Æskan

Árgangur

Æskan - 31.01.1900, Blaðsíða 1

Æskan - 31.01.1900, Blaðsíða 1
III. árg. Eignnrrétt liefir Stór-Stúka ínlands (I. O. G. T.) Iivík, 31. Janúar 1900. Ritstjóri: Ólafía Jóhannsdóttir. 8. tbl. jjréfið barnannct. p S- litlura dimmum húskofa í einni af út- (gK borgura Lundúna sat Jón litli Walters og ilöggu systir hans. Það var sárkalt og ]jau voru hungruð, en engiun eldiviður var til og enginn matarbiti lianda þeim. Móðir þeirra var dáinn. Hún hafði beðið þau að vera jafnan góð og hlýðin börn, en þau áttu svo bágt. Paðir þeirra var drykkju- maður, hanu hugsaði aldrei um vesalings svöngu börnin, sem sátu ein heima og skulfu af kulda. iPennan dag sátu þau og vissu ekki, bvert þau áttu að snúa sér, til þess að íá matarögu að borða. Þá sagði Jón alt í einu: „Heyrðu, Magga, eigum við ekki að skrifa guði hróf? Hvernig lítst þér á það!“ „Jú“, sagði Magga, „skrifa þú bréfið, ég skal segja þér, livað þú átt að skrifa.“ Jóu fann blek og penna og fór að skrifa: „Góði guð! G-ætir þú gert svo vel, að seuda okkur háðum ögn af brauði, og ef þú sér hann fóður okkar, þá sendu lianu heim til okkar. Hann er i blárri treyju og bláum kugsum, og ber poka á bakinu. — Prá Möggu °g Jóni Walter." Svo lásu þau faðirvorið og bættu svo við brófið: „Ef þú sendir brauð- ið, þá láttu vera ögn af smjöri á því; það þykir okkur svo ósköp gott.“ Þau gengu til næstu kyrkju, og smeygðu hréfinu undir hurðina, fóru svo lieim og hiðu eftir svariuu. Morguninn eftir lromu nokkrir smiðir til kyrkjúnnar, sem vóru þar að srníðum. Þeim varð litið á bréfið, sem lá við þröskuldiun, og einn þeirra tók það upp. Og það liittist svo undarlega á, að það var Jón Walter, faðir barnanna, sem nú stóð í kyrkjudj^runum og las þetta undarlega bróf frá börnum sínum. Hann lagði frá sér áhöldiu og sagði: „Er það ekki óttalegt, að ég skuli liafa leitt þessa eymd yfir böruiu mín? Eg skal verða bind- iudismaður og ganga í Good-Templarfólagið. Hann efndi heit sitt sama dag og varð hezti bindindismaður upp frá því, en börnin sátu aldrei köld og huugruð eftir það. Guð svaraði brófinu þeirra. (Úr ,,Mögnu.“) Kimmtíeyringurinn. F ramh. Jón litli átti engan stokk að geyma pen- inginn sinu i, og því hað hann mömmu sina að geyma hann niðri í kistli fyrir sig. Eu í

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.