Æskan - 31.01.1900, Blaðsíða 3
31
hann nú að kaupa sér af öllum þossum ó-
sköpum. Hann var orðinn hálfringlaðiu' aföll-
um þessum dýrindum, sem liann sá. Mamma
hans var nú farin að taka út á ullina sína.
Jón gekk að borðinu þar sem liúu stóð. Iíún
var að skoða dökkbláau skýluklút. „Eg þyi'fti
að kaupa hann“, sagði hún við búðarmann-
inn, „en ég á eltki fyrir honum“. Jón leit á
mömmu sína. Húu var með gamlau slitinn
léreftsklút yfir höfðinu, gráleita, sauðsvarta
þríhyrnu á herðuuum. Og alt í einu sýnd-
ist Jóni mamma sín vera svo mögur og föl
í framan. Búðarmaðurinn var rjóður og l'eitur
og honum sýndust allir vera svo sællegir
nema mamma lians; hún hafði líka gengið
nokkuð af leiðinni, svo hann gæti riðið; húu
var víst ósköp þreytt núua. Jóu vissi ekk-
ert, hvernig á því stóð, en það var eius og
eitthvað stæði í liálsinum á honum og honum
varð svo undur heitt. „Mamma, þú mátt eiga
peningiun minn ; kauptu klútinn fyrir liann“
Hann fékk henni klútiun með peningnum í,
Hún leit á hann, og hún sá að honum var
alvara ; henni sýndust augun hans miklu skær-
ari og dekkri en þau vóru vön, og alt í einu
fanst henni hún sjá augun í pabba hans, þeg-
ar hann stóð í sólargeislanum og spurði haua,
hvort hann mætti vera bezti vinuriun lienn-
ar og bera hana í faðmi sór alt lifið. Hún
snéri sór undan, meðan búðarmaðurinn gekk
frá klútnum, og þurkaði sér um augun álór-
eftsrýjunni. Um nóttina gisti Jón og mainma
hans hjá kunningjakonu hennar rétt fyrir of-
an kaupstaðiun. Húsakynnin vóru lítil og
rúmin fá. Jón var látinn sofa hjá mömmu
sinni og annað barn til fóta þeirra. Þegar
þau vóru háttuð, lagði haun hendurnar um
hálsinn á henui og sagði: „Þegar óg er orð-
• ian stór, þú skaltu eiga falleg föt eins og
konurnar, sem ég sá í búðinni í dag, og þá
*tla óg að gefa þér bráðvakran liest“. Hún
laut niður að honum og kysti liann. Svo
lásu þau bænirnar sínar, og alla nóttina
dreymdi Jón um stór hús og sjöl og hesta
með bjöllur og lúðra í faxinu og röndótta
söðla alla vega lita, eu mömmu hans dreymdi
um viniun sinn, sein svaf undir lága leiðinu
sunuan undir kyrkjunni.
llafmcijjan
(Eftir H. C. Andersen).
(Fvíinli.)-
„Geta mennirnir alt af lifað, ef þeir drnkna
ekki“, spurði hafmeyjan, „deyja þeir ekki
eins og við sæfólkið?“
„Jú“, sagði gamla kouau, „þeir verða að
deyja, og ævi þeirra er jafnvel styttri eu
okkar. Vér getum lifað þrjú hundruð ár, en
þegar vér deyjum, verðum vér að froðu á
sjónum, og eigum ekkert leiði niðri á marar-
botni hjá vinum okkar. Vór eigum enga ó-
dauðlega sál, vér eignumst aldrei líf aftur;
vér erum eins og sefið; sé það slegið, græuk-
ar það aldrei aftur. Eu mennirnir eiga sál,
sem. ætíð lifir, lifir eftir að líkaminn er orð-
inn að dusti. Hún líður upp í loftið, upp
til stjarnauna. Eins og vér förum upp gegn
um sjóinn til að sjá mannheima, þannig líða
þær upp t.il hinua yndisfögru ókunnu staða,
sem vér aldrei fáum að sjá“.
„Því eigum vér eklti líka ódauðlega sál?“
spurði hafmeyjan sorgbitin. Eg vildi gefa
öll hundruð árin, sem óg á að lifa, fyrir að
vera manneskja einn dag, og mega svo fara
til himinsins11.
„Þú mátt ekki vera að hugsa um þetta,“
sagði amma hcnuar. „Okkur líður betur
en mönnunum uppi á jörðunni11.
„Ég á þá að deyja og verða að froðu
á sjónum, óg fæ ekki að heyra söng hafsins,
sjá yndisfögru blómin og sóliua eldrauða.
G-et ég þá ekkert gert til þess að eignast ó-
dauðlega sál?“