Tíminn - 12.03.1942, Page 1

Tíminn - 12.03.1942, Page 1
RIT3TJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARIN3SON: FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. RITST JÓRNARSKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. Símar 2353 og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. Sími 2323. PRENTSMIÐJAN EDDA hí. Símar 3948 og 3720. 26. ár. Reykjavík, flmmtudaginn 12. marz 1942 15. Mað Leigan á bæj- arlandínu Til athngunar fyrir bændur ábæjarlandinu Bændur á bæjarlandi Rvíkur eru, og það að vonum, óánægðir með þau leigukjör, sem þeir fá á túnum og garðstæðum sem þeír fá hjá bænum. Þetta kem- ur af því, að forráðamenn bæj- arins hafa ekki haft nægilegan skilning á því, að bændurnir á bæjarlandinu verða að keppa. við aðra bændur, sem hafa til afnota miklu ódýrara land. Framsóknarflokkurinn hefir skilið þetta til fulls. Hann býð- ur hér ekki ótiltekin og óá- kveðin kosningaloforð. Fram- sóknarmenn hafa látið verkin tala. Ríkið á nokkurt land, en því miður allt of lítið, sem ligg- ur samhliða bæjarlandinu. Á undangengnum árum hefir fjöldi Reykvikinga fengið bletti tll ræktunar í þessu ríkislandi. — Kjörin, sem þeir leiguliðar hafa fengið, eru góð og sann- gjörn. Reykvíkingar hafa aldrei fyr átt að fagna svo sanngjörn- um og eðlilegum kjörum á land- inu til ræktunarþarfa. Ef Framsóknarmenn fá þá aðstöðu í bæjarstjórn, að þeir geti með atkvæði sínu haft á- hrif á úrslit mála, þá munu þeir þegar í stað hefja baráttu í því skyni að koma á jafn hag- stæðum leigumála á allt rækt- arland bæjarins, eins og ríkið hefir á undanförnum árum haft á leigulöndum sínum, þeim sem liggja i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Hér er ekki um að ræða kosn- ingaloforð, heldur eðlilega framkvæmd frá hálfu flokksins. Framsóknarmenn vilja að bær- inn stórauki landeign sína, og að jarðrækt og garðrækt verði mikil atvinnu- og heilsubót 1 Reykjavík. En það er ekki nóg að bærinn eignist lnd. Það þarf að leigja þau með eðlilegum skilyrðum. Ef Framsóknarmenn koma tveim fulltrúum að við kosn- ingarnar á sunnudaginn kem- ur, verður hafin af hálfu flokksins markviss barátta fyr- ir því að leiguliðar á bæjarland- inu fái sömu leiguskilyrði eins og nábúar þeirra á ríkisland- inu. Og þeirri baráttu verður haldið áfram, þar til fullur sig- ur er unninn í málinu. J. J. Skipverjar á »ÓIcigi« Á vélbátnum „Ófeigi“ úr Vestmannaeyjum, sem ekkert hefir tll spurzt síðan í ofviðr- inu á dögunum, voru fjórir menn. Þykir með öllu örvænt, að þeir séu ofan sjávar. Þessir menn voru: Þórður Þórffarson, Sléttahóli í Vestmannaeyjum, 48 ára, kvæntur og áttí 5 börn. Jón Auffunsson, Hóli, 29 ára, ókvæntur, fyrirvinna aldraðra foreldra. Gísli Jónsson, Engey, 19 ára, ókvæntur. Guffmundur Karlsson, Akra- nesi, 16 ára. Allir voru þeir vaskleika- menn, sem mikill söknuður er að. REYKVÍKINGAR! Vlff skulum láta bæinn eign- ast landiff, sem hann stendur á. Viff skulum kjósa framsýna og hyggna menn í bæjarstjórn- ina. Viff kjósum Jens og Hiimar. Viff kjósum B-listann. Fyrstu sex frambjóðendur B-listans við bæjarstjórnarkosníngarnar JENS HÓLMGEIRSSON er fæddur aff Vöfflum í Önund- arfirffi 18. maí 1897. Jens ólst upp í föffurgarði en fór til náms í Samvinnuskól- ann og bændaskólann á Hvann- eyri. Hann varff bústjóri viff kúa- bú ísafjarffarkaupstaffar aff Seljalandi, er þaff var stofnað