Morgunblaðið - 05.03.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.03.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ^ykið einungis ,G. K“ VINDLA. ^eins ekta frá G. Klingemann & Co., Khöfn. hjá kaupmönnum. Likkistur fást vanalega tilbúnar á ^®rflsgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. Rekuspaði sá 4 iiá 6tíl S*e^'r til Mosfellinga, prests- | i,,^ar °g kirkjustaöarhúsbæudanna, l -119. setti að stinga sór í eigin °g !áta fólk í friði. »Strjálar meSSUr// _ , , " munu vera víðar en hér um etrartímann < strjálbygðum sveitum, jjj ,.8eni kirkjuhús er gamall timbur- Ur> °g heilsuvoði í að setja ef frost v’n<fur- Lágafell er þriðja kirkja Utr^8'*18 ’ f*ef*r verið messað þar síðan hll' ^1, ekki 8V0 mar8ar messur tal' ni®ur> það sem af er árinu, að Hjónin á Lágafelli eru svo Urin fyrir lipurð og gestristni, að ht'1 6*^a ekk' skilið þá slettu, að þau . 1 íólk híma undir húsveggjum þar 4óirarkulda’ án þess að bjóða þv< 8i ' Auk þess er rúmgott þinghús frá kirkjudyrum, sem notað er, 9(1 ^ Þarf að bíða þar. Presturinn ljv SV° Vel kyntur, að óskiljanlegt er, (je^ Vegna hann verður fyrir þeim Urn- Hóðan úr sveitinni eru þær 8endar. Mosfellingur. D A6BÓRIN. C . Afmæli í dag: ^fríður Arnadóttir húsfrú na Guðmundsdúttir húsfrú. Só!aru arupprás kl. 7.28 f. h. arlag _ 5.53 síðd. ffáflóð er < dag kl. 7.43 árd. og — 8.6 síðd. JSy n a-, nef og hálslækning ókeyp —3 Austurstr. 22. k 111 u & ókeypis kl. 12—1 tUí8træti 22. 1 ‘fag: 0» v TUr ffá Borgarnesi með norðan cr a morgi-- ' U8tanpóatur ar kemur. % * l bænam : Þorsteinn Jóns- 1 Hann dvelur hór 01 frarn eftir vorinu. ngar ætla að sýna »Vara- aftir Bogh i G.-T.-húsinu í annað kvöld. Leikur þessi Samsæfi í*eir, sem ætla að taka þátt i samsætinu fyrirfrú Önnu Pjetursson, eru beðnir um að vitja aðgöngu- miða fyrir kl. 4 í dag á Hótel Reykjavík. | Lys Mörk | Pilsner [ Porter, nýkomið í verzlun Einars Árnasonar. Sími 49. A.|s. Rosendahl <£ Co. Beigen, Norge Fane Spinderier, Reberbane & Notí'abrik. Stofnud árið 1845. Físknetjagarn og nótagarn úr rússneskum, lrönskum og ítölskum hampi. Síldarnetjagarn. Bómullargarn. Nætur og garn. Kaðlar úr hampi, manilla og kokus. Línur og færi, þræðir og öngultaumar. Til- búnar botnvörpur. Glerdufl — Onglar — Korkur o. m. fl. var sýndur fyrri laugardag fyrir troð- fullu húsi og þótti ágæt skemtun. Búast má við að einhverjir hóðan úr bænum taki sór ferð á hendur suður < Fjörð, og noti þá tækifærið um leið til þess að kynnast leiklist Hafnfirð- inga. Þeir hafa mikinn áhuga á þeirri list. Ksther þilskip Póturs Thorsteinssonar kom inn í gær og hafði aflað um 3000 af vænum fiski. Hafsteinn, þilskip Duusverzlunar, kom hingað ( gær með 3000 af þorski. Flóabáturinn Ingólfur átti að fara til Borgarness < gær. En skipið var ókomið að sunnan, þar sem það hefir verið að leita að vólbátnum Haffara. Flora fór fyrst < gær norður um land til Noregs. Farþegar til Bergen voru: Konsúl] Kaaber, Capt. Trolle með frú og börn, Egill Jacobsen kaupm. og Benedikt Jónassou