermánaðar. Borgarstjórinn í Reykjavík 31. október 1914. K Zimsen. Skrifstofa Elmsklpafjelags íslartds, j í Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsínn 409. F ÆÐ I F æ ð i og húsnæði fæst á Laugaveg 17. F æ ð i og húsnæði fæst íBerg- staðastræti 27,—Valgerður Briem. F æ ð i og húsnæði fæst í Mið- stræti 5. F æ ð i fæst á Laugaveg 23. Kristín Dalhstedt. HUSNÆÐI »+* S t ó r stofa til leigu fyrir ein- hleypa. Afgr. v. á. S t o f a með sérinngangi til leigu. Uppl. á Njálsgötu 11 niðri. I herbergi með húsgögnum óskast til leigu um 6—8 vikna tíma. Upplýsingar sfmi 422. TAPAÐ — FUNDIÐ Þú semsást tnig taka reið- hjólið á Frakkastíg 12 sæktu það til mín strax. S v u n t a fundin. Upp!. á Óðins- götu 1. D ö k k b 1 á tausvunta töpuð á götum bæjarins. Skilist á Vestur- götu 57. T í u k r ó n a seðill tapaðist á götum bæjarins á föstudagskvöldið. Skilst í Söluturninn. *+«■ VI N N A S t ú 1 k a óskar eftir vist. Uppl. á Laugaveg 48. Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum, opinn frá 8—llsími 444. KAUPSKAPUR Brjóstsykur og vindla ættu allir aO kaupa í söluturninum. T i 1 s ö 1 u ágæt kýr miðsvetrar- bær. Uppl. í Söiuturninum. O I í u o f n óskast til kaups. Uppl. í Sölulurninum. Yfirfrakkarog rúmstæði o.fl. fæst með tækifærisverði á Klappar- stíg 1 A. *** KENSLA >♦« Þorsteinn Finnboga- s o n Bókhlöðustíg 6 B, kennir börnum, sömuleiðis unglingum dönsku og ensku (byrjendum), o. fl. 2 a r n i r fleygar of fullvaxnar eru til sýnis í dag á Laufásveg 2 eftir ' kl. 3 síðd., aðgangur 20 aura. . Prentsmiðja Sveins Oddssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.