Tíminn - 29.11.1941, Síða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON.
FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR:
JÓNAS JÓNSSON.
ÚTGEFANDI:
FRAMSÓKNARFLOKKURINN.
RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR:
EDDUHtJSI, Llndargötu 9A.
Símar 2353 og 4373.
AFGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA:
EDDUHÍJSI, Lindargötu 9A.
Siinl 2323.
PRENTSMIÐJAN KDDA hJ.
Símar 3948 og 3720.
25. ár.
Reykjavík, laugardaginn 29. nóv. 1941
123. blaðf
Eftirbnrðarsótt Sjálfstæðismanna
. * hprrflnR nfí rá?íhprrflr Tnrn.m-
Þeir sjá orðið eitir því, að haia tekið á
síg ábyrgðina í dýrtíðarmálinu, þegar
ríkisstjórnín var mynduð
Það er auðséð, að Sjálf-
stæðismenn eru ekki lengur
neitt ánægðir yfir þeim úr-
slitum, sem urðu á auka-
þinginu, þótt fyrst í stað
væru þeir mjög kampakátir.
Þeir þóttust hafa leikið á
ráðherra Framsóknarfl., þar
sem þeir sátu áfram í stjórn-
inni, og Framsóknarflokk-
urinn hefði verið lítillækk-
aður með því að verða að
sætta sig við þá „lausn“,
flokkurinn beri ábyrgð á auka-
þinginu og mistökum þess. í
upphafi Mbl.greinarinnar segir:
„Ekkert er hættulegra
lýffræði okkar og sjálf-
stæffi í framtíffinni en þaff,
aff þeir menn, sem þjóffin
hefir kjöriff til forystu á
sviffi þjóffmálanna séu svo
klaufskir í verkum sínum,
aff þeir beinlínis búi þeim
vopn í hendur, sem vinna
aff því, leynt og ljóst, aff
rýra virffingu Alþingis í
augum þjóffarinnar.“
herrans, að ráðherrar Fram
sóknarflokksins beri nokkra á-
byrgð á vitleysu „frjálsu leið-
arinnar“, með því að taka þátt
í stjórn að nýju.
Rök forsætisráðherra um
þetta atriði voru svo skýr, að
engu þarf við þau að bæta.
Hann flutti þessi rök frammi
fyrir sameinuðu þingi um leið
og hann tók við völdum á ný.
Þar skorti ekkert á skýrar yfir-
lýsingar og fulla hreinskilni við
þingið. Forsætisráðherra sagði:
„Annars vegar var leiff Fram-
sóknarmanna, aff stöffva verff-
bólguna meff lögum. Hins vegar
hin svokaliaffa „frjálsa leiff“,
sem aff mínu áliti og míns flokks
er þýðingarlaus eins og á stend-
ur og táknar ekki annaff en
uppgjöf og úrræffaleysi í því
mikla vandamáli, sem fyrir
liggur.“
sem Sjálfstæðismenn höfðu
haldið fram. En nú hafa
Sjálfstæðismenn komizt að
þeirri raun, að „lausnin" er
ekkert vinsæl og að nú er
það orðið ljóst þjóðinni,
hverjir ábyrgðina bera á at-
hafnaleysinu. Þess vegna
hefir fyrsti fagnaðurinn yfir
endurfæðingu þjóðstjórnar-
innar snúizt upp 1 illkynj-
aða eftirburðarsýki.
Til þess að reyna að lækna
þessa eftirburðarsótt gerir Mbl.
nýlega klaufalega tilraun til að
halda því fram, að Framsóknar-
Takmörkun íslenzks
vínnualls í Breta-
vínnunni
Á fjórða þnsnnd maims
viiina nú hjá setuliðinu
Nokkru eftir að Framsóknar-
flokkurinn hafði lagt fram
þingsályktunartillögu sína um
takmörkun í Bretavinnunni,
varð það að samkomulagl, að
stj órnarflokkarnir skipuðu sex
manna nefnd, er hefði -það
hlutverk m. a. að gera tillögur
um hversu margt íslenzkra
manna mætti á hverjum tíma
vera í Bretavinnunni. Yrði þar
fyrst og fremst höfð hliðsjón af
vinnuaflsþörf íslenzkra at-
vinnuvega.
