Heimskringla - 27.05.1915, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.05.1915, Blaðsíða 8
BLS. 8. H K í M S K R I N G L A W'NNIPEG, 20. MAI l'Jia. Dr. J. Stefánsson ætlar aA skreppa vestnr til Argyle bygðar um næstú tielgi til að heimsækja ættingja og wini. Hann keinur til baka til borgarinnar seinni art vikunnar. Kvenfélag TjaldbúAar iieldur áamkomu í neðri sal kirkjunnar á fimtudaginn 3. júní, Ágætar skemt- anir. Kaffi verður til sölu á staðn- «m. Sjá frekari augiýsingu í næstu Heim.sk ringlu. Jóei B. Pétursson og Pétur I. Jón- asson eru fangar í Munster í West- falen norður undir Hannover. Ut- anáskrift: Gefangenenlager 2 Mun- ster í W (Allemagne) Bloek 4, Cham- bre 10. Benda skal á söngsamkomu kari- manna fiokksins I .júnf n.k. Eins og sjá má á prógraminu J)á verða fegurstu og vandasömustu lög sung- in, bæði á íslenzku, ensku og sænsku, og J>eir scm lijáljia til auk fiokksins er |>að besta í sinni list, sem íslendingar eiga vestan hafs. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únítarakyrkjunni: Smámunir sem standa vorum X. lenzku félagsmálum fyrir þrifum.— Allir velkomnir. Bazaar heldur kvenfélag Skjald- borgarsafnaðai í Skjaldborg, mánu- daginn 31. maí, kl. 8 e.h. Sér- stiik áherzla hefir verið lögð á ]>að að hafa l>ar nytsama hluti til sölu. EMBÆTTISMENN ST. SKULD. 5. maí, 1915 voru embættismenn St. Skuldar, Nr. 34 af I.O.G.T. settir í einhætti af umboðsinanni O. S. Thorgeirssyni, sem segir: Æ.T. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson V.T.—Mrs. Margrét Svvainson Ritari—Sigurður Oddleifsson F.R.—Swainn Swainson 605 Sargent Ave. fljaldk.—Halldór Árnason K.—Mrs. Sigríður A. P. Jóhannsson |>.—Miss Anna Johnson A.D.—Miss Jensína Björnsson V.—Jónas A. P. Jóhannsson C.V.—Jóhannes Johnson F.Æ.T. -A. P. Jóhannsson Organisti- B. Peterson Meðliinir 318. Fundir haldnir fcverju miðvikudagskveldi, kl. 8. 20. maí. 1915. • Sigurður Oddleifsson Skólalokahátíðir í Jóns Bjanason- ar skóla eru ákveðnar Jiannig: Næsta sunnudag 30. maí, skóla guðsþjónusta í Fyrstu lúthersku kirkju kl. 11 f.li. Þriðjudaginn, 1. júní, kl. 8 að kvöldinu, í Skjaldborg, sainkorna með ræðuin og söng. öllum er boðið til beggja l>essara fiátfða. Á menningarfélagsfundi 25. og 31 marz, s.l. fluti séna Hjörtur Leo er- todi um “Ritvissu Jóhannesar Guð spjalls’. Á eftir urðu talsverðar uinræður og tóku |>átt í þeim séra Guðm. Árnason, séra Runólfur Marteinsson, séra Rögn v. Pétursson séra B. B. Jónsson og fleiri. Yfirlit yfir l>au atriði er fyrirl. leitaðist við að sanna og uinræðurnar hef eg farið með til birtingar í íslenzku hlöðin Heimskringlu og Lögbergi, en ritstjórar beggja liafa neitað því npptöku. Á eg því enga sök á því að þessi skýr.sla kemur ekki fyrir ataiennings sjónir. Friðrik Sveinsson, ritarí Menningarfélagsins. BIBLÍUFYRIRLESTUR f Good-Templarahúsinu (efri saln- mnl Cor. Sargent og McGee, fimtu- daginn 27. maí, 1915, kl. 8. síðd. Kfni:— Hver hefir á skilmerkileg- in hátt uppfylt Dan. 7, 8, 21. 25? Er það múhamedstrúin eða kaþólsk- an? Myndir sýndar fyrirlestrinum tíl skýringar. Inngangur ókeypis. Allir velkomnir. Davíð Guðbrandsson. Eg bið Heimskringlú að geta þess að mynd sú sem birtist í nokkrum eintökum af Heimskringlu síðast, «r ekki inynd af Pétri syni mfnum. Ennfremur að geta þess, að síðasta hréf frá Pétri syni inínutn meðtók eg á fimtudaginn 20. þ.m. Er hann hertekinn hjá Þjóðverjum og all- heill heilsu. Winnipeg. 