Tíminn - 30.09.1941, Blaðsíða 2
382
TÍMINrc, þrigjndaginn 30. sept. 1941
96. blað
^ímirm
Þriðjudaginn 30. sept.
Drýpur smjör af hverju strái
Eftir Sveln Tryggvason, mjólknrfræðing
um að kenna. Einnig breyttum
búnaðarháttum og síðast en
ekki sízt vanmati á gildi rjóma-
bú'sstarfseminnar, umfram
skipulagslausa heimasmjör-
framleiðslu.
Ahrif
fiunar
styrjaldar-
i Danmorku
Rangfærsiur
Ólaís Thors
Það hlýtur að vera eitt grund-
vallaratriðið, ef stjórnarsam-
vinna ólíkra flokka á að heppn-
azt, að ráðherrarnir sýni hver
öðrum fullan drengskap og til-
látssemi. Þeir mega ekki bera
hvora aðra röngum sökum. Ef
t. d. einn ráðherranna er vald-
ur að þvi, að eitthvert mál
stöðvast og sú stöðvun er óvin-
sæl, þá er það bæði ódrengi-
legt og óheppilegt fyrir sam-
starfið, að þessi ráðherra skuli
reyna að gera samstarfsmenn
sína jafn seka sjálfum sér.
í ræðu, sem Ólafur Thors
hefir nýlega flutt á fundi full-
trúaráðs S j álf stæ'ðismanna í
Reykjavík, hefir hann b rotið
þá reglu, sem drenglyndur
ráðherra myndi hafa fylgt í
þessum efnum. í stað þess að
segja skýrt og skorinort frá
því, að ráðherrar Sjálfstæðis-
flokksins væru valdir að að-
gerðaleysinu í dýrtíðarmálinu
og færa fram rök því til stuðn-
ings, segir hann rangt frá af-
stöðu samstarfsmanna sinna og
reynir að koma aðgerðaleysinu
á bak þeirra og nefndar, sem
einnig er málið óviðkomandi á
þann hátt.
Samkvæmt frásögn Morgun-
blaðsins sagðist Ólafi m. a. á
þessa leið:
„Eysteinn Jónsson bar fram
nokkrar tillögur í þessum mál-
um, nokkru eftir að lögin voru
samþykkt, og var síðan skipuð
nefnd þriggja manna til að at-
huga málið. Nefnd þessi skilaði
áliti í júlílok. Síðan hefir Ey-
steinn Jónsson ekki haldið fram
tillögum sínum.“
Þessi frásögn Ólafs er full-
komlega röng. Eysteinn Jónsson
hefir margítrekað framkvæmd
tillagnanna við samstarfsmenn
sina, þótt þeir hafi daufheyrzt
við tilmælum hans. Tekur hann
þetta skýrt fram í viðtali, sem
birt er á öðrum stað.
Þá reynir Ólafur að finna
nýja afsökun fyrir aðgerðaleysi
íhaldsráðherranna. Hann segir:
„Nefndin, sem skipuð var,
taldi fyrri tillögur Eysteins
Jónssonar ekki hagkvæmar.“
Nefndin mun ekkert álit hafa
látið uppi um tillögurnar í
heild, enda var það ekki verk-
efni hennar. Nefndin átti fyrst
og fremst að athuga, hvernig
framkvæmd tillagnanna kæmi
að mestu gagni. Hún gerði því
ítarlega útreikninga og þeir
sýndu, að hægt var að ná veru-
legum árangri, ef tillögurnar
væru framkvæmdar. Samkvæmt
útreikningi hennar hefði t. d.
ekki þurft nema 4—4y2 milj.
kr. til að lækka vísitöluna um
10 stig. En tekjurnar af út-
flutningsgjaldinu hefðu áreið-
anlega orðið miklu meiri. Út-
reikningar nefndarinnar sýndu
einnig, að lækkun farmgjalda
og tolla á skömmtunarvörum
myndi a. m. k. lækka vísitöluna
um 2 y2 stig. Ef farmgjöld hefðu
verið lækkuð á fleiri vörum,
myndi það vitanlega hafa haft
enn meiri áhrif á vísitöluna til
lækkunar.
