Tíminn - 08.11.1941, Síða 1

Tíminn - 08.11.1941, Síða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARIN8SON. FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON. ÓTOEFANDI: PRAMSÓKNARFLOKKURINN. 25. ár. Reykjavík, langardagiim 8. nóv. 1941 114. blað Falsanir Sjálistæðismanna í skattamálinu Ríkisstjórnin hefir fengið lausn DýrtíðarSrumvarpid var fellt með 16 :11 atkvœðum Á ríkisráðsfundl, sem hald- inn var kl. 4 e. h. í gær, veitti ríkisstjóri ráðuneyti Hermanns Jónassonar lausn frá störfum. Ríkisstjóri fór jafnframt fram á það við ráðuneytið, að gegna stjórnarstörfum fyrst um sinn þar til nýtt ráðuneyti sé mynd- að. Tók ráðuneytið það að sér. Ríkisstjórinn tók lausnar- beiðnina til greina eftir að frv. viðskiptamálaráðherra um ráð- stafanir gegn dýrtíðinni hafðl verið fellt i neðri deild. Um að- algreín frv., kaupfestingará- kvæðið, féllu atkvæði þannig: Já sögffu: Jörundur Brynjólfs- son, Bjarni Ásgeirsson, Bjarni Bjarnason, Eysteinn Jónsson, Gísli Guðmundsson, Helgi Jón- asson, Jón ívarsson. Pálmi Hannesson, Skúli Guðmunds- son, Steingrímur Steinþórsson og Sveinbjörn Högnason. Nei sögffu: Einar Olgeirsson, Eirík- ur Einarsson, Emil Jónsson, Finnur Jónsson, Haraldur Guð- mundsson, Héðinn Valdimars- son, ísleifur' Högnason, Jakob Möller, Jóhann Möller, Jón Pálmason, Ólafur Thors, Pétur Otteseri, SigurðUr Kristjánsson, Sigurður Hlíðar, Stefán Stef- ánsson, Þorsteinn Briem. At- kvæffi greiddu ekki: Garðar Þor- steinsson og Gísli Sveinsson. Fjarverandi voru: Bergur Jóns- son (veikur) og Ásgeir Ás- geirsson (erlendis). Mynda f lokkarnir, sem fcldu frv., nýja stjórn? Ríkisstjóri mun nú vafalaust hraða eftirgrennslun sinni um möguleika fyrir myndun nýrr- ar stjórnar. Verður það vafa- laust reynt fyrst, hvort flokk- ar þeir, sem stóðu að þvi að fella írv., geta komlð sér sam- an um stjórnarmyndun. Væri það hin þingræðislega rétta lausn málsins. Samkomulagið í fyrra gílti aðeíns fyrir skattaálagnínguna á tekjur ársins 1940 - Fró nmræðuDum um skattaSrv. i neðri deild - Verndun íslenzkra fornríta Menntamálanefnd neðri deildar flytur frv. um viðauka við lög um rithöfundarétt og prentfrelsi. Aðalatriðin eru þessi: Við útgáfu íslenzkra fornrlta skal fylgt samræmdri fornri stafsetningu, nema fom hand- rit séu gefin út stafsett. Þó liðin séu meira en 50 ár frá dauða höfundar má ekki birta rit hans breytt að efni, meðferð eða málblæ, ef það raskar gildi ritsins og má telj- ast menningarhagsmunum til tjóns. Sé sleppt kafla eða köflum úr riti skal þess greinilega getið á forsiðu og 1 auglýsingum um ritið. Frv. er flutt samkvæmt beiðni dóms- og kennslumálaráðherra og segir svo I greinargerðinni: „Þar eð skýrt hefir verið op- inberlega frá ráðagerð um að gefa fornrit vor út með nú- tímastafsetningu, stytt og jafn- vel umrituð, en slíkt verður að teljast viðsjárvert, ef engar takmarkanir verða settar, þyk- ir rétt, að sett verði lög, sem komi í veg fyrir, að