Ungtemplar - 01.09.1928, Blaðsíða 3

Ungtemplar - 01.09.1928, Blaðsíða 3
-3- ¥ 0 R E L D R A F. U N D I R . UnglingaregluÞingið ákvað, að stórgæslu- maður unglingastar-fseminnar skyldi fyrir- skipa hverri unglingastúku að halda einn foreldrafund. Verður síðar samið fyrirkomu- lag Þeirra og S. g. u.st. mun senda efni til að nota á slikum fundumj en Það fá ekki aðr- ar stúkur en Þær, sem gera skyldu sína við stórstúkuna. Aœinnast Þvi hjer með Þær stúkur, sem ekki hafa ennÞá sent meðitesli með gæslumönnum, að gera Það nú Þegar, Þvi ánn- ars verða Þær útundan, Þegar hlunnindi verða send. --x---- V E R p L A U N . Siöast liðið ár veitti S. g. u. st. verðlaun, Þeim sem kom með flesta innsækjendur,einum i hverri stúku; en mikið sleifarlag hefir ver- ið hjá sumum gæslumönnum, að tilkynna ’riverj- ir hafi verið vinnendur verðlaunanna, en ef nú Þegar er'að Því vikið má bæta úr Þvi. Nú er ákveðið að sá drengur og sú stúlka, sem kemur með flesta innsækjendur i stúku sina, fái verðlaun. Að eins tveir koma til greina i hverri stúku. í næsta blaði verður sagt hver verðlaunin verða. VERDLAUN HANDA UNGLIiTGASTtJKUlí. Stórgæslum. unglingastarfs. hefir ákveðið að gefa verðlaun Þeirri unglingastúku, - sem safnar flestum nýjum kaupendum að bamablað- inu "Æskan'ú - Nánar i næsta blaði. --x---- MERKJASÖLUDAGTIR RE&LUpAR. Veitið athygli grein stórritara hjer i blaðinu og vinnið vel. Það er okkur tals- vert metnaðarmál að gera sem mest gagn. Tak- ið Þvi ekki merki til sölu af undirstúku,Þvi unglingastúku yðar verður sent upplag, sem Þjer sjáið um að seljist. Oss ber skýlda til að vinna að sðlunni eftir megni,Því sið- asta stórstúkuÞing var stórtækt i styrk til unglingareglunnar, eftir Þvi sem áður hefir tiðkast. Endurgjöldum Það og gerum skyldu okkar, að selja merkin. ---x--- S. K I R T-F I N I . "Skylt er unglingastúku að láta hverjum nýjum fjelaga i tje, ókeypis-, eitt eintak af skirteinum ungtemplara. Skirteinið skal jafnan fá frá Stórgæslumanni, en gæslumaður færi á Það nafn og inntökudag fjelagans.” Þessi fyrirmæli er að finna i Stjórnar- skrá ungtemplara (il. kap. 3. gr. ). Greinin Þárf, i raun ög veru, engrar sk5rringar með. Hverri unglingastúku er skylt að láta nýjum fjelögum i tje ókeypis skirteini. Skirteini Þessi sýni: 1. að eigandinn er fjelagi unglingareglunn- ar af S. B. 0. T. 2. hvereer hann gjörðist fjel-agi. Skirteini Þessi fást hjá Stórgæslumanni unglihgastarfs, eru mjög hagánlega gerð og falleg útlits, Þau eru Þvi vel til Þess fallin \ áð vera innrömmuð, enda prýði að Þeim i hverri stofu, auk Þess sem Þau geta orðið. til útbreiðslu fyrir Regluna. Kostnaoínn af útgáfu Þessara skirteina greiðir Stórstúkan i bili, en hyggst að ná honum aftur með litilsháttar hækkun á inn- tökugjclduia í unglingastúkurnar, Þannig að lágmark inntökugjalds, er áður var 25 aurar, hækkar i 50 a’ura, um leið og ákvæðið um skirteinið gengur i gildi. Mismunurinn er Þvi greiðsla fyrir skirteinið, sem unglinga- stúkan innheimtir og siðan sjer um að gangi til Stórstúkunnar. Nú hefir reynslan sýnt, að sumar stúkur hafa alveg miss.kilið Þetta. Stúkurnar ha.fa innheimt gjaldið fyrir skirteinið um leið og inntökugjaldið, en ekki afhent innsækj- andanum skirteinið, scm hann Þó er búinn að borga. Þettað er ekki einungis slsant vegna Þess, að hjer er um vanrækslu að ræða, og bert brot gegn 3» gr. Stjómarskrárinnar, heldur er hitt Þó öllu lakara, að greiðsla er tekin af innssskjandanum fyrir Það, sem hann ekki fær, og afleiðingin verður svo sú, að Stórstúkan situr uppi með upplag af skirteinum óseldum, en sem Þó eru í raun og veru seld, anavirðið er innheimt en aðeins ekki komið alla leið. Þetta verður að lagast. Hinir nýju fjel lagar verða að fá Þau skirteiní, sem Þair eiga heimtingu á samkvæmt lögum. Og Stór- stúkan verður að fá sinar tekjur. Hver ein- asta stúka, sem ekki hefir keypt jafnmcrg skirteini, eins og margir hafa gengið inn s. 1. 3 ár, verður að gera Það, ella telst hún i skuid fyrir mismuninum, Þar til hanr, er greiddur. Rær stúkur, sem ekki hafa gpstt Þessa

x

Ungtemplar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungtemplar
https://timarit.is/publication/1378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.