24. maf. 1915 ívar Jónasson Ath. Myndin korn aðeins f fáein- um blöðum. Báðir eu þeir félagar Pétur og Jóel fangnir í Munster í Westfalen norður af Essen, Krupp- fmiðjunni. Faðir minn segir að Dr. Mile’s Verk Varnandi Pillur séu bezta anetial vlt5 gigta sem hægt er að fá. Þær hafa grjört honum meira gott en mokkutS annat5 sem hann hefir reynt. Vit5 erum aldrei án þeirra vegna þess at5 vit5 álítum þær svo gót5ar vit5 margt sérstaklega vit5 höfuöverk og gigt Maur er ætít5 viss um aö Dr. Miles* meöul bæti mannl. MARIE A. HARRIS South Downing St., Piqua, Ohio. Dr. Miles Verk Varnandi Pillur hafa lengi verið þektar að því eins eg Miss Harris segir að vera bezta meðal við gigt. Gigtin, sérstaklega þegar hún er þrálát orsakar aft mjög sára verki, en Dr. Miles Verk Varnandi pillur bregðast sjaldan. Því að þola hvalir, úrlausn er við hendina! Selt metS þeirrl ábyrgtS ats peningun- um vertSur skllat5 aftur ef fyrstl bauk- urlnn bætlr ekkl HJá öllum lyfsölum Samkoma sú er Sleypnir hélt á laugardagskvöldið þann 22. þ. m. var því miður heldur laklega sótt. Á þó Sleypnir heiður skilið fyrir þær samkomur sem hann hefur haft hvað þær hafa líkað vel, þeim sem þær hafa sótt, og hefur sést þar Ijóslega livað ágætum framförum í glfmu og öðrum fþróttum að pilt- ar þeir hafa tekið undir umsjón og tilsögn Guðm. Sigurjónssonar, glíin- ukennara. Á samkomunni voru gefin tvenn verðlaun fyrir glímur. Eyrstu verð- laun var úr gefið af Th. Johnson, gullsmiðs. Hlaut Kristj. Oliver. Enn freinur verðlaun fyrir fegurð- ar glímu, var gullfesti gefin af Nord- al og Björnson á Sargent Ave, og hlaut Benedikt Olafsson. ' Vér hlynnum alt of Iftið að þessu landarnir. Þett-a er íslenzk fþrótt, sein getur í framtíðinni orðið oss til sóma tneira en nokkuð annað, en hún útheimtir mikla og stöðuga æfingu. Að undanteknum Japön- um erum vér íslendingar oss vitan- lega einir urn hina verulegu glímu. Mörg brögð Jai>ana eru býsna lík okkar nema hvað þau eru gjörð með rneiri harðneskju svo að við meiðslum liggur, jafnvel beinbroti eða bana. Japanar hafa fullkomn- að glímu sfna í inaiga rnannsaldur, en vér eruin aðeins að byrja. En því fremur ættum vér að leggja ineiri stund á að fullkomna oss. BAZAAR. Kvenfélag Únítara er að undir- búa Bazaar, sem verður haldinn i samkomusal safnaðarins 27. til 28. þ. m. Um mörg undanfarin ár hefir félagið haldið Bazaar á þessuin tíma og æfinlega haft góða inuni áð bjóða fyrir lágl verð. í þetta skifti verður engu síður vandað til Baz- aarsins en að undanförnu, og von- ar félagið að viðskiftavinir og kunn- ingjar frá fyrri árum heimsæki sig enn á ný. Ýmislegt smávegis og fatnaður verðiir þar á boðstólum; alt trausi og vandað, og alt mjög ódýrt. Mrs. B. Sigurðson frá Hove P. O. Man. var hér á ferðinni að vera við fenningu sonar síns Elis Guðfinns Sigurðssonar, er fermdur var með öðrum börnum á hvítasunnudag í fyrstu lúthersku kirkjunni af séra B. B. Jónsson. Hún var mjög á- nægð yfir því hvað hún hefur mætt góðum viðtökum hjá dætrum sín- um sínum og inönnuin þeirra er búa hér í borginni og bað oss að bera kæra þakklæti til allra þeirra er hefðu boðið sér heim og gjört sér dvölina skemtilega. Hún fer heim- leiðis á morgun. Mr. Friðrik Ólafsson, Winnipegos- is kom að sjá oss. Gott útlit hjá