Tíminn - 07.03.1942, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.03.1942, Blaðsíða 3
11. blað TÍMIM, laugardajgliin 7. marz 1942 43 ALÚÐAKÞAKKIR fyrir alla þá miklu samúff, sem okk- ur var sýnd við andlát og jarffarför Einars Sfgurðssonar fyrrum bónda aff Tóftum viff Stokkseyri. INGUNN SIGURÐARDÓTTIR OG BÖRN. Svefnspróf verða haldin hér í Reykjavík fyrri hluta aprílmánaðar næst- komandi. Umsóknir um próftöku skulu sendar formanni próf- nefndar, í viðkomandi iðngrein, fyrir 1. apríl næstkomandi. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 4. marz 1942. Agnar Kofoed-Hansen. Ert þú kaupandi Dva!ar? Tímaritið Dvöl kemur út fjórum sinnum á ári, hvert hefti að minnsta kosti 80 lesmálssíður. Dvöl flytur úr- vals sögur í góðri þýðingu, ferðasögur, greinar um margvísleg efni, ljóð og íslenzkar sögur, bókmennta- pistla og margt fleira. Margir þekktir menntamenn og og sum beztu skáld og rithöfundar þjóðarinnar hafa heitið ritinu stuðningi sínum I framtíðinni. Gerizt þegar kaupendur DVALAR. Hún kostar aðeins 10 kr. á ári. TlMARlTlÐ D VÖL. Sími 2353. Pósthólf 1044. Lindargötu 9A. Reykjavík. The World’s News Seen Through The Christian Science Monitor An International Daily Newspaper is Truthful—Constructive—Unbiased—Free from Sensational* ism — Editorials Are Timely and Instructive and Its Daily Features, Together with the Weekly Magazine Section, Make the Monitor an Ideal Newspaper for the Horne. The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Ðoston, Massachusetts Price $12.00 Yearly, or $1.00 a Month. Saturday Issue, including Magazine Section, $2.60 a Year. Introductory OíFer, 6 Issues 25 Cents. N*m*- SAMPLE COPY ON REQUEST SICiLIMAR milli Bretlands og íslánds halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cullilord & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Hrciiilætisvörur frá SJÖFN mæla með sér sjálfar — Þær munu spara yff- ur mikiff ómak viff hreingerningarnar ’# 4 "°T,B a S J A F IV A R Stangasápu O P A L RÆSTIDUFT Krystalsápo P E R L U ÞVOTTADUFT Allt frá Njöfn A IV IV A L L Afmæli. Ingunn Jónsdóttir húsfreyja að Brunnhól á Mýrum átti 75 ára afmæli 28. sept. s. 1. Hún er fædd að Odda á Mýrum 1866. Maður hennar, Einar Þor- varðsson hreppstjóri, átti 75 ára afmæli 7. jan. 1942. Hann er fæddur að Bakka á Mýrum 1867. Faðir hans andaðist, er Einar var aðeins árs gamall. Hann ólst upp með móður sinni, Snjófríði Einarsdóttur, þar til hann var 18 ára. Þá réðst hann vinnupiltur að Odda og giftist þar heimasætunni, Ingunni, árið 1892. Heimilið í Odda var þá, talið með beztu heimilum hér í sveit. Þá bjuggu í Odda hjónin Jón Bjarnason og Guð- ný Benediktsdóttir, hálfsystir Ara hreppstjóra Hálfdánarson- ar á Fagurhólsmýri. Þótt „ást sé fædd og alin blind“ þá sér hún samt „gegn um hóla“. Ást heimasætunnar í Odda hafði séð hvað í piltin- um bjó, þótt fátækur væri, og hún hefir ekki orðið fyrir von- brigðum í því efni, enda hefir hjónaband þeirra verið hið á- nægjulegasta og til fyrirmynd- ar. Þau hjón eignuðust 6 börn, er upp komust og eru þau sem hér segir, talin eftir aldri: Guð- ný, gift Hálfdáni Arasyni frá Fagurhólsmýri, nú bónda að Bakka, Sigurjón, bóndi á ný- býlinu Árbæ, kvæntur Þor- björgu Benediktsdóttur frá Ein- holti, Þorbjörg, ljósmóðir, til heimilís að Brunnhól, ógift, Sigurborg, gift Páli Pálssyni frá Holtum, verkamanni á Höfn í Hornafirði, Stefán, bóndi að Brunnhól, kvæntur Lovlsu Jónsdóttur frá Flatey, Guðleif, gift Jóhanni