Tíminn - 12.03.1942, Síða 4

Tíminn - 12.03.1942, Síða 4
mh 58 t: VIV, fimmtndaglim 13. marz 1942 15. blað fj R BÆNUM Stuffningsmenn B-listans halda fund 1 Sambandshúsinu næst- komandi föstudagskvöld kl. 8%. BæJ- armál Reykjavíkur verða til umræðu. Málshefjendur verða efstu menn B- listans, formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra. Allir stuðnings- menn B-listans eru velkomnir á fund- inn meðan húsrúm leyfir. ur til viðtals í utanrlkismálaráðuneyti inu frá kl. 1,30 til kl. 4 e. h. í dag (fimmtudag) og á sama tíma á morgi un (föstudag). „Halló Ameríka“. Á mánudaginn verður frumsýninpr á nýrri revýu, sem nefnist „Halló Am- eríka“. Söngvarnir eru allir nýir, en tjöldin verða hin sömu og i revýunni „Hver maður sinn skammt". Björgunarlaun. Skipaútgerð ríkisins voru í fyrradag tildæmd einnar miljón króna björg- unarlaun vegna belgíska skipsins Persier, sem strandaði við Kötlutanga 1 fyrra. Eftir að skipinu hafði verið komið á ílot og siglt til Reykjavikur og afhent þar brezkum stjórnarmönn- um, varð það fyrir miklu áfalli, svo að renna varð því upp í fjöru. Búnaðarþingið. Búnaðarþingið hefir setið á rökstól- um siðan á laugardaginn var. Síðdeg- is á mánudaginn lýsti búnaðar- málastjóri starfsemi félagsins á árinu. Nefndir eru hinar sömu og á síðasta þingl, en auk þess var kosin sérstök nefnd til þess að fjalla um verkafólksvandræði í sveitunum, en það er eitt aðalviðfangsefni .þingsins, að ráða fram úr því vandamáli. Jafn- framt mun þingið taka afurðasölumál landbúnaðarins til meðferðar. Þing- fundir eru haldnir í Baðstofu iðnað- armanna. Fiskiþinginu lokið. Fiskiþinginu lauk í fyrrakvöld. í þinglok voru kjömir heiðursfélagar þeir Þeir Geir Sigurðsson skipstjóri og Sveinbjöm Egilson fyrv. ritstjóri. Þessir menn störfuðu báðir um langan aldur hjá félagínu. Um kvöldið sátu fulltrúar hóf hjá forseta Fiskifélags- ins, en í gær skoðuðu þeir nlðursuðu- verksmiðju S. í. F. Höfðingleg gjöf. Biskupnum yfir íslandi, hr. Sigur- geir Sigurðssyni, var afhent 10.000 krónur að gjöf til minningar um skip- verjana af b.v. Reykjaborg. Gjöf þessi á að renna til byggingar Hallgríms- kirklu hér í bænum og verður sett upp sérstök tafla í kirkjunni með áletruð- um nöfnum hinna látnu sjómanna. Stýrimannaskólanum gefnar 3000 krónur. Þau hjónin Ágústína Viggósdóttir og Þorgils Ingvarsson bankafulltrúi af- hentu skólastjóra Stýrimannaskóians 3000 krónur að gjöf 2. þ. m. til minn- ingar um Viggó son þeirra hjóna, en hann fórst með e.s. Heklu á hafinu milli Ameríku og íslands í síðastliðn- um júlímánuði. Þessi gjöf var afhent á 23. afmælisdegt Viggós heitins og á sjóðurinn að bera nafnið „Korta- og bókasafnssjóður Stýrímannaskólans". 