Skólavarðan - 01.02.1982, Blaðsíða 1

Skólavarðan - 01.02.1982, Blaðsíða 1
SKOLAVARÐAN Fréttabréf DESKÓ. l.tbl. l.árg. 1982 DEILD SKÓLASAFNVARDA STOFNUÐ lo.mars 1982 var stofnuð Deild skélasafnvarða innan Bókavarðafélags íslands. Tilgangur deildarinnar og verksvið er að efla íslensk skólasöfn á öllum stigum skólakerfisins, halda uppi faglegri umrseðu og stuðla að samvinnu innlendra skólasafnvarða og koma á samvinnu við sambærileg erlend félög, svo sera sjá má í lögunum. Delldin er opin öllum skólasafn- vörðum sem áhuga hafa. Stofnfélagar geta þeir gerst sem ganga i deildina ♦ fyrir 1. júni 1982. -1-

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.