þeim miklu bókmenntaverðmætum, sem (Framh. á 4. siSu) Frumvarp Framsóknar- flokksins um breytingu á skattalögunum, var til fyrstu umræðu í neðri deild í gær. í umræðunum vakti það sérstaka athygli, að Sjálfstæðismenn virtust ætla að reyna að telja það brot á bráðabirgðasam- komulaginu um skattamál- in í fyrra, að þetta frv. sé flutt. Viðskiptamálaráðherra fylgdi frv. úr hlaði með ítarlegri ræðu. Sagði hann, að frv. væri einn þátturinn í tillögum Fram- sóknarflokksins í dýrtíðarmál- inu. Þvi væri ætlað að tak- marka verðbólguna með því að draga úr kaupgetunni, þar sem hún væri mest, en jafnframt væri tryggt með þvi, að allmiklu fé yrði safnað til hörðu áranna. Ráðherrann sýndi elnnig fram á, hversu óréttmætt hið svo- kallaða „frádráttarfyrirkomu- lag“ værl, þar sem mestallur striðsgróði þessa árs myndi sleppa undan sköttum, ef það væri látið haldast. Fjármálaráffherra talaði næst- ur. Taldi hann, að frv. væri brot á samkomulagi flokkanna um skattamálin í fyrra og vitnaði m. a. því til sönnunar i fjárlög- in, þvi að við áætlun skatttekn- anna hefði verið byggt á nú- gildandi lögum. Annars lýsti ráðherrann engri endanlegri afstöðu Sjálfstæðis- flokksins til málsins. Viffskiptamálaráffherra svar- aði þegar og nefndi m. a. eftir- farandi atriði til sönnunar þvi, að þessi skoðun fjármálaráð- herra væri byggð á íullum mis- skilningi: 1. Á flokksþingi Framsóknar- manna í fyrra var því yfirlýst sem stefnu flokksins, að fá frá- dráttarfyrirkomulagið afnumið, en það er aðalatriði þessa frv. Af því má vera ljóst, að ílokk- urinn muni nota öll tækifæri til að koma málinu fram. 2. í samningunum um skatta málin á þingi í fyrra var það skýrt tekið fram af fulltrúum Framsóknarflokksins, að flokk- urinn vildi, að frádráttarfyrir- komulagið yrði afnumið þá þegar. Það var rætt um þetta fram og aftur 1 samninga- nefndinni. Sjálfstæðisflokkur- inn kvaðst alls ekki geta fall- izt á það, og Alþýðuflokkurinn kvaðst ekki geta verið með þvi, að svo stöddu. Við fulltrúar Framsóknar- flokksins lýstum þá yfir því margsinnis, að þótt við féllumst á að gera þetta ekki að þingmáli að því sinni, vegna þeirra ský- lausu yfirlýsinga, sem lægju fyrir frá hinum flokkunum, um að það yrði ekki samþykkt á því þingi, þá myndi Framsóknar- flokkurinn berjast áfram fyrir þessari breytingu og koma henni fram hvenær, sem hann gæti fengið nægilegt þingfylgi til þess. Þetta tókum við alveg sérstaklega fram til þess, að samstarfsmenn okkar gætu ekki vera í neinum vafa um aðstöðu Framsóknarflokksins. 