í nefndina voru skipaðir:
Jens Hólmgeirsson form. fram-
færslunefndar, Steingrimur
Steinþórsson búnaðarmála-
stjóri, Jóhann Jósefsson alþm.,
Sigurður Björnsson fátækra-
fulltrúi, Kristiníus Arndal for-
stjóri vinnumiðlunarskrifstof-
unnar og Sigurjón Ólafsson al-
þingismaður.
Nefnd þessi mun nú hafa
skilað ákveðnum tillögum til
rí kisstj órnarinnar.
Hernaðaryfirvöldin hafa tjáð
sig fús til viðræðna við ríkis-
stjórnina um þetta mál og
munu viðræður hefjast næstu
daga. Ber fastlega að vænta
þess, að hernaðaryfirvöldin
taki vel málaleitun íslendinga.
Framtíð íslenzkra atvinnuvega
er mjög undir því komin, að
þau sýni fullan skilning í þessu
máli. Það er og hart aðgöngu,
ef nauðsynlegustu verklegar
framkvæmdir verða að stöðvast,
vegna þess að landsmenn eru í
þjónustu erlendra herja.
Nú munu vera á fjórða þús-
und manns í Bretavinnu, þar af
um 1500 manns búsettir utan
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar.
Um 600 þeirra síðarnefndu
munu vera úr sveitum og um
500 úr sjávarþorpum og kaup-
túnum.
Síðan er reynt að færa rök
að því, að það sé hinn vondi
forsætisráðherra, sem á alla
sökina! En við skulum athuga
þetta ofurlítið nánar.
Hvers vegna var Alþingi kall-
að saman? Það er staðreynd, að
það var gert einungis vegna
þess, að ráðherrar Sjálfstæðis-
flokksins neituðu að fram-
kvæma dýrtíðarlögin, sem síð-
asta reglulegt Alþingi hafði lagt
fyrir ríkisstjórnina að fram-
kvfcema. Forsætisráðherra bar
því skylda til að kalla saman
þingið til að vita hvort ekki
fengist ný lausn í málinu. Það
ýtti líka undir þinghaldið, að
ráðherrar og miðstjórn Sjálf-
stæðisfl. voru búin að lýsa sig
fylgjandi hinni nýju lausn, svo
vænta mátti góðs árangurs af
aukaþinginu.
En hvað skeður svo þegar á
þingið kemur? Þá skeði það, að
ráðherrar Sjálfstæðisflokksins,
allir þingmenn flokksins og
Mbl., sem höfðu krafizt breyt-
inga á dýrtíðarlögunum, sner-
ust gegn tillögunum, sem ráð-
herrar Sjálfstæðisflokksins
höfðu tjáð sig fylgjandi, mið-
stjórn flokksins hafði samþykkt
einróma, og Mbl. hafði sagt að
Sjálfstæðisráðherrgrnir ættu
ekki síður en hinir ráðherr-
arnir, en að Eysteinn Jónsson
hefði aðeins stílfært þær. —
Hvers vegna snerust þeir gegn
tillögunum? Vegna þess, eins og
formaður Sjálfstæðisflokksins
lýsti yfir á þingi, að verkalýðs-
deild flokksins krafðist þess. Til
þess að fullkomna verkið, lýstu
Sjálfstæðismenn því yfir við
þingið, að það gæti farið heim
aftur, án þess að gera nokkuð.
Þetta hefði allt verið leiðinleg-
ur misskilningur, gömlu dýrtíð-
arlögin væru framkvæmanleg,
eftir allt saman, án þess að
breyta þar nokkrum staf. Og
svo sömdu þeir um það í þing-
lokin, eins og bezt sést af 6. lið
samkomulagsins um stjórnar-
myndunina, að framkvæma
gömlu dýrtíðarlögin!
Það er þess vert fyrir islenzka
blaðlesendur, að lesa á ný
klausuna, sem tekin er orðrétt
upp úr Mbl. og dæma svo um
það, hvort unnt sé að komast
að nokkurri annarri niður-
stöðu en þeirri, að þeir, sem
smíðuðu andstæðingum þing-
ræðisins „vopn í hendur“ til
þess að lítilsvirða Alþingi, hafi
engir aðrir verið en Sjálfstæð-
ismenn. Það verk unnu þeir svo
rækilega, að slíks eru ekki dæmi
í sögu Alþingis.
