Dagrenning - 01.03.1935, Qupperneq 8

Dagrenning - 01.03.1935, Qupperneq 8
8.Bi.s. ZDagrenning Marz, 1935. JJJmísleðt -:- Mr. Ari G, Magnusson, einn af þeim fáu íslendingum sem heima eiga í Charles- wood sveitinni hér fyrir suðvestan borgina, hefi.r verið settur umsjónarmaður vatnsstöðva þeirrar sveitar (superintendent ofvvater works) Voru þeir átta, sem sóttu um þá stöðu, en þó Mr. Magnusson væri ekki einn af þeim átta, varð hann fyrir valinu hjá sveitarráSsmönn- unum, sem höfðu með þaS aS gera, aS veita stöðuna. -o- Óskastundin. Til er munnmælasaga um hinn ágjarna Midas konung í austurlöndum. Hann óskaSi sér eitt sinn, aS alt, sem hann snerti, yrði að gulli. Hann hitti á óskastundina og óskin var uppfylt. En það varð honum ekki til ánægju. Maturinn og vínið, sem hann ætlaði aS neyta, varð að gulli, bækurnar, sem hann ætlaSi að lesa, urðu að gulli og dóttir hans, sem honum þótti mjög vænt um, varð að gulli, þegar hann tók í hönd hennar. Þá sá hann loksins, aS margtí heiminum er meira vert en gullið, Hann baðst því fyrir í margar vikur, að hann væri leystur úr þess- um álögum. , <HS,(»o (^o-0^) Gott RáS. SegSu ekki ætíð það. sem þú veist, en þú verður að vita þaS, sem þú segir. GIMSTEINAR. Ein af konum miljónamæringanna í Ameríku var orSlögð fyrir skraut og þá gim- steina og skraut, sem hún átti. Eitt sinn kom ti! hennar mikils metin vinkona hennar, sem bað liana aS iofa sér að sjá skrautgripina hennar og gimstein- ana. Frúin tók því glaðlega og gekk í burt; hún kom bráSlega aftur með tvö at böinnm sínum og sagði: “Þetta eru mér dýrmætustu gimsteinarnir, sem ég á.” PRENTUN! Næst f>egar f>ér purfið á prentun aðhaldapá reynið: Magnusson Brothers 604 Sargent Ave. Winnipeg. Bréfahausar, Umslög, Kvittiringar, Nafnspjöld, Boðsbréf, Jólakort, Bækur, Smárit og alt sem að prentun lýtur, fæst á sanngjörnu verði, BÆÐI FLJÓTT OG VEL AF HENDI LEYST Símt: 36653. Einnig eru til sölu eftirfyigjandi bækur: För til Austurlanda, eftir S. S. Bergmann, í gyltu bandi----$1.50 í kápu------------ 1.00 Skrítlur og Gamanyrði, í kápu----- .15 Ljóðmæli, Jón Stefánsson ,, .10 Hin ný útkomna bók För mín til AUSTURLANDA FERÐASAGA MEÐ MYNDUM. FRÁ VETRINUM 1929, EFTIR— Sigfús S. Bergmann, ER TIL SÖLU Á SKRIFSTOFU bESSA BLAÐS AÐ 601 SARGENT AVENUE, WINNIPEG. HVORT HELDUR SEM MEN'N VILJ \ BÓKINA í KAPU FYRIR $1.00, EÐA í GYLTU BANDI FYRIR $1.50. BÓKIN ER SEND PÓSTFRÍTT HVERT SEM ER INNAN CANADA OG BANDA- RÍKJANNA. Hér sýnir eina af þeim myndnm sem er í ferðasögunni, eru það menn á úlföldum á ferð yfr eyði nörk.

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.