Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1922næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 03.05.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.05.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögpjettar Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. ápg.j 147 tbl- MiðvikudagEnn 3. mai 1922- ísafoldarprentsmiöja h.f. Gamia Bíó Sœnská stórhóndinn. Þessi gullfallega mynd, sem allir ættu að sjá, verð- ur sýnd ennþá í kvöld. Ert. sítnfregnir frá frjettaritara Morgunblaðsins. Khöfn 1. miaí. pjóðasambandsráðiS kvatt á fund Sþnað er frá Qenúa, að alþjóða sambandsráðið komi saman á fmid 11. maí. Kemalistar herja. Símað er frá Aþenu, að Tyrkir (Kemalistar) hafi byrjað ákafa $óku á vígstöðvuimm í Litlu-Asíu og 'hafi þeir tekið tvö þorp af Grikkjum. Borgarastyrjöld í Kína. Reuters frjettastofa tilkynuir, að borgarastyrjöld sje hafin í Kína. Peking í umsátursástandi. Mjög litlar líkur til þess aS skipið náist út. Litlar írjettir bárust í gær af strandi „láterUng“. En þó voru þær á þann veg, að mjög lítil lík- indi eru a því, ,að skipinu verði bjargað þaðan sem það er nú komið. Hefir það brotnað allmik- ið og' vatn komið í alt skipið, fraxusiglan brotin og botininnmjög mikið brotinn. Y,arðskipið „Fylla“ var á Seyðisfirði í fyrramorgun og brá þegar við til hjálpar er frjettist um strandið. Tók skipið póst og farþega úr Bterling og flutti inn á Seyðisfjörð og bjarg- að var nokkru af vörum og flutt á land. Skipið liggtur á skeri um 3/4 sjómílu utanvert viö Brimnes- vitann. ■ Geir lagði af stað hjeðan kl. 4 í fyrradag og með honum Thost- rup framkvæmdarstjóri h.f. Trolle & Rothe, en hjá því fjelagi var Sterling vátrygður fynr 1.050.000 krónur. Mun björgunarskipið hafa komið á strandstaðinn í nótt, en mjög litlar líkur ern taldar á því, að það geti veitt nokkra hjálp, enda þótt veður 'hafi verið hag- stætt síðan strandið varð. Nánari atvik að strandinu sjálfu eru enn ókunn hjer og verða væntanlega ekki fyllilega krnrn fyr en eftir að sjópróf hafa verið haldin. Sterling er orðið gamalt skip, smíðað í Leith hjá S. O. H. Mor- tou & Co. árið 1800 og var það að stærð 10S2 brúttó-smálestir en 714 duglega og vana, vanta á mótor- bát, sem gengur til fiskiveiða á Eyjafirði. Upplýsingar á skrif- stofu Morgunblaðsins. nettó-smálestir. Skipið var 210 ensk fét á léngd, 30.1 á breidd og 20.2 á dýpt og vjelin 790 hest- aila. Upprunalega mun Sterling hafa verið eign norsks fjelags, en kiuinugt varð það fyrst hjer viö land skömmu eftir aldamótin, er Thorefjelagið keypti það. Var það lengi í siglingum hjer við land undir merki Thore og þótti bera af öðrum skipum fjelagsins. Sterling var þá tafið með beistu skipum, sem verið höfðu í förum hjer við land og ágætt sjóskip. Var það iengst af undir stjórn Emil Nielsen núverandi fram- kvæmdastjóra ogviar hvorttveggja vinsælt, fleytan og formaðurinu. Árið 1909 stóð landinu til boða að kaupa öll skip Thorefjelags- ins fyrir lítið verð og v.ar mjög deilt um, hvort ráðist skyldi í kaupin e&a ekki. Fór svo að ekk- ert varð af kaupunmn, og var þó verðið lágt, sem skipin vora boð- in fyrir. Nokkru seinna færði Thorefjelagið mjög saman kvíarn ar og seldi flest skip sín, þar á meðal SterUng, og hvarf það þá úr íörum hjer við land. En það átti fyrir Sterling að liggja að koma hingað aftur, og nú eru allar horfur á, að það muni „bera beinin“ hjer við land, eins og svo margt skipið, sem SJglt hefir hjer lengi. Árið 1917 keypti landssjóður