Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 77

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 77
stríðið, sendu þakkarávörp í staðinn, ásamt smáfregnum af sjer og landi sínu eða byggðarlagi. Varð þetta vísir að víðtækum og margþættum brjefaviðskiptum barna víðs- vegar um heim. En skrifstofa Rauða Krossins í París ann- ast þýðingar á brjefum, þegar þess þarf með. I öllum löndum fer starf ungliðanna fram á vegum barnaskólanna. Hver bekkur er venjulega ungliðadeild út af fyrir sig. Börnin kjósa sjálf stjórn, en kennarinn leið- beinir. En yfirstjórnin er tilnefnd af miðstjórn Rauða Kross hvers lands, og skipa hana skólamenn að meiri- hluta. Kennarar víðsvegar um heim hafa tekið starfsemi U. R. K. opnum örmum og unnið fyrir hana af heilum hug, enda telja yfirleitt þeir, sem reynt hafa, að Rauða Kross- starfið hafi ómetanlegt gildi, bæði fyrir börnin og skólana. En þá er vert að spyrja: Hafa skólarnir tíma til að fást við st-örf af þessu tægi? Hl.jóta þau ekki óhjákvæmi- lega að verða á kostnað hins almenna náms, á kostnað íræðslunnar — skyldustarfanna? Þessar spurningar eru ekki ástæðulausar; t. d. sagði skólamaður við mig í haust, sem annars tjáði sig hlynntan þessu starfi: „Þú getur reitt þig á, að íslenskir kennarar geta ekki fórnað einni einustu klukkustund af sínum tíma til svona aukastarfa“. Fyrst og fremst er því til að svara, að starfsemi ung- liðadeildanna tekur mjög lítinn tíma innan veggja skólans, því að áhugastarf hvers barns fer vitanlega fram í tóm- stundum. En eftirtektarverðast er þó hitt, að ungliðastarf- ið er þess eðlis, að auðvelt er að tengja það almennum námsgreinum skólans. Og vegna hins einstaka áhuga, sem börnin hafa á ungliðastarfinu, eru mestar líkur til, að árangurinn af almenna skyldunáminu verði meiri, en ekki minni, við það að tengjast Rauða Kross-starfinu. Jeg vil nú gera grein fyrir þessu svolítið nánar. Um heilsuverndarstarf ungliðanna í skólanum þarf ekki Heilbrigt líf 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.