í síðari hluta greinar sinn-
ar tekur Mbl. upp næstum orð-
rétt rök forsætisráðherra fyrir
því, að eina leiðin, sem ráð-
herrarnir áttu um að velja til
þess að losna við 'ábyrgð gagn-
vart Alþingi, hafi verið sú, að
segja af sér. En blaðið reynir
að hugga sig við það, og hyggst
að byggja það á rökum ráð-
Og að lokum komst hann
þannig að orði um 6. lið sam-
komulagsins:
„Þaff, sem ég vil sérstaklega
taka fram í sambandi viff mynd-
un þessarrar stjórnar, er þaff,
að með lausnarbeiðni minni
höfum viff ráðherrar Fram-
sóknarflokksins lýst yfir því í
eitt skipti fyrir öll, aff viff tök-
um ekki ábyrgff á þeirri stefnu,
sem meirihluti Alþingis hefir
tekiff í dýrtíffarmálinu, enda
munum viff og flokkur okkar,
utan ríkisstjórnarinnar og inn-
an hennar, vinna aff því til hins
ýtrasta, aff afla stefnu okkar
fylgis meffal ‘þjóffarinnar.
Ég hefi sýnt fram á, aff viff
gátum ekki annaff en beffizt
lausnar. Viff gátum ekki eins og
á stóff, bæffi setiff í ríkisstjórn
og þó neitaff a.ff bera ábyrgff á
stefnu stjórnarinnar, því að
þaff var brot á reglum þingræff-
isins. Nú hefir Alþingi sjálft,
þrátt fyrir þaff, aff því er kunn-
ugt um fullkomna andstöffu
okkar við skoðun meirahluta
þingsins í dýrtíffarmálunum, og
það, aff viff neitum aff bera á-
byrgff á þeirri stefnu, sem þing-
iff hefir kosiff aff fylgja, — óskaff
eftir því aff víkja frá þessari
þingræffislegu venju. Alþingi
sjálft getur vissulega leyft sér
slíkt, en þaff eitt getur þaff.
Hitt kemur vitanlega ekki til
mála, að umboðsmenn Alþing-
is í ríkisstjórn geri sig aff dóm-
urum í því, hvenær slíkt ástand
sé fyrir hendi, aff réttlætanlegt
sé aff bregffa út af þingræffis-
reglum.“
Forsætisráðherra segir þing-
inu, að hann telji frjálsu leið-
ina uppgjöf og úrræðaleysi.
Ráðherrar Framsóknarflokks-
ins hafi lýst yfir þvi i eitt
skipti fyrir öll, að þeir beri
enga ábyrgð á þessari stefnu,
og að þeir muni innan rikis-
stjórnarinnar og utan hennar
vinna að því að afla lögbinding-
arleiðinni fylgis. Ráðherrann
gerði meira: Hann benti Al-
þingi á þaff beinlínis, að þaff
væri aff víkja frá þingræðisleg-
um reglum meff því aff undan-
þiggja ráffherra Framsóknar-
flokksins þessari ábyrgff. Al-
þingi eitt gæti gert það, en
hann sem ráðherra hefði ekki
haft heimild til þess.
Við þetta komu ekki fram
neinar sérstakar athugasemdir
í sambandi viff tilkynninguna
um stjórnarmyndunina. Alþingi
sat í heilan dag eftir þetta og
meirihluti þess tók viff þessum
skilyrðum, sem sannarlega voru
þó ekki í neinum dulbúningi af
hendi forsætisráffherra.
Vitanlega var þetta alveg
rökrétt afleiðing af því, að sá
meirihluti aukaþingsiins, sem
samþykkti frjálsu leiðina, neit-
aði að mynda stjórn og taka
þannig á venjulegan þingræðis-
legan hátt pólitískum afleiðing-
um verka sinna. (Frh. á 4. s.)
Ólafur Thors húðstrýkir
sjálfan síg
Ema vörn hans í dýrtíðarmálimi er að lýsa
fyrrf frásagnir sínar ósannar, fyrri skoðanir
sínar óskiljanlegar og’ haráttu sína geg’n dýr-
tíðarlögunum ranga og skaðlega!