áriff 1927, og gegndi því starfi þar til er hann varff bæjarstjóri á ísafirffi áriff 1935. Bæjarstjórastarfinu gegndi Jens í 5 ár eða til ársins 1940. Er þaff til marks um traust þaff, er Jens hafffi aflaff sér hjá ísfirffingum, aff hann var kos- inn bæjarstjóri, þótt hann væri ekki flokksmaffur bæjarstjóm- armeirihlutans. Sem bæjarstjóri vann Jens sér traust og vinsældir ísfirff- inga fyrir drengskap og hag- sýni f meffferff bæjarmála, en réttlæti og einurð í skiptum við borgarana. Var jþaff og ósk þeirra, aff hann héldi starfinu áfram, er hann var kvaddur til annarra og enn umfangsmeiri starfa 1 þágu ríkisins. Frá 1940 hefir Jens veriff framkvæmdastjóri framfærslu- málanefndar rikisins. 1 þvi starfi hefir hann aflaff sér ó- óvenjulega staffgóffrar þekking- ar á atvinnumálum kaupstaða og sjávarþorpa. Jens er kvæntur Olgu Valde- marsdóttur frá Æffey í fsa- fjarffardjúpi. HILMAR STEFÁNSSON er fæddur aff Auffkúlu í Húna- vatnssýslu 10. maí 1891. Faffir hans var Stefán M. Jónsson prestur, fæddur og upp- alinn f Reykjavík, og fyrri kona hans, Þorbjörg Halldórsdóttir frá Úlfsstöffum í Loðmundar- firffi. Aff loknu námi í Menntaskól- anum gerffist Hilmar starfs- maffur í Landsbanka íslands og hefir starfaff óslitið aff banka- málum síffan og gegnt margvís- legum trúnaðarstörfum. Á árunum 1930—35 var hann bankastjóri viff Útbú Lands- bankans á Selfossi, aff því frá- skildu, aff árið 1934 var hann EGILL SIGURGEIRSSON er fæddur f Reykjavfk 21. des. 1910 og hefir alizt hér upp. Foreldrar hans eru Sigurgeir Þórffarson sjómaffur og kona hans, Sigríffur Erlendsdóttir frá Efri-Reykjum í Biskupstung- um. Egill lauk stúdentsprófi voriff um skeið kvaddur til starfa sem affalgjaldkeri viff affalbankann í Reykjavík. Höfffu þá komiff í ljós miklar misfellur á gjald- kerastörfum f Landsbankanum. Hilmar kom starfinu í skipu- legt horf, er síffan hefir veriff fylgt. Var honum boffin staffan til frambúffar, en hann kaus aff hverfa austur aftur, enda ein- dregnar óskir borizt um þaff frá bændum austan fjalls. Áriff 1935 var Hilmar skipað- ur bankastjóri Búnaffarbankans. Hefir Hiimar jafnan notiff ó- venjulegs trausts og vinsælda i störfum sfnum, bæfff af hendi starfsbræffra og viffskiptavina. Hilmar er kvæntur Margréti Jónsdóttur, Adólfssonar, kaup- manns á Stokkseyri, og konu hans, Þórdísar, dóttur Bjama Pálssonar organista í Götu. KRISTJÓN KRISTJÓNSSON er fæddur aff Útey í Laugardai 8. okt. 1908. Hann stundaði nám f Flens- borgarskóla og vann sfðan um nokkur ár jöfnum höndum aff skrifstofustörfum, eyrarvinnu, sjómennsku og sveitavinnu. Má því fuliyrffa, aff Kristjón hafi óvenjulega vffftæka reynslu í fiestum þeim starfsgreinum, sem allur þorri manna hér á 'andi fæst viff. Áriff 1934 gerffist Kristjón starfsmaður hjá Sambandi ís- lenzkra samvinunfélaga og hef- ir unniff sér þar bæffi traust og vinsældir, enda veriff falin mörg trúnaffarstörf. Hann var skipaffur iffnfulltrúi áriff 1938 og endurskipaffur i þaff starf f sumar. Þá á hann og sæti f framfærslunefnd bæjar- ins, f stjórn KRON, sumardval- arnefnd barna og verfflagsnefnd. Kristjón er kvæntur Elísa- betu ísleifsdóttur frá Sauffár- króki. 