Tíminn - 06.10.1942, Blaðsíða 2
Mn
VN, þrigjndagimt 6. okt. 1942
446
T
113. blatt
Kjötverðið i
©tmtrm
Þriðjudag 6. okt.
Skylda
Sjálistæðismanna
„Sjálfstæðlsmenn ráða stefn-
unni næsta kjörtímabil, ef þeir
gera skyldu sína á kjördegi“,
segir í fjórdálkaðri fyrirsögn í
Mbl. á laugardaginn.
Þetta er hverju orði sannara.
Kjósendur, sem fylgt hafa
Sjálfstæðisflokknum við und-
anfarnar kosningar, geta ráðið
mjög miklu um stjórnarstefnu
næstu ára, ef þeir fylkja sér um
réttan flokk á kjörclaginn.
Þeir geta fylkt sér um Sjálf-
stæðisflokkinn og eflt þannig
völd stríðsgróðaklíkunnar, sem
hefir hrifsað til sín yfirráðin
þar. Sjálfstæðisflokkurinn mun
þá fyrst og fremst gæta hags-
muna hinna fáu nýríku auð-
kónga. Hann mun þá enga sam-
leið geta átt með öðrum flokkum
og harka stéttarbaráttunnar
mun þá komast í algleyming.
Þeir geta fylkt sér um Sósía-
listaflokkinn, sem mest hefir ýtt
undir ríkjandi upplausn og enn
er ekki fullreynt un;, hvort frek-
ar lætur stjórnast af tilliti til
rússneskra eða íslenzkra hags-
muna.
Þeir geta kosið Framsóknar-
flokkinn, sem einn hefir staðið
gegn rikjandi upplausn og bar-
izt hefir fyrir sömu úrræðum til
að tryggja afkomu atvinnuveg-
anna og verðmæti krónunnar og
forseti Bandaríkjanna er nú að
knýja fram þar i landi.
Um þetta þrennt hafa kjós-
endur Sjálfstæðisflokksins að
velja í þessum kosningum.
Mörgum mönnum er svo far-
ið, að þeir eiga erfitt með að
skilja við flokk sinn, þótt þeim
mislíki gerðir hans og séu mót-
fallnir þeim. Þeim finnst eins-
konar drengskaparbrot að bregð-
ast flokki, sem þeir hafa einu
sinni fylgt. En slíkt er fullkom-
inn misskilningur á skyldum
kosningaréttarins. Til þess eru
kosningar, að kjósendum er veitt
tækifæri til að skipta um flokka,
ef þeir telja þjóðinni það nauð-
synlegt. Það er beint brot á
notkun kosningaréttarins, ef
menn fylgja flokki af vana, en
ekki vegna málefnanna.
Þess vegna er það skylda hinna
mörgu kjósenda Sjálfstæðis-
flokksins, sem er andvígir gerð-
um hans í dýrtíðarmálinu og
vaxandi völdum stríðsgróðaklík-
unnar í flokknum, að fylgja
honum ekki í þessum kosning-
um, en kjósa með Framsóknar-
flokknum. Með því tryggja þeir
ekki eingöngu þjóðinni þann á-
vinning, að úrlausnum í dýrtíð-
armálunum aukizt fylgi, heldur
stuðla þeir jafnframt að breyt-
ingum á stjóm Sjálfstæðis-
flokksins, sem myndu gera hann
að heilbrigðari og þjóðhollari
flokki.
Hvert atkvæði, sem Sjálf-
stæðisflokurinn missir í kosning-
unum, mun verða til þess, að
völd stríðsgróðaklíkunnar þar
þverra, því að henni verður að
réttu lagi ken-nt um ósigurinn.
Oki því, sem hún hefir lagt á
flokkinn, verður þá hrundið og
hæfari menn fá forustuna.
Sjálfstæðismenn þurfa því
ekki að véra í neinum vafa um,
hvað þeim ber að gera, ef þeir
verða við þeirri áskorun Morg-
unblaðsins, að gera skyldu sína
á kjördegi. Þeir eiga að kjósa
með Framsóknarfl. Þannig
gera þeir bæði þjóðinni og
Sjálfstæðisflokknum mest gagn.