1000 kr. gjöf til Þingvallakirkju. Þingvellingur, sem ekki vill láta nafns síns getið, hefir nýskeð afhent féhirðir Bvggingarsjóðs Þingvalla, Jón- asi Thorsteinsen 1000 krónur að gjöf, sem á að ganga til kirkjubyggingar á Þingvöilum. Markmið Byggingarsjóðs Þingvalla, sem stofnaður var fyrir nokkru síðan, er að stuðla að bygg- ingu nýrrar og veglegrar kirkju að Þingvöllum. Aðalfundur Rauffa Kross fslands verður haidin á skrifstofu félagsins miðvikudaginn 1. apríl kl. 2 e. h. — Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Skemmtikvöld Laugvetninga og Reykhyltinga verður haldið í Ingólfscafé í kvöld. Til skemmtunar verður m. a.: ræða BjamiBjamason skólastjóri, einsöngur Þorsteinn H. Hannesson, triosöngur stúlkurnar úr Kvennaskólanum, og að lokum verður dansað. Allir Reykhylt- lngar og Laugvetningar em velkomnir á þennan skemmtifund, ásamt gestum þeirra. Nýtt kvennablaff, 5.—6. blað, 2. árgangs, er komið út fyrir skömmu síðan. Efni blaðsins er m. a.: Almenningsþvottahús, eftir frú Maríu Knudsen. Eyðurnar, eftir Ingibjörgu Þorgrimsdóttur. Heimasæt- an, eftir frú Jónínu S. Líndal. Kven- lögregla, eftir M. K. Fallega Ásta, eftir Jóu, og Kona sem hermaður, eftir Christian Ross. Margar smærri grein- ar eru í blaðinu, auk margra mynda af ýmsum þekktum konum og smærri greina. Tvö Austfirffingamót voru haldin að Hótel Borg með mjög stuttu millibili og var húsfyllir á báð- um mótunum. Það mun vera einsdæmi, að þannig fjórðungsmót endurtaki sig á viku tíma eða svo. Austfirðingar voru fvrstlr til að halda fjórðungsmót og var það Jón Hermannsson úrsmiður, sem átti uppástungima að þvi að þetta yrði reynt. Var fyrsta mótið haldið 1907, og voru síðan haldin mót óslitið á hverju ári til þessa. Skömmu seinna tóku aðrir landsfjórðungar upp þenn- an sið og nú seinni árin hafa verið stofnuð sýslufélög hér I bænum, sem staðið hafa fyrir mótum og annari kynningarstarfsemi. Austfirðingar eru nú að hefjast handa um að rita sögu Austfjarða. Verður vandað til þess verks, svo sem kostur er á og hinir færustu menn fengnir til að inna það verk af hendi. Hefir nefnd verið kosin heima i s-f'slunni til að safna heimild- um og vinna að framgangi þessa máls að öðru leyti í samráði við Austfirð- ingafélagið hér i bænum. REYKVÍKINGAR! Viff skulum efla handíffaskól- ann. Hví mega ekki ungmenni bæjarins læra neitt til hand- anna? Fjölhæfur maffur finnur verkefni þar, sem hinn kunn- áttusnauffi sér enga leiff. Kjósum Jens og Hilmar í bæjarstjórn. Kjósum B-listann. Gestir í Bænum. Þorbjörg Þórhallsdóttir fimleika- kennari, Húsavík, Erla ísleifsdóttir, fimleikakennari, Vestmannaeyjum, Þorsteinn Jónsson, kaupfélagsstjóri, Reyðarfirði. Kristján Karlsson, skóla- stjóri, Hólum. Þorsteinn Sigurðsson, bóndi, Vatnsleysu. Bjöm Hallsson, Rangá. Guðbjartur Kristjánsson, Hjarðarfelli. Guðjón Jónsson, Ási, Rang. Guðm. Erlendsson, Núpi, Fljóts- hlíð. Hafsteinn Pétursson, Gunnsteins- stöðum, A.-Hún. Helgi Kristjánsson. Leirhöfn, Sléttu. Hólmgeir Þorsteins- son, Hrafnagiii, Eyf. Jakob H. Líndal, Lækjamóti. Jón Hannesson, Deildar- tungu. Kristján Guðmundsson, Ind- riðastöðum, Skorradal. Páll Pálsson, Þúfu, Vatnsfirði. Páll Stefánsson, Ás- ólfsstöðum, Árn. Sig. Jónsson, Arnar- vatni, S.-Þing. Sig. Jónsson, Stafa- felii, A.-Skaft. Sveinn Jónsson, Egils- stöðum. Þórarinn Helgason, Þykkvabæ. Páll Jónsson, Grænavatni, S.-Þing. Pétur Siggeirsson, Oddsstöðiun, N.