Njósnari - 25.01.1934, Blaðsíða 1

Njósnari - 25.01.1934, Blaðsíða 1
LZ&ZrS-æ-t-- !.: : -. ■ N J Ó S N A R I 1. árg. 1. tbl. Ýestmannaejyum 25. jan 1934 'JSS ^SjWS3nSBW(W®nsi Á kjðrstaðinn skal halda. Mynd þessi er af þeim viðburði, er þorkell, nefcdur goði, ef um gömlu lögréttu væri að ræða, fór sjálfur að smala, sem liann er nú ekki vanur, nema sér- stakir höfðingjar eigí hlut að máli. Þessi kona er lika hefðarfrú, búin að vera í Grimsby og fl. borg- um, og þar að auki nafnfræg fyrir mælsku. Þorkell fékk hana Bamt ekkí fyrir ekki neitt upp eftir með sér, þvi fyrst varð hánn að lofa því að kaupa fyrir hana einhvern krakka og leiða hana undir bönd eitthvað ál^ið. Já! Dýrt er Drottins orðið! Og það kostar eríiði fyrir góðmenni Ve. að hvetja fólkið til að kjósa,- náttúrlega eftir eigin sannfæringu, — en ekki eftir Jþvi, sem þvi er sagt!! Hér á myndinni sést förin, og Bést já bakið á þeimh júunum.

x

Njósnari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Njósnari
https://timarit.is/publication/1569

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.