Heimskringla - 27.05.1915, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.05.1915, Blaðsíða 4
BLS. 4 HEIMSKRI N C. L A WINNIPEG, 27. MAÍ 1015. Heimskringla (Stofnuð 1SS6) Kemur út á hverjum fimtudegl. Útgefendur og eigendur: THE VIKING PRESS, LTD. Verð blatJslns f Canada og Bandaríkjunum $2.00 úm árib (fyrirfram borgab) Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgab) Allar borganir sendist rábs- manni blabsins. Póst et5a banka ávísanir stýlist til The Viking Press, Ltd. Ritstjóri: M. J. SKAPTASON Rábsmat5ur: H. B. SKAPTASON Skrifstofa. ’?•} 'ihírhfuolíf Mrtri. Winnliirc Box 3171 TalHfral Garry 4110 Nýlunda. “Aldrei hefir það vísi fyrir koni- ið fyrrri en nú, að konur íslenzkar hafi iagt sig niður við svo lítilfjör- legt og heimskulegt uppátæki, að læra hússtjórnarstörf (household economics)". — Þetta getum vér hugsað oss, að margur maðurinn, karl og kona, kunni að hugsa og segja, og þó þeir eða þær helzt, sem ekkert vita, hvað Household Eco- nomics eða Iioinestic Science er, og hafa þá skoðun, að þetta sé vitleysa ein, algjörlega óþörf og skaðleg, rétt einsog að þvo sér áður en menn fara að matast. ins. Og svo eru menn veikir si og æ, hljóðandi og veinandi yfir sínu mikla mótlæti og hinum þunga krossi, sem guð almáttugur hafi |)eim á herðar lagt, en sjá ekki, að þeirra eigin flónska veldur. Þarna er nokkuð jafnt á komið með þeim, sem klæðast perli og purpura og hinum, sem striga og görmum búast. Menn eru ókuniiugir jiessari vél; I inenn ryðja i hana í tryllingi og i hugsa uin það eitt, að láta hana vera fulla, stútfulla. En hvað hinir ýmsu partar hennar jiurfi sér til viður- halds, eða hvað sé henni hið sama sem dynamit katlinum, — fljót- eða seindrepandi eitur, sem valdi sjálf- um þeim daglega slítandi og skep- andi kvala og síðar dauða, liingu fyrir tíma fram, — það vita menn ekki. Menn lifa upp á slump, og láta kylfu ráða kasti, en ekki vit eða þekkingu. En nú er hún komin hingað, ald- an menningarinnar i þessu. liún hefir víst komið að sunnan yfir lín- una. Það er margt, sem kemur það- an til vor, enda eru þetta nýjar bygðir hér. Og vér urðum þess var- ir ]>ar syðra fyrir nokkrum árum, og nú heyrðum vér að hún sé óðum að færast yfir landið. Það er farið að kenna Domeslic Science í öllum hinum betri skólum. Stúdeiitar og prófessorar fara um landið og flytja fyrirlestra í hverri borg um þessi efni, til að vekja fólkið og fræða það og fá það til að hugsa og nema. Það er inargt, sem Household Economics kennir, eða hússtjórnar- fræði á íslenzku, og er j)að þó mjög ófullkomið orð. Hún kennir sparn- að og hagnýtni í matarmeðferð og búskap innanhúss. Hún kennir um efnin, sem maðurinn þarf að nærast á; um efnin, sem líkaminn sainan- stendur af; um efnin, sem eru í hin- um mörgu og margvislegu fæðuteg- undum, og hvernig bezt sé að mat- reiða þau, og hvað mikið maðurinn þurfi af hverju einu. Hún kennir, hvaða efni manninum séu skaðleg og hver ekki; hver séu heilsusamleg og nauðsynleg og hentug fyrir lík- aiuann. Hún kennir og getur sýnt, að það er ekki það sama, á hverju maðurinn nærist, eða hvernig nær- ingarefnin séu meðhöndluð. Hver