mönnum, en akrar farnir að verða nokkuð þurrir. Friðrik er einn af hinum fyrri landnemum og koni hingað árið 1887. Hann hefur því þolað hér hið stríða, sem hið blíða, en óhnugginn var liann og sorga- laus. Stríðs=fréttir Við hádegisguðsþjónustu í Skjald- borg á hvítasunnu voru af presti safnaðaiins séra Runólfi Marteins- s.vni, fermd þessi ungmenni: Jakobína Thorsteina Johnson Guðrún Aðalbjörg Marteinsson Rakel Guðný lngibjörg Oddson. Sarah Gróa Kristín Rafnkelsson Sigrún Bergþóra Lilja Árnadóttir Thorðarson Njáll Davidson George Frfmann Long Jón Ágúst Nordal Clarence Jákoh Oliver Stefán ólafur Sveinsson MESSA Við fslendingafljót, sunnudaginn 30. maí. Byrjar kl. 2 e.h. Barna yfir- heyrsia á laugardaginn J>ann 29. upp úr liádegi. Rögnv. Pétursson Takið eftir auglýsingunni f þessu blaði um söngsamkomu í Ttald- búðarkirkjunni 1. júní. Steingrím- ur Hail stýr'ir henni. Það verður ó- efað góð skemtun. Alt íslendingar sem sýngja og spila. Tilboð um að byggja skóla. Tilboðum um, að byggja að öllu leyti og leggja til efni í tveggja her- bergja skóla, að Lundar, Man., verð- ur veitt móttaka af undirrituðum til 24. maí næstkomandi. PUtns and specifications til sýnis hjá Paul M. Clemens, Winnipeg og undirrituð- um. Einnig er óskað eftir tilboðum í bygingu skólans, “plastering”, máln- ingu, “concrete work”, hitun og efni, hvert í sínu lagi. Ekkert eða iægsta tilboð nauð- synlega þegið. 1). J .Lindal, Sec’y-Treas. Lundar, Man. FLUTTIR Hérmeð tilkynni eg almenningi að eg hefi flutt mig í stærri og betri búð, þar sem öll viðskifti geta gengið mikið greiðar en áður. Nýja búðin er að: 572 Notre Dame Ave. aðeins þreinur dyrum vestar en gamla búðin. Central Bicycle Works S. MATTHEWS eigandi. TELEPH0NE - GARRY - 121 Það er eins og ekkert heyrist, og þó ólgar og sýður í kötluin her- guðanna, og hlóði drifnar eru grundir allar og inóða þykk leggur yfir vígvöllinn og loftið brakar af dyn skotanna og vábrestum trölla hyssanna. Þjóðverjar eru hreyknir og segjast tiafa sigrað Rússann. Þeir sendu milíön inanna og hálfa á móti Rúss- um í Galisíu austur af Craeow og suður ’undir fjöll og fallbyssum voru þeir búnir að safna þar í 5 eða 6 vikur og hergögnum. Hundruð um lesta og þeir hrundu Rússum aftur á bak í Galisíu og töldu það sigur mikinn sem sagt hefur verið í seinasta blaði. En svo stöðvuðu Rússar ]>á og komust þeir þó austur að Sanfljóti og undir kastalavegginn á Premyzl. En svo kemur nú Rússinn til sög unnar með sinn framburð. Þeir hæla sér sjaldan Rússarnir og játa það ef að þeir eru slegnir, og þeir tvöfalda eða ferfalda ekki ófarir óvina sinna eins og Berlinarblöðin. En f fréttum af vígvellinum fyrir belgina eða þann 21. maí, þá segir svo frá Petrograd: Að í þriggja vikna baráttunni í Carpathafjöliunum hinn 10, 11, 12, og 13. maí ]>á hafi Austurríkismenn tapað að meðaltali 10 þusund mönnum á dag, .en milli hins 16. og 19. maí, hafi tap þeirra verið fleiri tugir þúsunda á dag. Sum “regiments” þeirra iiafa sóp ast burtu. A þessum tíma tókum við af þeim 401100 fanga sem eru auk þeirra sem fallið hafa og særst, og má á því reikna að þenna tíma hafa þeir tapað eitthvað um þriðja af öllu því liði, sein þeir höfðu þar. Af skotfærum og vopnum iétu þeir mikið. Þeir skutu á oss eitt- hvað þremur milíónum sprengi- kúlna, og þar sem við páðum stöðv um þeirra, þá náðum við einnig mörg hundruð fallbyssum. Þegar á þetta er litið mun það nokkuð jafna upp það sein vér urðum undan að síga og gjörir bet- ur en jafna upp menn þá er v.