Þá segir Ólafur um afstöðu
ríkisstjórnarinnar i heild:'
„Engar líkur eru til að tillög-
ur Eysteins Jónssonar verði
framkvæsmdar vegna þess, að
ríkisstjórnin telur þá leið að at-
huguðu máli vart færa.“
Þessi frásögn Ólafs Thors er
algerlega röng, hvað snertir
ráðherra Framsóknarflokksins,
og vafalaust einnig, hvað snert-
ir ráðherra Alþýðuflokksins
Ráðherrar Framsóknarflokksins
telja þessar tillögur ekki aðeins
framkvæmanlegar, heldur sjálf-
sagt að þær verði framkvæmd-
ar. Hinar síðari tillögur við-
skiptamálaráðherra eru einmitt
á þá leið, að gömlu tillögurnar
verði framkvæmdar og nokkrar
nýjar til viðbótar.
Það má næstum halda af
framangreindum ummælum
Ólafs, að hann telji sjálfan sig
ríkisstjórnina, þar sem segir að
ríkisstjórnin álíti þetta og þetta,
þótt a. m. k. þrír ráðherranna
hafi aðra skoðun. Slík mikil-
„Þórólfr kvað drjúpa smjör af
hverju strái á landinu, því er
þeir höfðu fundit; því var hann
kallaðr Þórólfr smjör.“ Svo seg-
ir Landnámabók. Þórólfur var
bóndi. Honum leizt hið nýja
ísland mikið að landkostum. Það
var „viði vaxið milli fjalls og
fjöru“ og þar var gróður svo
kjarnmikill, að þar gat dropið
smjör af hverju strái.
Ummæli Þórólfs rifjuðust
upp fyrir mér dag einn, er tveir
kunningjar mínir komu til mín
og báðu mig að útvega sér smjör,
þótt ekki væri nema nokkur
pund. Þeir höfðu gengið búð úr
búð og leitað að smjöri, en
hvergi fundið. Sama daginn gaf
að líta, á fremstu síðu eins dag-
blaðsins, grein um það, að nú
væri landið alveg orðið smjör-
laust. Það var því líkt, sem slíkt
hefði aldrei þekkzt á þessu
landi fyr.
Menn gleyma því, að undan-
farin ár hefir ávallt verið smjör-
lítið eða jafnvel alveg smjör-
laust yfir haustmánuðina. Og
menn gleyma því, hvað smjör-
framleiðsluna áhrærir, hefir
orðið gífurleg afturför hin síð-
ustu 25 árin. Árið áður en síð-
asti heimsófriður hófst, voru
mennska er ekki giftusamleg
fyrir samstarfið. Það er vissu-
lega erfitt að sjá, að starf ríkis-
stj. geti orðið farsælt, ef
einn ráðherranna, — hver sem
hann er, — fer að segja rangt
frá störfum samstarfsmanna
sinna, reynir að koma sökum,
sem heyra til honum einum, á
þá og óviðkomandi nefnd, og
talar síðan álíka digurbarkalega
og hann einn væri ríkisstjórn-
in. Slík framkoma sýnir ekki
þann drengskap og þá tillits-
semi, er samstarf ólíkra og and-
stæðra flokka útheimtir.
Mbl. hefir ekki verið fljótt að
gleypa við þeim rangfærslum
Ólafs Thors, að sérfræðinga-
nefndin svokallaða og ríkis-
stjórnin telji hinar upphaflegu
tillögur viðskiptamálaráðherra
einskisnýtar. í Reykjavíkurbréfi
blaðsins síðastliðinn sunnudag
eru þessi mál rædd og komizt
að svofelldri niðurstöðu:
„Enginn er ámælisverður
fyrir það, hvorki ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins né aðrir,
að kokgleypa ekki við fyrstu
sýn þau frumdrög viðskipta-
málaráðherrans, sem við nán-
ari athugun hafa sýnt sig lítt
vænleg til þjóðþarfa, svo eigi
sé fastar að orði kveðið.“
Mbl. gleymir því, að tillögur
fluttar út 166 smálestir af
smjöri, fyrir á fjórða hundrað
þúsund króna. En nú er flutt
inn hráefni í 1400 smálestir af
smjörlíki fyrir þrefalda þá
krónuupphæð, sem við fengum
fyrir útflutt smjör árið 1913.