eínasti maður getur af fávizku sinni og illri meðferð kastað á glæ meiri eða minni hluta efna sinna að ó- þörfu; hann getur eyðilagt heilsu sína og þeirra, sem hann hefir ráð fyrir, með heimsku sinni, vankunn- áttu og stundum þráa eða tortrygni; stundum fyrir það, að hann er auð- trúa, og trúir flestu þvi, sem logið er, en fiestu af þvi, sem satt er. Þvi að hvað svo sem menn prédika og afprédika, þá er líf 99 manna af 100 bygt á trú; þeir vita ekki og þekkja ekki, — ekki einu sinni um hina daglegu hluti, sem þeir af fáfræði og hugsunarleysi halda að jieir þekki og viti út í æsar. Þeir munu á fingrum teljandi, sem þekkja efn- in, sem líkaminn er bygður af; enn þá færri þekkja efnin í hinum ýmsu fæðutegundum; cnnjiá færri, hvern- ig líkaminn fer að vinna að þessum efnum, sem í hann eru tind, til ])ess að þau breytisi og verði að holdi, beinum, æðum, blóði heila, taugum, lifur og lungum, nýrum og kyrtlum, húð og ?iári, og öllum hinuni ótal- mörgu, margbreytilegu og ólíku pörtum, sem hver eiginlega er ríki út af fyrir sig, með sérstökuin lög- um, sérstakri byggingu og sérstökum ætlunarverkum. Þarna Jiarf svo og svo mikið af vissum efnum fyrir hvert þessara ríkja. — Já! Hversu margir eru þeir nú, sem geta sagt, að þeir kunni góða grein á öllu þessu? Komið þið, vinir mínir, með hann eða hana og eg skal með virð- ingu taka ofan hattinn og setjast að fótum hans eða hennar, fús til að læra! Líkama mannsins er likt varið og vél einni. Menn þurfa að kinda hana. Ef J)ú lætur í hana hið rétta eldsneyti, |)á vinnur hún. En ictlir J)ú að hafa vatn i stað olíu, eða mold eða sand i stað kola |)á vinnur hún ekki; og setjir J)ú dynamit eða önn- ur sprengiefni i kolin, J)á sprengir þú vélina. En þetta er það, sem menn gjöra með sinn eigin líkama. Menn setja dynamit og allan djöful- skap í sinn eigin likama af flónsku sinni, og seigdrepandi eitur, sem eyðileggur einn eða annan af þess- um mörgu pörtum eða ríkjuin manns Þetta hefir orðið nokkuð langt, en vér ætluðum að óska stúlkunum til hamingju, sein hafa lagt þessa grein fyrir sig og nú eru þegar útskrifað- ar, og vér viljum votta þeim þakk- læti vort fyrir. Þetta er svo mikils- varðandi atriði, og þær eru sem post ular nýrra siða, og J)örfin er svo mikil, og J)að er svo mikið skarð, sem hér þarf upp að fylla, og óefað margar |)rautir á leið þeirra, því að án þessa er öll menning að meiru eða minna leyti ónýt, og svo J>etta gamla : að hætt er við, að þar sann- ist máltækið, að ilt sé að kenna göinlum hundi að sitja; hann var búinn að læra að sitja ineð sinum kúnstum, svo að hann er þrár og tregur að læra nýjar, og segjum vér |)etta ekki af neinu virðingarleysi. heldur af því að vér höfum reynt þetta bæði á sjálfum oss og iiðrum. Þær eru tvær núna, sem útskrif- ast: Carolina Stephenson og fíald- ina Pétnrsson; en í fyrra þær: Sig- riður Markússon, frá Bredenbury, og ölöf J. Sigfússon, frá Clarkleigh. En árið þar áður: Gróa Goodman, frá Markerville. Ingihjörg Hinriksson, .dóttir Magn úsar Hinrikssonar í Churchbridge, Saskatchewan, var hin fyrsta íslenzk stúlka, sem gekk á búnaðarskóla hér j veturiop 1907—1908 