Samfylkingin - 04.04.1934, Blaðsíða 1
S AMFYLKINGIN
Ötg.: Verkakvennafélagið ,,Ósk£', Siglufirði,
I. árg.
Siglufirði, Miðvikudaginn 4. apríi 1934
1 tbl.
Verkakvennahreyfingin á Siglufirði
Aiþýðuflokksbroddarnir reyna að hindra sameig-
inlegan kauptaxta. — Verkakonur í verkakvenna-
fél. Siglufjarðar óánægðar. — Samfylkingarbarátta
„Óskar“ nýtur stuðnings Verkamannafélags Siglu-
fjarðar og V. S. N.
I. Verkakvenr.asamtökin,
tildrög þeirra og þýðing.
— „Osk“ stofnuð.
Verkakonur; hvernig stendur á
því að við höfum bundizt samtök-
um? Jú, það er auðvitað af því
að okkur hefir skilizt máttur sam-
takanna. Við höfum lært það í
baráttu okkar gegn útgerðarvaldinu,
að ef við erum sundraðar og sam-
takalausar, getur útgerðarauðvaldið
haft ráð okkar öll og kaup í hendi
sér og sigað okkur hverri gegn
annari, en með því að bindast
samtökum getum við bætt kjör
okkar og skapað okkur haldgott
vopn í hagsmunabaráttunni. Petta
er yfitleitt reynsla alls verka-
lýðsins.
Verkakonur á Siglufirði eru eng-
in undantekning í þessu sambandi.
1925 voru atvinnurekendur komnir
svo langt í kaupkúgun sinni, að
verkakonur stóðust ekki lengur
mátið, þær mynduðu með sér sam-
tök og gerðu verkfall. Pað stóð
aðeins einn sólarhring og lauk með
glæsilegum sigri verkakvenna, kaup-
ið hækkaði úr 0,75 kr. upp í 1,00
kr. á tn. Vorið eftir 1926 var syo
Verkakvennafélagið „Osk“ stofnað
og baróist það ötullega fyrir hags-
bótum verkakvenna og varð mikið
ágengt í því efni.
II. Klofningin. — Hverjir
klufu og hversvegna?
Sumarið 1930 i ágústmánuði
hækkuðu svo verkakonur kauptaxt-
ann, hausskurður hækkaði úr 1,60
kr. upp í 2,50 og slóghreinsun, sem
áður var óþekkt aðferð við sildar-
verkun var sett á 3,00. Kauphækk-
un þessi náði fram að ganga bar-
átíulítið. — Ut af þessu varð samt
no'ckar óiie>ja í féU’im, sérstak-
lega vegna þess, að kauphækkun
þessi hafði komið beint frá vinnu-
stöðvunum, án þess að nokkur fé-
lagssamþykkt lægi fyrir. A fundi,
sem „Ósk“ boðaði til um málið
var samt samþykkt að iáta ailan
ágreining niður falla, Pað var
meira að segja Porfinna Dýrfjörð,
síðar aðalforsprakki sprengifélagsins,
sem þá fiutti þessa tillögu.
4. jan. 1931 átti að kjósa fulitrúa
félagsins á þing VSN, Baráttan
milli kommúnista og krata var þá
talsvert farin að harðna, og menn
biðu með óþreyju hverjir mundu
sigra við kosningarnar, þeir sem
vildu skerpta hagsmunabaráttu verka-
iýðsins, eða hinir sem viidu stétta-
frið, undanhald og afslátt.
Kosningin fór þannig að róttækari
konur sigruðu ogsendu fuiltrúa sína
á þingið. Næstu daga voru svo
broddarnir úr núv. Verkakvennaféi.
Siglufj. vei að verki. Pær gengu á
milii verkakvenna, rægðu Osk og
töldu ólit't þar lengur vegna yfir-
gangs og kommúnisma. Auðvitað
stóðu kratabroddarnir á bak við
þetta og skipulögðu klofninginn.
Nestu daga var svo Verkakv.f.
Siglufj. stofnað og þar með
stofnað til þess níðingsverks, sem
hefir orðið harla óhappadrjúgt sigl-
firzkum verkakonum.
Hver er svo orsök þassa klofn-
ings? „Auðvitað kauptaxtabækkun-
in og kosningaúrslitin og þessi sí-
feldi yfirgangur kommúnistanna"
segja kratabrodd trnir. Nei verka-
konur, kauptaxtahækkunin og kosn-
ingaúrslitin eru ekki hinar raun-
verulegu orsakir klofningsins, það
eru aðeins átyllur, sem notaðar eru
af kratabroddunum til að breiða
yfir hinar raunverulegu orsakir.sem
liggja miklu dýpra. Hinar raun-
verulegu orsakir voru hagsmunir
atvinnurekendanna og kratabrodd-
anna, það voru þeir sem heimtuðu
klot'ning. Atvinnurekendur sáu, að
samtök verkakvenna voru að verða
þeim allskeinuhætt og meðvaxandi
róttækni og stégtvísi verkakvenna
yrðu þau æ betur fær í baráttu
sinni ef ekkert væri aðgert — og
svo var kreppan nu að skelia yfir
— og þurfti því umfram allt að
reyna að kljúfa og iama samtökin.
Kratabroddarnir voru auðvitað sömu
skoðunar og albúnir að vinna þetta
skítverk fyrir húsbónda sinn. En
auk þess þurftu þeir að styrkja sína
pólitizku afstöðu gagnvart kommún-v
istunum, og þá var ekki verið að
horfa í það að sprengja verkakv,-
fél. Osk og lækka taxtann. Peir,
sem eru þessvegna ábyrgir fyrir
þessum klofningi. það eru Alþýðu-
flokksbroddarnir og broddarnir í
V.k.f.s. Verkakonurnar í Verkakv,-
féi. Siglufjarðar hafa ekki gengist
fyrir þessu. Pær haía aðeins verið
blekktar um stundarsakir. — Pær
eiga enga sameiginlega hagsmuni
með kratabroddum og atvinnurek-
endum. Pær munu þvi segja skil-
ið við spre ígitelagið, fyr ea varir
og fylkja sér um „Osk”, sem er
þeirra eigið félag.
III, Ahrif klof niagsins á
kjör verkakvenna og sam-
f
fylkingarbarátta Oskar.
Skömma eftir klofninginn setti
verkakve.inifélag Siglufj. kaaptaxta
sem var .ægri ea taxti „Ójkar“ og
aadvitað gleyptu atvinnureke adar
við þessum nýja liðsmanni sinum
í kaupl»kkunarherfer3inni. Ósk
skritaði stjórn félagsins og bauð fél.
samvinnu um sameiginlegan kaup-
taxta verkakvenna á Siglufirði. En
þvi var visað frá með frekju og
ruddaskap. Ósk hefir síðao endur-
tekið þetta tilboð á hverju ári og
gert ailt, sem í hennar valdi hefir