Morgunblaðið - 28.03.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.03.1915, Blaðsíða 1
* ®unnudag 28. ^arz 1915 HORGUNBLADIB 2. árgangr 144. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 499 Bio Reykjavlknr Biograph-Theater kl. 9—10. Öhepni á svefngöngu. Gamanleikur í 2 þáttum leik- af frægum ítölskum leikurum. Aðalhl.v. leikur Camillo del Riso bezti skopleikari ítala. Vakningarsamkomur Vetða haldnar í samkomusal Hjálp- ^ðishersins frá 21.—28. maiz, Wt kvöld kl. 8. Allir velkomnir. K. F. U. M, Kl. 4 Y.-D. fundur. Allir drengir 10—14 ára velk. Kl. 8V2 Almenn samkoma. Allir velkomnir. Höveling’s botnfarfi fyrir járn- og tré-skip, ver skipin bezt fyrir ormi og riði. Phönix þakpappinn er endingar- beztur og þó ódýrastur. ^öiboðsmaður fyrir ísland G. Eiríkss, Reykjavík. Erl. simfregnir. f Opinber tilkynning Pa brezku utanríkisstjórninni í London. úr um London, 27. marz. Útdráttur °Pinberum skýrslum Rússa frá 24. . til 26. marz. SlD4 -3r orustur Hafa orðið stöðvar hér og þar á hægri bakka öt^texv'flið>ts. Þjóðverjar veita þar viðnám. Rússum miðar samt fatj ^Ur stöðugt áfram, þótt hægt 1 °§ Hafa tekið þar bæði skot- r °g smáhæðir. Páskaskófatnað er sjálfsagt að kaupa í skóverzlun Lárus G. LúðvSgsson, þvi þar er úrvalið stærst og verðið hið sama og undanfarið. Hvergi betri né ódýrari Lérepf en h i Tf). Tl). Það vita þeir sem reynt hafa. Erindi um Nýársræðu landlæknisins o. fl., einkanlega bannmálið, flytur Árni Árnason frá Höfðahólum í Iðnaðarmannahúsinu kl. 5 síðdegis í dag, sunnudaginn 28. marz. Hann tekur til máls kl. 5 stundvíslega, en húsið verður opnað kl. 4r/2. A.ðgöngumiðar kosta 50 aura, og verða seldir i dag á götunnm og við innganginn. í Norður-Póllandi hefir engin markverð breyting orðið. Hjá Pilica hafa Þjóðverjar yfirgef- ið bóndabæ nokkurn. Rússar hafa treyst stöðvar þær, sem þeir náðu þar og hafa rekið af höndum sér mörg gagnáhlaup. í Karpatafjöllum hafa Rússar unn- ið talsverðan sigur hjá Lupkowskarði. Tóku þeir þar mikilsverðar stöðvar af Austurríkismönnum á Beskid-fjall- garði. Óvinirnir gerðu grimmileg gagn- áhlaup i þéttum fylkingum, en urðu frá að hverfa og höfðu þá látið marga menn. Nú hörfa þeir undan. A tveim dögum handtóku Rússsar 9600 manns, 4000 fyrri daginn og 5600 seinni daginn. Þjóðverjar gerðu áhlaup á leið til Munkacs-járnbrautarinnar og Bolina, en urðu frá að hverfa. Frá Frökkum. London 27. marz. Útdráttur úr skýrslum Frakka frá 24.—26. marz. í Belgíu hefir bandamönnum veitt betur á ýmsum stöðum. Her Belgíu- manna hefir sótt fram á hægri bakka Yser-fljótsins og tekið skotgryfju á vinstri bakkanum. Frakkar hafa náð á vald sitt bóndabæ fyrir norðan St. Georges. Hjá Notre Dame le Lorette er barist um hæð og öllum áhlaupum Þjóðverja hrundið. í Elsass hafa Frakkar enn tekið skotgrafaröð hjá Hartmannsweiler- kopf og hjá Reichacker stöktu Þjóð- verjar logandi vökva á skotgryfjur Frakka, en Frakkar hrukku ekki undan. Áhlaupum Þjóðverja hefir verið hrundið viða annarstaðar, einkum í Champagne hjá Beausejour, i Arg- onne hjá Fountaine Madame, í Pretre-skógi hjá les Eparges og fyr- NÝJA BÍÓ Konuslægð, Franskur kvikmyndasjónleik- ur í tveirn þáttum. Aðalhlut- verkið leikur hin fræga danska leikkona Charlotte Wiehe. Nafn hennar eitt er nægilegt til að tryggja mönnum góða leiklist. Leikfélag Reykjayíkur ímyndunarveikin eftir Moliére. Sunnud. 28. marz kl. 8r/2. Aðgöngumiða má panta í Bók- verzlun ísafoldar í dag. Pantaða aðg.m. verður að sækja fyrir kl. 3, daginn sem leikið er. Biðjið ætið um hina heimsfrægu Mustad ðngla. irO Búnir til ai 0. Mustad <& Sön Kristjaníu. ir norðan Verdun í Consenvoye- skógi. Erl. simfregnir. frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn 26. marz. Bandamenn hafa hafið skothríð á ný á Hellusundsvigin. Menn hyggja að Þjóðverjar noti Antwerpen fyrir kafbátahöfn. Grundvallarlögin og kosningarlög- in verða til umræðu í þinginu eftir piskana. Simskeyti frá Central News. London 27. marz. Paris: ÞaS er opinberlega tilkynt að Frakkar hafi náð bóndabæ fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.