ér höf- um látið í allri viðureigninni þenna tíina. ítalía komin á stað með Bretum og Frökkum. Hinn 23. maí um kl. 3.30 e.m. sendi utanríkisráðgjafi ítala Baron Sonn- ino sendiherra Austurrfkis við hirð ftala passann og bað iiann að hafa sig burtu og á sömu stundu sagði Baron Macchio, sendiherra ítala við hirð Jóseps i Austurrfki þeirn Aust- urríkismönnum stríð á hendur. En á laugardaginn Var búið að kalla út allan her og flota ítala og lýsa yfir herlögum í öiluin þeiin héröð- um ítala sem liggja við landamæri Austurríkis. A laugardagskvöldið rendi fransk. ur bryndreki inn á Geníahöfn í ftalíu til þess að banna skipum frá Austurríki að leggja út úr liöfu- inni. ítölum og Austurríkismönnum slær sainan á landainærunum lítið eitt og hörfa Austurríkismenn und- an. Neðansjáfarbátur Breta sökkvir tveimur flutningaskipum Tyrkja og tveimur torpedobátura í Hellusund- um. En til þess að geta það, þá hefur neðansjáfarbáturinn hlotið að fara í gegnum sundin. Sést á því eitthvað er þar farið að greiðast En aðgætandi er það, að neðansjáf- arbátur getur farið þar, sem bryn- drekum er ófært. Hann getur skriðið undir og í gegn um námu- garðinn, sé hann ekki því þéttari. • Sóknin linast hjá Þjóðverjum bæði að austan og vestan. Þessa dagana hefur brugðið svo við að það er sem sóknin eða á- hlaupin Þjóðverja á Rússa hafi nú stórum linast. Þéir komu revudar nýju liði á land norðui í Kúrlandi við Eystrasalt, eu s.imt liafa þeir heldur iátið undan síga |..ir. i.g saini iv á illum Austu;- kantinum. En mestu munar Rússa það í Galisfu austur af Gra- cow við Sanfljótið. Þar réðust þýzkir á Rússa og hröktu á riimu 40 mflna svæði alla leið austur fyrir San eða norður af Premysl. Þeii settu hálfa aðra milíón mannn á garðinn Rússa til að brjóta hann með svo mikluin kynstrum af kan- ónum og tröllabyssum að víst aldrei nokkurntíma um heims aldur hefu; þvflíkf verið samankomið á einn stað. Og í inarga daga var barist og var öllum mannlegum inætti ó- iriögulegt að standast slíkt. Rúss- ar urðu að hörfa undan, en flýðu þó aldrei, og aldrei gátu þýzkir brotið garðinn þó að nærri lægi. Yíst einar 30-40 mflur varð Rússinn að hopa og tugir þúsunda féllu. Þarna varð geil inikil en Rússar lokuðu geil- inni. Og nú koin þeiin það vel að hinir iinuðust, því að aldrei þurfa þeir langan tíma til að fylla upi> f skörðin þó að nokkrar þúsundir eða tugir þúsunda hrökkvi upp af. Á vesturkantinum hafa Canada- inenn getið sér nýja frægð og hrak- ið þjóðverja. Það var við Festu- hert í Flandern nálægt Ypres. Þpóð- verjar liöfðu gjört þar eitt hroða áhlaupið með þéttum fyikingum, rétt þegar Canadanienniriiir voru nýkomnir í grafirnar. Canada- mennirnir tóku svo á móti þeiin að þeir féllu umvörpum, en þeir komu aftur og aftur. Það voru liálending arnir frá Vancouver og Yictoría. Að lokum urðu Þjóðverjar að hætta við. Víða eru siriáskærur á þeirri lfnu, en sagt er nú að þýzkir séu að tnia sig undir að hörfa heim á leið og gefa upp mikið af stöðvum þeim sein þeir halda. En það hlýtur þá að vera norðurarmurinn sem undan iieldur, og eru þeir búnir að gjöra sér öflugar, steinsteyftar víggrafir um þvera miðja Belgíu. En nú þeg- ar árásirnar koma að sunnan á Austurríki