1931 og lögfræðiprófi í ársbyrj- un 1936. Aff loknu prófi stundaði hann um hríff framhaldsnám í iögum erlendis meff styrk úr Sáttmálasjóffi. Síffan stundar hann lögfræffi- störf hér f bænum. Egill hneigffist þegar aff stefnu samvinnumanna á há- skólaárum sínum og gekk nokkru síffar í Framsóknarfélag Reykjavíkur. Hann er kvæntur Ástu, dótt- ur Jóns Dahlmanns ljósmynd- ara. GUÐM. KR. GUÐMUNDSSON er fæddur aff Urriffafossi í Ár- nessýslu 20. júií 1890. Ungur að aldri fluttist hann til Reykjavíkur og hefir dvalizt þar síffan. Starfaffi um hríff viff klæða- verksmiðjuna „Iðunni“, þá viff Landsverzlunina sem stofnuff var á fyrri styrjaldarárunum, og varff loks skrifstofustjóri viff Olíuverzlun íslands frá því aff hún var stofnuff. Guðmundur Kristinn 1 er án efa meffal þekktustu og vinsæl- ustu borgara þessa bæjar, og þarf þvf varla aff kynna hann. Hann er ágætlega íþróttum bú- inn og hefir starfaff manna mest aff félagsmálum og áhugamál- um íþróttamanna. í stjórn í- þróttasambands fslands hefir hann veriff um tólf ára skeiff og er nú formaffur íþróttanefndar rfkisins. Guðmundur er kvæntur Ragnhildi Jónsdóttur frá Hjarff- arholti f Borgarfirffi. GUÐJÓN F. TEITSSON er fæddur aff Grfmarsstöðum í Andakílshreppi f Borgarfirffi 14. febr. 1906. Guffjón fór ungur í Fiens- borgarskólann, lauk þar námi og tók sfffar burtfararpróf frá Samvinnuskólanum. Fór nokkru síffar utan og vann á skrifstof- um f Danmörku og Englandi til aff kynnast skipaútgerff og af- greiffslu skipa. Hann hefir veriff skrifstofu- stjóri í Skipaútgerff rfkisins frá þvf aff hún var stofnuð, þar til er hann var skipaður formaffur verfflagsnefndar í október 1938. Guffjón er maffur stiiltur í framgöngu, gætinn og fastur fyrir. Honum farast þvf jafnan störf sín vel úr hendi. Býr ríkið ver að Reykjavík en öðr- um bæjariélögum? Svarlð í Árbók Rvíknr Sjálfstæðismenn halda því iðulega fram, að ríkið búi ver að Reykjavíkurbæ en öðrum sveitar- og bæjarfélögum lands- ins. Sannleikurinn i þessum efn- um er sá, að Reykjavík hefir alla tíð búið við sömu kjör af hálfu ríkisins og önnur sveit- ar- og bæjarfélög. Eltt hefir þó Reykjavík fram yfir aðra staði á landlnu. Þar hefir ríkið sjálft og helztu stofnanir þess aðstöðu. Þetta skapar Reykjavíkurbæ mikla tekjumöguleika. í nýútkominni Árbók Reykjavíkur er að finna merkilegar upplýsingar um þetta atriði. Árið 1940 hefir rik- ið, fyrirtæki þess og starfsfólk bessara stofnana, greitt krónur 516.590.00 í útsvar eða 10% allra útsvaranna. Þetta myndi þykja góð tekju- lind annars staðar. Auk þessa skapast hér vitan- lega ýms viðskipti og rekstur, vegna þess, að ríkísvaldið hefir hér aðsetur sitt. Það er því vissulega ekki of- sagt, að ríkið búi betur að Reykjavík en öðrum bæjar- og sveitarfélögum landsins i fjár- hagslegum efnum. Allt skraf íhaldsmanna um það gagnstæða er tilhæfulaus og illkvittinn áróður. Á bSó-fnndi D-listans Á sunnudaginn var, hóf Guð- rún Jónasson mál sitt á þessa leið: „Ósköp finnst mér fátt. — Ég skil ekkert í því. Það er þó ekki fyrir áhugaleysi. Það er víst klukkunni að kenna, — af því að henni var flýtt. Fólk hefir farið seint að hátta, og seint að borða. Og svo er veðr- ið svo gott.