og tók verð- jlaun hvað eftir annað, og var fengin ti! að sýna kunnáttu sína á sýning- j unni í Winnipeg, og tók fimm hæstu verðlaun 1908 og heiðurspening úr silfri. Helga Xarfason var víst hin allra fyrsta ísl. stúlka, er tók Household Economics, og er sagt, að burtfarar- einkunn hennar af búnaðarskólan- um hafi verið með þeim beztu, er í nokkur kven-nemandi hafi hlotið. Þetta eru l)á stúlkurnar, sem vér vitum til að hafi lagt fyrir sig þetta I nám, sein kannske er nauðsynlegra og |>arfara en nokkuð annað. Vér vitum ekki, hvað mikið þær hafa lært eða hvað fullkomin kenslan hef- ir verið; en ]>að tekur alt lífið að nema, og |)að, sem svo mikið er í varið er J)að, að þær eru á réttri leið, og hitt einnig, að þær geta látið óendanlega mikið gott af sér leiða, og sannarlega væri þess ósk- andi, að sem flestar færu að Jæirra dæmi. Þá kynni smátt og smátt að fa-rast nýr straumur yfir landið, og vér fslendingar ættum að flýta fvrir honum, sem vér getum. , Lyman Abbott. Eyrir nokkrum árum var l>að ineiri hluti manna, bæði hér í Can- ada og vist um alla Ameríku, sem trúðu J)ví, að þá væru strið öll búin og um garð gengin og það væri syncl og hneyksli, að búast við ófriði i heiminum, sizt í hinum mentuðu löndum. Canada menn voru svo sannfærðir um það margir hverjir Liberalar —, að J)eir neituðu Mr. Borden um styrkinn góða til herskipanna, ekki af neinni illri á- stæðu, heldur af þeirri trú og sann- færingu, að skipanna þyrfti alls ekki við. Engin þjóð færi að raðast á aðra og sízt á Englendinga. Þúsund ára ríki friðarins væri Jiegar byrj- að. Tilgangurinn var óefað góður, en grunnhygnin fram úr hófi. Að horfa á atburðina um allan heim, að lifa með mönnunum og geta séð daglegt atferli J)eirra og ráðið í dag- legan hugsunarhátt þeirra og vera ekki glöggsýnir, J)að getur komið fvrir margan manninn, — en þetta, |>að keyrir fram úr oófi. Núna nýlega er getið um einn merkan mann, sem er kunnur uin heim allan, þar sein fræði eru lesin, en.það er I)r. Lymaíi Abbott. Hann er prestur og ritstjóri hlaðsins Out- look í New York. Hann sat að kveldverði með öðr- um mönnum rétt nýlega og flutti ræðu, sem þetta var í: “Það er raunalegt, að Jiurfa að viðurkenna það, að atburðir þeir, er nýlega hafa fyrir komið, liafa sýnt bæði mér og öðrum, að tími friðar- ins er að færast fjær og fjær. Hin fyrsta skylda stjórnar einnar, er að varðveita líf og eignir manna. Ir.f að stjórn ein gjörir það ekki, þá hcfir hún engan rétt til þess að vcrn eða kallast stjórn! Eg virði n.ikils meun J)á alla, sem í friðarfélö.ainum eru, en skoðanir þeirra virði eg einskis. Þeir eru ekki að prcdika frið, hdd- ur stjórnlegsi (anarchy)”. Landabréf. Nýlega er nú útkomið landabréf stjórnarinnar yfir heimilisréttar- lönd. Það er kallað Homestead Map og sýnir öll lönd í þremur Sléttu- fylkjunum, sem tekin hafa verið upp að 1. janúar 1915. Landabréfið er í þrennu lagi og er Manitoba landa- bréfið búið; hin á leiðinni fyrir Saskatchewan og Alberta. Á landabréfi J)essu geta menn óð- ara séð, hver lönd eru tekin eða o- tekin við byrjun Jiessa árs. Þar geta menn og fræðst um timb- urlönd, Indíána-Iönd, beitilönd