þá þurfa þeir að stytta bardagalínuna móti Frökkum og Bretum. Hvar garður sá verður sér maður . seinna. hestum og fallbyssum úr öllum átt- um, einna inest l>ó frá Ameríku. Flotinn. Floti ítala er bæði mikill og góð- ur. Dreadnaughts 8 og 4 í smíðum. Battleships, 11 Armored Cruisers, 13 Protected Cruisers, 13 Torpedo Gunboats 10 Destroyers, 35 Torpedo Boats, 65 Submarines, 25 Loftför. Dirigibles, (flugbelgir) 12 Flugdrekar, 210 Vatnadrekar, 45 Sjóher als 80 þúsund manns. Samningur ítala við Bandamenn áður en þeir lögðu á stað. 1. Þegar til skifta kemur eftir gainla Jóscp heiinta þeir Trentdal- inn, Istrin, Pola, Fiume Zara og Dalmatiuströndina sðuur til Nar- eanka-árinnar. 2. 12 eyjar meðfram Litlu-strönd- um, sem þeir voru búnir að taka í stríðinu við Tyrki fyrir þremur ár- um síðan. 3. Vallona. Viðbót við Tripolislöndin á Afr- íkuströndum og verða Frakkar þar að Játa af landi sínu. 5. Að Croatia verði gjört sjálfstætt ríki og stjórnist af prins einhverj- um. 6. Einhvern hluta af löndum Tyrkja. 7. Einhverjar af nýlendum Þjóð- verja. 300,000 manns öss láðist að gcta þess seinast, að Kitchener vantar en skjótlega 3004- 000 manns á vígvöllinn. Þá má geta þess að í blaðinu Courier fyrir seinustu viku er mynd af hersýningu í Montreal. Hertog- inn af Connaught er þar að yfirlíta heimalið Montrealmanna. En þegar hann kemur að fimta manni frá endanum sér hann Mr. N. N. Drum- rnoiid, forseta Board of Trade, riæst- ur honum er F. J. Cockburn Inspect- or við Bank of Montreal, honum er næstur A. D. McTier, General Man- ager á austurbrautum C. P. P„ þá kemur A. E. Holt, General Manager fyrir Royal Trust Co. Er þá her- toginn farinn að brosa er hann sá stórmenni borgarinnar standa þar undir vopnum sem óbreytta dáta, og ekki ininkaði brosið við þann næsta, því að þar stóð keypréttur með byssu um öxl Sir Frederick William Taylor, General Manager á Bank of Montreal. Þetta sýnir það að stórmennin sjiara sig ekki, þeir vita þessir menn hvað í húfi er. * * * ítalir komnir á stað, halda með sjónum við Adríabotn austur og hafa tekið smábæji 3 eða 4 af Aust- i urríkismönnum. í Flandern hafa Canadamenn vað. ið yfir víggrafir Þjóðverja, hverja i'öðina af annari: 5 als. Þjóðverjar 1 eru þegar á harðahlaupum undan, er þeir sjá Canadamennina koina, liálfbogna með byssustingina fram undan sér. Þykja þeir líkari tröll- um en inönnum. FUNDARBOÐ Gjaldendur í Bifröst sveit. Takið eftir! Aukalög sveitarinnar Nr. 113 hafa farið í gegnum fyrstu og aðra umræðu og eru nú fyrir yður til að greiða atkvæði um. Fer sú atkvæðagreiðsla fram hinn 9da júní, n.k., eins og sjá má á auglýsingum sem sendar hafa verið út um sveitina. Auka- lög þessi leyfa sveitarráðinu, að taka $52,500.00 lán með sölu skuldabréfa sveitarinnar fyrir þessari upphæð. Lán þetta skal endurborgast á 30 árum með 5J/2 prósent vöxtum. Lántaka þessi er til vegabygginga víðsvegar um sveitina. Til þess að ræða þetta mál er hérmeð ákveðið að fundir verði haldnir á eftirfylgjandi stöðum: Víðir Hall, Miðvikudag 26. maí, ki. 2. e.m. Okno, Fimtudag, 27. maí, kl. I I f .m. Framnes Hall, Föstudag 28. maí, kl. I I f.m. G. T. Hall Árborg, Föstudag 28. maí, kl. 4 e.m. Fyra Skólahúsi, Laugardag, 29. maí, kl. I I f.m. Geysir Hall, Föstudag 4. júní, kl. 2 e.m. Riverton Hall, Laugardag, 5. júní, kl. 2 e.m. Mikley, Hecla Hall, Mánudag, 