Vísir - 03.03.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 03.03.1915, Blaðsíða 1
1346 iK——-------------------8 V I S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 60 au. Arsfj. kr. 1.75. Arg. kr. 7,00. Erl. kr. 9,00 eða 21/, doll. »----------------------» VÍiIR Miðvikudaginn 3. mars 1915: V l S l R kemur út kl. 12 á hádegi hvern dag. Skrifslofa og afgreiðsla cr i Austurstræti 14. Opin kl. 7 árd. tíl kl. 8 síöd. Sími 400. Ritstjóri. GunnarSignrösson (frá Selalæk). Tilviðt.2—3. HT ,Satvvtas’ svttow íiampaovw. S'^iv \9ö Þerriblaðs-vísur., Efiir ýmsa íslenska Ijóðasmiði á 19. öld. Safnað af Jóni Jónssyni. V. Blaðið góða, heyr mín hijóð, hygg á fregnir kvæða inínar, minna Ijóða blessað blóð blætt hefir gegnum œðar þínar. VI. Pví var þerriblað í þegna heimi oft í eld hrakið að entu starfi, að það aldrigi, sem önnur blöð, dugði til kamars- né kramar’-húsa. VII. Þurkutetur, þœgðarblað, þú sem ástarklessur drekkur. Ljúft þú unir þér við það, þurkutetur, gljúpa blað. Hverfur þér að hjartastað hver einn lítill pennaflekkur, þurkutetur, þægðarblað, þú, sem ástarklessur drekkur. VIII. Hvar sem hnígur hortittur, hlussum m . . . . ritvargur, brátt upp sýgur blekdrekkur bull, sem lýgur mannhundur. Framhald. ■o--o- Gamla Bíó. -o--o- Jtí s\6 latvdv. Ágætur Ástarsjónleikur í 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fræga leikkona HENNY PORTEN. t SY S T I R mín elskuleg, Margrét Sigurðardóttir (frá Geirlandi í Vestmannaeyjum) nú síðast að Hverfisgötu 49, andaðist í sjúkra- húsinu að Landakoti 26. febrúar. Hún verðuð jörðuð frá Fríkirkj- unni laugardaginn 6. mars kl. 12 á hádegi, og hefst jarðarförin frá sjúkrahúsinu kl. llVa- Reykjavík 2. mars 1915. Sigurður Sigurðsson. Afmæli í dag Gunnfríður Rögnvaldsd. húsfrú. Afmæli á morgun. Kristján Jónsson háyfird. og alþingism. Ásgrímur Jónsson málari. Marie Augustine, nunna. Afmæliskort fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag: Vm. loftv . 750 a.st.kaldih. 1,7 Rv. U 753 nna.hvv." - i,o íf. U 763 n.storm.“ - 5,0 Ak. u 758a.st.kaidi“ - 1,0 Gr. u 720 na. kaldi“ — 2,5 Sf. M 755 Iogn “ 0,6 Þh. “ »Bottiía« 751 sa. gola “ 3,0 kom kvöld. til Hafnar á mánudags- »Kong Helge« kom í gær frá Englandi með kol til versl. Björns Guðmundss. Eins og sést á auglýsing hér í blaðinu frá Eimskipafélagi íslands, eru far- gjöld frá Reykjavík til New York 250 kr. á fyrsta farrými og 150 kr. á öðru, og frá Halifax til Reykjavíkur 200 kr. á fyrsta farrými og 100 kr. á öðru. »Apríl« og »Bragi« komu inn í morgun af fiskveið- um. »Snorri Sturluson® kom inn í morgun, hafði mist hálfa vörpuna. Föstuguðsþjónustu í dag heldur sr. Ólafur Ólafs- son í Fríkirkjunni kl. 6 síðd. Föstuprédlkun í kvöld kl. 6 í dómkirkjunni. Prófessor Jón Helgason. 12000 pund af fiski, seldi Gísli Hjálm- arsson hér í bænum í gær. »Baldur« fór frá Kaupmannahöfn í gær- morgun. Sörensen, danskur hestakaupm. kom hing- að í gær með Vestu, dvelur hér um tíma. Friðrik Jónsson kaupmaður, hefir legið rúm- fastur nokkra daga. NÝJA BIO Voðanóttin Afarspennandi rússneskur kvik- myndasjónleikur. Miljónamaður — mjótkursali. Amerískur gamanleikur, leikinn af þektum leikurum. IAðgöngumiðar má panta í bókaverslun ísafoldar. TQANTAÐRA aðgöngumiða I sé vitjað fyrir kl. 3, Jeikdaginn. f; Xvenfélag1 Fríkirkjusafnaðarins heldur fund fimtudaginn 4. þ. m. á venjulegum stað og tíma. París víggirt. í haust, þegar Þjóðverjar voru komnir svo langt inn í Frakkland, að ástæða var til þess, að óttast um París, var tekið að víggirða borg- ina af hinu niesta kappi, og unnu að því mörg þúsund manna, bæði franskir verkamenn, sem höfðu at- vinnu af þessu, og auk þess fjöldi belgiskra flóttamanna, sem urðu fegnir að geta unnið þetta til gagns. Er nú alt umhverfi borgarinnar þakið skotgryfjum, sem innangengt er í frá borginni, en til þess að tefja fyrir fjandmönnunum eru tál- grafir og gaddavírsgirðingar á hverju strái og hvervetna menn á veröi með hvers konar skotvopn til taks, og hafa ýmsar fjarlægðir frá stöðv- um þeirra verið reikríaðar út íyrir fram til hægðarauka fyrir þá. Fyrir innan skotgryfjurnar er þétt net af járnbrautum, til þess að greið- ar gangi að færa liðinu vopn og Stúkan :E I N l,N GI N nr. 14i Fundur íkveld kl. 8 og hálf. Tekið á móti gjöfum tii hluta- veltu stúkunnar. Nefndin hefir fund um undir- búning hlutaveltunnar að af- | loknum fundi. [ FJÖLMENNIÐl MMOMNM Fæði -húsnæði óskar einhleypur maður eftir um nokkra mánuði, á góðum staö. Til- boð merkt 100, sendist afgr. Vísis. vistir og flytja til liðsaflann, ef hans yrði frekar þörf á einum stað en öðrum. Þá hafa og varnarvirki öll verið efid og bætt að miklum mun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.