Þessi staðreynd segir oss, að
samfara hinum gífurlegu fram-
föruip á sviði uppeldismála,
samgangna, sjósóknar og jarð-
ræktar, er það ein tegund af
framleiðslu vorri, sem hefir
gleymzt: smjörframleiðslan.
Á Alþingi 1899 var veitt fé til
þess að koma á kennslu í mjólk-
urfræði og smjörgerð. Búnaðar-
félag íslands útvegaði hingað
danskan mann, Hans Grönfeldt
Jensen. Hann ferðaðist um
landið og kynnti sér staðhætti,
en hóf síðan kennslu í mjólkur-
fræði á Hvanneyri og síðan á
Hvítárvöllum í Borgarfirði. Tók
þá að vakna mikill áhugi hjá
landsmönnum fyrir smjörgerð
og risu nú rjómabúin upp hvert
á fætur öðru. Þau urðu flest
talsins 33 og má segja, að þau
hafi starfað af miklum krafti
fram til ársins 1915, en úr því
fór áhuginn fyrir starfsemi
þeirra þverrandi. Var það að
nokkru leyti styrj aldarástæðum
viðskiptamálaráðherra voru í
einu og öllu byggðar á dýrtíðar-
lögunum, sem Sjálfstæðisflokk-
urinn og Alþýðuflokkurinn
höfðu sameinast um á seinasta
þingi. Og verulegasti þáttur
þeirra var sá, að taka nokkurn
hluta stríðsgróðans til að halda
niðri verðlaginu innan lands, en
Morgunblaðið hefir lögum tal-
ið það sitt mál og heimtað slíka
ráðstöfun stríðsgróðans þá
stundina, sem það krafðist ekki
að stríðsgróðinn væri látinn
vera sama og skattfrjáls.
Það var vitanlegt af afstöðu
viðskiptamálaráðherra á sein-
asta þingi, að hann taldi þess-
ar tillögur ganga of skammt. En
hann var bundinn við þann
ramma, sem Sjálfstæðisftokk-
urinn og Alþýðuflokkurinn
höfðu markað með dýrtíðarlög-
unum. Með því móti mátti vissu-
lega ná verulegum árangri.
Fullyrðingar Mbl. um það gagn-
stæða eru rangar. En vissulega
má það heita kaldhæðni örlag-
anna, þótt ekki sé það nýtt í
sögu Morgunblaðsins, að það
skuli nú óvirða andstæðing sinn
fyrir tillögur, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn hefir ráðið mestu
um og Morgunblaðið hafði um
langt skeið talið hina einu réttu
lausn dýrtíðarmálsins. Þ. Þ.
r...... „---HZ
IÓMS JÓNSSON:
Esjnferð
Margir menn kannast við
kvæði Byrons „Bandinginn í
Chillon", í þýðingu Steingríms
Thorsteinssonar. Klettaríkið
Chillon, og kjallarinn þar sem
bandinginn var geymdur, eru
einn meðal þeirra staða í
Svisslandi, sem útlendir ferða-
menn heimsækja.
Hér á íslandi hefir um und-
angengin 20 ár verið einskonar
bandingi, og haldizt við í
steinbyggingu í miðbænum.
Hann hafði skipt um nöfn eins
og aðrir menn skipta um föt.
