Morgunblaðið - 28.03.1915, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.03.1915, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Enskar Húfur og Hattar hjá Tf). Th. Menn þurfa að mála Ef þegar veðrið er gott, er ekki rmnni ástæða til að nota eingöngu litina góðu, frá Sadolin & Holmblad & Co’s Eftf., Kaupmannahöfn, því þeir þola alla veðráttu. Aðalumboðsmenn: Nathan & Olsen. 12 Kroner at tjenel""* For at skaffe Anbelalinger til vort KataJog sælger vi vore bekendte 24 Kroners Herre- og Daraeuhre for 12 Kroner! Disse Uhre er af allerbedste Fabrikat, ægte, meget svære Solvkasser raed ægte Guld- kanter, ekstra prima Værker med 10 Stene. fint aftrukne og regulerede, hvorfor vi for hven Uhr giver 5 Aars skriftlig Garanti. Betingelseu for, at De kan erholde et af vore 24 Kroners Systemuhre for 12 Kr. er, at De sender os en Anbefaling íor Uhret, naar det viser sig, at De virkelig er tilJreds raed det; men glem det nu ikke, da disse Anbefalinger jo har stor Betydning for os i Freratiden. Pcngene sendes Dem retur, hvis ikke De er aldeles tilfreds raed Uhret. Skriv straks. Adr.: Danmark 8588 UHR-EKSPORT0REN, Jens P. Lar$en, Aarhus. ■ Höfðu Bretar náð i fyrirskipanir hjá handteknum mönnum og sást á þeim að Þýzkalandskeisari hafði boðið að hefja heljar árás svo þýzki herinu fengi greiða leið til Calais og Par- isar. Árla morguns 31. okt. rendi brezk flugvél sér niður hjá fylking- um Breta og var brotinn annar væng- urinn. Flugmaðurinn reis upp í sæti sinu fölur og var honum sjáan- lega mikið niðri fyrir. »Skall hurð nærri hælum félagi«, sagði einn af þeim sem tók á mót honum. »Ekki hræddist eg það, en hitt sá eg, að þrjár þýzkar höfuðdeildir stefndu á 1. höfuðdeild okkar«. Sagði hann svo frá að allar leiðir og hæðir norð- ur frá væru krökar af Þjóðverjum og okkar menn eru sára liðfáir. Skömmu siðar kom sii frétt til aðalherstöðvanna, að Þjóðverjar hefðu rofið fylkingar i. herheildar i. höfuð- deildar rétt hjá Ypres. Sd herdeild lét undan síga og sömuleiðis hjálpar- lið Frakka. »Það verður að senda hingað liðs- auka«, stóð í skeytinu. »Þið getið fengið fyldarmenn mina og herfor- ingjaráðið«, sagði Sir John French. Nú rak hver harmsagan aðra. Royal Scots Fusilier sveitin hélt stöðv- um sínum en var umkringd og hand- tekin. Þjóðverjar komu fallbyssum sínum fyrir svo nálægt herlínunni að þeir gátu skotið á herbúðir Dou- glas Haig hershöfðingja 1. höfuð- deíldar. Sprengikúla kom á húsið sem herforingjaráðið hafðist við í. Douglas Haig var ekki inni en for- ingjarnir félln eða særðust. Mátti því heita að þar væri höfuðlaus her og barðist hver eins og hann taldi bezt henta. Snarræði French. Skamt frá Ypres er vaðið, þar sem Cæsar var hættast kominn i viðureigninni við Nervia fyrir 2000 hans með alvarlegu og yndislegu brosi. En hvorugt sagði nokkurt orð. Eg fann það á mér, að hún var lukkuleg, svo aum og yfirgefin sem hún var, og þó að hún vissi, að henni var engin lífs von. Eg fann það, að hún var lukkuleg af því að vera þannig elskuð með þess- ari lotningu og trygð, með þessari djúpu skáldlegu tilfinningu og þessu stöðuglyndi, sem fúst vat að leggja alt í sölurnar. Og þrátt fyrir alt þetta sat hún þÓ við sinn keip og neitaði með þverúð örvæntingarinn- ar að leyfa honum að koma til sín, að fá að vita nafn hans eða tala við hann. Hún sagði: — Nei, nei, það mundi spilla þessari einkennilegu vináttu okkar. Við verðum alt af að vera hvort öðru ókunnug. Hann var sjálfsagt að sínu leyti einnig eins konar sérvitur Don Quichote, því að hann gerði ekkert til þess að fá að kynnast henni. Hann ætlaði sér til dauðadags að halda það sem hann hafði lofað henni í járnbrautarvagninum, að ávarpa hana aldrei að fyrra bragði. árum. Cæsar þreif þá skjöld af her- manni og óð fram í fylkingarnar og rétti við bardagann. Síðan hefir skift um hernaðaraðferðir, en hreysti og herkænska mega sín eíns mikið nú og þá. French stökk upp i bíl og ók til 1. herdeildar. Hann þurfti Hún var nú svo veik, að hún varð langtímum saman að liggja kyr í