--“ Erlendar Sréttir Brezkar flugvélar urðu í gær varar við stærsta orustuskip Þjóðverja, Tirpitz, við Noregs- strendur. Reyndu þær að hæfa það með tundurskeytum. Skip- ið huldi síg með reyk og er óvist, hvort flugvélunum hefir tekizt að hæfa það. Stafford Cripps verður send- ur til Indlands í erindum brezku stjórnarinnar. Er búizt við að hann hafi mikilvægar tillögur að flytja Indverjum frá stjórn og þingi Breta. Frjálsir Frakkar hafa gert innrás í Libyu að sunnan og tekið þar nokkra þýðingarmikla óasa. Fiugher Ástralíu hefir tekizt að sökkva nokkrum japönskum skipum við Nýju-Guineu. Bretar viðurkenna að þeir hafi hörfað frá Rangoon til nýrra varnarstöðva. (Framh. á 4. sidu) Á víðavangi RÍKIN í RÍKINU. Afstaða Alþýðuflokksins til kaupdeilu iðnfélaganna um áramótin er táknræn fyrir stjórnmálaþroska okkar ís- lendinga og fyrir þróun þá, sem félagsmál okkar hafa fylgt upp á síðkastið. Rétt fyrir kosningar í bæjar- stjórn þykist Alþýðufl. sjá sér leik á borði til að ná atkvæðum nokkurra smáhópa, sem taka sig út úr meginfylkingu vinnr andi manna i landinu og heimta sér til handa aukin fríð- indi. Flokkurinn vill vinna það til þessara væntanlegu en þó ó- vísu atkvæða, að rjúfa samstarf um rikisstjórnina við hina lýð- ræðisflokkana og hefja hat- ramar ádeilur á fyrri sam- starfsmenn í blaði sínu, er þeir gátu fengið prentað með sér- stökum klókindum. Hver uppskeran verður mun koma í ljós síðar, en það er annað mál. Hitt má vera áhyggjuefni, að félagsmál okkar eru að komast inn á refilstigu, er smáhópar eða jafnvel einstaklingar telja það sæmandi að reyna að gera kjörfylgi sitt að verzlunarvöru. Hve margir munu ekki t. d. hafa reynt að láta skína í það, að atkvæði sitt væri falt, ef þeir fengju úthlutað bíl? Enginn heiðarlegur stjóm- málamaður ljær vitanlega slíku hjali eyra. Það eru lélegir stuðnings- menn hverjum málstað, sem búa yfir slíkum hugsunarhætti og ekki vænlegir til drengilegr- ar né sigursællar baráttu. Þ\1í verður ekki neitað, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir gert sitt til að ýta undir slíkan hugsunarhátt með sífelldu hjali um „bandaríki allra flokka" o. s. frv. Hinum smáu hagsmunahóp- um, sem leitast við að verða „ríki í ríkinu" er þar með gef- ið undir fótinn um starfsemi sína. Þeir hugsa sem svo: „Hví skyldum við ekki geta verið voldugt ríki í „bandaríkj- um allra flokka“. Bæði Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn ættu að gæta sln betur fyrir þessum „sellum“. MÁLALIÐ ÍHALDSINS. íhaldsmenn hafa löngum tönn- last á því að kjósendur Fram- sóknarflokksins hér í Reykja- vík væru bltlingamenn. Ef Framsóknarmaður vinnur eitt- hvert starf fyrir það opinbera heitir það á máli þeirra bltl- ingur. En sé maðurinn í öðrum flokki en Framsóknarflokknum heitir það ekki bitlingur, — þá eru það störf. Vilja íhaldsmenn t. d. kalla Geir Zoega vegamála- stjóra, Ástu Magnúsdóttur rík- isféhirðir, Jón Hermannsson tollstjóra bitlingamenn, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Nei, hjá ríkinu og ríkisfyrirtækjum. vinna menn af öllum flokkum. En lítum inn til fyrirtækja bæj- arins t. d. á bæjarskrifstofurn- ar. Hverjir sitja þar? Þar eru einungis íhaldsmenn og aftur íhaldsmenn. Að Framsóknar- maður hafi fengið þar atvinnu hefir aldrei komið til mála. Hverjir stjórna vetrarhjálplnni? Kosningasmalar íhaldsins. Ef nokkur flokkur á íslandl á heilan her af málaliði, þá er bað Sjálfstæðisflokkurinn hér 1 Reykjavik. HRÆÐSLAN VIÐ FRAMSÓKN- ARFLOKKINN. Flokkarnir til hægri og vinstri beina nú skeytum sínum lang- mest að Framsóknarflokknum vegna bæjarstjórnarkosning- anna, þótt flokkurinn eigi að- eins eitt sæti í bæjarstjórn. Kommúnistar segja: „Heldur (Framh. á 4. ríðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.