til leigu, pósthús, járnbrautir o.s.frv. I.andabréf þetta getur hver fengið sem vill kostnaðarlaust. Manitoba- landabréfið er nú J)egar til og verð- ur sent hverjum, sem um biður og skrifar: F. C. C. Lynch, Superin- tendent of Railway Lands, Depart- ment of Interior, Ottauia. Vitfirring þýzku þjóðarinnar. I)r. (iharles Sarolea, rithöfundur, vinur og sendiherra Alberts Belga- konungs, er hér á ferðum, og flutti hann ræðu nún nýlega í Canadian Club hér í Winnipeg fyrir eitthvað 800 gestum. Ræðan var um Þjóð- verja. Þözkaland alt einn vitlausra spítali. l)r. Sarolea segir, að landfarsótt hafi gripið alla hina þýzku þjóð, og sóttin sé vitfirring. Telur hann 5 tímabil sóttar þessarar: 1. Stórmensku vitfirring (Megalo- mania). 2. Að ætla að inenn séu ofsóttir. 3. Drápgirni. 4. Véiklun á sinni (morbidity). 5. Löngun til að drepa sjálfan sig. Hann líkir J)ví allri þjóðinni við vitfirring og sé hún nú a |iriðja tíma bilinu; en á hraðri leið til seinni tímabilanna, númer 4 og ö, sem lýk- ur með lönguninni til að fvrirfara sjálfum sér. fíyrjunin. Hjá einstaklingnum byrjar sýki Jiessi vanalega með |)ví, að menn verða uppblásnir af sjálfsþótta; - maðurinn verður svo stór og mikill í eigin augum, að honum finst hann geta alla hluti og að enginn maður standi sér jafnfætis. Þessir menn verða æfinlega ákaflega drambsam- ir og hrokafullir og finst svo lítið til um aðra menn, að Jieir séu varla verðugir að sleikja saurinn af fotum sér. Þýzkaland er alt einn stór og voða legur vitlausra spítali. “Vér erum salt jarðar”, sögðu þeir. Vér erum hinn útvaldi lýður. Vér eruin til þess kallaðir, að drotna yfir jörð- unni. Vér erum super men, the sup- er ruce, þ. e.: æðri inenn, æðra ntannkyn. Prússland er riki öllum ríkjum æðra. Allrir aðrir mann- flokkar eru útpindir, þróttlausir og gjörsamlega spiltir. Það erum vér, sem verðum að endurfæða og endur- skapa Evrópu. Þetta er fyrsta tímabilið, megalo- mania. Vitfirringurinn segir: “Eg er Rússakeisari, eða Kristur, eða heilagur andi.” Þá kemur annað tímabilið. Þegar menn vilja ekki trúa Jiví að hann sé keisari Rónis eða Búss- lands, eða páfinn í Moscow eða keis arinn i New York, J)á finst manni þessum og hann verður sannfærður um, að allur heimurinn sé að of- sickja sig. Þýzkir kenna fíretum um alt. Fyrir 50 árum síðan voru Þjóð- verjar alveg fullvissir um l>að, að Bretar hefðu gjört samsæri á móti þeim, að yarna Jieim sólu að sjá, eða taka sæti J)að meðal þjóðanan, sem J)eim bæri. Játvarður 7. væri að kvía þá inni, loka fyrir Jieim öll- um sundum, banna þeim að njóta skerfs sins af verzlun þjóðanna. En þeir sáu ekki eða vildu ekki sjá það, að J>að var einmitt fyrir fríverzlunar stefnu Breta, að þeim var mögulegt að efla verzlun sína meðal þjóðanna og koma upp hinum mikla verzlunar flota sinuin. En þegar vitfirringurinn verður Sterkur og svellur afl í vöðvum og hann verður sannfærður um ]>að, að han nsé ofsóttur, þá byrjar 3. tímabilið: Ofbeldishungrið og dráp- girnin. í níu mánuði hafa Þjóðverjar nú verið í J)ví ástandi. Það hefir gripið J)á með kviðum og hríðum. Þeim hefir fundist J>eir mega til að drepa; það sé