sófanum; en oft stóð hún upp, gekk að gluggatjaldinu og gægðist út til að sjá, hvort hann væri fyrir utan gluggann. Og þegar hún hafði séð hann sitja' á bekknum hreyfingarlaus- an, eins og hann ætíð var vanur, gekk hún aftur frá glugganum og lagðist á legubekkinn með bros á vörunum. Klukkan io einn morgun dó hún. Þegar eg gekk út úr hótelinu, kom hann til mín ákaflega sorgbitinn; hann vissi undir eins að hún var skilin við. — Mig langaði svo til að sjá hana eitt augnablik í viðurvist yðar, mælti hann. Eg tók undir handlegginn á hon- um og leiddi hann inn í húsið. Þegar hann stóð fyrir framan bana- beð hennar, tók hann hönd hennar og þrýsti á hana löngum, löngum kossi; svo þaut hann út eins og vit- skertur maður. Nú þagnaði læknirinn um hrið; svo hélt hann áfram: — Þetta er sannarlega það kyn- legasta járnbrautaræfintýri, sem eg ekki langa leið að fara þvi að hún hafði hörfað undan um 4 mílur. Hann sá í sjónauka að fótgöngulið Þjóðverja sótti fram í þéttum fylk- ingum, en Bretar vörðust af mikilli hreysti. Barðist þá hver maður og jafnvel matsveinar hersveitanna. Fyr- þekki. Svona fólk má þó sannar- lega kalla sérvitringa. Þá tautaði ein kona meðal áheyr- andanna i hálfum hljóðum: — Þau tvö voru nú ekki svo galin, sem þér haldið. . . .' . Þau voru .... þau voru .... En hún kom ekki fleiri orðum upp fyrir gráti. Menn fóru þá að tala um annað, til þess að sefa hana ; og svo fengu menn aldrei að vita, hvað það var, sem hún ætlaði að segja.------------ [K. i Gh. þýddi.) irliðar fótgönguliðsins og riddaraliðs- ins höfðu tekið sér byssu í hönd og fylgdarmenn þeirra hlóðu fyrir þá. Sir John French kallaði saman nokkurn hluta af 1. herdeild og sendi hann á hlið Þjóðverja og kom þei* í opna skjöldu. .Gat hann með því hnekt árás Þjóðverja. Eggjaði síðan menn sína til framgöngu og létti eigi fyr en hann hafði náð aftur þeim stöðvum, sem liðið hafði] haft um morguninn. Mannfallið. Bretar höfðu að vísu að eins hald- ið stöðvum sínum, en i raun réttri höfðu þeir unnið sigur i orrahrið þessa langa bardaga. Sigurinn hafðl kostað mikið, ekki siður en aðrir frægir sigurvinningar fyr á tímum. í einni sveit voru 1100 manns er hún fór heiman að. Eftir orustuna við Ypres stóðu uppi einir 73, hinir höfðu flestir fallið þennan dag. I annari sveit voru 1350 manns. Eftir þennan bardaga voru eftir 300 manns, flestir hinna féllu 31. október. í styrjöldum fyr á tímum stóðu orustur ekki néma 1 eða 2 daga. Annar herinn gat þá unnið sigur á klukkutíma svo að ekki þurfti annað en elta flóttann. Hraðboði var send- ur til höfuðborgarinnar til þess að hægt væri að fagna þar sigrinum með ljósaskrúði og bjölluhljómi, en í þessari styrjöld veit engin hvenær úr sker, jafnvel ekki yfirhershöfðing- inn sjálfur. Núna vinna menn ekki sigur á einum degi, heldur á mörg- um dögum og alt af er haldið áfram að berjast og í þessari styrjöld er ekki hægt að segja að neinni orustu sé enn lokið. En 31. okt. skar úr við Ypres þó að enginn vissi það þá. Ahlaupin og gagnáhlaupin héldu áfram og herirnir grófu sig ofan í jörðina. Og eftir það komu Frakk- ar til liðs við Breta. Þjóðverjar gerðu eina þrautaárás enn. Lífvarðarlið Prússa ruddist fram við Ypres, en þá létu Bretar hvergi þokast. Þeir höfðu þá búið betur um sig, enda dregið að sér meira lið. Nú var herlínan frá La Bassée til sjávar orðin jafntrygg og herlínan frá Sviss tiL La Bassée. Brelar höfðu þá látið 50,000 manns af 120,000 sem í orustunni voru og er það meira mannfall að tiltölu en í nokkurri annari styrjöld. Frakkar og Belgar höfðu látið 70,000 manns, og Þjóðverjar að líkindum 375,000, það er samtals hálf miljón. Borg- arastyrjöldin í Bandaríkjunum hefir verið talin einhver mannskæðasti ófriðurinn á síðustu öld. í þessari löngu orustu, sem kend er við Ypres, féllu fleiri menn en Norðurríkin léto í borgarastyrjöldinni. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni- Þeir, sem kaupa hjá honum kistuoa' fá skrautábreiðu lánaða ókeypis- Sími 497.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.