7. júní, kl. I I f.m. Hnausa Skólahúsi, Mánudag, 7. júní, kl. 4 e.m. Á öllum fundunum verður oddviti og skrifari, annarhvor eða báðir, sveitarinnar og mnleiða og útskýra málið. Þetta er mjög þýðingarmikið málefni fyrir sveitarbúa og því óskandi að þeir sæki vel þessa fundi. Hnausa, 14. maí, 1915. B. MARTEINSSON Flugdrekar Austurríkismanna. FliiKdrekaliójHir Austurríkis- manna liafði farið ineð ströndum á ftafu á 350 mílna svæði frá Bari, eða Barletta, 125 mílur frá Otrantosund- inu, þar sem Adríaliaf er þrengst og norður alla leið tii Feneyja, þar reyndu þeir afí sj>rengja ujij) j>úð- urhús og gjöra spellvirki önnur, en ftalir létu skothrfð dynja á þeim £ og hröktu þá burtu. 600 ftalir búast við að fara iieiin tiéðan úr Winnipeg í stríðið liið allra fyrsta. Búlgaría heitir Rúmenum öllu góðu Búlgarar hafa lýst því yfir að þeir skuli láta Rúmena í friði þó að þeir snúist eitthvað við Austurríkis- mönnum. En samt eru þeir að kalla saman lið sitt, en munu ætla sér að beita því á móti Tyrkjum. Þá langar til að sjiarka í Tyrkjann áð- ur en hann fer og þá langar í tang- ann sem eftir er þarna sunnan við þá af ríki Tyrkja. Ein milíón hermanna hvor. Sagt er að ftalir og Austurríkis- menn horfist í atigu á landamærurt- uin og sé víða ekki nema liálf iníla á milli og liafi hvor þeirra 1.000,000 manna. En um 400,000 höfðu ftalar við Bari, Brindisi og Otranto, og ætluðu að senda á skipum yfir til Dalmatíu og Montenegro, j>ar koma Svartfellingar til liðs við þá og þarf ekki að berjast um landgöngu. Herstyrkur ítala. ítalir iiafa als 3,287,600 vopnfæra ♦ inenn. Meginið af þeiiri er vel æft j + 1 i<5, og vel búið afi vopnum og vist-1 ♦ urn. Þeir fiafa einlægt verifi að búa j ♦ sig undir benna dag síðan stríðið ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ X * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ í t íslenzkur karlmannaflokkur heldur Söng-Samkomu MeS aSstoíS Mr. S. K. Hall, Organist; Master Gunnlaugur Oddson, Violin, nemandi Th. Johnston; Mrs. Th. Johnston og Miss H. Herman, Contraltos. Þriðjudagskveldið, 1. júní, 1915 í Tjaidbúðarkyrkju PROGRAMME God Save the King Chorus—Ólafur Tryggvasson .....F. A. Reissiger Trio—A Little Farm Well Tilled..............Hook Messers J. Stefánsson, Halldór og Björn Methusalemsson Vocal Solo-(a) My Cherubin ..............R. Batten (b) Turn Once Again...........Giordoni Miss Halldóra Herman Solo og Chorus—Andvarpið.................Neithardt Mr. Jónas Stefánsson Duet—Gleim mér ei. ...............,...J. A. Askling Mr. H. Thorólfson, Mr. D. Jónasson Vocal Solo—Selected ............................. Mr. Jónas Stefánsson Solo og Chorus—Sof í ró................F. Mohring Mr. B. Methusalemsson Organ Solo—Selected _____________________ _______ Mr. S. K. Hall Part Song—Wide o’er the Brim............ Whitfeld Assisted by Mrs. Th. Johnston and Miss H. Herman, (Contraltos) Violin Solo—Ballad and Polanaise... ...Vieuxtemps Mr. Gunnlaugur Oddson, nemandi Th. Johnston Chorus—(a) Nóttin kallar (Sextette from “Lucia di Lamm- ermoor”).......................Donizetti (b) God Natt.. .............A. E. Marchner Eldgamla Isafold Accompanist—Miss S. F. Frederickson Inngangur 25c hófst og safnað skotfæruin, vistum, ♦ : Byrjar kl. 8.30 f- i l f- f- •f ♦ ♦ 4 -f f- •f f- f •f ♦ f ♦ •f t t t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.