Vísir - 18.12.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1914, Blaðsíða 2
V I S I R gera lítið úr því fádæma hugrekki, sem Þjóðverjar hópum saman gengu með út í opinn dauðann. En engar hersveitir í heiminum, hversu hraustar sem þær væru, gætu lengi látið leiöa sig út í slikt blóðbað, og af- ledingarnar óhjákvæmilegu af þess- ari gegndarlausu eyðslu af mannslífum kom Iíka í Ijós. Þaö kom aug- 'ljós afturkippur; ásóknin varð slæ- Icgri, og hætti að Iokum. Þjóð- verjar hötðu keypt það hræðilega dýru verði að vinna á á þessum eina stað, en járngreipar banda- manna höíðu ekki linað tökin nokkursstaðar annarsstaðar í lín- unni. En það lá mjög nærri, að Þjóð- verjum tækist fyrirætlun þeirra. Belgar oqfðu verið alveg á heljarþröminni, en með ódæma þoli höfðu |:eir staðist þessa feikna-eldraun. Þeir játa sjálfir, að þeir hafi verið á fremsta hlunn komnir með að Ieggja árar í bát. En þeir upp- skáru launin fyrir þolgæði sitl; ásóknin varð slælegri. Jafnvel ekki Þjóðverjar, sem ertr hin þægasta og hlýðnasta þjóð undir sóluuni að því er til heraga kemur, gátu haldið áfram dag frá degi að ganga þann- ig út í opinn dauðann. 9 pipur í stóru úrvali, nýkomnar í tóbaksverslun R P. Levi. NO ÁGÆTAR TIL O. jÓLAGJAFA. Jólagjöflnfces,a Sl Reykjapípa j| • 1 úr 1 Nýhöfn. VINDLAR . bwctk.i í V4 og V2 kössum. Spil, Kerii o. fl. í versl. Asgríms Eyþórssonar Austurstræti 18. Sími 316. Sex geitur af ágætu kyni, sem eiga að bera um sumarmál, eru til söla. Semjið við S&^&wves JtotdaL mikið af alskonar munum hentugum tii jólagjafa, svo sem; úr- urrij kSukkum, gullhringum og alskonar gull ög silfur- vörum selt mun ódýrara en annarsstaðar. Komið í iíma því aéf á að seljast fyrir jól! Bankastræti 12. O. P. JESPERSEN & SÖNNER FABRIK for Husholdnings-i ræxarer, Havemöbler, Kufferter, Skoletasker, Rygsække, Gulvklude m. m. STÖRSTE KOKOSVÆVERI i Skandinavien for Maatter, Löbere, Tæpper Vísi stefiit. Einhver oddviti á Akranesi hringdi nýlega upp skrifstofu Vfsis og kvaðst vera að hugsa um að stefna blaðinu. Þetta mun vera nraður sá, sem stóö fyrir meðferðinni á vitskertu stúlkunni, sem flutt var upp á Akra- nes og lýst hefir verið í Vísi. Oss hefir borist grein frá merkismanni af Akranesi,. Böðvari Jjónssyni, sem staðfestir fyrri greinina í öllum að- alatriðum,. og þar sem hann einnig getur þess í niðuriagi greinarinnar, að hann hafi boðist til að taka stúlk- una til gæslu, svo hér er ekki einu sinni því til að dreiía,. að hrepps- nefndin hafi lokað stúlkuna niðri í geymslukjallara út úr vandræðum. Grein Böðvars gat Vísir þó ekki tekið vegna þrengsla í blaðinu, enda þá ekki ástæða að fjölyrða meira um málið. Vísi er sönn ánægja að því, að fá stefnu fyiir að hafa ráðist af al- efli á þen:ian ósóma, þar eð sann- leikurinn mun koma enn skýrar í Ijós við vitnaleiðsluna, jafnframt því sem málið verður kunnara og al- menningi efíirminnilegra. Vonandi verður árás blaðsins líka til þess, að slík saga eigi sér elcki stað hér oftar, og er þá tilgangin- um náð. Ménn verða að aíhuga það, að slíkri meðferð og hér hefir átt sér stað, sæta að eins olnbogabörn til- verunnar, þeir sem engan málsvara eiga og að eins verða að þiggja náðarmola þjóðfélagsins. Muleposer m, m. EN GROS FOftRETNING i Kökkenudstyrsartikler og lignende anbefaler sig lil d’He rer Köbmænd, Isenkræmmere, Manufak- turhandlere og Træhandlere. Kun Salg íil Forhandlere — Forlang Katalog. i. fi . -i- i.'ta oíg c- b> Lagiegar Nytsamar Jólagjafir Ffy Mr, nýkpmnar í leirvörufcúðina í Kolasundi. Þvotíastell. Kaffi- og Chocolade-stell. Bollapör, margar teg. nokkur með Oleðileg jól. - Ávaxtaskálar - Eggjaskálar (þær einu ! sem bærinn riefir) - Ljósastjakar - Blómsturvasar - Bréfapressur - | Öskubikarar - Tepottar - Kökudiskar smáir og stórir - Leir og Glerkönnur - Olös 14 teg. - Blómiaukaglös og ótal margt fleira. Það er auðveldast að skilja þetta mál, ef við hugsum okkur, að ein- nver af nánasta vens’aliði okkar væri kastað í kaldan, óbyggilegan geymslukjallara, ef hann yrði fyrir því þungbærasta óláni, sem nokk- urn getur hent, að verða vitskertur. Ram m I ista kom með s/s Botnia og seljast nieð; mjög lágu verði til Verksmiðjan Laufásveg. . ^vnudu* -Jlrtva^otv- NÝJA VERSLUNIN — Hv irfisgötu 34, áður 4 D — Flestalt (yst og inst) til kven- Jí auls^tv\auötttv - - ‘JíCavs ■ ^.vseiiv o.Jl - alsL atnaðar og barna og rnargt fleira. ÐAR VÖRUR. ÓDYR ( VÖRUR. Kjólasauni stofa. - ’y.sv^dd - - 13v&vw$m\óWi - j . i ^Aa (Lotv^uttv §&^l,utade 4 \,\& yx. \ fyyc. 3stoxvslia fwalkUutv (STENOQRAFI) — o, \l. ie$. i uetsL I | Ass:ríms Eyþórssonar, i Sími 316. Austurstræti 18. Sími 316. H H.T, Sloan-Duployan - kennir Helgi Tómasson, Hverfis- götu46. Talsími 177, heima 6-7e.m Bæði kend „Konlor*- & „De* batK Stenografi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.