siðferðisleg skylda þeirra að drepa. Þeir eru sverð drottins; þeir verða að tortma öllum, sem móti þeiin standa. Þetta er þeirra æðsta d.vgð, J)eirra fylsta sæla. Það er sem öll þjóðin sé í tryllings-fvlliríi, al- gjörlega bandóð og hamslaus. Og rakni J)eir úr roti l>ví, er þar kemur á eftir, J)á verður skömmin þeirra sár og mikil, svo að þeim finst, að þeir séu hundar en ekki menn: - maðkar Ijótir, er i moldu skríði. Voðalegasta timabilið. Þessu næst kemur hið 4. tímabil- ið, og eiginlega hið voðalegasta. — Hafið þér nokkurntima tekið vand- lega eftir vitfirringum á spitulun- um? Það hefi eg gjört, segir Dr. Sarolea. Eftir J)etta 3. tímabil, sem Þjóðverjar eru nú á, kemur yfir vit- firringa déyfðardrungi kannske alt í einu. Sjúklingurinn fæst ekki til að neyta neinnar fæðu. Hann er þegj- andi, niðurdreginn og lítur ekki upp á nokkurn inann; Jiað er eins og hann geti það ekki. Þetta er hið næsta stig, sem fyrir Þjóðverjum iiggur, og þar á eftir kemur hið fimta stig, eður timahil fæirrar vit- firringar að tortima eða fyrirfara sjálfum sér. Fimta stigið. Taumleysið ræður, stillingin er engin; grimdin býr i hjartanu; - |)jóðin öll er í þessum heljargreip- um. En tilfinningin fyrir svívirð- unni er vöknuð, fyrir öllu því skelfi- lega, sem búið er að fremja, og mað- urinn veltur J)arna á milli svívirð- inganna og fyrirlitningarinnar á sjálfum. sér, og örvæntingarinnar um að ráða bót á eða afturkalla þetta; en hins vegar er heiftin og grimdin, sem runnin var inn í blóðið og hrærði hverja mannsins hugsun og lét hann fremja öll þessi voðalegu verk. Maðurinn einsog ruggar Jiarna á milli. Hann reynir að fyrirfara sjálfum sér. Þannig fer þjóðinni þýzku, þegar hún kemur á þetta stig, J>á snýr hún heiftinni á móti sjálfri sér. Ásakanir verða nógar. Hver ásakar annan. Þar verða byltingar blóðugar, tryltar og stjórnlausar. Hohenzollarnir fá þá að kenna á J>ví, aðallinn, allir þeir, sem leitt hafa J)jóðina út í þetta. Það verður önnur útgáfa af stjórnar- byltingunni á Frakklandi 1790 93, þegar Robispierre og Marat og San- terre og félagar |ieirra lituðu landið blóði. Og alt Suður-Þýzkaland hatar Prússana iiieira en nokkurn óvin annan, bæði Bajern ög Wurtemberg og Baden og Sarhsen. Þeir myndu rísa á móti þeim undir eins og þeir sæju sér færi. Á morgun -segir Sarolea) fer ítalía á stað á móti Þjóðverjum. — Hvað niyndi þjóð með fuilu viti gjiira, þegar þannig væri komið? Hún myndi leggja árar í bát, og reyna að ná þeim friðarkostum, sem beztir fengjust. En Þjóðverjum kemur þao ekki til hugar. Þeir æsa sem flesta á móti sér, einsog Jiegar þeir hlcyptu upp Ameríkumönnum með því að sprengja Lusitaníu. , Heilum þjóðum er eins varið og einstökum mönnum. Einsog ein- stakir menn verða vitskertir, eins verða heilar þjóðir vitskertar, tryllast og æða uin i taumlausu brjálæðinu. En hjá þjóðunuin verð- ur tryllingurinn ennþá voðalegri, stórkostlegri og djöfullegri en hjá einstaklingunum. Enda höfum vér séð J>ess Ijósan vottinn i framkomu Þjóðverja núna hvað eftir annað. Bradbury—Fyrsta stálskip bygt í Manitoba. Það rann af stokkunum í Selkirk hinn 19da að áhorfandi íneira