skipið aí sænsku fjelagi og hjet það þá „Teuiis“, en var skýrt sínu gamia nafni undir eins og það var orðin íslensk eign. Kom skipið út hing- að snemma sumars en fór í fyrstu strandíerð sína í ágúst 1917. Síð- an hefir landssjóður haldið skip- inu úti til strandferða og Eim- skipafjelagið haft 4 hendi af- greiðslu þess, sem annara skipa landssjóðs. Halli hefir jafnan verið á rekstri Sterling) síðan liann tók við strand ferðunum, en þess ber að gæta, að strandferðii’ hafa jafnan verið reknar með halla hjer við land, og þó hann hafi verið meiri þessi síðustu ár en áður, þá stafar það vitanlega <að miklu leyti af verð- gildisrýrnun peninga. Vera má og að Sterling hafi að emhverjn leyti verið óhentugur til ferða þessara, og fari svo nú, að skipið náist ekki út, er ekki ósennilegt, að breytt verði að einhverju leyti til um tilhögun strandferðanna. Kaupverð „Sterling" var þeg- ar landið keypti skipið, mjög líkt því. sem skipið var vátrygt fyrir þegar það strandaði. Qsannindi hrakin. Fyrir íiokkrum dögum stóð greiu í 88. og 89. tölubl. Alþýðublaðsins, með fýrirsögninni „Ástandið á Vopnafirði“, og undirskrifaður „Vopnfiröingur' ‘. Þó jeg að vísu telji ekki mikla bættu á því að trúnaður. verði lagð- ur á það, sem í Alþ.bl. stendur, vil jeg samt levfa mjer að biðja Morg- unbl. og Uögrjettu fyrir nokkrar. athugaKpmdir við grein þessa. Vegna þess. að greinarkorn þetta stendur í Alþbl.og eins vegna þess að seinni liluti greinarinnar er svo illgirnislegur og ósæmilegur fyrir Vopufirðing, var jeg lengi að velta því fyrir mjer, liver höfundur henn- ar væri, og komst loks iað þeirri nið urstöðu, að þaS gæti enginn Vopn- firöingur verið annaf en Sigurður Gíslason frá Egilsstöðum í Vopna- firði, efnilegur lærisveinn Ólafs Friðrikssonar, enda hefi jeg nú feugið fulla vissu fyrir því að svo sje, þar sem jeg og fleiri Vopnfirð- ingar höfum talaö við Sigurö, og hann gengist við afkvæmi sínu. Um þann liluta greinarinnar, sem birtur er í 88. tbl. 19. þ. m., get jeg verið fáoröur. Lýsingin á sveitinni er góð, og get jeg að mestu verið höfundinum sammála um það af greininni, sem í þessu tölu- blaði stendur. Um síðari hlut- anu, sem birtist í 89. tbl., 21. þ. m., er öðru máli aö gegna. Sá hluti grein arinnar er svo lubbalega og stráks- lega ritaöur, sem mest má veröa, og fullur af öfgum og ósannindum. — Lýsingin á fólkinu getur ef til vill átt við um ruslaralýð í verstu hverf- um stórborga erlendis, en á alls ekki við um íbúa Vopnafjarðar, enda mnp höf. hafa skrifað þennan kafla í anda og með oröalagi rússneskra byltingamanna. Það er engin skömm aö því að vera fátækur, og skal jeg fúslega kannast við, að þaö eru margir fá- tækir menn í Vopnafirði, en það mun víðar vera þannig nú, og það staðhæfi jeg, að lýsingin á útliti, hvigKiinarhætti og jframkomu íbúa Vopnafjarðar yfirleitt, bæði eldri og yngri, er tilhæfulaus ósannindi. Vopnafjörður var um eitt skeið með mestu aí'lafjörðum á Austur- landi en nú um imörg ár hefir þar verið afarlítill afli og stund- nm sama sem enginn. Bestu fiski- árin voru á milli 1890 og 19A). Árið 1894, — að mig minnir — flutti verslun Örum & Wulffs út um 3500 skpd. af verkuðum fiski, sem einvörðungu var aflaður á róðrarbáta, en á síðari árum hefir það komið fyrir að ekki liefir verið flutt út eitt einasta skpd., ekki einu sinni aflast til matar handa þorpshúum, hvað þá sveit- inni allri. Það mun því enginn hugsandi rnaður furða sig- á því að þorpinu hafi fremnr hnignað eitt.hvað, þegar