Þórólfssyni bíl- stjóra Reyðarfirði. Auk þessara 6 barna sinna ólu þau hjón upp einn pilt, Guðjón Runólfsson, systurson Ingunnar. Hann fluttist síðar til Ameriku til föð- ur síns. Þau hjónin, Ingunn og Einar, bjuggu að Odda góðu búi til ársins 1907 eða í 15 ár. Þá lagðist Oddinn í eyði, vegna ágangs frá Heinabergsvötnum. Þau fluttust þá að Brunnhól og hafa búið þar síðan, nú síð- ustu ár í sambýli við báða sonu sína. Þau hafa því dvalið allan sinn aldur hér í sveitinni og hafa aðeins verið sem nætur- gestir að heiman Þau hjónín bera aldurlnn vel, eru góðum gáfum gædd, hafa helgað krafta sína sameiginlega þörfum heimilisins og skapað sér og fjölskyldunni sannan sælunnar reit. Þó heflr bóndlnn verið kallaður frá þvi friðhelga starfi til margskonar utanhelm- iMsstarfa fyrir einstaklinga, sveitarfélagiö og fyrir þetta stundum lífsins. Mikið af þess- um sögnum er skráð, en langt um meira er þó óskráð. Próf. Sig. Nordal lét þau orð falla í minningarræðu, er hann flutti fyrir skömmu um Snorra Sturluson, sem eins og kunn- ugt er bjargaði í ritverkum sín- um miklu af fornsögum Noregs frá glötun, og leysti þar með af hendi ómetanlegt menningar- starf, ekki sízt fyrir hina norsku þjóð, — að um það hefði verið deilt í Noregi, hvor þeirra hefði reynzt drýgri í frelsisbaráttu Norðmanna árið 1905, Michel- sen, hinn ótrauði foringi þeirra, eða Snorri Sturluson, enda þótt Snorri væri þá búinn að hvíla í gröf sinni í hálfa sjö- undu öld. Og Nordal bætir þvi við, að sér þyki ekki ólíklegt að Snorri Sturluson sé harðvítug- asti landvarnarmaðurinn, sem Hitler eigi nú í höggi við I Noregi. Sllkur er undramáttur sög- unnar. Sllkan kraft er hægt að sækja í sögu liðlnna kyn- slóða. Það er sem frásagnírnar um söguhetjurnar, lífsbaráttu þeirra, hugsjónir og persónu- leika, komi okkur í andlega snertingu við þær sjálfar. Og sú kynning gerir okkur mögu- legt að eignast það fegursta og bezta, sem við finnum í fari þeirra, auk lífinu sjálfu og lög- málum þess. Af þessum ástæð- um m. a. er saga liðinna kyn- slóða dýrmætur nægtarbrunn- hérað sem heild. Einari hefir verið falið að gegna mörgum opinberum störfum. Einar hefir góðar og fjölþættar gáfur, en þó er ein,sem af bar: Hann er með afbrigðum góður reikn-1 ingsmaður. Mér vitanlega lærði Einar ekki í æsku sinni að setja! upp dæmi á blað, heldur reyndi þar mest á hugarreikning. Samt var hann þráfaldlega búinn að reikna dæmið í huganum, þó að nokkuð þungt væri, áður en við vórum búnir að koma því á pappír. En þó að Einar lærði að- allega hugarreikning, skildi hann hér manna bezt form reikninga. Sem dæmi má nefna, að þegar Einar var í Odda, rúmlega tvítugur, leituðu odd- vitar þessa hrepps, fleiri en einn til hans, til að forma fyrir sig sveitarsjóðsreikninga. Því er hér haft eftir einum spaug- sömum bónda, að hann hefði átt að segja við þáverandi odd- vita hreppsins: Ég gæti verið oddviti eins og þú, Eiiíar mundi hjálpa mér. — Það leið heldur ekki langt þar til að Einari vóru falin mörg vandasöm störf fyrir sveit sína og hérað. Hann var kos- inn fyrst í hreppsnefnd árið 1893 og oddviti 1895. Hélt hann þeim starfa til 1917, að hann neitaði endurkosningu í hrepps- nefnd, þar sem að hann þá var orðinn hreppstjóri líka. Hrepp- stjóri varð Einar 1915 og hefir haft þann starfa síðan. Hann var um langan tíma endur- skoðandi við Kaupfélagið á Hornafirði og um langt skeið í jarðamatsnefnd og oddviti yfir- kjörstjórnar hér í sýslunni. Og mörgum fleirum opinberum