Þá stuðla þeir að því með at-
kvæði sínu, að sú stefna ráði
eftir kosningarnar, sem ein er
líkleg til að leysa dýrtíðarmálið
á viðunandi hátt.
Þ. Þ.
Lesendur!
Vekið athygli kimningja yð-
ar á, að hverjum þelm mannl,
aem vill fylgjast vel með al-
mennum málum, er nauðsyn-
legt að lesa Tlmann.
(Framh. af 1. aíBn)
maður kjötverðlagsnefndar, og
Helgi Bergs, forstjóri Sláturfé-
lags Suðurlands.
Frá því var skýrt, að á fund-
um búnaðarsambandanna hefðu
bændur krafizt þess að fá 6 kr.
fyrir kg. af dilkakjöti í haust,
nema á einum fundi, þar var
krafan kr. 5.50. Fulltrúar bún-
aðarsamtakanna á fundinum í
Alþingishúsinu héldu fast við
6 kr. ve'rðið og fóru fram á það
við þá bændafulltrúa úr kjöt-
verðlagsnefnd, sem viðstaddir
voru, að þeir gæfu svör við því,
hvort þeir, við ákvörðun kjöt-
verðsins, sæju sér ekki fært að
taka framannefndar kröfur
bænda til greina.
Ég neitaði alveg að gefa nokk-
ur svör við þessum kröfum fyrr
en séð yrði, hvernig Alþingi
tæki þingsályktunartillögu um
verðuppbætur á útflutt dilka-
kjöt, sem flutt var af Bjarna
Ásgeirssyni, Hermanni Jónas-
syni, Sigurði Þórðarsyni og
Skúla Guðmundssyni. Á fund-
inum upplýsti ég, að líklegt
væri, að mjög drægi úr kjöt-
kaupum setuliðsins, þar sem
flestir brezku hermannanna
væru farnir af landi burt, en
Bandaríkjahermenn notuðu því
nær ekkert af íslenzku kjöti og
yrði þá ekki hjá því komizt að
flytja út talsvert af kjöti. (Vet-
urinn 1941 keyptí Bandaríkja-
herinn 168 smál. en brezki her-
inn 1349 smál.). Ennfremur
upplýsti ég hvaða verð herinn
greiddi fyrir innflutt nauta-
kjöt.
Afskipti Alþingis.
Þingsályktunartillaga sú, sem
að framan getur, er svohljóð-
andi:
„Alþingi ályktar að fela
ríkisstjórninni að greiða úr
ríkissjóði verðuppbót á út-
flutt dilkakjöt af framleiðslu
ársins 1942, eftir því, sem
þörf gerist, til þess að útflytj-
endur fái sama verð fyrri það
kjöt, komið í skip á útflutn-
ingshöfn, eins og heildsölu-
verðið er á kjöti á innan-
landsmarkaði á sama tíma.
Ennfremur að greiða verð-
uppbætur við það, að fram-
leiðendur fái ekki lægra verð
hlutfallslega fyrir þessar af-
Hilmar Stefánsson
og hinir.
Sá er munur á Hilmari banka-
stjóra og efstu frambjóðendum
i Reykjavík, að hann einn hefir
barizt réttu megin í því máli,
sem framtíðarheill Reykjavík-
ur byggist á. Allir hinir keppi-
nautar hans hafa átt melri eða
minni þátt í að skapa dýrtíðar-
ölduna, sem mun eyðileggja
fjárhag höfuðstaðarins, ef ekki
verður komið við bjargráðum.
Hér I bænum eru lánsstofn-
anir, sem geyma um 100 þús.
sparisjóðsbækur. Hér eru stofn-
anir, eins og Söfnunarsjóður-
inn, sem geymir miljónir af fé.