Hann kom fram í blöðunum í
þessum margháttaða klæðnaði
með fremur óeiginlegar hugs-
anir. Að lokum var honum
bannað að skrifa. Að lokum
var banninu létt af, og ekki alls
fyrir löngu var þessi einkenni-
legi bandingi kominn á kreik
að nýju. í þetta sinn reyndi
hann að koma að þeirri kenn-
ingu, að tilteknir stjórnmála-
leiðtogar hér á landi, sem voru
í blóma lífsins 1891, hafi verið
stórum fremri heldur en sams-
konar fólk nú á dögum.
Það er erfitt, og að sumu leyti
óviðeigandi fyrir núverandi
kynslóð, að taka þátt í þessum
samanburði. Fyrir hálfri öld var
Skúlamálið mesta hitamálið
innan lands. Helztu leiðtogar
þjóðarinnar tóku þátt í stríð-
inu um það, hvort Skúli Thor-
oddsen væri hæfur eða ekki
hæfur til að vera sýslumaður
hér á landi, og forustumaður
í þjóðmálum. Deilan var sótt
með kappi, sem. minnti á til-
tektir íslenzkra höfðingja á 13.
öld.
Það má vel vera að þátttak-
endur í Skúlamálinu fyrir 50
árum hafi verið gáfaðri, lærð-
ari og mælskari heldur en þeir
menn hér á landi, sem fást við
íslenzk stjórnmál nú á dögum.
En um eitt stóðu stjórnmála-
menn fyrir 50 árum að baki eft-
irmönnum sínum nú á tímum.
Þeir myndu ekki hafa getað
heimsótt garð Snorra Sturlu-
sonar, og fylgst að á Esju yfir
flóann, á þann hátt, að enginn
aðkomumaður hefði séð að
nokkur skoðanamunur væri
milli manna í hinum fjölmenna
gestahóp. í þessari Esjuferð
voru um 70 menn. Þar voru ráð-
herrar, þingmenn og blaða-
menn úr öllum lýðræðisflokk-
unum. Þar voru leiðtogar
kirkjunnar, sagnfræðingar og
bókmenntamenn. í öllum lönd-
um og líka á íslandi, eru átök
milli slíkra manna. Lífsbarátt-
an milli manna er „heimsins
langa stríð“, eins og brimið
undir Eyjafjöllum.
Á Sturlungaöld, um 1890 —
og oft síðan, hefir íslendingum
verið miklu ljósara það, sem
Síðan tíð rjómabúanna leið má
segja, að algert öngþveiti og á-
hugaleysi hafi rikt um. smjör-
framleiðslu hinna dreifðu
byggða. Þetta áhugaleysi hefir
ríkt hjá framleiðendunum og
hjá sjálfum forustumönnum
landbúnaðarins yfirleitt. Þetta
er ekki sagt til hnjóðs neinum
ákveðnum foruptumönnum,
heldur til þess að sýna, að þetta
áhugaleysi hefir verið almennt.
Og áhugaleysið á sínar eðlilegu
orsakir.
í nokkrum blómlegustu
byggðum landsins, umhverfis
stærstu kauptúnin og bæina,
hafa verið byggð nokkur stór
og fullkomin mjólkurbú. Þau
koma í stað þeirra rjómabúa,
er áður störfuðu á þeim svæð-
um og ber auðvitað að fagna
þeirri framför. En áhugi manna
og athafnir hafa snúizt um
stofnsetningu og rekstur mjólk-
urbúanna og fyrir þeim áhuga
hafa þeir gleymt því, að til eru
margar blómlegar sveitir, er
lítið framleiða af smjöri um-
fram það, er íbúarnir þar sjálf-
ir þurfa. Það hafa verið veittir
styrkir til þess að stofnsetja
mjólkurbú svo hundruðum þús.
kr. skiptir. Ungum og námfúsum
mönnum hefir verið hjálpað til
þess að afla sér staðgóðrar
þekkingar í rekstri mjólkurbúa.
Allt er þetta gert til aðstoðar
bændum í þeim héruðum, þar
sem framleiðsluaðstaðan er
hvað bezt, sakir nálægra mark-
aðsstaða. Sjálft dreifbýlið,
sveitirnar, sem versta fram-
leiðsluaðstöðuna hafa, sakir
fjarlægðar frá markaði, hafa
enga samstæða aðstoð fengið.