Ólafur Thors ritar langa
grein í Mbl. síðastliðinn föstu-
dag um dýrtíðarmálin og
stjórnarsamvinnuna. Aðalefni
greinarinnar virðist að afsanna
flest það, sem hann hefir áður
samt um þessi mál.
Skal hér aðeins bent á fá at-
riði, sem sýna hvernig Ólafur
fer að því að húðstrýkja sjálf-
an sig með þessu móti.
1. Ólafur segir, að ráðherrar
Framsóknarflokksins hafi ver-
ið búnir að fallast á „frjálsu
leiðina". í umræðum á Alþingi
fyrir mánuði síðan fórust Ólafi
þannig orð um þetta, sam-
kvæmt frásögn Mbl.:
„Viff margræddum þetta í
ríkisstjórninni(þ. e. hvort hægt
væri aff festa kaupiff án lög-
gjafar) og trúffum því sumir
okkar a. m. k. — ég man aff for-
sætisráffherra taldi alltaf hæp-
iff aff slíkir samningar næffust —
aff sterkar líkur gætu veriff fyr-
Ir því, að þetta gæti orffiff."
Hér segir Ólafur hreinlega, að
aðeins sumir ráðherranna hafi
trúað á „frjálsu leiðina“, og
tekur jafnframt fram, að for-
sætisráðherra hafi ekki trúað
á hana. Þessi frásögn er því í
fullu ósamræmi við það, sem
Ó. Th. segir nú, að allir ráð-
herrarnir hafi lýst sig henni
samþykka. Ólafur er þannig að
reyna að rífa niður fyrri fram-
burð sinn. Geta menn tæpast
gefið sjálfum sér smánarlegri
húðstrýkingu en að reyna op-
inberlega að hnekkja því, sem
þeir hafa áður sagt, og gera sig
með því að ósannindamönnum.
Sannleikurinn var sá, eins og
Ólafur tæpir á í greininni, að
samkomulag ráðherranna var
um það eitt, aff athuga hvort
verkalýðsfélögin myndu segja
upp samningum, því ef þau
gerðu það var „frjálsa leiðin“
fyrirfram dauðadæmd. Athug-
unin sýndi, að allmörg félög
höfðu sagt upp samningum og
álitu ráðherrar Framsóknar-
flokksins „frjálsu leiðina“ von-
lausa, eftir að þær upplýsingar
lágu fyrir.
2. Ólafur segir í greininni:
„Ég skal gera þá hreinskilnis
játningu, aff mér er meff öllu ó-
skiljanlegt, hvaff ráffiff hefir
þeirri ákvörffun Framsóknar-
flokksins að ætla aff slíta sam-
vinnunni út af ágreiningnum
um úrlausn dýrtíffarmálanna.“.
Þessi yfirlýsing Ólafs Thors
segir raunverulega það, að hann
hafi ekki skilið sjálfan sig um
seinustu áramót, þegar hann
sagði eftirfarandi í áramóta-
grein sinni:
„Af því er úrlausnar bíffur og
að mun kalla á næstunni, verð-
ur hiklaust aff telja í fremstu
röff baráttuna viff vaxandi dýr-
tíff. Hefir ríkisstjórnin rætt það
aff sjálfsögðu nokkuff, en ekki
náff á þvf tökum. Má vera, aff
þaff verffi henni aff falli þótt
affrir örðugleikar væru yfir-
stignir, og mætti þaff aff sönnu
teljast bættur skaffinn, ef affr-
ir kæmu til, er leyst gætu vand-
ann.“
hafi lýst trú sinni á „frjálsu
lelðina" með því að leggja til
að heimildir gömlu dýrtíðarlag-
anna yrðu notaðar til „að halda
dýrtíðinni niðri í októbervísi-
tölunni til næsta þings.“ Ólafur
Thors virðist ekki sjá, að það
er nokkur munur á að halda
dýrtíðinni í skefjum á þennan
hátt í 2 y2 mánuð eða aff gera
þaff til langframa og eftir aff
grunnkaupiff kann aff hafa
hækkaff verulega. Þaff fyrra er
framkvæmanlegt, en þaff síffara
tæpast.