en liúsund manns. Þar var Hon. R. Rogers viðstaddur og flutti ræðu en frú Robert Rogers skfrði kugg- inn og klappaði honum með kampa vínsflösku, en liann brá við skjótt og rann af stokkunum á Rauðá ' niður og þótti Jiað alt fara gæfu- ; lega. 1 ræðu sinni gat Hon .Robert Rogers ]>ess, að það væri sannarlegt gleðiefni fyrir sig að vera viðstadd- ur liarna er hið fríðasta skip rynni af stokkunum. Kvað liann Winni- liegvatn vera alkunnugt orðið fyrir | hinar miklu hvítfiskaveiðar, ekki einungis um þverar og endilangar Canadabygðir, heldur um öll hin nyrðri ríki Bandaríkjanna. Og nú væri stjórnin búin að láta byggja hér þetta fríða og trausta skip alt fyiir hvítfiskiveiðarnar og þeim til (flingar. En bygging skips Jiessa kvað hann mest vera að þakka hinum góða vini sínum M. George H. Bradbury, þinginanni fyrir Selkirk hérað, þvf að hann hefði notað livert tækifæri (til þess að brýna fyrir stjórninni Jiörfina á að efla og hlynna að veið- | um þessum. Og hann væri’ maSur sem hafði Jirek og fullan vilja til að halda máli sínu fram. Þessvegna hefði hann komið þessu fram og þessvegna hefði báturinn verið lát- inn heita í höfuð honurn, og nú vildi hann hátíðlega óska Bradbury til hamingju með fyrsta krakkann. Bygging þessa gufuskips hefði verið orðin óumflýjanlega nauðsyn- leg, sökum fiskiræktarinnar. Það þyrfti gott skip til að safna hrogn- unum og flytja þau til klakhúsanna og sjá um að einlægt væri nóg af þeim. Nú væru hér þrjár klakstöðv- ar við vatnið og til samans mætti þar klekja út 160,000,000 hvítfiska. Til þess að sækja hrognin út á vatn og flytja á klakstöðvarnar seint á hausti þyrfti sterkan og öflugan l)át_ bát sem gæti rutt sér leið í gegnum íshroða og lagis. Báturinn, eða réttara, skipið, Bradbury er alt úr stáli gjört og kjölurinn og bárkinn svo sterkur að með honum má brjóta ísinn á haustum. Skipið er 161 fet á lengd 27 feta breitt um bita, en 16.6 feta á dýpt. Vélarnar liafa 900 hesta afl. Skipið er lýst með rafurmagni og hefur ljósvönd (searchlight) með 1600 ljósa afli. Alt er skipið liið vandaðasta, að smáu scm stóru, og fylgt nýjustu gerð og tíz.ku. Starf bátsins. Bændur og sérstaklega fiskimenn hafa margan hag af bát þessum. Þegar hann er á ferðinni getur hver fiskimaður sem vill fengið far tneð honum, ef rúm er í skipinu, án Jiess að borga nokkuð fyrir. En borga þarf hann fyrir máltíðir sínar til matsveins. Annað er og mikilsvert atriði, en j Jiað er Jiað, að ef að skip og bátar | fiskimanna fara í strand, |>á geta þeir fengið skip Jietta til að hjálpa sér og draga skip sín út án þess að borga fyrir. Áður fyrri hefur ]>etta stundum kostað ærna peninga. Stefán kapteinn Sigurðsson frá Hnausa kom 60 mílur til að vera við- staddur Jiegar skiinu væri rutt af stokkunuin og hitti fréttaritara Telegrams hann. Lét hann vel yfir skipinu og kvað inönnum koma það vel ef að þeir gætu fengið Jiað til hjálpar sér ef í nauðir ræki. Hann sagði að Jiað hefði stundum kostað sig $200.00 að fá bát til að gjöra sér 20 mílna krók og hefði þurft að fá bát einn í tvo daga^ l>á hefði ckki verið að tala um minna en $500.00 ('g hver sem lenti í holu