Dvergur - 15.01.1929, Blaðsíða 1

Dvergur - 15.01.1929, Blaðsíða 1
DVERGUR (MÁNAÐARBLAÐ) I. Ár. Winnipeg, Man. Janúar 1929. .No. í ■ Œtl leáenbanna, sannleikur. ÞETTA litla blaS ríSur ekki háum uesti úr hlaSi; þaS fer ekki af staS í þeim tilgangi aS gera stór kraftaverk, né valda víStækmn byltingum. Samt sem áSur hefir þaS ákveSna stefnu og mun leitast viS aS láta áhrifa sinna verSa vart þar sem þaS nær til. ÞaS hugsar sér aS ganga fyrir hvers manns dyr og segja aldrei nema sannleikann og láta þaS ráSast hvort þeirri stefnu verSur tekið vel eSa illa. BlaSiS mun veita eins ábyggilega fræSslu og því er unt um áhrif og eSli áfengra drykkja og eins glöggar íréttir og hægt er um afleiSingar vínsölunn- Ai'i í sambandi viS þessa fræSslu og þessar fréttir mun blaSiS reyna, í því máli aS opna augu þeirra blindu, eyru þeirra daufu og hjörtu þeirra skeyt- ingarlausu. BlaSiS er gefiS út af Goodtempl* arastúkunum Heklu og Skuld; stefna þeirra er eindregiS bindindi og áfeng- isbann. Stefna blaSsins verSur auS- vitaS in sama. En reynt mun aS gera þaS þannig úr garSi aS þaS verSi hvorki þurt né einhliSa. ÞaS munj eftir því sem rúm leyfir, flytja ýmislegt annaS en bindindisefni; t. d. kvæSi og vísur, spakmæli, kjarnyrSi.skrítlur o.fl. Bindindismenn, hvar sem þeir eiga heima, eru vin9amlega beSnir aS senda blaSinu alt sem þeim finst aS ætti aS birtast þar, en ritstjórarnir áskilja sér aS mega laga þaS og stytta eftir þörfum. Dvergarnir voru litlir, en þeir gátu stundum komiS ár sinni eins vel fyrir borS og þeir sem stærri voru vexti. J'- Hlægir þú og getir veriS glaSur gegnum bræSra þinna sorg og stfíS, þá er víst aó þú ert ekki maSur, —þú ert eitthvert bölvaS hrákasmíð. Fullan þátt í sorgarleikum lífsins leikur þú ef áttu heita sál, þar til fyrir eggjum heljar-hnífsins hniginn ert, og drekkur banaskál. S. J. J. VÍNSALINN. Kátur veitir vín óg öl -vargur fégirninnar. dauSrænt eitur, bræSra böl —bölvun þjóSar sinnar. Þegar hjarta hart og kalt, hörmung lífsins byrSa öSrum þyngir þúsudfalt, þá er—skárra aS myrSa. S. J. J. VEL VARIÐ FÉ. í Saskatchewan fylki er drukkiS áfengiseitur fyrir $12,000,000 (tólf miljónir dala) á hverju ári. Þetta er nóg til aS kaupa $6,000 bújarSir fyrir $2,000 hverja. ÞaS væri nóg til aS kaupa 3,000 íveruhús fyrir $4,000 hvert. ÞaS Væri nóg til aS borga fyrif $1,000 lífsábyrgS á hverju ári fyrir 600,000 manns. ÞaS væri nóg til aS kaupa 120,000 mjólkurkýr fyrir $100 hverja. ÞaS væri nóg til aS kosta alla Vestur-íslendinga heim og hingaS aft- ur, þó hver þeirra eyddi $500 fyrif ferSina. S. J. J.

x

Dvergur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvergur
https://timarit.is/publication/1399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.