3. Þetta kom líka skýrt fram hjá mér i þingræðu um þessi mál í fyrra. Ég lýsti af- námi írádráttarfyrirkomulags- (Framh. á 4. siOu) Ráðast Japanír á Rússa? - Alit Hore-Belisha, fyrv. hermálaráðherra. — Allar fregnir, sem berast frá Japan, benda til þess, að þar séu í undirbúningi víðtækar hern- aðarfyrirætlanir. Sumir telja, að næsta takmark Japana sé Thailand og Burmabrautin, en ílestra álit er þó, að árás á Sí- beríu sé þeim efst 1 huga. Þess vegna hafl stjórnarskiptin orð- ið þar um það leyti, þegar horfur voru á, að sókn Þjóð- verja til Moskva myndi bera skjótan árangur. Hernaðar- sinnarnir tóku þá völdin í sín- ar hendur, en fráfarandi stjórn hafði bæði verð skipuð hern- aðarsinnum og hægfara mönn- um. Hún var mynduð, þegar þýzk-rússneska styrjöldin hófst, og mun hafa verið skipuð með það fyrir augum, að möguleik- arnir væru opnir 1 báðar áttir. Hinir miklu sigrar Þjóðverja hafa gefið hernaðarsinnunum byr í seglin. Tvennt hefir vakið sérstaka *athygli í þessum málum að undanförnu. Japanir hafa dreg- ið lið frá Mið-Kína, þar sem þeir hafa haldið uppl einna mestri sókn, og þeir hafa reynt að ná samningum við Banda- víkln. Nýlega hefir hin nýja stjórn sent þekktan stjórnmála- mann sem sérstakan erindreka til Washington. Ýmsir telja það erindi hans, að Japanir bjóð- ast til að draga úr sókn sinni í suðurátt, ef Bandaríkin láta þá fá óbundnar hendur að norðan, þ. e. í Síberíu. Hore-Belisha, fyrv. hermála- ráðherra, hefir nýlega vikið að þessum málum í blaðagrein. Verða hér rakin nokkur atriði hennar: — Ef Þjóðverjar gætu hrak- ið rússneska herinn alla leið yf- ir Volgu, væri þörfum þeirra í raun og veru fullnægt. Að vísu hefðu þeir ekki náð nema >4 hluta af hinu víðáttumikla Rússaveldi. En þeir hefðu náð auðugustu héruðunum. Þeir hefðu fengið nýtt Ruhrhérað og Rínarland. Þeir hefðu bætt við 133 milj manna til að vinna í þjónustu hinnar miklu víg- vélar sinnar. A. Síldveiðin í Faxaflóa, Snjókoma nyrðra. — Brú á Geirlandsá. Landspítalans. Úr skýrslu Préttaritari blaðsins i Keflavík sím- ar: Undanfarið hefir veiðzt mikil síld héðan í reknet og komu bátamir inn með mikla sild í morgun. í fyrrakvöld kom samvinnubáturinn Keflvíkingur hingað með um 300 tunnur. Aðrir bát- ar fengu nokkru minna, en þó allgóða veíði. Síldln hefir aðallega veiðzt út af Höfnum og Grindavík. Sildin er söltuð hér, en vöntun á söltunarstúlk- um veldur töluverðum erfiðleikum. Þá er einnig saltað mikið, bæði á Akra- nesi og I Sandgerði. í dag er óhagstætt veiðiveður, suðaustanstormur og slæmt sjóveður. Er sennilegt, að bátarnir fari ekki á veiðar I dag. III Samkvæmt símtali við Húsavik i gærmorgun gerði þriggja sólarhringa kulda og snjókomu þar nyrðra fyrir stuttu síðan. En nú hefir aftur brugðið til þurviðris. Bifrelðar ganga ennþá hindrunarlítið milli Akureyrar og Húsavíkur, en Reykjaheiði hefir verið illfær bifreiðum um skeið. Þlngeyska ijársýkin virðist breiðast út á hinu sýkta svæði. Varð hennar vart fyrir stuttu síðan I sauðfé frá Geitafelli í Reykjahverfi. Undanfarið hefir aflazt töluvert af fiski á handfæri frá Flatey. í haust veiddist nokkuð af kolkrabba á innanverðum Skjálfandaflóa. Var krabblnn frystur og kemur nú i góðar þarfir sem beita. III Þessa dagana er hafinn undlrbún- ingur að byggingu brúar yíir Geir- landsá á Síðu. Verður brúin jámbita- brú á steyptum stöplum. Lengd