Unga Ísland - 01.11.1909, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.11.1909, Blaðsíða 1
ii. blaðT NðVEMBER 1909 V. ARG. Páll sagnfræðingur Melsteð. Gullbrúðkaup eða hálfrar aldar hjónabandsafmæli og sitt eigið 97. afmæli átti sagnfræðingurinn Páll Melsteð 13. þ. m. og var því fagnað, sem vænta mátti, í höfuðstað lands- Jns nieð margskonar viðhöfn, og úr ýmsum áttum bárust hjónunum árn- nðaróskir. Frúarinnar er minst í sept.-blaðinu, en hjer er mynd af brúðgumanum. Hann er fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal sonur Páls nnitmanns Þórðarsonar. Sextán ára gamall fór hann í Bessastaðaskóla °g þaðan til Hafnarháskóla, las hann Þar lög, en jafnframt stundaði hann sagnfræði, söng og aðrar fagrar listir. 1840 kom hann heim til íslands og reisti bú að Brekku á Álftanesi, kvæntist hann þá Jórunni ísleifs- dóttur háyíirdómara og lifðu þau sainan í 18 ár. Hann skrifaði þá tyi’sta rit stt: »Ágrip af merkisvið- hurðum mannkynssögunnar« (Viðey 1844) og tók að semja íslandssögu eir þá brann bær hans og handrit og bsekur allar fórust. Flutti hann þá Páll sagnfrœðingur Melsteð. til Reykjavíkur. Átti hann nú mik- inn þátt i blaðaútgáfu, fyrst stofnaði hann »Reykjavíkurpóstinn« (1846) en síðan Þjóðólf (1848) og fleiri blöð. Á árunum 1848—62 gegndi hann oft

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.