En með því að fallast á að
reyna þetta úrræði og lofsyngja
það í Mbl.-grein sinni, húð-
strýkir Ólafur Thors sjálfan
sig næsta grimmdarlega. í allt
sumar hélt hann því fram, að
dýrtíðarlögin væru ófram-
kvæmanleg og þess vegna var
þingið kvatt til aukafundar. Nú
segir hann, að þau séu beztu
úrræðin í dýrtíðarmálinu! En
það þýðir vitanlega það sama
og hann lýsi yfir því, að bar-
átta hans í sumar hafi verið
röng og skaðleg, þar sem hún
hefir hindrað framkvæmdir, er
hann telur nú gagnlegar og
nauðsynlegar.
Málstaður Sjálfstæðisflokks-
verður bezt dæmdur eftir því,
að formaður flokksins hefir sér
það helzt til varnar, að lýsa
fyrri frásögn sína ósanna, fyrri
skoðanir sínar óskiljanlegar og
fyrri baráttu sína gegn dýrtíð-
arlögunum óréttmæta og á eng-
um rökum byggða.
Ólafur liíiðstrýkir sig
fyrir aðgerðaleysi
Ekki verður svo minnst á
grein Ólafs, að eigi sé getið
niðurlags hennar. Þar segir
hann að ríkisstj órnin hafi enn
ekkert gert til þess að fá Breta
til að takmarka fjölda íslenzkra
verkamanna í þjónustu sinni.
Hér húðstrýkir Ólafur sig enn
einu sinni óþyrmilega, þar sem
honum ber sem atvinnumála-
ráðherra að reyna að tryggja
íslenzkum atvinnuvegum nægi-
legt vinnuafl. Hann lýsir því
hér með yfir opinberlega, að
hann hafi ekkert gert í þessu
stóra máli atvinnuveganna.
Hann hafi verið aðgerðalaus.
Hvað segja útgerðarmennirnir
á Suðurnesjum, sem tæpast
munu geta gert út báta sína,
sökum mannfæðar, um þessa
yfirlýsingu ráðherrans? Og
hvað segja bændurnir í Kjósar-
sýslu, sem sárlega vantar
vinnuafl?"
En frásögn Ólafs er sem bet-
ur fer ekki rétt. Þótt hann hafi
vanrækt embættisskyldu sina I
þessum efnum, hafa hinir ráð-
herrarnir ekki gert það. Ráð-
herrar Framsóknarflokksins
hafa komið því til vegar, að vel
horfir í þessum málum, ef mál-
fundafélög Sj álfstæðisverka-
manna fá ekki Ólaf einu sinni
enn til að þreyta hlaup við
Brynjólf Bjarnason.
Framsóknarskemmtun
Hér telur Ó. Th„ að dýrtíðar-
málið eitt geti orðið stjórninni
að falli, þótt hún „yfirstigi aðra
örðugleika", þ. e. leysti öll
önnur mál. Og Ól. Th. telur það
„bættan skaða“. Nú segir hann
slikan hugsanaferil óskiljan-
legan. Getur nokkur maður
rækilegar húðstrýkt sjálfan slg?
3. Ólafur Thors segir, að ráð-
herrar Framsóknarflokksins
Framsóknarfélögin i Reykjavík halda
skemmtun í Oddfellowhúsinu þriðju-
daginn 2. des„ og hefst hún kl. 8,45 e. h.
Skemmtunin hefst á Framsóknarvist
og geta ekki aðrir en þeir sem koma
stundvíslega, tekið þátt í henni. Síðan
fer fram úthlutun verðlauna, einsöng-
ur, tvœr stuttar ræður, almennur söng-
ur og dans. vegna þess, hve mikil að-
sókn er að þessum skemmtunum Fram-
sóknarfélaganna, er mönnum eindregið
ráðlagt að tryggja sér aðgöngumiða
sem fyrst á afgreiðslu Tímans, simi
2323.
Á víðavangi
„FRJÁLST LAND“ —
„FRITT FOLK“.
Fyrir nokkru síðan byrjaði
að koma út blað hér i bænum,
sem nefnist „Frjálst land“.