brúar- innar verður 150 metrar. Gólfið ofan á jámbitunum verður að miklu leyti úr timbri, sem rekið hefir á svæðinu austan Mýrdalssands. Var nýlega flutt vélsög þangað austur, til þess að vinna þetta timbur. Pyrri partinn í vetur verður unnið að undirbúningi, en sjálf brúin verður ekkl reist fyrr en næsta vor. Með því að fá brú á Geirlandsá, verður bílfært alla leið að Teyginga- læk, um 20 km. fyrir austan Kirkju- bæjarklaustur. III Nýlega barst blaðlnu útdráttur úr skýrslu Landspítalans fyrir árið 1940. Segir þar meðal annars: Litlar breyt- ingar urðu á starfsliði aðrar en þær, sem eðlilega eiga sér stað, vegna þess að aðstoðarlæknar em ráðnir um ákveðið árabil og kandídatar til eins árs. En að sjálfsögðu verða árlega nemendaskipti á Hjúkrimarkvenna- og Ljósmæðraskólanum. í lyflæknisdeild- inni, undir stjóm prófessors Jóns Hj. Slgurðssonar, lágu 58 sjúklingar í árs- byrjun. En á árinu komu 380 nýir sjúklingar. 355 útskrifuðust, en 27 dóu. í húð- og kynsjúkdómadeildinni lá 81 sjúklingur. Þrjátíu og fimm þeirra höfðu lekanda, en 21 syfilis, sem hefir aukizt síðustu árin. Hannes Guð- mundsson er sérfræðingur þessarar deildar. Yfirlæknir handlæknisdeildar er próf. Guðmundur Thoroddsen. í ársbyrjun lágu 54 sjúklingar í deild- innl, en 559 komu á árinu. Skurðað- gerðir vom rétt neðan við 500, en auk þess var gert að 632 slösuðum mönn- um, sem ekki lágu i spítalan- um. Sjúklingar vom svæfðir og staðdeyfðir i 456 skipti. Deyfing á mænunni var gerð 76 sinnum, og tíðk- ast sú aðgerð nú æ meir. Alls létust 47 sjúklingar á deildinni. í fæðingar- deildinni, sem líka er i umsjá próf. G. Thoroddsens, fæddu 467 konur á árinu, 342 giftar, en 125 ógiftar. Fæðingar vom alls 474; sjö sinnum tvíburafæð- ingar. Tvær konur dóu. Önnur hafði alið bam sitt 1 heimahúsum, en var flutt í spítalann með blóðeitmn. Hin konan dó úr hjartasjúkdómi 20 dögum eftir bamsburð. Fæðandi konur vom svæfðar I 445 skipti. Tangarfæðingar voru 11, en keisaraskurður var gerður tvisvar, og lifðu báðar konumar og böm þeirra. Margar mlnni háttar að- gerðir vom framkvæmdar. Bömin, sem fæddust, vom 239 drengir og 235 stúlk- ur. 17 fæddust andvana, eða dóu skömmu eftir fæðingu. Yfirlæknirinn getur þess, að 33 fæðandi konum hafi þurft að vísa frá vegna rúmleysis. Þetta er mjög alvarleg fregn. Hin si- vaxandi aðsókn sýnir, að fæðingar- deUdin nýtur mikUs trausts kvenþjóð- arinnar. Enn fleiri rúm fyrir fæðandi konur er aðkaliandi nauðsyn. Eins og ástatt er nú, geta fæstar konur vænzt þess að eiga kost á nægri hjálp I heimahúsum meðan þær liggja á sæng, (Framh. á 4. siSu) Rússar hafa sýnt þá miklu fyrirhyggju, aff reisa mikil orku- og iðjuver austan Úral- fjalla. Þar eru námuauðæfi mikil, olía, kol, járn, zink, kop- ar, króm o. s. frv. Hernaffar- framleiffslan á þessum stöffum getur þó aldrei komiff 1 staff þeirrar, sem Rússar hafa misst. Henni hefir heldur ekki veriff komiff á fót með það fyrir