Borgarstarfsmaðurinn - 01.11.1936, Blaðsíða 1

Borgarstarfsmaðurinn - 01.11.1936, Blaðsíða 1
Borgarsl arrsmaourmn Juri HEYRIR ALT - SJER ALT - SEGIR ALT - 1. arg, November 1936 1. tbl. 1786 - 18, ágúst - 1936„ Reykjavíkurkaupstaður 130 ára, Hatíðahöldin 1 Reykjavík þriðjudaginn 18. ágúst 1936. Kl. 6 ardegis setti forseti bæjar- | stjórnar, Guðmundur Ásbjörnsson, hátíð-j ina með bæn, sem hann flutti upphátt á ' Bræðraborgarstíg milli bústaða hinna svokölluðu andstæðinga sinna, verka- mannabústaðanna að austan og samvinnu- i bústaðanna að vestan. Á eftir bæninni j sungu bæjarfulltrúar "Allir krakkar, j allir krakkar eru í skessuleik11. há tóku varafulltrúarnir undir og sungu síðara b.luta' af erindinu"MÚ óg ekki mair-ma með í leikinn þramma, miy langar j svo, mig langar svo að lyf'ta mer a kreik". Fyrri hluta söngsins stjórnaði ! bæjarfulltrúi, fólagi Björn’, síöari hlutanum stjórnaði virðulegur varafullj- trúi^ Hermann JÓnasson forsætisráðherrai og tokst það eins vel og fundarsetur ogj atkvæðagreiðslur í bæjarstjórn sem varaj- maður frú Aðalbjargar, þegar sannfæringi frúarinnar bannar^henni fundarsetu. Kl. 6^2 tók próf. Bjarni Benedikts- son til máls á þessa leið: "Virðulegu Vesturbæingar. Það er ekki tilviljun aði hátíð þessi hefst hér. Vesturbærinn er hin gamla Reykjavík og Vesturbæingar hinir róttu afkomendur^lngólfs Arnar- sonar, hór verða því hátíðahöldin í dagj. Nu vil óg tjá y.ður hvað næst er á dag- skrá, en það atriði hefir sinn aðdrag- anda og því sína sórstæðu sögu. Eins og yður mun ljóst þá hefir bæjarráðið komist að þeirri niðurstöðu að inn- heimtumenn sóu^óþarfir,^þ.e.a.s. þeir, sem ekki hafa átt við málafærslustörf. Af því innheimtumenn eru óþarfir, eru þeir gagnslausir, og af því þeir eru gagnslausir eiga þeir engan tilveru- rótt frekar en Gyðingar í ríki Hitlers. Þar sem slíkir nú eiga ekki tilveru- rétt þurfa þeir auðvitað ekki húsnæði. Vegna þess samþykti bæjarráðið í’ einu hljóði að láta rífa hús Larusar Hans- sonar innheimtumanns. Að vísu kom beiðni frá Vilhj. Þ. Gíslasyni skóla- stjóra, fyrir hönd Verslunarskólans, að láta rífa hús Gísla BÚa, en því forð- uðum v.ið með skírskotun til þess 1. að Gísli væri^málaflækjumaður, þ.e. hálf merxtaður málafærsiumaður, 2. hus Gísia stóð ekki í bæ Ingólfs, en það sem róði mestu var það, að stofnunin sem beiðn- ina senda tilheyrði sjálfstæðisflokkn- um. Aftur á móti^viðvíkjandi húsi^þessu sem óg nú bendi á og verður yður ósyni- legt innan stundar, þá I. er eigandi þess innheimtumaður an^mentunar, II. húsið stendur í bæ Ingólfs, en það sem mestu róði var sífelt jag og nudd í t jóni Axel og Stefáni Johanni^um að hus þetta skygði á útstillingarbúðarglugga Alþýðubrauðgerðarinnar svo að viðskift- in væru að færast yfir til hinnar nú- tíðar svokölluðu^frjálsu verslunar. Þetta bar oss sjálfstæðismönnum að taka

x

Borgarstarfsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgarstarfsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1635

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.