- Þing. REYKVÍKINGAR! Beztu fulltrúar þelrra, sem vinna aff því, aff breyta gróffur- lausum holtum í græna velll, Frá utanríkismálaráffuneytinu. Pétur Benediktsson sendiherra verðí eru þeir Jens og Hilmar. Kjósum því B-listann. M. A• Kyartettinn syngur í Gamla Bíó laugardaglnn 14. marz kl. 1,30 síffdegis. BJAMI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Affgöngumiffar i Bókaverzlun Sigf. Ey- mundssonar og Bókaverzlun ísafoldar. 'Pantaðir affgöngumiðar sækist fyrlr hádegj á fimmtudag, annars seldir öðrum. Hangikjöt Verzlanir, sem vilja tryggja sér úr- vals hangikjöt til páskanna, ættu að senda pantanir sem fyrst. Simar: 1080 2678 4241 SAMBAIVDI ÍSL. SAMVEVNUFÉLACA. Sími 1080. «förfj til sölu. Jörðin Norffur-Flankastaffir í Miffneshreppi fæst til kaups og ábúffar í næstu fardögum. Upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, EgiU Pálsson og Stefán Friðbjörnsson, KRON, Sandgerffi — Siml 4. Erlendar fréttir. (Framh. af 1. síSu) Japanskur hershöfffingi, sem stjórnaffi sóknnni gegn Mac- Arthur á Filippseyjum, hefir framið kviðristu (harikiri)), vegna þess að honum tókst ekki aff vinna sigur fyrir þann tíma, sem hann hafði ákveðiff sér. Hershöfðinginn, sem stjórn- aði sókninni til Singapore, er nú tekinn viff yfirherstjórninni á Filippseyjum. Er það Jamas- hita hershöfðingi. Flugher öxulríkjanna herðir stöðugt loftárásirnar á Möltu. Telja ýmsir, aff Þjóffverjar ætli sér að taka eyjuna bráðlega. Eden utanríkismálaherra hef- ir birt hræffilegar lýsingar á framferði Japana viff enska stríðsfanga í Hong-Kong. Japanir auka liðflutninga sína til Nýju Guineu og eru þeir búnir að ná fótfestu á allmörg- um stöðum þar. Fraœsóknarmenn! Þiff, sem eigiff kosningarétt 1 Reykjavík, en búist viff aff verffa ekki í bænum 15. marz, muniff að kjósa áður en þið fariff 1 burtu eða að senda atkvæffið til Reykjavíkur fyrir kjördag. Fjallagrös fást í heildsölu hjá Sambandi ísl. samvmnufélaga 4 víðavangl. (Framh. af 1. síðu) átta íhaldsmenn en einn Fram- sóknarmann.“ Sjálfstæðismenn segja: „Viff vinnum með Framsókn í ríkis- stjórn aff málum, sem varffa velferff og afkomu allrar þjóð- arinnar, en í guffanna bænum kjósið þá ekki i bæjarstjórn Reykjavíkur, því aff þeir eru voffalegir bolsar, utanbæjar- menn og óvinir Reykjavíkur.“ Svo getur hver, sem vill skemmt sér viff aff hlýffa á þess- ar hjáróma raddir, sem spila þó á .sömu nótuna. HVAÐ Á AÐ GERA VH> STRÍÐSGRÓÐANN. Hús, sem kostaði 50 þús. kr. fyrir stríð, kostar nú 100—150 þús. kr. Bifreiff, sem kostaffi 8 þús. fyrir stríff, er nú seld á 20,000 kr. Örfáir menn græffa á þessu braski, — en flestir tapa. Þetta stórbrask ætti aff skatt- leggja ríflega, en hlifa bjarg- álna fólki viff sköttum. 378 Victor Hugo: í sömu andrá og hann mælti þessi orff, lyfti hinn vesali erkidjákni höfði sínu af tilviljun og kom auga á liðsforingjann viff hlið Fleur de Lys á svölum Gonde- lauriersgistihússins. Erkidjákninn greip höndum fyrir andlitiff, leit úpp öffru sinni og tautaffi formælingarorff fyrir munni sér. Svipbrigffin á andliti hans fengu eigi dulizt. — Jæja, þá er bezt þú deyir! tautaffi hann. — Annars manns skaltu þó aldrei verffa! Hann lyfti upp höndum og hrópaffi sorgþrunginni röddu: — I nunc, amina ancept, et sit tibi deus misericors!