1. maí hátíðahöld verkalýðsfélaganna Þróttar og Brynju 1956 - 29.04.1956, Blaðsíða 1
Kl. 5: Kvikmyndasýning
í Nýja Bíó, fyrir börn og fullorðna. Sýnd verður
gamanmyndin „ÆRSLABELGURINN". Mynd í
AGFA-litum. — Aðg. fyrir börn 3,00 kr., fyrir full-
orðna 7,00 kr.
Kl. 10: DANSLEIKUR
í Alþýðuhúsinu. Mest nýju dansarnir
Venjulegt aðgöngumiðaverð.
1. MAÍ-NEFNDIN
mai
Kl. 1,30 safnast fólk saman við skrifstofu verkalýðs-
félaganna í Suðurgötu 10. — Kl. 2 hefst kröfuganga með
því að Einar M. Albertsson, form. 1. maí-nefndar, flytur
ávarp og lýsir tilhögun göngunnar. Gengið verður undir
fánum félaganna, íslenzkum og rauðum fánum og bórin
kröfuspjöld og borðar. Fyrir stálpaða unglinga verða litlir
rauðir og íslenzkir fánar til staðar. Þeir snúi sér til starfs-
manns Þróttar. — Kröfugangan staðnœmist hjá Ráðhústorgi
og verður þar settur útifundur. Fundarstjóri verður Einar
M. Albertsson.
Rœðumenn:
ÁSTA ÓLAFSDÓTTIR
JÓHANN G. MÖLLER...
ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON
/ fundarbyrjun leikur Lúðrasveit Siglufjarðar og leikur
hún einnig á milli rœðna. — Stjórnandi Máni Sigurjónsson.
hátíðahöld
verkalýðsfélaganna Þróttar og Brynju 1956
Hátíðahöldin hefjast 30. apríl með skemmtifundi í Alþýðuhúsinu kl. 8,30.
Fundarstjóri: Frú Ólína Hjálmarsdóttir
DAGSKRÁ FUNDARINS :
1. Lúðrasveit Siglufjarðar leikur. Stj. Máni Sigurjónsson.
2. Ávarp: Frú Kristín Guðmundsdóttir.
3. Ávarp: Gunnar Jóhannsson, formaður Þróttar
4. Upplestur: Eiríkur J. B. Eiríksson, prentari
5. D A N S. Gömlu og nýju dansarnir. Fólk athugi að engin
borð verða tekin frá. Það fólk, sem fundinn sit-
ur, hefur borðin. — Venjulegt aðgöngum.verð.