Barátta gegn herstöðvum - 01.03.1974, Blaðsíða 1

Barátta gegn herstöðvum - 01.03.1974, Blaðsíða 1
s ................................................................................................................................................................ BA GEGN 1. árgangur Mars 1974 1. tölublað )iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Krafan er: | Herstöðvalaust land! I Fundur herstöðvaandstæðinga í Háskólabíói 27. jan. sl. stefnu og hernaðarbandalögum að losa ís- i land úr viðjum Atlanshafsbandalagsins. jjj 30 mars eru 25 ár liðin frá því að íslend- = mgar gengu í Atlanshafsbandalagið. Aðild = íslands að því bandalagi hefur nú staðið 25 = árum of lengi. Þess vegna munu herstöðva- = andstaeðingar nú efla baráttu sína fyrir úr- = sögn úr NATO á næstu mánuðum, jafnhliða f því sem herstöðvaandstæðingar munu = fylgja því eftir að fyllsta þunga, að ríkis- = stjórnin standi við loforð sín um brottflutn- i ing herstöðvanna. Á næstu mánuðum verða herstöðvaand- = stæðingar, hvar sem þeir standa pólisískt = að öðru leyti að þjappa sér saman um sam- f eiginleg baráttumál sín. Því það er slík sam- f fylking, og fjöldabarátta, sem er grundvöll- = ur sigra í herstöðvamálimi. iiiumimuiiiiiHitiiiiiiiiiiiiiuimimiiii’.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiuimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiHiiiiiiui Sumarið 1971 gaf núverandi ríkisstjórn fyrirheit um, að stefnt skyldi að því, að her- inn færi úr landi á kjörtímabilinu. Nú, 21. mars kom ríkisstjórnin sér loks saman um samningsgrundvöll í viðræðum við Banda- ríkjastjórn, sem felur í sér, að allir hermenn skuli verða héðan á brott fyrir árslok 1976, en áfram verði hér aðstaða fyrir njósnaflug NATO. Eins og skýrt er frá annars staðar í blað- inu lýsti liðsfundur herstöðvaandstæðinga í Reykjavík því yfir, að samningsgrundvöll- urinn uppfyllti engan veginn gefin loforð um brottflutning herstöðvanna, en leit hins vegar svo á, að það væri áfangasigur í þessu máli, ef samningar tækjust á þessum grund- vetli. Ekki eru þó affir herstöðvaai.dstæð- ingar sammála um, að hér væri um áfanfa- sigur að ræða, en teija að grundvöllurinn stefni að því að dulbúa hernámið. Hvað sem þessu liður munu herstöðva- andstæðingar herða enn baráttu sína, sem miðar að því með upplýsingastarfsemi, að vinna meginhluta fólksins í landinu til virkr ar andstöðu og baráttu gegn herstöðvunum í hvaða mynd sem þær eru. Herstöðvaandstæðingum hefur verið sagt að NATO og herstöðin væru tvö aðskilin mál. Með tillögum þeim um brottför hersins sem fyrir liggja er það gjörsamlega afsann- að; lendingarnar og tæknimennirnir fylgja NATO-aðildinni þó hér sé enginn her né herstöð. Því er það augljósiega næsta verk- efni þeirra sem berjast vilja gegm herstöðva-

x

Barátta gegn herstöðvum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barátta gegn herstöðvum
https://timarit.is/publication/971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.