þeirri, liann I ætti erfitt úr henni að komast, vildi vanalega sökkva dýpra og dýpra. Ráðgjafa-skiftin á Bretlandi. Það er komið i svo krappann á Bretlandi, að menn hafa séð Jiað, að |>ar verða nú allir flokkar að vinna scnian svo vel sem mögulegt e. Þetta stafar aðallega af skorti á stór- skeytum og sprengikúlum, og svo brennivínsmálin. Menn vor allir eins hugar, en J)ó ekki nógu samtaka og tóku svo upp )>ann kostinn, að taka menn í stjórn- ina úr báðum flokkum. Asquith vili enginn róta; en líklegt er, að A. .1. Balfour komi í stað Churchills. — Kitchener vill raunar enginn missa. En þó ætla menn, að hann hafi meiri byrði á herðuni sér, en nokkur niað- ur geti risið undir, og er talað um, að létta af honum, að sjá um skot- færabyrgðir. Það er málið, sem striðið stendur eða fellur á. Sigur- inn er kominn undir sprengikúlun- um. Lni Bonar Law er mikið talað, og fullyrt er, að Jieir séu allir einhuga og sammála Asquith, Grey, Lloyd George, Balfour, Bonar Law og Chainberlain. Þeir eru jafn ákafir í því, að láta aldrei undan og lina ald- rei kverktökin á “Vilhjálmi blóð”, f.vrri en full úrslit málanna verða í Jieirra höndum, og það svo fljótt sem mögulcgt er. ítalir draga sverðið úr sliðrum. ítalía er nú komin af stað í strið- ið og er betra seint en aldrei. Það kunna að vera margir dómar um til- gang þeirra og hvatir, setn hafa loks- ins dregið J>á út í þetta. Margir telja það prangaraskap; Þeir taki mútur á manndygð sinni. En liti maður til mannkynssögunnar eru þeir lang- særðir. öldum saman hefir Austur- ríki troðið |>á undir fótum. Þeir hafa á nóttum vaknað við veinin bræðra siniia og systra í Trentdöl- unum, í ístriu og á Dalniatiu strönd- um. Lengi lv. lt Austurríki Feneyj- um, og á l.angbarðalandi eru för hæla Jieirra. Það er ekki að undra. þó að eyru ftala séu opin fyrir neyð- arópum bræðra sinna og systra. Ef ekki væri voðinn jafnmikill, sein stendur af ölltim kenningum og hervahli Þjóðverja, — kenningum, sem stafa af þessari taumlausu fýkn, að drotna yfir öllum öðrum; kenn- ingum, sem fæddar eru á hinni materialistisku speki þeirra; ef ekki væri fyrirsjáanleg kúgun og undir- okun heimsins, — þá væri hálfleitt, að hprfa á hvolpana hlaupa í hæla víkinganna þýzku, því að nú má hú- ast við að þeir komi líka Rúmanar, Serbar, Grikkir og Búlgarar. Allir j vilja komast í sláturpottinn. — En j Þjóðverjar eru nú búnir að æsa upp j svo mikið hatur á móti sér með fram j ferði sínu og öllum sínum kenning- um, sem menn eru nú fyrst að byrja að Jiekkja, og þó of fáir, — að það er ekki nema eitt að gjöra: að brjóta ofbeldi lieirra. Og þegar kpnungs- valdið er farið og hermannavaldið brotið á hak aftur og hinar materi- alistisku kenningar þeirra tættar sundur, J>á fyrst getur þýzka þjóðin óttað sig. Þá fyrst er brotið okið af hálsi hennar. Þá fyrst er stýfluð a , ósi eituhspýja sú, sem Jiaðan hefir runnið um löndin, og gjört hálfan hinn mentaða heim skerðan að viti hin seinustu 50 ár. LEIDRliTTIXG. — Inn í æfiminn- ingu Sesselju heit. Halldórsdóttur, er birtist í Hkr. (i. maí, hafa slæðst tvær villur. Þar stendur: “Kona Þorláks biskups var Steinunn dótt- ir Guðbrandar biskups þorláksson- ar”. Þetta á að vera: Móðir Þor- láks biskups var Stcinunn dóttir Guðbrandar biskups Þorlákssonar”. Einnig stendur í hlaðinu, að jarð- arför hennar hafi farið fram 3. marz en átti að vera 13. marz. Þetta vil eg biðja að sé leiðrétt í blaðinu. K. K. ólafsson. LEIDRÉTTIXfí. í kvæðinu Feðra minni, sem prcntað var i sið- asta blaði, vantar einn staf í orðið launching í fyrstu línu þýðingarinn- ar. i.