störfum hefir Einar gegnt, en ég læt hér staðar numið með upptalningu. Menn mega sjá af þessu yfirliti, hve mikið traust sveitungar hans og samsýsl- ungar hafa borið til hans, til starfa 1 almenningsþarfir. í stjórnmálum hefir Einar á- vallt verið ákveðinn og fastur fyrir. Hann skipaði sér í ílokk þeirra manna, er fyllstar kröf- ur gerðu á hendur Dönum, er sjálfstæðismálið skipti mönn- um í flokka. Síðar, er Fram- sóknarflokkurinn var myndað- ur, var hann þar hinn sami á hugamaður um að styðja heil- brigði þeirrar stjórnmála- stefnu, er Framsóknarflokk- urinn hefir alltaf barizt fyrir. Hefir Einar þar ávallt verið fastur fyrir og áhugasamur og er það enn. Einar er bjartsýnn og léttur í lund. Hann er frár á fæti og snar i hreyfingum sem ungur væri. Þau hjónin, Ingunn og Ein- ar, annast enn með mikilli um- hyggju það heimili, sem þau stofnuðu til fyrir nálega 50 ár- um. Þau hafa aldrei verið rík. „En deildan verð og daglegt brauð, drottinn lagði þeim I skaut“. Þau hafa verið ham- ingjusöm í heimilisönn sinni. ur, sem sífellt er hægt að ausa af. Það er því ómetanlegt menningarstarf að varðveita hana vel, vekja á henni athygli og halda vel til haga öllum sögulegum gögnum og minjum. Ég tel það merkilegt mál, að Vestfirðingafélagið skuli hafa gert það að stefnuskráratriði sínu, að beita sér fyrir stofnun byggðasafns fyrir Vestfirði og safna drögum að sögu héraðs- ins. Ég held, að það hafi á eng- an hátt getað sett sér betra markmið. Frásagnir um líf vestfirzkrar alþýðu og um þá baráttu, sem hún hefir háð á undanförnum áratugum, er á- reiðanlega efni í margar góðar íslendingasögur. Og það er skoðun mín, að saga Vestfirð- inga, ekki aðeins sá hlutinn, sem þegar er til og síðar kann að verða skráður, heldur einn- ig sá þáttur hennar, sem i framtíðinni mun tala sínu þögla en áhrifamikla máli í væntan- legu byggðasafni Vestfjarða, — reynist á sinn hátt sterkur kraftur í þjónustu íslenzkrar menningar, eins og þau sögu- spjöld, er Snorri Sturluson varð- veitti fyrir frændur okkar í Noregi. Mér hefir verið sagt, að landi okkar, Vestur-íslendingurinn St. G. Stephansson skáld hafi tekið með sér nokkrar hnefa- fyllir af mold úr átthögum sín- um hér heima á íslandi, og haft með sér vestur um haf, þegar Þau hafa annast foreldra henn- ar og móður hans til dauða- dags í hárri elli. Þau hafa alið upp 7 mannvænleg börn og nú annast þau enn sama heimilið með samhjálp þriggja barna sinna, umkringd glöðum og mjög álitlegum hópi harna- barna. Við, vinir, samstarfs- og sam- ferðamenn þeirra Brunnhóls- hjóna þökkum þeim fyrir vel unnið starf í þarfir þessarar sveitar og þessa héraðs. Og um leið óskum við þeim hjartanlega til hamingju með 75 ára af- mælið og við óskum að æfi- kvöldið verði þeim bjart og hamingjurikt, K. B. hann fór héðan 1 síðasta sinn. Og hann mun hafa trúað einum vina sinna fyrir því, að þessi mold frá æskustöðvunum ætti að verða sér samferða, þegar hann yrði færður til hinzta hvilurúmsins, svo sínar jarð- nesku leifar gætu hvílt í snert- ingu við íslenzka mold. Svona traustum böndum var Stephan G. Stephansson tengdur við sina heimabyggð. Svona sterk- um og djúpum rótum stóð hann í heimalandi sínu. Er það ekki ein mesta gæfa hvers manns, á þessum rótleys- is og umrótatímum, að vera tengdur sterkum, traustum böndum við ættland sitt og heimahaga? Og er það ekki hamingju- vegur fyrir hverja þjóð, að standa svo djúpum rótum í ættlandi sínu, að hinzta ósk livers þjóðfélagsþegns sé að fá