Þar eru sjóðir, sem var ætlað
að vera ævarandi eign. Hér eru
í vörslum stjórnarráðsins sjóð-
ir í tali marga tuga, sem eru
stofnsettir til að vinna að fram-
tíðarheill landsins. Allir þesslr
sjóðir eru í hættu eins og
brennandi hús, ef stefna Fram-
sóknarflokksins sigrar ekki 18.
okt. Vasaþjófar dýrtíðarinnar
urðir, en þeir fengu fyrir þær
árið 1940, miðað við verðlags-
vísitölu beggja áranna, að
viðbættri uppbót, er svarar
til þeirrar almennu grunn-
kaupshækkunar, sem orðið
hefir og verða kann hjá
launafólki í landinu á árinu
1942.“
Bjarni Ásgeirsson var fram-
sögumaður till. Hann skýrði frá
því, að líklega þyrfti að flytja
talsvert út af kjöti, meðal ann-
ars vegna þess, að kjötkaup
setuliðsins myndu minnka mjög
mikið. Þá gat hann þess, að
bændur þyrftu að fá mikla
hækkun á afurðum búa sinna,
þar sem kaupgjald hefði hækk-
að um 400—500% um sláttinn
og meira aðra tíma árs. Umræð-
ur urðu litlar um tillöguna.
Haraldur Guðmundsson and-
mælti henni linlega, en hvergi
nefndi hann „verðhækkunar-
brjálæði“, sem Alþýðublaðið
notar nú mjög mikið í sam-
bandi við kjötverðið. Ég tel al-
veg víst, að öllum alþingismönn-
um hafi verið kunnar verðkröf-
ur bænda, þegar tillaga þessi
var til umræðu. Það var ekkert
farið dult með verðkröfurnar,
og ég áiít það með öllu óaf-
sakanlegt, ef einhver þing-
manna hefir látið undir höfuð
leggjast að kynna sér verðkröf-
urnar, áður en tillagan kom til
atkvæða.
Þeir Alþýðuflokksmenn á
þingi komu ekki með neina
breytingartillögu, og var þó inn-
an handar fyrir þá og aðra
þingmenn, sem vildu fyrir-
býggja sanngjarna hækkun á
kjötinu að binda verðuppbæt-
urnar við eitthvert tiltekið há-
marksverð. Og það eru meira að
segja allar líkur til þess, að Al-
þýðuflokksþingmennirnir hafi
greitt tillögunni atkvæði, því
að hún var samþykkt með 28
atkv. gegn 5. en þeir 5, sem
greiddu atkvæði gegn till. hafa
sjálfsagt verið kommúnistar, því
að Brynjólfur Bjarnason hafði
borið fram svohljóðandi breyt-
ingartill., sem þá var búið að
fella (sennilega með atkvæðum
Alþýðuflokksmanna líka, því
till. var felld með 24:6 atkv.):
„1. málsgr. tillögunnar orð-
ist svo:
Alþingi ályktar að fela rík-
eru að teygja klærnar í hverja
af þeim 100 þús. sparisjóðsbók-
um, sem eru í umsjá stofnana í
Reykjavík. Hilmar bankastjóri
er öruggasti varðmaðurinn með-
al efstu manna listanna í
Reykjavík, til varnar spari-
sjóðsbókunum, svo að þær íalli
ekki I hendur dýrtíðarþjófinum.
Vestmannaeyjar
og Suðurnes.
Jóhann Jósefsson og Ólafur
Thors eru taldir vera auðmenn.
Hvað sem því líður eru þeir
meðal helztu forkólfa auð-
valdsstefnunnar í landinu.
Hugsjón slíkra manna er, að
auðugir menn eða félög starf-
ræki atvinnufyrirtækin, og
hafi fjölda launþega í sinni
þjónustu. Með því að sleppa
dýrtíðinni lausri og öfgum
kommúnismans er auðvalds-
stefnan dauð á íslandi. Megin-
ið af þjóðarauðnum ferst I log-
um hinnar ofsafengnu dýrtíð-
ar. Ryðkláfar gömlu útgerðar-
hauit
isstjórninni að greiða úr rík-
issjóði verðuppbót á dilkakjöt
af framleiðslu ársins 1942,
eftir því sem þörf gerist,
vegna erfiðleika að selja alla
framleiðsluna á innlendum
markaði, enda náist sam-
komulag um söluverðið inn-
anlands."
Framkoma þeirra Alþýðu-
flokksmanna er að öllu hin lít-
ilmannlegasta. Þeir greiða at-
kvagði með þingsályktunartil-
lögu, sem gerlr kleift að full-
nægja kröfum bænda um kjöt-
verðið, en hefja svo illvígar á-
rásir og reyna eftir mætti að
spilla fyrir kjötsölunni, þegar
Kjötverðlagsnefnd er búin að
ákveða verðið í fullu samræmi
við þær kröfur, sem alþingis-
mönnum hlutu að vera kunnar,
þegar þeir samþykktu þings-
ályktunartillöguna. f raun og
veru var það Alþingi, sem ákvað
kjötverðið í þetta sinn, og eiga
þingmenn Alþýðuflokksins sína
hlutdeild í þeirri ákvörðun.
Skömmu eftir að búið var að
samþykkja áðurnefnda þings-
ályktunartillögu, hélt Kjöt-
verðlagsnefndin fimd. Formað-
ur nefndarinnar bar fram til-
lögu um heildsöluverð á kjöti,
kr. 6.40 fyrir kg., sem að líkind-
um ætti að nægja til þess, að
bændur gætu fengið kr. 6.00
fyrir kg. Tillaga þessi var sam-
þykkt með 3 atkvæðum. (For-
maður, Helgi Bergs og J. Á.) en
tveir greiddu ekki atkvæði
(Þorleifur Gunnarsson og Ingi-
mar Jónsson). — Það er eftir-
tektar vert, að séra Ingimar
Jónsson, fulltrúi Alþýðusam-
bands íslands í kjötverðlags-
nefnd, greiðir ekki atkvæði á
móti tillögunni um kjötverðið,
frekar en flokksbræður hans á
Alþingi á móti tillögunni um
ábyrgð á útflutningskjötinu.
Sýnir þetta, að Alþýðuflokkur-
inn er annað hvort klofinn í
þessu máli, eða þessir menn
vita ekkert hvað þeir eru að
gera.
Mðarlag.
Ég lét þess getið, hér að
framan, að í raun og veru hefði
Alþingi ákveðið kjötverðið 1
þetta sinn. Með því vil ég þó
engan veginn skjóta mér undan
fyrirtækjanna verða eftir stríð-
ið seldir sem brotajárn. Enginn
óvitlaus maður reynir að kaupa
skip, og manna það fólki, sem
er vant að hafa 80—100 þús. kr.
í kaup. Eftir stríðið er líkast til
að þjóðin standi atvinnutækja-
laus, og með sjómannastétt,
sem ekki vill vinna nema fyrir
það kaup, sem enginn getur
borgað. Þá verður um að velja
tvenns konar bjargráð: Bylt-
ingu kommúnista og að reka
alla atvinnu á kostnað ríkisins,
meðan verið væri að eyða því,
sem eftir kynni að vera í and-
virði fasteigna. Hin leiðin er
braut samvinnumanna. Ríki,
bæjarfélög og einstaklingar
leggja saman til að koma upp
útgerðartækjum. Síðan fá allir,
sem starfa að útgerðinni, kaup
eftir því sem heimsmarkaður-
inn gefur fyrir framleiðsluvör-
una.
Tveir ungir og efnilegir
Framsóknarmenn bjóða sig
fram móti Jóhanni í Eyjum og
Ólafi Thors. Það eru þeir Stefán
Franklin, útgerðarmaður, og
Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri.
Það eru menn hins nýja tíma.
Þeir munu benda á þá leið, sem
koma skal, þegar stóratvinnu-
rekendur hafa brennt eignir
sínar og aðstöðu 1 eldi upp-
lausnarinnar.
minum hluta ábyrgðarinnar af
ákvörðun Kjötverðlagsnefndar.
Ég álít kjötverðið sanngjarnt,
þegar litið er á allar ástæður,
og það veit ég að fulltrúar Al-
þýðuflokksins hafa lika gert,
þegar þeir greiddu atkvæði um
það á Alþingi, þó að nú sé kom-
ið annað hljóð I strokkinn.
Alþýðublaðið talar um „verð-
hækkunarbrjálæði", þegar orð-
ið er við eindregnum kröfum
bænda um verð fyrir afurðir
þeirra. En þeir kalla það ekki
„launahækkunarbr j álæði“, þó
að búið sé að hækka laun sumra
stétta frá því, sem þau voru
fyrir stríð, miklu meira en nem-
ur verðhækkun landbúnaðar-
varanna. Og það er ekkert ver-
ið að „sernja" um launin. Vegna
verkafólkseklu geta æsinga-
belgirnir, sem þó að jafnaði eru
í miklum minni hluta í hverri
stétt, komið fram öllum kröf-
um sínum. Einn af leiðtogum
verkamanna sagði á fundi í
sumar, þar sem hann bar fram
kröfur félaga sinna: „Ég ætla
mér ekki að færa nein rök fyrir
kröfunum, þau eru ekki til. En
þetta verða mennirnir að fá,
annars verður vinnustöðvun“ ..
Forsvarsmaður annars vinnu-
flokks sagði einnig á fundi um
líkt leyti: „Við tölum ekkert
um, hvað við þurfum að fá 1
laun, heldur hvað mikið við
getum fengið, og við ætlum að
fá eins mikla peninga fyrir
vinnu okkar og við getum“ ....
Þess þarf ekki að geta, að þess-
ir menn fengu öllum kröfum
sínum fullnægt.
Þegar kjötverðið var ákveðið
snemma í septembermánuði,
var kaupskrúfan í fullum gangi.
Alþingi var búið að samþykkja
geysimikla grunnkaupshækkun
handa opinberum starfsmönn-
um og verkalýðsfélögin voru
með smáskæruhernaði búin að
hækka grunnlaun verkamanna
enn meir. Hækkanir á grunn-
launum og áhættuþóknun, sem
orðið höfðu á skipum Eimskipa-
félags íslands, voru áætlaðar að
nema samtals um kr. 2.300.000,00
á ári, og svo bætist hækkun
dýrtíðarvísitölunnar við þetta.
Það var líka bersýnilegt, að
Alþingi mundi engar ráðstaf-
anir gera til að stöðva kaup-
skrúfuna og dýrtíðina. Af öllu,
sem þá var að gerast, var mér
ljóst, að verðlagsvísitalan
„Spa4t-flokkiiriim.
Mér hefir borizt bending frá
reyndum og greindum Reyk-
víkingi um nýtt heiti á það póli-
tíska molaberg, sem reynt er að
kllstra saman með smjörlíkis-
peningum og málningagróða.
Tillögumaðurinn vill kalla
hreyfinguna „Samfélag póli-
tiskra auðnuleysingja“ og
skammstafa heitið „SPA“. Vel
má vera, að enn finnist snjall-
ara heiti. Eitt af því, sem ein-
kennir hreyfinguna er það, að
hún lætur jafnan allra mesta
auðnuleysingjann' vera sameig-
inlegan talsmann út á við.
Ólafsvíkur-
hneykslið.
Menn ræða enn með nokk-
urri undrun um það framferði
Gunnars Thoroddsens og Magn-
úsar Jónssonar, að telja það
líklegt máli sínu til framdrátt-
ar, að draga með sér trúða og
loddara um Snæfellsnes. Gunn-
ar Thoroddsen hafði ekki bætt
fyrir sér í vor með því að draga
dár að gestrisni sveitaheimil-
anna á Snæfellsnesi. Ennþá
minni líkur eru til, að ljóð
sýsluskrifarans i Stykkishólmi
um gestaboð kvenna í héraðinu
í skepnuhúsum muni vekja að-
dáun eða hrifningu fyrir mála-
flutningl Gunnars og Magnús-
mundi stórhækka. Ég lét þess
getið um þetta leyti á fundi, að
mér kæmi ekki á óvart, þótt
verðlagsvísitalan yrði komin
upp í 300 innan fárra mánaða.