ínan átti að vera þannig: Midst ice wreckage and roar, launching vessels, of yore, Þjóíverjar elta Transsylvaníu og reyna a5 sökkva henni Farþegaskipið Transsylvania lagði af stað frá New York skömmu eftir að fregnin kom um Lusitaníu. Það ætlaði til Glasgow, og þegar nær fr- landi kom, stefndi það norðan við landið. En við norðvesturhorn ír- lands, uni ld. 5 á sunnudagskveldið, urðu þeir varir við neðansjávarbat, eitthvað 100—800 yards í burtu; sáu sjónpipuna og nokkuð af kollin- um. Skipstjórinn hrá fljótt við og lét skriða sem hægt var og fór ótal króka og komst þannig undan. — Margir á skipinu kváðust hafa séð torpedó strika um sjóinn, en hún hitti ekki. Af þessu sézt að þeir hafa haft fullan vilja að sprengja upp skip þetta cinsog Lusitaniu. 3CS ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ. um heimilisréttarlund í Canada Norðvesturlandinu. Hver, sem heflr fyrir fjölskyldu atí sjá eða karlmaCur eldri en 18 ára, get- ur tekit5 heimilisrétt á fjórtfung úr sectlon af óteknu stjórnarlandi í Man* sækjandi veröur sjálfur aó koma á itoba, Saskatchewan og Alberta Um- landskrifstofu stjórnarinnar, eók und- irskrifstofu hennar í því héraöi. 1 um- boöi annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl á undir skrifstofum) met5 vissum skll- yroum. SKVLDL’R—Sex mánaT5a ábú?5 og ræktun landslns á hverju af þremur árum. Landnemi má búa met5 vlssum skilyröum innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi s.^m ekkl er minna en 80 ekrur. Sæmilegt ívöru^ hús veröur at5 byggja, at5 undanteknu þegar ábúöar skyldurnar eru fullnæg?5- ar innan 9 mílna fjarlægt5 á öt5ru landi, eins og fyr er frá ’greint. í vissum hérut5um getur gót5ur og efnilegur landnemi fengit5 forkaups- rétt á fjórt5ungi sectíónar metifram landi sínu. Vert5 $3.00 fyrlr ekru hverja. SKYLDUH—Sex mánat5a ábút5 á hverju hinna næstu þriggja ára eftlr at5 hann hefir unnit5 sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sfnu, og .uk þess ræktat5 50 ekrur á hinu selnna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengit5 um leiti og hann tekur heimilisréttarbréfit5, on þó met5 vissum skilyrt5um. Landnemi sem oytt hefur helmilis- rétti sínum, getur fengit5 heimilisrétt- arland keypt í vissum hérut5um. VertJ $3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDUIl— Vert5ur at5 sitja á landinu 6 mánutJi af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 virt5i. Bera má nit5ur ekrutal, er ræktast skal, sé landit5 óslétt, skógi vaxit5 et5a grýtt. Búþening má hafa á landinu í stat5 ræktunar undir vissum skilyrtfum. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interlor. Blöt5, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.