verkfræðingur. Til Vestur- og Norðurlands fóru Skúli Thoroddsen lögm., Oddur Björnsson prentsmiðjueigandi, Jón Pálmason kaupm., Magnús Kristjánsson alþm., Jón Bergsveinsson síldarmatsmaður, Júlíus Sigurðsson bankasjóri, s(ra Þor- steinn Briem, Jacob Havsteen umboðs- sali, Ásgeir Pótursson kaupm., Björn Bjarnason sýslumaður og frú hans, Grfmur Jónsson kaupm. og fleiri. Lándssjóðskolin. Kvartanir hafa heyrst hér < bænum um það, að lands- sjóðskolin séu svo smá, að þau sóu varla notandi < ofna eða eldavólar. Vór höfum athugað þetta spursmál nokkuð, og komust að þeirri niðurstöðu, að mikið er af mylsnu < kolunum, en þó eigi svo að þau geti kallast ónot- andi. En oss virðist rótt að lands- sjóður lóti skilja mylsnuna frá stærri kolunum, og ákvæði verð á mylsnunni eitthvað ódýrar en á hinu, sem stærra er. Hefir það jafnan verið venja kola- kaupmanna að selja mylsnuna sórstak- lega fyrir lægra verð en hitt. Og ef að sú aðferð væri höfð við sölu á landssjóðskolunum, mundi eng- in ástæða framar að kvarta yfir kaup- unum. Fiðlnleiknr. í kvöld efnir Theodor Árnason fiðluleikari til hljómleika < Gamla Bio. Theodor er nýkominn heim frá Kanada. Dvaldi hann þar um hríð og kendi fiðluleik. Sjálfur lók hann oft á fiðlu við opinberar skemtanir og þótti fólki þar mikið koma til leiksins. Vestanblöðin hafa flvftt margar lofgreinar um Theodor, kallað hann »fiðlusnilling« og lofað hann mjög. Áður en hann hólt vestur, stundaði hanu nám hjá Johannsen hinum sænska, sem hór dvaldi um tveggja ára skeið. í Winnipeg, þar sem Theodór dvaldl meðan hann var vestra, hefir hann stundað framhaldsnám hjá ágætiskenn- ara í þeirri grein. Það má búast við góðri aðsókn að flðluleiknum < kvöld. Sjálfstæðisfélagið heldur fund í Goodteinplarahúsinu laugardaginn 6. tnarz kl. 8x/2 síðd" Alþingismaður Sveinn Bjöpnsson talar. Sjálfstæðismenn einir hafa aðgang að fundinum. Allskonar Blómstnr og matjurtafræ fæst hjá Maríu Hansen, Lækjarg. 12. Heima ii — i2og2—4 $ iXaupsRapm Ljómandi fallegir grimubúningar til söln. Uppl. f S&puhúsinu. Fæði og húsnæði fæst altaf hezt og ódýrast á Langavegi 23. K. Dahlstedt. Litill peningaskápur óskast nú þegar. Pótnr Þ. J. Hnnnarsson. Á Frakkastig h. a. ern til söln 32 hefti af »Snorre Stnrlason Norges Konge- sager< ásamt fleiri námsbókum, með mikl- nm afslætti. *ffinna S t ú 1 k n eða n n g 1 i n g vantar mig 14. mai i vor. Chr. Bjarnhéðinsson, Laugaveg 11. í b ú ð, 4—5 herhergi með eldhúsi, þvottahúsi og geymsln til leigu I Þing- holtsstræti 18. I Garðshorni er sólrik stofa og svefnherbergi til leigu frá 14. mal. O's k a að fá litla, snotra í b ú ð. Ár- sæll Arnason, Safnahúsinn, einnig i sima 47. Eitt kjallaraherbergi til leigu á Amtmannsstig 4 frá 14. maí. ^ cTunóié ^ Silfnrskeið fundin. Vitjist 4 Smið.jnstlg 6. Ofna, eldavólar og alt sem þar til heyrir selur enginn ódýrar og vandaðra en Kristján þorgrímsson. Biðjið ætíð um hina heimsfrægu Mustad ttngla. irO Búnir til at O. Mustad Söu Kristjaníu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.