Borgarstarfsmaðurinn - 01.11.1936, Blaðsíða 4

Borgarstarfsmaðurinn - 01.11.1936, Blaðsíða 4
r Borgarstarfsmaðurinn. 1. arg., 1. tbl. Næstur tók til máls atvinnu- og felags- málaráðherra Har*Guðmundsson. Honum fór-- ust orð á þessa leið: Pelagar, Hvað sem vér að undanförnu höfum sagt hverir um aðra, þá er rétt að vera hreinskilinn - eins og síðasti ræðumaður. Ræða hans bar það með sér að flokkur hans væri að sligast^undan kröfum andstæðinganna,vil ég því á þessum tímamétum létta okinu a: Paið oss jafnaðarmönnum í dag yfirráð Reykjavíkur, þá mun af létta krofum verk-- amanna. Tilboð mitt og loforð er ekki blekkingar. Það eru sem sé éskrað lög -aríolc-kg máns, a-ð vorkamsrr . ekki gena kröfur til vinsamlegrar stjornar.Lítið til ísaf jarðar,hafc nokkrar óánæ^óuradd-- ir heyrst frá sjómönnum samvinnuutgerð- arinnar,þó þeir fengju^engin laun^og töpuðu aleigi sinni í útgerðina,þo var meira tap en komið hefði til maía t.a. hjá Kveldúlfi. Þar hefðum við latið taka sjóveð í döllunum,og þó Alþýðubl. segi Kveldúlf á hausnum og eg vilji latá gera félagið upp,þá eru það^ahrif frs kvæði skáldsins "Leggja í rústin sem einnig hefir sett sinn sviy á þennan dag .Jeg trúi sem sé ekki a það, að ^neimli sjomaður hjá Kveldúlfi tapi vegna óveð- hæfni dallanna,sem við köllum "riðskan- ir",á meðan við gerum þá ekki út, Þá kem að Hafnarfirði.Þar höfum viö s.l 5 ár adeilulaust látið öreigana fá verð-- lausa seðla til að kaupa fyrir lífsnauð synjar.Þetta þarf að innleiða í Rvík, en það líðst engum nema okkur, Höfum við ekki notað varðskip í snattferðir eins og þið? Höfum við ekki lagt súð- x.jjix ög'varösKipunum og sagt upp sxafisf mönnum ^essvegna? Hvenær hefir Alþýðu- blaðið areitt oss út af því? Eða veit nokkur^að Sigurjón ólafsson form, sjo- mannafél. hafi gert kröfur til vor þess vegna? Nei,hann er líka alþingismaður vor og starfsmaður og flokksbróöir.Til- boð mitt að létta af yður oki er ekki ai eigingirni sprottið,hvorki mín vegna^eða flokks míns,því^eins og þið vitið fra síðasta þingi,þá á ég enga eigingirni til.Það var ekki ég sem bar fram til- lögu um húsaleigustyrk handa mer til viðbótar við laun mín,það voru illvilj- aðir andstæðingar sem k^mu með tillögun Að sjálfsögðu nota ég féö í eigin barfiþ úr því mér tókst að sannfæra kjósendur mína um sakleysi mitt.Tilboð mitt er nokkurskonar greiðsla á skuld sem flokk ur mirm eða stórmenni hans standa í við flokk yðar,svo sem Héðinn vegna gru’nnstæðis fyrir olíutankinn á Klopp. Þar er fjármálaleg fótfesta hans.Héðni hefði ekki £ytt að koma með slíka beiðn .þar sem Alþyðuflokkurinn réði hvað þá að það hefði verið samþykt,þó við greid um þessu atkvæði á sínum tíma með að- stoð yðar.Þetta og margt þessu líkt viljum vér þakka með tilboði voru og bví til sönnunar vil ég biðja bæjarftr., Jóhönnu Egilsd. að ganga frain ogvretTav borgarstj.blómvönd af skírlífisfjólum þeim,sem ræktaðar' hafa verið í Eden^ Alþýðuflokksins (Rauðhólum) Ræðu ráðh. var tekið með samfylkingarlófataki en á eftir^var leikið á horn Internation- alen. Þá steig í ræðustólinn Ragnar Larusson,hafði hann vafið trollgarni um báðar hendur en bil lítið milli hand- anna.Háttvirtu hátíðagestir mælti hann, á framhalds-fulltrúa-foringja-fundi verður tekin afstaða til tilboðs ráðh. en nú segi ég utiskemtuninni slitið og sleit um leið trollgarnið,K1.6 hófst fundur í bæ^jarráði,þar var samþ.í einu hljóði að lata starfsmenn bæjarins vinna eftirvinnu en greiða ekki fyrir vinnuna. Miklar líkur benda til að her sé um svo mikinn sparnað að ræða að bæjarráðið sjái sér fært að hækka aftur laun sín á næsta ári. E.i.ns og allir vita mintist útvarpið dagsins með því að borgarstj»flutti ræðu um voxt og við gang oæjai-int* s.x.*ióG ár.ErxnhxO vál' skarplega flutt og vel haldið á efninu án þess að særa nokkurn.Árni Pálsson prófessor sjálfst.flokksm.talaði um framtíð bæjarins,hann var í fortíðinni þegar blaðið fór í pressuna.JÓn Helga- son biskuy sem af framsóknar nað og miskun,þratt fyrir aldur,situr fyrir Þorsteini Briem,bað forsjónina að blese afglöp íhaldsins og bæjartætturnar hans ÞÓrðar í Urðinni (Grjóta).Hátíðahöldun- um létti á HÓtel Borg,þar sem^ekki sást vín á manni.Nokkrir söngmenn úr K.F.U.M töluðu annarlegum tungum.Árni frá MÚla .sleit hófinu með skrautsýningu.

x

Borgarstarfsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgarstarfsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1635

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.