Nafnið minnir talsvert á blaðs-
heiti norsku Quislinganna,,Fritt
Folk“. Ritstjóri er skráður Jo-
sep Thorlacius, kunnur brask-
ari, en mun atvinnulega tengd-
ur háttsettum mönnum í Sjálf-
stæðisflokknum. í seinasta
tölublaðinu kemur skyldleikinn
við „Fritt Folk“ greinilega í ljós,
því að þar er Alþingi kallað
„brezk-amerísk quislinga sam-
koma“ og eindregið lagt til að
komið verði á laggirnar ein-
ræðisstjórn. Má með sanni
segja, að stjórnarvöld landsins
hafi lágt mat á Alþingi, ef
hverjum óvöldum dóna á að
vera leyfilegt að bera því land-
ráð á brýn, en á sama tíma er
það stór refsivert, að smámóðga
útlenda starfsmenn. Vegna
þeirra aðstæðna, sem hér eru
nú, geta einræðissinnuð saur-
blöð unnið okkur mikið ógagn
og ætti ríkisstjórnin því að
hafa meira gát á slíkri starf-
semi en gert hefir verið til
þessa.
VERÐFESTINGIN
OG LAUNAMENNIRNIR.
Ef dýrtíðarfrumvarp Eysteins
Jónssonar hefði verið samþykkt
væri vísitalan nú 172 stig. Að-
alatriði frv. var að festa allt
verðlag í landinu, ýmist með
því að ákveða hámarksverð á
vörum, eða með því að leggja
fram fé úr dýrtíðarsjóði til
verðlækkunar. Launamenn áttu
að fá fullar uppbætur á þessa
vísitölu, 172 stig, og með þvi að
koma í veg fyrir hækkun hennar
var hlutur þeirr ekki að neinu
leyti skertur. Það má segja, að
það geri launamönnum heldur
ekkert til, þótt visitalan hækki
upp í 300—400 stig, ef þeir fá
samt greiddar fullar dýrtíðar-
bætur. En reynslan verður önn-
ur, þegar hrunið kemur. Því
hærri, sem vísitalan verður orð-
in, því stórkostlegra verður
hrunið. Launamennirnir munu
reyna, að þeir voru illa leiknir,
þegar þeir voru lokkaðir til að
vera á móti verðfestingu, en
fengnir til að vera með sihækk-
andi vísitölu.
HVERSVEGNA HÖFNUÐU
ÞEIR „FRJÁLSU LEIÐINNI“?
Alþbl. segir, að ólikt hafi vak-
að fyrir Roosevelt með gerðar-
dómnum í kolanámuverkfall-
inu og Hermanni Jónassyni
með lögfestingunni í dýrtíðar-
málinu. Fyrir Roosevelt vakti,
að forða Bandaríkjunum frá
því hruni, sem mun leiða af ó-
lestri í vígbúnaðarmálum. Fyrir
Hermanni Jónassyni vakti að
forða íslendingum frá þvi
hruni, sem mun leiða af ólestri
1 dýrtíðarmálinu. Þótt ekki sé
um sömu málaflokka að ræða,
má þó segja, að takmarkið, sem
hafi vakað fyrir báðum, er þeir
höfnuðu frjálsu leiðinni, sé það
sama.
TVÆR FORNRITAÚTGÁFUR.
Tímanum hefir verið sent
þetta greinarkorn: Fornritafé-
lagið hefir með höndum út-
gáfu íslenzkra fornrita og nýt-
ur til þess styrks af almannafé.
Sigurður Nordal prófessor hefir
umsjón með verkinu og mun
ráða þar mestu um. Nú bregður
svo við, að smjörlíkisgerðar-
manni einum hér í bænum
þykir útgáfa Nordals ekki við-
hlítandi og vill því stofna til
nýrrar fornritaútgáfu. H. K.
Laxness er valinn til að fara
höndum um Laxdælu og „gefa
hana út“. Hér verður ekki fjöl-
yrt um, hvort þetta sé æskilegt
uppátæki. En í grein, sem H. K.
Laxness ritar í tímarit „Máls
og menningar" nýverið, stað-
hæfir hann, að einmitt Sigurð-
ur Nordal hafi lagt blessun yfir
(Framh. á 4. siðu)