Bergmál

Árgangur
Tölublað

Bergmál - 01.04.1939, Blaðsíða 1

Bergmál - 01.04.1939, Blaðsíða 1
Útgefendur: 1. sveit, 2. deild* 1. árg. Reykjavík, Apríl 1939 •.'.-■■■te-r-aasr; 1. tbl. Á V A R P. Bla5 þetta, sem hér hefur göngu sína, er gefið út af 1. sveit í 2.$eild, og er ætlast til að það verði málgagn sveitahinnar, tilkynn-, inga-, srigu-r og greinahlað fyrir þær greinar, sem sveitungar kunna að skrifa. Blaðið er gefið út að til- hlntun nokkurra drengja í sveitinni, og hafa þeir séð um útgáfu þess og - söfnun efnis, þó að ætlunin sé, að allir sveitungar hjálpist að söfnun efnis og auglýsinga, og vonumsf ' við til þess, að fleiri skrifi x næsta hlað. Blaðið raun koma út, á sveita- eða deildafundum, eftir þvx hvernig á stendur, eins cft og hægt er, helzt á hverjum sveitar- eða deildarfundi. Ritnefndin vonar, að sem flestir geri sitt hezta til þess að efla vöxt og viðgang hlaðsins. RitnefnAin.

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1707

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.04.1939)
https://timarit.is/issue/425907

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.04.1939)

Aðgerðir: