Dvergur - 15.01.1929, Blaðsíða 4

Dvergur - 15.01.1929, Blaðsíða 4
4 Dvergur SKRÍTIÐ. Ég þekki hagfraéSing, sem veit þaS Og viSurkennir aS áfengi kosti meiri peninga, valdi meira vinnutjóni, Standi meira í vegi fyrir auSfram- leiSslu en nokkuS annaS, samt neytir hann áfengis og vinnur ekkert á móti áfengissölunni. Ég þekki lækni sem er þaS ljóst aS áfengi er heilsunni skaSlegra og lífinu hættuiegra en alt annaS, og samt hreyfir hann ekki sinn minsta fingur á móti áfengis djöflinum. Ég þekki dómara sem veit þaS vel aS fjöldi manna sem hann dæmdi vann glæpina vegna áfengisnautnar og hefSu aldreí drýgt þá alls gáSir og samt sveikst hann um aS ganga í JiS meS bannmönnum. Ég þekki prest sem veit þaS vel aS f jöldi manna og kvenna eySir tíma á drykkjustofum og spillingarhúsum í staS þess aS sækja kyrkju; og samt dettur honum ekki í hug aS vinna á móti eitursölunni. Ég þekki konu sem veit þaS og viSurkennir aS áfengiseitriS er versti óvinur heimilisins, en samt greiSir hún atkvæSi meS þessum óvin viS öll möguleg tækifæri. Ég þekki móSur sem á Son í tukt- Íiúsinu fyrir þaS aS hafa brotist inn í búS í ölæói og stoliS þar peningum; en hún notaSi fyrsta atkvæóiS sitt tíl þess aS biSja um eitursöluna og bölv- unina sem henni fylgir. Hvernig er hægt aS skilja þetta? —S. J. J. Kona kom inn á járnbrautarstöS og baS um farséSil handa sjálfri sér og annan fvrir hálft verS handa unglings dreng. “Er þaS handaþessum dreng?1' spurSi farsalinn. “Já. “ “Hann borgar fult fargjald. “ sagSi farseSlasalinn, “hann er í síSum buxum. “ “Ef far- gjaldiS fer eftir því hvaó buxurnar eru síSar,“ svaraSi konan, “þá þarf ég ekki aS borga nema hálft fargjald.11 “Og ég ekkert, “ gall viS önnur kona sem þar var stödd. LátiS þá sem auglýsa í blaSinu njóta viSskifta ySar. GefiS gætur augl. H. B. Gríms- sonar, og lítiS inn til hans þegar þér éruS á ferS. Dií.Sig. Jul.JÓHANNESSON 532 Sherburn Str. Stundar lækningar og yfirsetur. Til viStals kl. 11 f. h. til kl. 4 e. m., og frá 6 til 8 e. m. Talsími: 30 877 A. S. B A R D A L 848 Sherbrooke St. Selur Líkkistur, MinnisvarcSa og Legsteina. Annast um útfarir. Talsímar: Skrifstofa 86 Ú07 Heimili 58 302 “G. J.“ GROCETERIA 757 SargentAve. MatvörubúSin vinsæla. Ritföng og skólabækur. Talsími: 88 184. Conf. Stand IN HOTEL CORONA Main & Notre Dame E. Svaladrykkir, Candy, Tóbak, Ensk blöS og tímarit o. fl. fslendingar! heimsækiS Landann. 31. 33. QírimAbÆin.

x

Dvergur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvergur
https://timarit.is/publication/1399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.