aug- um, að hún ættl aff fullnægja þörfum hersins að vestanverðu. Henni hefir verið ætlað að fullnægja þörfum hersins að austanverðu, þ. e. hersins, sem verði Síberíu og berffist viff Japani, ef til styrjaldar kæmi milli þeirra og Rússa. Japanir hafa vitanlega alltaf haft mikinn augastað á þessum hluta Rússaveldisins, þótt þeir hafi beitt geiri sinum í aðrar áttir meðan rauði herinn var ólamaður. Nú gefa Þjóðverjar þeim vitanlega undir fótinn og lofa þeim fögru, ef þeir skerast í leikinn með þýzka hernum. Þaff myndi vitanlega létta mjög undir meff Þjóðverjum, ef Rúss- ar þyrftu einnig aff berjast við Japani. Hernaðarframleiffsluna austan Úralfjalla myndi þá verða að fara til austurvíg- stöffvanna I stað þess að Rússar geta nú sent hana til vesturvíg- stöðvanna. Þjóffverjar virffast ætla Jap- önum svipaff hlutverk og ítöl- um. Japanir eiga aff ráðast á Rússa, þegar þeim veitir verst, eins og ítalir réffust á Banda- menn, þegar þeim gegndi verst. Nú er aðeins beffið eftir hentugu tækifæri. Það er sagt, aff Japanir treysti sér ekki í styrjöld, sökum þess aff þeir séu fjárhagslega illa staddir og skorti hráefni og fleiri nauffsynjar. En einræðis- ríkin eiga auðvelt meff að hafa slíkt taumhald á fjármálunum, að þau verði ekki til trafala. Japanska þjóðin hefir líka veriff vanin á það á undanförn- um árum aff herffa að sér sult- arólina, sumpart af nauffsyn og sumpart til aff safna varaforffa og búa þjóffina undir þaff, sem koma skal. Um hráefnin er það aff segja, aff kunnugustu menn telja, aff Japanir eigi birgffir af járni, stáli, kopar og fleiri málmum, er nægi til þess aff hergagnaframleiðslan þurfi (Framh. á 4. siSu) Erlendar fréttir Stórhríffar hafa mjög dregið úr bardögum á Moskvavígstöffv unum. Byltingarafmælið var haldiff hátíðlegt i Moskva í gær og var höfð stór hersýning á Rauða torginu að vanda. For- ráffamennirnir lýstu í tilefni dagsins trú á sigri Rússa, þótt en væru miklar þrautir fram undan. Stalin lét í ljósi þá skoff un, að Moskva og Leningrad myndu geta varizt. — Á öffrum viígstöðvum virðast ekkl hafa orðið neinar verulegar breyt- ingar, en taliff er aff Þjóffverjar undirbúi nú lokaárás á Sevasto pol. Bandaríkjastjórn hefir veitt Rússum 1000 milj. dollara lán, sem verffur rentu- og afborgun arlaust, þar til 5 árum eftir styrjaldarlok. Öldungadeild Bandaríkja- þingsins hefir samþ. þá breyt- ingu á hlutleysislögunum, að vopna megi amerísk kaupför. Fulltrúadeildin hefir áffur sam þykkt þetta. Bandaríkjastjórn hefir fyrir nokkru sent finnsku stjórninni þá orffsendingu, aff Finnar verffi að hætta sóknarstríði gegn Rússum, ef þeir ætli aff hafa vinsamlega sambúð viff Banda- ríkin. Jafnframt hefir hún kom- A víðavangi VIÐREISN REYKJAVÍKUR. Þegar samstarf flokkanna hófst, voru málefni Reykjavík- ur I kalda koli. Fátækrafram- færið óx ár frá ári. Sjálfstæð- isflokkurinn reyndi að tryggja sér atkvæði þurfamannanna og þorði því ekki aff taka föstum