atvixtímvegur þorpsbúa, sjávarútvegurinn, hefir brugðist svona mikið, fólkinu líka fækkað allmikið. Þessi afturför c-r því ekki íbúunum að kenna, Nýja Bió I hringiBu borgarlífsins f)Dansen gaarÉ< Ljómandi fallegur sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin alþekta fallega leikkona. Mae Murray. heldur er hún bein afleiðing af íiskileysinu Ilöfundur talar um að „mótor- bátar eða það sem stærra er þekkist ekki nú orðið“ og að „Færeyingar marghlaði meðan fólkið í kauptúninu reiki um voua og' ráðalaust' ‘. Mótorbátaútvegur hefir verið á Vopnafirði, að vísu ekki mikill og verið rekinn bæði af iunlendum og útlendum mönn- um, en aitaf með tapi. Eitt árið, sem jeg var verslunarstjóri á Vopnafirði, árið 1915, hjelt kaup- maður frá Fuglafirði í Færeyjum úti tveim mótorbátum frá Vopna- firði og varð tapið á þeirri til- raun um tólf þúsund krónur. Um tap verslanauna á mótorbátaút- gerð hirði jeg ekki að ræða. Að Færeyingar moki upp fiskiinum en þorpsbúar hafi ekki manndáð í sjer til þess að ná í hann er ósatt. Margir af sjómönnum þeim sem hafa verið og nú eru á Vopnafirði hafa vist ekki staðið mikið að baki Færeyingum hvað sjósókn snertir og ekki verið minni aflamenn en þeir. Greinar- höfundurinn er líka ókunnugur öllu þessu, þar sem hann er ung- lingur aðeins 21 árs og uppalinn í sveitinni. Það eru mörg ár síð- an að Færeyingar leituðu meira til annara fjarða en Vopnaf jarðar, einmitt vegna fiskileysis þar, og síðan 1917 hafa engir Færeying- ar verið á Vopnafirði. Eina bjargráðið telur höfund- urinn það að „ríkið kaiupi botn- vörpung og leig'i hann væntan- legu sameignaríjelagi þorpsbúa“. En hvernig getur nú höfundurinn ætlast til þess að nokkur ríkis- sljórn fari að kaupa botnvörp- ung og' leigja hann öðrum eins ræflum og þorpsbúar eru eftir lýsingu hans? Nei, það mundi engin ríkisstjórn gera, ekki eimu sinni ráðstjórnin rússneska. Frá Vopnafirði sjálfum mun varla vera hugsaplegt að halda út Trópenól þakpappinn sem þolir alt. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavík. botnvörpung, til þess er höfnin ekki vel löguð og botnvörpunga- náðin of langt burtu. Ríkisbotn- vörpungnum hans Sigurðar Gísla- sonar mundi því tæplega verða lialdið úti frá Vopnafirði, miklu fremur frá Reykajvík á vetrar- vertíðinni, en t. d. frá Eskifirði að sumrinu til. Hins vegar tel jeg alls ekki ómög-ulegt að Vopn- íirðingar sjálfir eignist einhvem- tíma stærri fleytu en róðrarbát, einhver líkindi þnrfa þó að vera fyrir því að stór útgerð geti borið sig, áður en ráðist verður í hama. Þeir, sem lesa þann hluta grein ar þeirrar, sem hjer um ræðir og ekkert þekkja til á Vopna- firði, geta ekki álitið annað en að ástandið þar, sem í raum og veru er svo margfalt betra en höfundurinn málar það, sje Vopn- firðingnm til skammar, knnnug- ir menn líta sanvt ekki þanuig á málið og það með rjettu. En hitt er áreiðanlegt að höfundin- um, „Vopnfirðingum“ Sigtirði Gíslasyni er þessi hluti Alþ.bl. greinarinnar til miJýUar skammar. Hjer í bænum er staddnr nú 1 maður úr sveitarstjórn Vopna- fjarðarhrepps sern óefað er kunn- ugri högum nvanna á Vopnafirði en höfundur Alþ.bl. greinarinnar, og þori jeg að fullyrða að hann er mjer samdóma í máli þessu, tn ekki honivrn. Reykjavík 27. apríl 1922. Þ, B. Stefánssoa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 147. tölublað (03.05.1922)
https://timarit.is/issue/99584

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

147. tölublað (03.05.1922)

Aðgerðir: