Tíminn - 28.04.1942, Síða 2

Tíminn - 28.04.1942, Síða 2
_________________38. blall F| árpestirnar Eítir Björn Haraldsson, Austurgörðum 146 ‘gímtrm Þriðjudag 28. apríl TjMigjN, þriðjndaginn 28. aprfl 1943 Arangur verðlagseftirlitsins Það helir sparað neytendum margar milljónir króna Því er iðulega haldið fram af þeim, sem lítið þekkja til, að ákvarðanir verðlagsnefndar og eftirlit hennar með verðlaginu hafi lítinn árangur borið. Þetta er fullkom- inn misskilningur. Það er ekki of sagt, að verðlagseftir- litið hafi sparað neytendum margar milljónir króna, þótt hins vegar kunni að mega benda á róttækari, áhrifameiri ráðstafanir, sem ekki hafa verið framkvæm- anlegar, vegna hins pólitíska ástands í landinu. Hér á eftir eru talin nokkur dæmi um árangur verðlags- eftirlitsins. Til frekari skýringar þeim, má hiklaust full- yrða, að kaupsýslumenn myndu hafa farið lengra í álagningunni en þéir hafa gert kröfu til eða gerðu áð- ur, ef verðlagseftirlitsins hefði ekki notið við, þar sem mikil peningavelta auðveldar nú sölu varanna. Hvað gerir Sjálist. ilokkurinn í sjálí- stæðismálinu? Kosningafrestunin var þess valdandi, að afgreiðslu sjálf- stæðismálsins var frestað á vetrarþinginu seinasta og því veitt óvirðuleg og óformleg bráðabirgðalausn. Þessi vand- ræðatilhögun var réttlætt með því, að slíkar hættur steðjuðu að þjóðinni, að hún gæti ekki sinnt stjórnarskrárbreytingu og kosningum, heldur yrði hún að þjappa sér saman um lausn hlnna mest aðkallandi dægur- mála. Meirihlutl þlngmanna virð- ist nú hafa breytt um skoðun I þessum efnum. Þeir hafa ákveð- ið að knýja fram stjórnarskrár- breytingu og tvennar þingkosn- ingar. Rök þeirra hljóta að vera þau, að innrásarhættan sé minni en í fyrra og þjóðin hafi minni þörf fyrir frið og sam- heldni en þá. Þeim mun heldur ekki finnast nein þörf fyrir starfhæfa stjórn á þessum tím- um, þar sem þeir eru i þann veginn að setja á laggirnar veikustu og sundurlyndustu ríkisstjórnina, sem hér hefir verið. Það verður hlutverk al- mennings að dæma um það í næstu kosningum, hvort þessir þingmenn líti á málin og taki á þeim eins og hagsmunir þjóð- arinnar nú krefjast. En þetta nýja viðhorf, fyrir- sjáanleg stjórnarskrárbreyting og kosningar, hlýtur að verða þess valdandi, að þeir, sem telja óviðunandi að láta æðstu stjórn landsins byggjast á einfaldri þingsályktun og vilja hreinsa nafn danska konungsins úr stjórnarskránni við fyrstu hentugleika, fylkja sér nú ein- dregið um þá kröfu, að sjálf- stæðismálinu verði ekki frestað lengur. Þess ætti að mega vænta, að annar flokkurinn, sem stendur að hinni fyrirhuguðu stjórnar- skrárbreytingu, muni ekki láta á sér standa i þessum efnum. Til lítils kennir Sjálfstæðis- flokkurinn sig þá við sjálf- stæðismálið og hefir sett það efst allra mála á stefnuskrá sína, ef hann rennur strax af hólminum, er til alvörunnar kemur. Um hinn flokkinn, Alþýðu- flokkinn, er það sannast að segja, að honum hefir aldrei verið til mikils trúandi 1 þess- um efnum. Hann hefir að all- verulegu leyti lifað á dönskum fjárstyrkjum og forráðamenn hans verið Danasleikjur á meðan það var hægt. Blað hans hefir vakið gegn sér almenna gremju fyrir undirlægjuhátt við brezka setuliðið, sem hér hefir dvalið. Það kemur þvi alls ekki á óvart, þótt Alþýðuflokk- urinn reyni nú að gera sitt til þess að tefja lausn sjálfstæðis- málsins. Alþýðuflokkurinn virðist ætla að reyna að tefja sjálfstæðis- málið með þeirrl forsendu, að lausn þess verði að bíða þangað til allir séu sammála um hana. Það er rétt, að æskilegt er að allir geti staðið þar saman. En hins vegar hefir það sjaldnast verið þannig, að hægt hafi ver- ið að sameina heila þjóð alger- lega um sjálfstæðismál sitt. Jafnvel þjóð, sem er þrautkúg- uð eins og Norðmenn, getúr ekki staðið alveg saman um frelsis- mál sin. Það eru alltaf til ein- hverjir Kuusinenar og Kvisling- ar, sem skerast úr leik. Þess vegna geta þeir, sem þykjast vilja fresta lausn sjálfstæðis- málsins þangað til allir eru orðnir sammála um hana, sagt það hreinlega, að fyrir þeim vaki ekkert annað en að fresta því um alla eilífð. Þá fyrst segja þeir allan sannleikann. Þess vegna munu hinar framangreindu vífilengjur Al- þýðuflokksins skoðast eins og hver önnnur markleysa. Al- þýðuflokkurinn ætti þvi að hætta þeim dagdraumum, að ákveðnir og einlægir Sjálfstæð- Kolaverðið Kolaverzlanlr í Reykjavík gerðu síðastliðið sumar mjög harðvítugar kröfur um 10 kr. hærri álagningu á smálest af kolum en verðlagsnefnd hefir samþykkt. Þarf ekkert að efast um það, að verzlanirnar hefðu hækkað verðið um þetta og meira, ef þær hefðu verið sjálf- ráðar. í Reykjavík einni munu verzl- anir nú selja um 40 þús. smál. af kolum á ári, þannig að það munar 400 þús. kr. á ári fyrir Reykvíkinga, að kolaverðinu hefir verið haldið niðri um 10 kr. á smál. að undanförnu. Kol hafa jafnan verið verð- lögð á svipaðan hátt úti um land eins og í Reykjavík og mun það því nálgast eina milj- ón króna, er kolanotendur, sem kaupa kol hjá öðrum, spara á því, að kolaverðinu sé haldið niðri um 10 kr. á smál. Grein Arna Vilhjálms- sonar, Seyðisfirði. Oft hafa samgöngur Aust- firðinga á sjó verið slæmar, en nú er í þeim efnum slíkt ó- fremdarástand, að óviðunandi er. Ýmsir hafa reynt að halda uppi áætlunarferðum um fjórð- unginn, en flestir gefist upp við það vegna þess, hve illa hef- ir gengið að láta slíkar ferðir bera sig fjárhagslega. Ríkið hefir styrkt þessar ferðir að nokkru og verður þvi að krefj- ast þess, að svo framarlega, sem þeim er haldið uppi, þá sé það gert á þann hátt, að almenn- ingur hafi fullt gagn af. Á vet- urnar stunda Austfirðingar mikla útgerð á Hornafirði, eins og kunnugt er. Þess vegna er mjög brýn þörf á >góðum sam- göngum. Á sumrin stunda og var sama verð, þótt kaup- andinn yrði að sækja fiskinn sjálfur til fisksalans. Þetta verð lækkaði verðlagsnefndin hinn 1. sept. niður í 60 aura á kg., ef kaupandinn sótti fiskinn sjálf- ur, og niður í 65 aura á kg. fyrir fiskinn heimsendan. Síðar í vetur féllst svo nefndin á að hækka heimsendingarverðið um 5 aura á kg., vegna aukins kostnaðar, en hitt stendur enn óbreytt. Mikil lækkun var einn- ig gerð á nýjum þorski. Mun láta nærri, að áætla þá lækk- un, sem gerð var á nefndu fisk- verði, að meðaltali 20—30 aura á kg. Dagleg sala af nýrri ýsu og þorski í Reykjavík og Hafn- arfirði mun nema nálægt 7 smálestum, og virðast því neyt- endur í þessum bæjum spara ekki minna en kr. 1.500 á hverj- um einasta degi, virkum sem helgum, á þvi að verðlagsnefnd- in lækkaði fiskverðið á síðast- liðnu sumri. menn útgerð á Norðaustur- landinu og er þá einnig þörf á góðum samgöngum við þær veiðistöðvar. Til þess að hægt sé að halda uppi lífrænum og þróttmiklum atvinnuvegum, er eitt fyrsta skilyrðið að hafa greiðar og góðar samgöngur við umheiminn. Hið ágæta skip ríkisins, „Esja“, er 1 stöðugum strand- ferðum, sem þó ganga seint, vegna þeirra örðugleika, sem skapazt hafa af völdum ófrið- arins. Einnig gengur „Súðin“ í strandferðum og hefir vitan- lega við sömu örðugleika að etja. Þar sem allir aðflutnlng- ar tll landsins eru nú íyrst til Reykjavíkur, liggur í hlutarins eðli að allt þarf að flytja það- an út um landið, og þarf þess vegna mikinn skipakost til þess álagningu á timbur, og var það af mörgum lagt nefndinni til lasts, að hafa samþykkt svo háa álagningu. En samt var það svo, að fram til þess tíma hafði tiök- ast hjá verzlunum hér 1 bæn- um og víðar, að leggja að með- altali kringum 50% á þessa vöru. Um miðjan janúar síðastlið- inn lækkaði verðlagsnefnd há- marksálagninguna á timbri, sem kom til landsins eftir áramót, niður í 22%. En vegna hækk- unar á c.i.f. verði um sama leyti, gat lækkun álagningarinnar ekki valdið beinni lækkun á timburverðinu. Sem dæmi um það, hvaða þýð- ingu það hefir, hvort lögð eru 22% eða 50% á timbur skal bent á þetta: Timburinnflutningur til verzl- ana mun á síðastliðnu ári hafa numið 5 milj. króna að c.i.f. verði. Með tolli, hafnargjaldi og uppskipun mun timbur hafa kostað yfir 6 milj. kr. 28% mis- munur á álagningu á 6 milj. kr. gerir 1,680 þús kr. mismun á heildarálagningu. Vefnaðarvörurnar Áður en verðlagsákvæði voru sett á vefnaðarvöru var algengt að heildsöluálagningin næmi frá 30—85%. Ein heildverzlun, sem seldi mikið af karlmanna- fataefnum, lagði t. d. yflrleitt á þessa vefnaðarvöru 70—80% I heildsölunni. Margar heild- verzlanir seldu kvensokka með 70—85% álagningu o. s. frv. Nú er sú almenna heildsöluálagn- ing á vefnaðarvöru takmörkuð víð 13%. Smásöluálagningiri hefir einnig verið lækkuð all- verulega í ýmsum tilfellum, þó að þar sé yfirleitt ekki um sam- bærilega lækkun að ræða og í heildsölunni. Samkvæmt verzl- unarskýrslum nam innflutn- íngur vefnaðarvara og skyldra vara á s.l. ári 20—25 milj. króna og þegar það er athugað, að álagning er reiknuð af verði þessara vara að viðbættum tolli, uppskipun og hafnar- gjaldi, sést, hverju það munar fyrir neytendur í landinu, hvort verzlunarálagningin er sann- gjörn eða ekki. Umbúðapappír og saumavélar Hámarksálagning á umbúða- pappír í heildsölu var ákveðin að fullnægja þörfinni alltstaðar. Þegar fólk þarf að ferðast með skipunum, sem alls staðar verða að koma við vegna vöru- flutninganna, verða ferðirnar langar og ferðakostnaður manna mikill, og er það veru- legt atriði í þessum málum. Það m. a. ætti að vera ærið til- efni til þess að úr þessu verði bætt og leitast við að leysa þessi mál á hagfelldan hátt. Nú í vetur — og reyndar í fyrravetur einnig — hafa verið svo slæmar ferðir við Horna- fjörð, að það tekur ekki nokkru tali. Á Hornafirði ganga til fiskjar á vertiðinni kring um 30 bátar og útfluttar sjávar- afurðir, fyrir utan lýsi, námu í febrúar og marz þetta ár rúm- lega einni miljón króna. Því geta menn séð, að það er allum- fangsmikið starf, sem þar fer fram, og má nærri geta hvort ekki munl stafa veruleg óþæg- Indi og jafnvel tjón að því að hafa jafn slæmar samgöngur og nú eru. Nú hafa ferðir Lagarfoss og annara skipa Eimskipafélags- ins til Austfjarða alveg fallið niður. Maður hefir stundum heyrt talað um það, að það sé ólif- andi á ýmsum stöðum á þessu landi og réttast væri að flytja menn þangað, sem betra er, eins á Suðvesturlandinu. Vera má að afkoma fólks þar sé betri en annars staðar. Mikið má það vera, ef þar eru ekki ýmsir erfiðleikar við framleiðslustörf- in líka, en eltt er vlst, að ólíkar NIÐURLAQ. Um 6. 113. Tll þessa liðs giska ég á, að þurfi um 400 þús. kr. Allar þess- ar áætlanir eru þá komnar upp í 21 milj. kr. eða V2 milj. kr. hærri upphæð en uppeldið í 8 ár er áætlað hér að framan. Það er augljóst, að fjárskiptin verða kostnaðarsöm, en þau fela í sér það fyrirheit, að slgur vinnist á fáum árum. Hvort þola bændur fremur? Um þá spurning eru sjálfsagt skiptar skoðanir. Hér skal drep- ið á nokkur atriði. Því hefir verið haldið fram á prenti, að sálfræðilega á lit- ið, væru fjárskipti svo mlkill andlegur hnekkir fyrir bændur, að sú ástæða út af fyrir sig væri afar þung á metunum. Því skal sízt neitað, að sterk eru þau ósýnilegu bönd, sem tengja bændafólkið og húsdýrin. Á hitt er þá jafnframt rétt að benda, að á leiðum uppeldisins reynir kannske engu minna á þessi sömu bönd. Munu þeir, sem dag- lega umgangast hið þjáða, deyjandi fé, hafa sína sögu að segja. Trúáð gæti ég því, ef þekktur væri mælikvarði á þessi tvö viðhorf, að ekki hallaði á f j árskiptin. Baráttunni við pestirnar má llkja við stríð. Með fjárskiptum virðist því stríði geta verið lok- ið á nokkrum árum. Aftur á móti verður ekki annað séð, en uppeldið muni taka mjög lang- an tíma. Ætla má, að þetta at- rlði tali máli fjárskiptanna. Öllum ber saman um, að þrátt fyrir opinbera aðstoð til bænda, sé erfiðara fjárhagslega að búa við pestirnar, heldur en að hafa heilbrigt fé. Frá því sjónarmiði skoðað, verða fjárskipti að sjálfsögðu æskllegri en upp- eldi. Þó aldrel komi til þess, að tal- ið verði ,eftir það mikla fé, sem 14%, en tíðkast hafði helmingl hærri álagning. í haust var sett hámarksá- lagning á saumavélar 35%, þeg- ar smásöluverzlun keypti beint frá útlöndum. Áður var algengt að verzlanir legðu á þessar vörur 50—85%. T.d. voru ný- lega seldar hér stignar sauma- vélar með skáp á kr. 670,00 og voru þær með 84% álagningu. Á einnl vél af þessu tagi lækk- ar nú álagningin um kr. 178,44. Fjölda annarra dæma mætti taka um gagnsemi verðlagseft- (Framh. á 4. siSu) eru samgöngur manna á milli á Suðvesturlandi og á Austfjörð- um, og hljóta menn þar að finna fljótlega til þess, ef sam- göngurnar teppast af einhverj- um ástæðum. Austurlandið allt getur áreið- anlega fætt miklu fleira fólk heldur en nú er þar, ef nátt- úrugæðin eru notuð og þá um leið séð fyrir góðum samgöng- um til þess að greiða fyrir sam- starfi og viðskiptum við aðra landshluta. í öllum Austfjörð- unum eru margir blettir ónot- aðir, þar sem vel fer á þvi að stunda bæði sjávarútgerð og landbúskap samhliða. Til þess að ráða bót á þess- um samgönguvandræðum þarf að vera góður fjórðungsbátur i förum um fjórðunginn, eftir fastri áætlun mestan hluta ársins. Bátur sá mætti ekki vera mjög lítill, ekki minni en einar 100 rúmlestir, ferðgóður og vel útbúinn með dálitlu farþega- rúmi, svo að fólk, sem þarf að ferðast með, geti haft nauð- synlegustu aðhlynningu. Það geta oft orðið allslæmar sjó- férðir á þessum slóðum og al- veg ófært að fólk þurfi að hýr- ast innan um skipverja eða þá í lest, því að allir vita, sem sjóveiki þekkja, hvernig það er, að geta ekki látið fara sæmilega um sig á ferðalagi. Þessi bátur gengi aðallega á vetrum um Austfirðina og til Hornafjarðar; á sumrin einnig til Norðurlandsins. Einnig gæti hann farið við og við til Reykja- fer og kemur tll með að fara til sauðfjárveikivarnanna, þá er á engan hátt víst, að svo geti ekki farið. Auðvitað má segja, að bændur gætu látið sér slíkar eftirtölur, ef fram kvæmu, I léttu rúmi liggja, svo fráleitar væru þær, þar sem hér er um að ræða varnir gegn plágum, er borizt hafa til landsins fyrir óhapp, er bændur sem slíkir, gátu ekki við ráðið. Þó aldrei heyrðist möglað yflr fjáraustrl til varnanna, er erfitt að verjast þeirri hugsun, að bein fjár- framlög úr ríkissjóði til allra sauðfjáreigenda i landinu, sem veitt væru á hverju ári, kann- ske í marga áratugi, i þeim til- gangi, að atvinnugreinin gætl borið sig fjárhagslega, að slík opinber hjálp varpi nokkrum skugga á þennan atvinnuveg í augum þjóðarinnar. Hin upp- haflega ástæða fyrir fjárfram- lögum þessum mundi smám saman fyrnast í meðvitund hennar. Hitt verður tæplega um deilt, að hætt er við að sjálf- stæðistilfinningu bændanna og trú þeirra á starf sitt væri nokkur skaði búinn af þessum sökum. Væri þá höggvið skarð í innsta vígi hinnar íslenzku bændastéttar. Niðurlagsorð. Sauðfjárveikivarnirnar eru yfirgripsmikið mál. Framtíð Is- lenzka bænda mótast um ófyr- irsjáanlega framtíð af fram- kvæmd þeirra. Af þeim ástæð- um hlýtur bændastétt landsins að fylgjast með máli þessu af vakandl áhuga. Stundarhags- munir einstakra hreppa, sýslna og jafnvel landshluta, eru eins og sakir standa all mismunandi og afstaða manna til sauðfjár- veikivarnanna af þeim ástæðum nokkuð breytileg. Meðari svo er ástatt, horfir ekki að öllu leyti sem vænlegast um það, að bændur landsins sameinlst að fullu í skoðunum um stefnu og takmark í þessum málum. Svo mundi þá fyrst verða, er pest- lrnar hafa bókstaflega heim- sótt alla bændur landslns En þangað til má það ekkl drag- ast, að tekin sé upp stefnuföst og ákveðin barátta gegn hinni miklu plágu. Það er hið almenna sjónarmið á framtíðarhagsmun- um heildarinnar, sem hér verð- ur að ráða. Á þeim vettvangl þarf að ræða þetta mál og brjóta til mergjar betur en gert hefir verið hingað til. P.t. Reykjavik i marz 1942. Bjöm Haralðsson. víkur og Akureyrar. Þá mætti spara stærrl skipunum við- komu á mörgum smáhöfnum og auk þess gætu smæstu staðir, sem aldrei hafa neinar skipa- ferðir, fengið góðar samgöngur, þvi að allsstaðar þyrfti þessi bátur að koma við og við. Rík- ið styrkir alltaf að einhverju ófullkomna báta til ferða, og mundi sá styrkur, ásamt sparn- aði í rekstri stærri sklpanna, koma þar að nokkru, til þess að létta undir með rekstri báts- ins. Heppilegast væri, að Aust- firðingar sjálfir gætu átt slík- an bát. Það þyrfti þá að stofna félag í þessu skyni. Allmiklir erfiðleikar munu vera á því, vegna dreifbýlisins. Einstak- lingsrekstur er tæplega æski- legur, þvi að meiri hætta væri á gróðahneigð, en það þola ekki þessi mál, sem þarf að koma I gott horf með hagsmunl al- mennings fyrir augum. Ef ekki kemst neinn rekspöl- ur á þetta bráðlega, er ekki önn- ur leið en að rlkið sjái fyrir nauðsynlegum umbótum & þessu þegar 1 stað. Um leið og samgöngumál Austfirðinga væru leyst vel, mun það fljótlega sýna sig, að atvlnnulíf á Austfjörðum mun blómgast og mörgum þykir gott að lifa I skjóli við Austfjarða- fjöllin. Á. V. Grein Vilhjálms Hjálmarssonar: Það eru ekki góðar samgöng- ur á Austíjörðum. Mánaðarleg- Fiskverðið Á síðastliðnu sumrl var verð á nýrri ýsu, sem er aðalmat- fiskur hér, 90—95 aurar á kg. ismenn ætli sér að biða eftir þvi, að þiggjendur danskra áróð- urspeninga verði þeim sam- mála um lausn sjálfstæðismáls- ins. Það er ekki beðið eftir þvi, sem Alþýðufl. muni gera í sjálf- stæðismálinu. Gjafir Staun- ings hafa lengi verið til frá- sagnar I þeim efnum. En það er beðið eftir því, sem Sjálf- stæðisflokkurinn gerir. Kiknar hann undir nafninu? Hefir það aldrei verið annað en blekking? Þjóðin fær nú óvéfengjanlegt svar við þeim spurningum. Þ. Þ. Olíuverðið Það mun orðið nema mi3j- ónum króna frá stríðsbyrjvn, sem verðlagsnefnd hefir skorið niður kröfur olíufélaganna um verð á olíu og benzini. Önglaverðið Nýlega lækkaði verðlagsnefnd verð á fiskiönglum úr 37—40 kr. í 34 kr.. á þúsund. Seldir munu vera á öllu landinu um 40 milj. öngla á ári, þannig að verð- lækkunin, sem verðlagsnefnd- in ákvað, virðist geta munað önglanotendur frá 120—240 þús. kr. á ári. Timburverðið í septemþer síðastliðnum setti verðlagsnefnd 35% hámarks- Tveir Ausifirðingrar Samgöngumál Austijarða Tímanum hafa nýlega borizt tvær greinar um sam- göngumál Austfirðinga. Önnur er eftir Árna Vilhjálms- són útgerðarmann á Seyðisfirði, en hin er eftir Vilhjálm Hjálmarsson bónda á Brekku í Mjóafirði. Greinar þessar fara hér á eftir. Eins og greinar þessar bera með sér, eru samgöngumál Austfjarða í miklu ólagi og munu Austfirð- ingar ekki telja annað nauðsynlegra en að fá úr því bætt. Þingmenn Austfirðinga munu ekki liggja á liði sínu í þeim efnum og vonandi hjálpa þessar greinar til að auka skiln- ing fleiri áhrifamanna fyrir nauðsyn umræddra samgöngu- bóta Austfirðingi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.