Og ég ætla því miður að reynast
allt of sannspár um þetta. Verð-
lagsvísitalan er nú 210 og er á-
ætlað að hún verði 240 í næsta
mánuði.
Af því ég var sannfærður um
hvert stefndi, þegar kjötverðið
var ákveðið 7. september, lét ég
bóka:
.. „mun ég að lokinni kaup-
tið, þegar séð verður hve miklu
verður slátrað og önnur atriði
varðandi kjötsöluna liggja ljós-
ar fyrir, fara fram á að tekin
verði til athugunar all-rífleg
hækkun. á kjötverðinu."
Nú er ný kauphækkunarum-
ferð að byrja. Sumar stéttir
manna, sem fengu laun sin
hækkuð í sumar, hafa nú borið
fram nýjar kauphækkunar-
kröfur. Hvar þetta kapphlaup
stöðvazt, er ófyrirsjáanlegt, því
héðan af verða sennilega engar \
ráðstafanir gerðar fyrr en ein-
hvern tíma eftir kosningar.
Ég get ekki séð hvað Kjötverð-
lagsnefnd gat gert annað en
hún gerði, þegar allar aðstæð-
ur eru athugaðar.
Það lá fyrir trygging frá Al-
þingi um uppbætur á útflutt
kjöt og kröfur bænda um kjöt-
verðið hlutu að vera alþingis-
mönnum kunnar. Ef nefndin
hefði ákveðið kjötverðið t. d. 4
kr. kílóið, eða eitthvað veru-
lega lægra en hún gerði, var full
ástæða til að ætla, að Alþingi
hefði tekið í taumana. Þá gáfu
hinar gegndarlausu launahækk-
anir heldur ekki tilefni til þess,
að nefndin færi að ákveða
kjötverðið lægra en hún gerði.
Það er eftirtektarvert, að þótt
kjötverðið væri ákveðið 7. sept.,
þá byrja Alþýðublaðið og Víslr
ekki árásir sínar fyrr en síðast
í september, eða þremur vikum
seinna. Þeir, sem að þessum ár-
ásum standa, virðast hafa þurft
nokkuð langan tíma til að átta
sig á málinu.
Alþýðublaðið fjargviðrast
mikið yfir því, að kjötverðið
sé nú helmingi hærra en það
var um þetta leyti í fyrra. En
það athugar ekki, að lítið vant-
ar á, að laun fastlaunaðra
manna hafi tvöfaldazt á sama
(Framh. á 3. síBu)
ar. — Andúð Ólafsvíkinga gegn
Magnúsi Jónssyni, er hann bar
Bjarna á Laugarvatni fjarstadd-
an alls konar brigslum, er sönn-
un þess, að fólkið á Snæfells-
nesi þolir ekki ódrengilega póli-
tíska baráttu. Gengi Bjarna
Bjarnasonar í kosningunum
síðastliðið vor er að líkingum
að verulegu leyti sökum þess,
hve drengilegur maður hann er
í pólitískri baráttu. Hann þótti
einhver drengilegasti andstæð-
ingur, meðan hann tók þátt í
kappglímum. Hann fylgir sömu
reglu í pólitík. Gunnar Thor-
oddsen mun, er til lengdar læt-
ur, hafa gott af þvi að læra
pólitískan vopnaburð af Bjarna
á Laugarvatni. Hann ætti ekki
að þurfa nema endurminning-
una um Ólafsvíkurballið til að
sjá, að íslenzkir kjósendur láta
ekki lokka sig með loddara-
skap og farandtrúðum.
Bergur Jónsson
sýslumaður
heldur þessa dagana sýningu
á Gísla vélstjóra í Austur-
Barðastrandarsýslu. Var fund-
ur í Berufirði. Sagði Gísli þar
margar furðulegar lygasögur um
kaupfélögin og Sambandið.
Fullyrti hann, að S.Í.S. skilaði
ekki bændum peningum fyrir
kjöt, er það seldi þeirra vegna.
1ÓNAS JÓKSSON:
Kosniugapistlar
haostið 1943