Ungtemplar - 01.09.1928, Blaðsíða 1
/78
U-no I.O.G.T.
o
U N G T E M P L A R
5 pt/Ú&BÓKASAFN
I.O.G.T. j.A* 1 (56729
[ ÍSUANUS
Ritstjórn': Magnús V. Jóhannesson og Jón Brynjólfsson
1.
tbl.
Septeraber 1928
1. árg.
A V A R P .
Hei ðruðu samverkamenn.'
Blað Þetta, sem hjer með hefur göngu
sína, er ætlað að verða málgagn gæslumanna
og annara, er vilja fylgjast með uppeldis-
starfsemi góðtemplara.
Blaöið á að flytja skilaboðfrá stórgæslu-
manni til gæslumanna og unglingastúkna,grein-
ar um stúkulifið og unglingareglumál, fyrir-
spurnir og svör og annað Það, sem unglinga-
regluna varðar.
Jeg hefi oft fundið Það, hve mikið vantar
a, að samstarf gæslumanna megi gott vera, en
Það er skilyrði fyrir Þroskagildi og framför-
um unglingareglunnar, og Því hefi jeg ákveð-
ið að gefa út blað Þetta, sem koma á út einu
sinni í mánuði, frá 1. sept^ 31. mai,og verð-
ur fjölritað.
Gæslumenn fá blaðið ókeypis, en til ann-
ara kostar á.rgangurinn 1 krónu.
Jeg vænti Þess að Þió takið blaðinu tveim
höndum, sendið. Þvi greinar, segið frá starf-
semi, sjerstáklega er á liður, frá tilhögun
skemtana, svo að Þar sem slikt er fyrirmynd,
geti aðrir fært sjer Það i nyt.
Jeg fel ykkur nú blaðið í hendur, svo að
hver ykkar geti gert sitt til að gera Það
svo úr garði, að gagn verði að.
Reykjavik, 1. sept. 1928.
Magnús- V. Jóhannesson.
S. g. u. st.
TIL GÆSLUMAJMA í ONGLirTGASTOKUM.
A undanförnum Þremur árum'hefir Stórstúkar.
gengist fyrir merkjasölu 1. vetrardag ár
hvert, til ágóða fyrir útbreið'slústarfsemi
Reglunnar. Allar undirstúkur i landinu hafa
annast Þessa sölu.
En fram hjá bamastúkunum hefir að mestu
leyti verið gengið.
Þetta álit jeg ekki rjett. Börnin Þurfa
eitthvað að fá að starfa lika fyrir Það mál-
efni, sem Þau hafa sameinast um»
Mörg börn eru svo ung að aldri, að Þau
skilja tæpast Það, sem fram fer á fundum,
og geta Þvi ekki raunverulega tekið Þátt í
starfseminni á Þann hátt, en með Því að
selja merki fyrir Stórstúkuna, svo liægt sje
að breiða betur út kenningar Reglunnar,getg
Þau telcið drjúgan Þátt í starfinu og eru
mikið betur til Þess fallin, aó inna Það
verk af hendi, heldur en margir eldri fje-
lagar.
í fyrra sendi jeg merki 5 bamastúkuro -
og Þáð lánaðist ágætlega.
Nú er jeg að hugsa m að senda öllum
bamastúkum landsins merki á Þessu hausti,
og jeg vænti Þess, að Þjer sem gæslumaður
stúkunnar, takið Því vel, og jafnvel gleðj-
ist yfir Þvi, að á Þann hátt getið Þjer gef-
ið börnunum tækifæri til að starfa alment
að útbreiðslustarfsemi Reglunnar. - Jeg
vænti Þess að Þjer, sem forráðamaður stúk-
unnar, teljið Það sóma yðar og bamanna yð-
ar í stúkunni, að geta selt sem me st. Að
vera duglegúr og framsíekinn, að hverju verki
sem gengið er, er gott að temja sjer á ungá
aldri.
1 næstu Þingtíðindum kemur svo skrá. yfir
allar stúkur, sem merkjasölu annast, og Þar
sjest hver duglegastur hefir orðið, miðað
við meðlimafjölda stúkunnar.
Jeg Þakka svo fyrirfram aðstoð yðar, og
vona að Þið verðið dugleg í Þessu, sem öðru.
Með besta trausti.
Bróðurlegast
Jóh. Ögm. Oddsson.
SÖNGBÖK OG NÖTNABÓK UNGLINGAREGLIMNAR.
Söngbókin, sem gefin var út árið 1926,
er nú uppseld. SamÞykti Því siðasta ungl.
regluÞing ás.korun til Stórstúkunnar, að
veita fje til útgáfu á Þessu ári.