Þessar sveitir gætu þó framleitt
hundruð smálesta af smjöri á
ári hverju. Með framleiðslu
sinni myndu þær efla efnalegt
sjálfstæði sitt og um leið gera
þjóðarheildina öflugri og sjálf-
stæðari.
Það þykir alveg sjálfsagt að
landið framleiði gnægð af kjöti
handa þjóðinni og að auki eitt-
hvað handa öðrum þjóðum.
Hvað myndu menn segja, ef
næstu 25 ár fælu í sér sams-
konar þróun i málum kjötfram-
leiðslunnar og undangengin 25
ár hafa gert hvað smjörfram-
leiðsluna snertir? Ég hygg, að
menn myndu eitthvað segja yf-
ir slíkri þróun. En hver er þá
munurinn á smjörframleiðslu
og kj ötframleiðslu i þessu til-
liti? Ég veit engan.
Nei, bændur og íslenzkir bún-
aðarfrömuðir! Það verður að
hefjast handa og vekja nýja
„smjöröld" í landinu. Það verð-
NIÐURLAG.
Sambúð Dana
og setuliðsins.
Um sambúð Dana og setuliðs-
ins farast sænska blaðinu „Vi“
þannig orð fyrir fáum mánuð-
um siðan:
— Þýzku hermennirnir gæta
nákvæmlega að fylgja settum
reglum, það heyrist naumast
talað um undantekningu. Þeir
eru þrautþjálfaðir, ganga jafn-
an teinréttir og fótatökin
minna á vél. Þeir eru hermenn
frá hvirfli til iija.
En samt verður maður þess
fljótt var, að það finnast tveir
heimar í Kaupmannahöfn,
þýzkur og danskur. Danir fylgja
ekki síður föstum reglum en
þýzku hermennirnir. Fram-
koma þeirra gæti freistalð
manns til að halda, að þeir vissu
ekki af þýzku hermönnunum í
borginni. Það sést ekki á göt-
unum, að Danir og Þjóðverjar
tali saman. Það er haft eftir
þýzkum liðsforingja, sem hafði
bæði verið í Póllandi og Tékkó-
slóvaíku, að það væri örðugt
fyrir þýzka hermenn að vera í
þessum löndum, en þó væri
leiðinlegast að vera í Dan-
mörku, því að þar væri fólkið
eins og ís. Þó er síður en svo að
Danir forðist Þjóðverjana. Á
kaffihúsum og veitingahúsum
sér maður Dani og Þjóðverja
drekka og spjalla, en Dani með
Dönum og Þjóðverja með Þjóð-
verjum. —
Flestar frásagnir frá Dan-
mörku um sambúð hersins og
almennings hljóða á þessa leið.
Þetta er heildarmyndin. Þó eru
vitanlega til undantekningar. í
Danmörku eru nokkrir nazistar
og einnig gjálífar konur. En
þessar tvær undantekningar eru
svo lítill hluti af dönsku þjóð-
inni, að þeirra gætir ekki til að
hafa áhrif á heildarmyndina.
Samstarf flokkaima
og koiiuiignriiin.
Hernámið hefir vitanlega
ur að marka ákveðna braut til
þess að halda eftir. Það er ekki
rúm til þess að ræða slíkt í
þessari grein. En væri ekki
hugsandi, að nefnd framleið-
enda utan svæða mjólkurbú-
anna — samsvarandi mjólkur-
sölunefnd, er hefir með svæði
mjólkurbúanna að gera — gæti
markað þessa braut og komið
með gagnlegar tillögur til úr-
bótar? Sv. Tr.
aðskilur þá, heldur en hitt, sem
sameinar. En í þessu efni hefir
þjóðinni farið fram. Menn
kunna betur að geta í einu
verið sáttir og ósáttir, heldur
en fyrr. Framkoma Alþingis
1940 og 1941 í sjálfstæðismál-
inu, er glögg sönnun þess, að
hvað sem öðru líður, þá hefir
orðið mikil framför í sambúð-
arhæfileika íslendinga á und-
anförnum árum. Ég hygg, að
þessi framför sé ekki nema að
nokkru leyti bundin við sam-
stjórn flokkanna. Þó að hún
hafi óneitanlega haft mikil á-
hrif í þá átt að draga úr beiskju
og háværri gremju milli
manna, sem fást við landsmál.
