Unga Ísland - 01.11.1909, Blaðsíða 8
88
UNGA LAND.
pá karlmennirnir, hve margar konur og
hve mörg börn?
Felumynd:
JjHvar er höfuðið;?
vera um 800—1000 sem keypt liafa blaðið
frá upphafl. Þessvegna mælist U. ísl. til
að þeir segi nú allir til sín, sem ritið eiga
að fá fyrir 15. apríi, en þeir,
sem áður hafa tilkynt mega
senda þessa tilkynningu burð-
argjaldslaust en á umslaginu
verður þá að standa »bókin«
svo að afgreiðslan kaupi brjef-
ið út. (Sjá annars 10. tbl. f. á.
bls. 80).
Til nærsveita kaupanda.
Margir ykkar senda U. ísl.
brjef með ferðamönnum (ekki
í póstinum) og er það ekki að
lasta ef áreiðanlegir menn
væru, en þessir brjefberar
skila sjaldnastbrjefunum á af-
greiðsluna heldur setja þau í
póstkassa ófrímerkt og ætla
U. ísl. að kaupa þau út (tvö-
földu verði). En U. fsl. kaup-
ir þau ekki út og veit því al-
drei hvað í þeim er. Pað geta
verið peningar, frímerki, ráðn-
ingar eða hvað sem er. Munið
að senda aðeins með pósti eða
áreiðanlegum mönnum.
Brjefaskrína.
Til skilvísra knupnndn. Kaupbætirinn
Darnabók Unga íslands kom út i júní og
var þá þegar sendur öllum sem borgað
höfðu blaðið, þá var einnig send litmynd-
in Iiaustskógur. Sömuleiðis er búið að
senda öllum útsölumönnunum lilunnindi
sín eins og til stóð. Ennfremur eru skrift-
arverðlaunin send fyrir alllöngu. Hafi
eitthvað af ofangreindu ekki komið til
skila, verður að tilkynna það afgreiðsl-
unni svo að það mál verði ransakað. Aft-
ur eru Bókaseðlarnir ekki sendir fyr en
með þessum pósti.
Til 5 ára skilvísrn knnpnnda. Ritið, sem
þið eigið að fá er ekki komið út enn, í
því átti að vera talsvert af islenskum
myndum, en svo seint hefur gengið að
fá þær teiknaðar að ritið verður ekki sent
hjeðan af fyr en 16. apríl (þegar burðar-
gjaldið lækkar aftur). Ekki sögðu til sín
nema um 300 kaupendur, en þeir munu
Til þcirra sem ekki liafa borgnð blnðið.
U. ísl. mælist sterldega til að þið dragið
ekki lengur að borga. U. ísl. lætur svo
mikið af mörkum fyrir lítið verð að það
má ekki við neinum vanskilum. Útsölu-
menn, sem hafið ekki fengið borgun hjá
kaupendum yðar og treystið ykkur pess-
vegna ekki til að standa í skilum, bless-
aðir strykið strax út þá kaupendur. — U.
ísl. getur ekki skift við aðra en skilvísa
menn, það hefur ekki efni á að fleygja út
prentun, pappír, burðargjaldi og öðru
svo liundruðum króna skiftir fyrir þá,
sem eklci standa i skilum, auk innheimtu-
kostnaðar. Blaðið ber sig með skilvisum
kaupendum einum, en það ber eklci mörg
hundruð óskilvísra kaupanda í ofanálag.
Um tima í sumar varð blaðið að bíða
með útkomu vegna óskilvisi. Til þess að
það komi ekki fyrir oftar, er sú ráðstöt'-
un gerð að hætt verður að senda það
öllum, sem óskilvísi sýna, nema einhverj-
ar sjerstakar ástæður sjeu fyrir hendi.
Innköllun. Allir, sem hafa fengið eitt-
hvað ofsent af Ú. ísl. eru vinsamlega
beðnir að endursenda það.
Prentsmiðjan Gutenberg.