Dagrenning - 01.03.1935, Qupperneq 2

Dagrenning - 01.03.1935, Qupperneq 2
2.Bls. ÍDagrenning Mabz, 1935, Olín leiðslan frá Mosul. Eitt meSal hinna mörgu stórvirkja síSari tíma, má telja hina nýlega fullgerSu olíuleiSslu frá hinum auSugu olíu brunnun í Mosul hjeraSinu í norSvestur hluta Irak ríkisins í Mesapotamíu, til tveggja hafnarbæja viS austur enda MiSjarSar- hafsins. Fyrirtæki þetta er og búist viS aS muni hafa hin mestu menningar áhrif á hínar aS mörgu leyti frumstæSu þjóSir, er byggja þau fimm lönd er leiSslan liggur í gegnum; meS nánari kynningu og auknum viSskiftum, viS lrinar vestrænu menningar þjóSir er leiSsluna eiga, og starfrækja. LeiSslan var fuilgjör í síSastliSnum desemb- ber, en opnuS til notkunar 14. jan. s. 1., meS hinni mestu viShöfn og hátíSahöldum í öllum þeim lönd- um, sem leiSslan liggur í gegnum; enda er hún þaS stærsta mannvirki í heimi sinnar tegundar. LeiSslan liggur yfir öræfi og fjöll á 600, míliia svæSi, í gegnum hinar sólbrendu eySimerkur Litlu Asíu. Undirbúningur til þess, aS koma þessu í framkvæmd, tók langan tíma því Irak olíufjelag. iS þurfti aS semja viS fimm þjóSir um rjettindi tii aS leggja leiSsluna gegnum lönd þeirra, En ersam- kornulag viS hlutaSeigandi þjóSir var fengiS, og öllum undirbúningi lokiS, var hafist handa á aS byggja leiSsluna, sem svo var IokiS viS á 30 mán- uSum, og var þaS 12 mánuSum skemur en á var ætlaS. LeiSslan kostaSi full gjörS $50 000.000. Eitt af því sem gerir þetta mikla fyrirtæki nokkuS einstætt í sinni röS, er hversu margar þjóSir hafa beint gagn af því. ÞaS er álit margra hagfræS. inga, aS meS þessum nýja aflgjafa (olíunni), muni umskapast iSnaSar og atvinnulíf, hinna aS mörgu leyti frumstæSu þjóSa í Litlu Asíu. LeiSslan liggur í gegnum fimm lönd, sem eru: Irak, Transjordania, Sýrland, þjóSveldiS Lebanese og Palastínu; en Irak olíuf jelagiS. sem hefir nokkurskonar einveldisleg einkarjettindi á olíu framleiSslunni í Mosul hjeraSinu, og saman- stendur af Breskum, Frönskum, Hollenskum og Amerískum eigendum bygSu leiSsluna til þess, aS geta hagnýtt sér hin verSmætu sérrettindi er þeir hafa á hinum auSugu olíu lindum í Mesopotamíu. FélagiS borgar Irak ríkinu býsna háa leigu fyrir olíu réttindín, og getur meS því aukiS aS stórum mun tekjur ríkisins; hiS sama er aS segja um hin löndin, sem leiSslan liggur í gegnum, aS þau fá einnig ákveSná leigu, eSa svo mikiS af hverju tonni af olíu sem í gegnum leiSsluna fer. og verSa þaS ail álitlegar tekjur, þegar olíu framleiSslan er komin á þaS stig, sem fyrir hugaS er. LeiSslan liggur til tveggja hafnarbæja viS austur enda MiSjarSarhafsins,'sem eru: Tripoli á Sýrlandi og Haifa í Palestínu. AS lagningu leiSsl- unnar unnu þúsundir Araba, mestmegnis eySi- merkur búar. og f jöldi þeirra hafa stöSuga atvinnu viS leiSsIuna framvegis, sérstaklega v i S dælu. stöSvarnar, þar sem franska stjórnin er hluthafi í Irak olíu félaginu, MeS þaS fyrir augum aS tryggja sér olíu byrgSir, fyrir sjóherinn, svo og heima brúkun, þá vildu þeir ekki þurfa aS sækja til hafnar, þar sem þeir höfSu eingin yfirráS. Samdist því svo aS leiSslunni var skift er komiS var til borgarinnar Haditha, og liggur önnur leiSsl- an þaSan til Tripoli, á Sýrlandi, sem er umsjónar- land Frakka, en hin álman liggur til Haifa í Palestínu, sem er umsjónarland Breta. Þannig var trygging fengin fyrir því, aS hver aSaleigandanna gæti notiS síns réttar til olíunnar, þó til ófríSar kæmi meSal þeirra. Þegar leiSslan var opnuS til afnota 14. jan. s. 1.., var fögnuSur mikill og hátíSahöId, víSsvegar í borgum þeirra landa, er leiSslan liggur í gegn, ASal hátíSin var haldin í borginni Kirkuk í Irak , þar sem leiSslan byrjar. Ghasi konungur opnaSi leiSsiuna, í viSurvist margs stórmennis frá Eng- landi og Frakklandi, og fleirri landa, meS þeim hætti, aS stySja á lítinn rafmagns tappa, opnaSist viS þaS loka í enda leiSslunnar, og flóSi þá jafn- skjótt olían í þungum straum, áleiSis eftir leiSsl- unni, til endastöSvanna viS MiSjarSarhafiS. Fremstur þeirra útlendinga, er viSstaddir voru, var Sir John Cadam, sem er forseti Irak olíu félagsins, og einnig forstöSumaSur Anglo- Persian Olíufélagsins. Þar var og staddur Sir Francis Humphreys, sendi herra Breta í Irak, LávarSur Stanhope, skrifari í utanríkis deildinni. Fyrir hönd Frönskustjórnarinnar yar Paul Bastide, og margir aSrir háttsettir stjórnmálamanna. SvipuS hátíSahöld voru í Damascus, Tripoli, Haifa og Amman í Transjordaníu. ViS þaS tækifæri sæmdi Emir Abdullah.Sir John Cadam Pasha nafnbótinni, Allt sýndist vera gjört sem hægt var til þess aS gróSur setja góSvild og gott samkomulag meSal allra hlutaSeigandi. Alls er pípulengdin 1176 mílur, stafar þaS af því aS leiSsIan er í tveimum álmum, til sjáfar, frá Haditha, og liggur önnur til Sýrlands, en hin fil Palestínu, eins og áSur er sagt. DælustöSvar eru á hverjum 50 til 100 míina millibili, aS pressa olíuna áfram eftir leiSslunni. LeiSslu pípurnar eru 12 þumlungar í þvermál, eru þær úr stáli, og mjög sterkar, þær voru búnar til á Englandi Þýskalandi og Bandaríkjunum. Öllu verkinu yar stjórnaS af Amerískum verkfræSingum,

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.