Ég hygg, að þróun þjóðarinnar
hafi leitt til þess, að íslending-
um sé nú orðið ljóst, að það
er miklu fleira, sem sameinar
þá, heldur en hitt, sem þarf að
sundra.
Þegar Reykholtsgestir komu
niður í Borgarnes á dánaraf-
mæli Snorra Sturlusonar, lá
Esja úti í miðjum Borgarfirði
og komst ekki inn á höfn í
Borgarnesi fyrir ofviðri. Laxfoss
flutti gestina út að Esju, og
með talsverðum erfiðismun-
um, og ekki að öllu leyti án á-
hættu, tókst gestunum að stiga
milli skipa. Stundu síðar sátu
allir ferðamennirnir í þægileg-
um stólum við smáborð í gesta-
sal Esjunnar. Flestir bjuggust
við sjóveiki á grunnsævi Faxa-
flóa í óláta hvassviðrl. Menn
gleymdu, að þeir væru á sjó.
Sjötíu menn, sem hafa meira
og minna fyrir lífsstarf, að
heyja heimsins langa stríð í fé-
lagsmálum þjóðarinnar, virtust
gleyma því, að slíkt stríð væri
til. Sameiginlega höfðu þeir
unnið að því, að fá Snorra
Sturluson tekinn I tölu dýrlinga
íslenzku þjóðarinnar. Sameig-
inlega bárust þeir áleiðis til
höfuðstaðarins i stærstu og
beztu gestastofu, sem íslend-
ingar eiga sameiginlega.
Mér varð það sérstaklega
ljóst, þetta kvöld, að dauðir
hlutir geta haft mikil andleg á-
hrif . mennina. Ég held að í
hinu litla íslenzka þjóðfélagi sé
Esjan einn af þessum mann-
bætandi dauðu hlutum, og að
fólk hafi ef til vill ekki áttað
sig á til fulls, hve mikla þýð-
ingu þetta skip hefir fyrir
þroska íslendinga.
Eldri kynslóð landsins man
hina hörmulegu vist á útlendu
strandferðaskipunum, eftir að
þau komu. Einar Benediktsson
hefir í kvæðinu Strandsigling
lýst á átakanlegan hátt hinni
takmarkalausu lítilsvirðingu,
sem íslendingar voru beittir á
þessum ferðum við strendur
landsins. Meginhlúti farþeg-
anna varð að fara í „skransins
lest“. Stundum voru 300 menn
í sömu lest, drukknir menn,
sjóveikir, konur og börn —
loftleysi, olíutýrur, óþrifnaður
og réttleysi á hæsta stigi. Nú er
þetta ástand illur draumur.
Nú eru á strandferðaskipi ís-
lendinga betri salarkynni til
dvalar og gistingar heldur en í
nokkrum öðrum íslenzkum
samkomustað. Skipshöfnin er
öll islenzk, sönn fyrirmynd að
dugnaði, kurteisi og hjálpsemi.
haft mikil áhrif á stjórnmála-
líf Danmerkur. Aðalflokkarnir
hafa að verulegu leyti lagt
deilumál sín á hilluna og standa
saman um ríkisstjórnina. Til
þess að styrkja stjórnina enn
meira hafa nokkrir ópólitískir
menn verið teknír í ríkisstjórn-
ina.
Ríkisstjórnin virðist reyna að
fara bil beggja, halda fram rétti
Danmerkur, en hliðra til við
Þjóðverja eins og hægt er inn-
an þeirra takmarka. Hún reyn-
ir eftir megni að hindra það, að
Þjóðverjar geti fengið tækifæri
til að grípa inn í innanlands-
mál og dómsmál Danmerkur.
