Röst - 04.11.1940, Síða 4

Röst - 04.11.1940, Síða 4
4 RÖST ASV^.V.VNVV.V.T.V.V.V.V.V.V.V.'.V.'.V.V.V.V.rW.V.SV.V. Iðgjöld í til BrunaS^tafélags íslands, sem féllu í gjald- daga 15. okt- s. 1- óskasl greidd nú þegar, og ekki seinna en 30. nóv. n. k. Þeir, sem hafa í hyggju að taka dýrtíðartrygg- ingu, geri það hið fyrsta. Er til viðtals, Vestmannabraut 10, frá klukkan 5 — 7. e. h. Umboðsmaðiii*. I V.V^V.V.SV.'.V.V.VV.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V Kanpi ávallt: Soyjuglös, bóndósir, dropaglös og yfirleitt allskonar glös, vínflöskur o. þ. h. Læt sækja þetta, ef óskað er Karl Krístmanns Símar 71 & 75. Sjósiakkar, Oltukápur, Vinnufainaðu r, NEYTENDAFÉLA GIÐ Hskorun til aluimurekeuda Hérmeð er skorað á alla atvinnurek- endur að halda aitir 10°|o af kaupi starfs- manna, til greiðslu á útsvarsskuldum peirra. Athygli skal vakín á pví, að ef vinnu- veitendur verða ekki við kröfu pessari getur komið til ábyrgðar á hendur peim. Vestmannaeyjum, 27. sept. 1940. Bæjargjaldkeri Læknaskíptí Samlagsmenn þeir, sem réttinda njóta í Sjúkrasamlagi Vest- mannaeyja, geta skipt um lækna frá næstu áramótum. Þeir, sem nota vilja þenna rétt sinn, eiga að tilkynna það skrifstofu samlagsins í Viðey fyrir 1. desember n. k. Tilkynn- ingar, er síðar berast, verða ekki teknar til greina. Tilkynningar skulu ritaðar á eyðublöð, er samlagið leggur til, og úndirritaðar afsamlagsmanni sjálfum eða umboðsmanni hans. Læknaskipti geta því aðeins farið fram, að samlagsmaður sýni skírteini sitt. Þessir læknar koma til greina sem samlagslæknar: Einar Guttormsson, Ólafur Þ. Halldórsson, Ólafur Ó. Lárusson. SJÚKRASAMLAG VESTMANNAEYJA. Vefnaðarvörur eru smekklegar og ódýrar hjá GEORG 53Í3ÍÍSSSÍ5ÍÍ5!ÍÍÍSÍSÍ333ÍÍ5SÍ55ÍÍÍÍ5ÍÍÍÍÍ5Í33Í$Í35S5S3Í$ÍÍÍ3ÍÍÍ$SÍÍÍÍÍSÍÍÍ$SÍSSÍ: Aýkomiö mikið úrval af alullar karl- mannssokkum. Sportsokk- um. Golfsokkum. Leistum. — Mjög ódýrar og smekklegar vörur. — ViVrMiliús Vestmannaeyja íýjýJíí^ííííííSíííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííSííííí Vefnaðarvörubúö mín er flutt í Midstræti (áður sölubúð Kaupfél. ,Bjarmi‘) Helgi Benediktsson Sement nýkomið, Tómas M. Guðjónsson. Sími 5. Prentsmiðjan Edda h. f., Reykjavík

x

Röst

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Röst
https://timarit.is/publication/1805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.