tökum á þessum málum. Inn- heimta útsvaranna var einnig í megnasta ólagi, því að Sjálf- stæffisflokkurinn þorði ekki aff ganga eftir útsvörunum hjá vildarvinum sínum og skiptu því vangoldin útsvör oft milj. kr. á ári. Afleiðingarnar af þessu voru þær, aff skulda- söfnun Reykj avíkurbæj ar fór hraðvaxandi. Framsóknarmenn deildu hart á þetta ófremdar- ástand og kröfðust þess, þegar samstjórnin var mynduð, aff fá- tækramál og útsvarsmál Reykjavíkur yrðu tekin föstum tökum. Niffurstaðan varð sú, aff sett voru lög, sem stórum bættu útsvarsinnheimtuna og sköp- uðu aukið affhald í fátækra- málunum. Þetta hefir, ásamt ríkjandi stundarvelgengni, tals- vert bætt afkomu Reykjavíkur- bæjar í bili. Sú affstaffa, sem samstarfið veitti Framsóknar- flokknum til aff hafa holl og gagnleg áhrif á málefni Reykja- víkur, mun jafnan verffa talinn einn mesti ávinningur þess. Þótt samstarf flokkanna hafi misheppnazt margt, verður því ekki neitaff, að í þessum efnum hefir náðst verulegur árangur. Árangurinn hefði þó vitanlega getaff orffiff meiri, ef forráffa- menn Reykjavíkur hefðu haft framsýni til að hagnýta sér allar umbótatillögur Fram- sóknarflokksins í fátækramál- um og mun það bezt sjást, er aftur harðnar í ári. Þau mál munu nánar rakin síffar. „HAGRÆNT SJÓNARMIГ. Einhver B. E. skrifar nýlega í Kaupsýslutíðindin og segir, að frá „hagrænu sjónarmiði" sé sé ekki til nein röksemd fyrir þeirri ráðstöfun.aff láta bændur fá brezku uppbótina. Frá „hinu hagræna sjónarmiði“ þessa manns virðist þannig æskilegt, að landbúnaðurinn leggist niffur og sveitafólkið gangi algerlega í þjónustu setuliffsins, en sú hefði afleiðingin orffiff, ef bænd- ur hefðu ekki fengiff verðupp- bótina. Landbúnaffurinn hefði þá orðið langt frá því að vera samkeppnisfær viff Bretavinn- una og er það raunar ekki enn. Menn munu geta dæmt um það í stríðslok, hversu „hagrænt sjónarmiff" þaff hefði veriff, aff láta Bretavinnu koma alger- lega í staff landbúnaffarins. ið til þeirra skilaboffi frá Rúss- um, um að þeir séu fúsir til aff semja frið. — Hoover og fleirl áhrifamenn vestra hafa mót- mælt þessari orffsendingu Bandaríkjanna til Finna. Litvinoff hefir veriff skipaff- ur sendiherra Sovét-Rússlands í Washington. Litvinoff féll í ó- náð hjá Stalin vorið 1939, því að hann vildi þá semja við Banda- menn, en var mótfallinn þýzk- rússneska samningnum. Nú hefir hann verið tekinn í fulla sátt aftur. Þýzkra kafbáta hefir tvíveg- is orðið vart við Newfoundland undanfarið. Tassfréttastofan rússneska segir, aff manntjón Rússa þaff, sem af er styrjöldinni, sé eftir- farandi: Fallnir 350 þús., horfn- ir 371 þús., særðir og teknir til fanga 1.020 þús. Samanlagt manntjón Rússa er því um 2 milj. manna. Hins vegar sé hliff- stætt manntjón Þjóffverja 4 y2 milj. Landvinningar Þjóffverja i Rússlandsstyrjöldinni eru orðn- ir 1.530 þús. ferkm., segja þýzk- (Framh. á 4. siSu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.