Þessvegna hefir hún sett sér-
stök lög um áreitni við þýzka
setuliðið og nú fyrir nokkru
fengið samþykkt lög um bann
á kommúnistaflokknum. Helztu
forráðamenn kommúnista hafa
verið settir í varðhald, svo að
tryggt væri að þeir ynnu ekki
að hættulegri áróðursstarfsemi,
og eru þeirra á meðal þingmenn
flokksins og hið þekkta skáld,
Andersen-Nexö.
Nazistar hafa mjög látið á sér
bera og fengið stórum aukið fé
til áróðursstarfsemi sinnar. En
árangurinn hefir ekki orðið að
sama skapi. í blaði þeirra er
iðulega kvartað yfir þvi, að þeir
verði fyrir fyrirlitningu og of-
sóknum. Þeir voru áður klofnir
í nokkra smáflokka og nýlega
hefir fjölmennasti flokkurinn,
Clausensflokkurinn, sem notið
hefir stuðnings Þjóðverja, skipzt
í tvennt. Virðist sönn óáran
ríkja í þeim herbúðum.
Danir hafa tekið það ráð, að
sýna þjóðernisást sína og sjálf-
stæðiskennd með því að fylkja
sér um konunginn. Það var stór-
um áhættuminna en að stofna
til félagslegra samtaka eða
halda uppi slíkri baráttu á sviði
stjórnmálanna. Konungurinn
hefir líka haldið vel á málum
Danmerkur á þessum tímum.
Þannig ætluðu Þjóðverjar t. d.
að halda því leyndu, þegar þeir
tóku 10 tundurskeytabáta af
Dönum í vetur. Stjórnin mót-
mælti, en Þjóðverjar bönnuðu
henni að birta mótmælin. En
þá gaf konungurinn út dag-
skipan til hers og flota, þar
sem þessi atburður var harm-
aður og tildrögum hans lýst.
Fleiri slík dæmi mætti nefna
um djarfmannlega framkomu
Kristjáns konungs. Það er t. d.
sagt, að í opinberri heimsókn
hafi þýzkur herforingi farið að
ræða um stjórnmál við konung-
inn, en hann svarað: Ég vil
(Framh. á 4. síðuj
Engan þarf að undra, þót svo
góður gripur eins og Esja, með
svo mannvænlegu starfsfólki,
veki í hugum þeirra, sem til
þekkja, djúpa ánægju yfir
sjálfstæðis-Siglrinum í strand-
ferðum íslendinga.
Esja hefir þó ekki fallið eins
og loftstormur af himnum of-
an til að bæta og manna ís-
lendinga. Þessi þarfa fram-
kvæmd var ekki undanþegin
lögmálinu um „heimsins langa
stríð“. Engin hugsjón er svo
fögur og sjálfsögð, að hún njóti
frá upphafi fylgis og stuðn-
ings allra.
Margir menn 1 öllum flokkum
hafa unnið vel og dyggilega að
því, að Esjan var smíðuð og
svo fullkomin, sem raun ber
vitni um. En í þeim hóp gætir
mest tveggja manna: Pálma
Loftssonar forstjóra og Skúla
Guðmundssonar, sem var at-
vinnumálaráðherra það ár, sem
gengið var frá samningum um
smíði skipsins.
Pálmi Loftsson kom fyrir
nokkrum árum að máll við
fjárveitinganefnd, og óskaði
eftir að Alþingi veitti ríkis-
stjórninni heimild til að selja
gömlu Esju og kaupa í stað
hennar betra skip, sem yrði ó-
dýrara í rekstri. Hann sagði, að
gamla Esja hefði alltaf verið
fremur veikbyggt skip. Katl-
arnír höfðu oft verið í ólagi, og
þurft mikilla viðgerða. Skipið
eyddi mjög miklum kolum, og
þurfti fyrirsjáanlega afarmik-
illa viðgerða, þegar kom að
næstu flokkun. Alþingi tók vel