að hvíla 1 þeirri mold, sem hef- ir fætt hann og alið? Og er það ekki einmitt þjóð- ernistilfinning af þessari teg- und, sem við verðum að setja okkar megintraust á, til þess að geta vænst þess, að þjóðar- sálin íslenzka sleppi lítt skemmd úr þeirri þrekraun, sem hún er nú í? Að lokum vil ég svo árna Vestfjörðum allra heilla, og biðja allar góðar vættir að blessa hag vestfirzkra byggða á komandi tímum. Reynslan Irá Húsavík (Framh. af 2. slðu) flokkur finni til ábyrgðar gagn- vart þjóðarheildinni. Þegar það tekst, standa Alþýðuflokks- menn, Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn jafn trúlega á verði um hin þjóðlegu verð- mæti, þótt skoðanamunur haldist milli flokkanna um leið- ir að takmarki. J. J. Skrífstofa Fram- sóknarflokksíns er í Edduhúsinu viff Lindargötu. — Vinir og velunnarar Fram- sóknarflokksins! Lítið inn f skrifstofuna, þegar þiff hafiff tíma og tækifæri til þess! — Skrifstofa Framséknarflokksins er á Lindargötu 9 A Framsóknarmenn! Munið að koma á flokksskrifstofuna á Lindargötu 9 A. VX I11 Þeir, sem eiga mestan 1 J HJ- Q1 hluta Dvalar, en vant- ar einstaka árgang eða hefti inn i hana, ættu ekki að draga lengur að fá sér það, sé það fáaniegt ennþá. Það eru aðallega nokkur hefti, sem eru þrotin eða á þrotum. Dvöl er áreiðanlega traust eign, sem hækkar í verði á ókomnum árum. 308 Vlctor Hugo: þess að sannfæra Fleur de Lys um sannleiksgildi þeirra. Á þessari stundu trúði hann jafnvel sjálfur, að orð sín væru sannleikanum samkvæm. Móðirin var himinlifandi við að sjá, hversu elskendunum samdi vel. Hún gekk því út úr stofunni, til þess að leyfa þeim að vera einum um stund, enda þurfti hún að gegna störfum um stund. Föbus varð þess brátt var, að hún var á braut. Hann gerðist því hinn djarfasti. Fleur de Lys elskaði hann. Hún var heitmey hans. Ást hans til hennar var vakin að nýju. Það er ekki vert að fjölyrða neitt um, hvaða hugsanir hafi vitjað huga Föbusar. En augnaráð hans og látbragð skaut Fleur de Lys skyndilega skelk í bringu. Henni varð litið í kringum sig og komst þá að raun um, að móðir hennar var á brott. — Guð minn góður! mælti hún kaf- rjóð og utan við sig. — En hvað heitt er hér! — Ég hygg, að það sé ekki langt til hádegis. Það er brennandi sólarhiti. Það er bezt að draga gluggatjöldin fyrir! ■ — Nei, nei! hrópaði Fleur de Lys. — Sízt er hreina loftið um of. Hún spratt á fætur eins og hind, sem finnur þef af veiðihundum, skundaði Esmeralda 305 var þessi deila til komin? Þar sem Föbusi var margt annað betur gefið en hugkvæmni og Imynd- unarafl, var hann hér kominn í slæm- an vanda. — Ja, það man ég nú bara ekki í svipinn. Þetta voru mestu smámunir. — En heyrðu mig, frænka, hrópaði hann til þess að beina samtalinu að einhverju öðru. — Hvað skyldi vera um að vera niðri á torginu? Hann gekk út að glugganum. — Hvílíkur mannfjöldi! varð honum að orði. — Það kvað eiga að taka galdranorn af lífi, mælti Fleur de Lys. Liðsforinginn var svo sannfærður um, að búið væri að ijúka máli Esmer- öldu fyrir löngu, að honum kom hún alls ekki til hugar. Hann hélt því á- fram að spyrja Fleur de Lys. — Hvað heitir þessi galdranorn? — Það er mér ókunnugt um, svaraði hún. — Hvað hefir hún brotið af sér? Hún yppti hinum hvítu öxlum sín- um. —^ Það veit ég ekki. — Ó, drottinn minn! mælti móðirin. — Það er nú orðið svo mikið um galdra- nornir, að ég gætl bezt trúað, að þær væru af lífi teknar margar hverjar, án

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.