*) Þar með var athöfninni lokiff. Þetta var merkið, sem presturinn gaf böðlin- um. Mannfjöldinn féll á kné. — Kyrie Eleison!**) sungu prestarnir, er höfðu numið staffar undir hvelfingu affalhliðsins. — Kyrie Eleison! endurtók mann- fjöldinn. — Amen! mælti erkidjákninn. Hann sneri baki að Esmeröldu. Höfuð hans hné að brjósti. Hann krosslagði Esmeralda 379 armana og gekk hægum skrefum til fylgdarliðs síns. Andartaki síðar hvarf það á braut með krossinn, kertin og rykkilínið inn í hin skuggsælu boga- göng dómkirkjunnar. Raddir þess hljóffnuðu smám saman inni í kórnum, er þaff söng þessi örvæntingarþrungnu orff: — Omnes gurgites tui et fluctus tui super me transierunt.*) Dyr Frúarkirkjunnar stóffu þó enn opnar. Það gat aff líta mannlausa og auffnarlega kirkjuna, þar sem engin ljós skinu og allt var eyðihljótt. Esmeralda stóð kyrr í sömu sporum og beiff þess, er verffa vildi. Einn lög- regluþjónanna varð að vekja athygli meistara Charmolue á, aff nú væri aff honum komið. Meðan atburðir þeir gerffust, er aff framan getur, var hann i önnum viff að virffa fyrir sér lágmynd- irnar í affalinnganginum. A5 áliti sumra áttu þær aff tákna fórn Abra- hams. Þá skyldi sólin tákna engilinn, eldurinn brenniviffinn og tilraunamaff- urinn Abraham. Affrir voru hins vegar þeirrar skoffunar, aff þær ættu aff tákna efnarannsókn vizkusteinsins. Þaff var nokkrum erfiðleikum háff aff Þaff á aff taka stríffsgróðann sem mest úr umferð og geyma hann til mögru áranna. Allur þorri hinna greindari og gætnari borgara mun samsinna þessu. *) Far nú, þú tælda sál, og gu8 sé þér misk- unnsamur. **) Guð miskunni oss. ------- Listi Framsóknar- *) „Allir þínir boðar og bylgjur gengu yfir mig“. Jónas, 2., 4. flokksins cr B-listi. ----—GAMLA BÍÓ -___ BROADWAY _____MELODY Amerisk dans- og söngva- mynd. Affalhlutv. leika: FRED ASTAIRE og ELEANOR POWELL. Sýnd kl. 7 og 9. Affgm. seldir írá kl. 1. Framhaldssýning 3VÍ>—CV2 GRÍMUMENNIRNIR (Legion of the Lawless) með Cowboy-kappanum: George O’Brien?. -------rrtJA Btð -,— Merki Zorros (The Mark of Zorro). Affálhlutv. leika: TYRONÉ POWER, LINDA DARNETT, BASIL RATHBONE. Aukamynd: FRÉTTAMYND er sýnlr meffal annars árás Japana á Pearl Harbour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verff kl. 5). SAVON de PARÍS mýkir biiðina of* styrkir. Gefur beimi yndisfagran 111- blæ og ver bana kvillum. NOTIÐ SAVON ot tmtnmmnnn»mn«ntnm»nmmtmnmnt» Hérmeð tilkynnist aff frá og meff laugardeginum 28. marz 1942 verður aðeins tekiff tillit til þeirra passa, sem gefnir hafa verið út af verka- mannaskrifstofunni, Hafnarstræti 21, ef þeir bera álímda mynd af þeim, sem passinn tilheyrir, og mynd þessi verður að vera stimpluð meff stimpli skrifstofunnar. Allir þeir, sem hafa þessa passa, bera ábyrgð á þvi, að komið verffi með passana og tvær nothæfar myndir á ofangreinda skrifstofu til þess aff fá þær stimplaffar fyrir 28. marz. Frá brezku og amerísku herstjórnunum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.