Ungi hermaðurinn - 15.06.1912, Blaðsíða 1

Ungi hermaðurinn - 15.06.1912, Blaðsíða 1
Málgagn æskulýðsstarfsemi Kemur út W. Booth hershöfðingi Hjálpræðishersins á íslandi 15. hvers mán ; Lucy M. Booth-Hellberg komm. Nr. 6. Kr. 0,70 árg. +0,80 pgj. 6 aura ointakið Rvík 15. júni 1912 N. Edelbo, adiutant leiðtogi á Islandi 5 • árg. Titanic innanborðs. Allir hafa lesið nm hið hræðilega Blys á Atlantshafinu, er svo mörg hundruð manna biðu bana af. Þessi mynd gefur nokk- ura hngmynii nm hvern- ig nmhorfs hefir verií? í Titanic að innan. Það er þversknrÖur af skip inu. — Efst (nr. 1) er 1».Ifarift, sem farþegum á 1. farrými var ætlað til skemtigiingu, nr. 2 eru salirnir i 1. farrými, nr. 3 lestrarsalur á 2. farrými og dagstofa á 3. farrými, ur. 4 borðsalurinn I 2. farrými, 5. svefnklefar, 6. borðsalurinn I 3. far- rými og leikfimissalur, 7. haðþró, eeymsluklefar og lawntennisvöllur og svefnklefar í 3. farrými, 3. vatnsgeymar, 9. hinn tvöfaldi botn. Gufnskipafélaginu, sem átti Titanic, »Vhite-Star- félaginu«, hefir verið fundið það mjög til for- áttu, hve miklu fé hafi verið varið til skrauts og vellystinga, t. d. ósköpin öll af baðstofum — og laivntennisvöllur(!), en eigi höfð á þvi hugsun, að hafa á skipinn næg og örugg björgnnartæki.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.