Skólavarðan - 01.02.1982, Blaðsíða 2

Skólavarðan - 01.02.1982, Blaðsíða 2
Tildrögin að stofnuninni voru þau að haldinn var fundur í Hugaskóla í Reykjavík 11. nóv. 1981. X fundinn voru mættir skólasafnverðir innan Felags bQkasafnsfræðinga ásamt fleira áhugafólki innan félagsins. Fundarefni var að kanna hvort ekki væri grundvöllur fyrir stofnun heildarsamtaka skólasafn- varða á landinu. Fundarmönnura fannst að víða væri raisrsBmi hvað varðaði vinnutíma og launamál og að samvinna væri hverfandi lítil og að hver og einn væri að bauka í sínu horni og að margir væru að framkvæma sömu hlutina hver á sínu safni. X fundinum kom fram tillaga um að stofna deild innan Ðókavarðafélags íslands og var samþykkt að setja nefnd í málið. Nefndin vann síðan að öllum undirbúningi, gerði uppkast að lögum fyrir deildina og boðaði til stofnfundar. Xrangurinn varð síðan Deild skólasafnvarða innan Bókavarða- félags lslands. X stofnfundinum komu fram ýmsar tillögur um verkefni sem deildin gæti unnið að. Þar má nefna samvinnu á sviði efnislyklunar, heimildalista, safnkennslu, ráðgjöf og bókalista með umsögnura. Einnig var rætt um samningu grunnlista fyrir frara- haldsskólasöfn, not af verkefnum nema í bókasafns- fræði, kynnisferðir á söfn o.fl. -2-

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.