Tíminn - 03.11.1942, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.11.1942, Blaðsíða 2
518 TÍMIM, þriðjudagiim 3. nóv. 1942 131. blað ^ímirrn Þriðjudag 3. nóv. Hin gula bardagaaðferð Millileiðin í síðustu kosningum hefir Sjálfstæðisflokkurinn tileinkað sér vinnubrögð og áróðurstækni, sem virðist vera nýjung I íslenzk- um stjórnmálum af því tagi, sem kjósendum er skylt að gefa fyllsta gaum og gjalda varhug við í framtíðinni. Fyrir skömmu síðan var birt grein hér í blaðinu, þar sem rök voru leidd að því, að hér, eins og annars staðar í heiminum, myndi átökin á næstunni verða milli þriggja stefna, sam- keppnisstefnunnar, sem er stefna Sjálfstæðisflokksins, sósíalismann, sem er stefna Sósíalistafokksins og milli- stefnunnar eða umbótastefn- unnar, sem er stefna Framsókn- arflokksins. Jafnframt var sýnt fram á, að samkeppnisstefnan væri deyjandi stefna, þar sem hún væri aðalorsök fjármálaöng- þveitis og styrjalda, en sósíal- isminn, þótt margt mætti gott um hann segja, yrði ekki fram- kvæmdur, nema með harð- stjórn og kúgun. Auk þess svipti sósíalisminn einstaklingana nauðsynlegu umráða- og at- hafnafrelsi, sem héldi sjálfs- bjargarhvöt þeirra vakandi. Allar líkur mæltu þess vegna með því, að millistefnan eða um- bótastefnan yrði hin sigrandi stefna eftir styrjöldina. Þetta virðist hafa komið mjög við kaun Alþýðublaðsins og Þjóðviljans. Hvorugt þessara blaða reynir þó að hnekkja þeim dómi, sem felldur var um sósí- alismann. í þess stað ráðast þau bæði á umbótastefnuna. Alþýðublaðið kallar hana aftur- hald, en Þjóðviljinn „amerísk- an kapitalisma“. Hvorugt blaðið færir hin minnstu rök fullyrðingum sín- um til stuðnings. Það er held- ur ekki hægt. Hver getur með réttu lagi kallað millistefnu' Roosevelts Bandaríkjaforseta afturhald eða amerískan kapitalisma? Öll barátta hans hefir verið gegn afturhaldinu og ameríska kapitalismanum. Amerísku kapítalistarnir hafa líka barizt hatramlegar gegn honum en nokkurum öðrum manni. Hann hefir neytt þá til að viðurkenna samtakafrelsi verkamanna og veita þeim bétri kjör. Hann hefir neytt þá til að leggja fram margfalt meira fé til sameig- inlegra þarfa en nokkuru sinni fyrr. Hann hefir eflt ríkisvaldið til þess að geta hindrað yfir- gang og einokun auðmanna- klíkanna. Það fer líka sósíalistum sér- staklega illa, að deila á Roose- velt sem fulltrúa amerísku kapitalistanna. Hefðu amerísku kapitalistarnir fengið að ráða, myndu Bandaríkin alltaf hafa haldið frið við nazismann. Þessi bardagaaðferð er að vísu ekki ný. Hún er kennd við Japana og kölluð „gula“ bar- dagaaðferðin. Þegar þeir réðust á Kína, sögðu þeir, að Kína hefði ráðizt á sig. Þegar þeir réðust á Bandaríkin, sögðu þeir, eins og kunnugt er, að það væri Bandaríkin, sem ráðizt hefðu á Japan. Óteljandi slík dæmi mætti nefna. Á þessum ósannindum er svo hamrað, þangað til að fjöldanum af fólki sýnist hvítt vera svart, — og svart vera hvítt. Þessa áróðursaðferð nota Þjóðverjar einnig. Þeir eru ekki árásarríkið, heldur er það Nor- egur, Belgía, Pólland o. s. frv. Þessi áróðujrsaðferð hefir nú verið tekin í þágu Sjálfstæðis- flokksins hér á landi. Aðferðin er að vísu nokkuð gömul „í þeirri ætt“. Gyðingar, sem hröktust fyr á öldum undan illri aðbúð í Þýzkalandi, til Suður- Danmerkur, gerðust sumir ein- okunarkaupmenn og selstöðu- kaupmenn á íslandi. Þessir menn rúðu íslendinga inn að skyrtunni, — og jafnvel lengra. Lestu sögu þessara manna í Sjálfstæði íslands, eftir Helga P. Briem og þó sérstaklega í Sögu einokunarinnar, eftir Jón Aðils. Þú munt fyllast viðbjóði og hryllingi. En þar sérðu þessa líka hinnar gulu bardagaað- ferðar. Einokunarkaupmenn rýja og sjúga alþýðuna með okri á nauðsynjum og sölu áfengis og tóbaks. En jafnframt tala þeir fjálglega um ást sína á land- inu og brennandi löngun sína til að hjálpa íslendingum, sem þei£, kæra fyrir amlóðahátt, iðjuleysi og ráðdeildarleysi. Lesið um baráttu Skúla fó- geta. Þar kynnist þið einnig þessari bardagaaðferð. Hvort bardagaaðferð sú, sem stríðsgróða-klíkan í Sjálfstæð- isflokknum beitir nú, er runnin af þessari gömlu rót, skal ósagt látið, eða hvort hún er beinlínis dregin af japönsku fordæmi. Það skiptir heldur ekki megin- máli. Hitt er meginatriðið, að þessi bardagaaðferð hefir nú verið innleidd af Sjálfstæðis- flokknum í íslenzka pólitík og er nú aðal uppistaðan í allri bardagaaðferð hans. Kosiiiiigaúrslitin — og „sigrarnir“. Tilkynningar Mbl. um „sigr- ana“ í kosningunum eru tákn- rænt dæmi þessarar bardagaað- ferðar. „Hann sigraði“, sagði Mbl. daglega, þegar minnihluta- gæs komst að í tvímennings- kjördæmi. „Ég lagði hann — ofan á mig“, sagði strákurinn, þegar hann lá undir andstæð- ingi sínum. í vor komu gæsirn- ar steiktar — og fljúgandi — upp í munn Magnúsar dósents. Nú heita það „sigrar“ að hafa náð þeim. Hvítt skal það heita, — þó að það sé svart. En um „sigrana“ almennt má benda á þessar staðreyndir úr Hagtíð- indum íslands: Árið 1934 fær Sjálfstæðisfl. 19 þingmenn og 21.974 atkvæði eða 42.3% greiddra atkvæða. Bændafl. 3 þingmenn, 3348 atkvæði eða 6% atkvæða. Sjálfstæðisfl. fékk þegar tvo þessara þingmanna í bandalag við ‘sig. Árið 1934 fékk Framsóknarfl. 15 þingmenn, 11.377% atkvæði eða 21.9% atkvæða. Árið 1937 ganga Sjálfstæðis- menn og Bændafl. sameinaðir til kosninga. Breiðfylking allra íslendinga fékk þá: Sjálfstæð- isflokkurinn 24.132 atkvæði, Bændaflokkurinn 3578 atkvæði. Samanlagt atkvæðamagn Breið- fylkingarinnar því 27.710 atkv. Sjálfstæðisfl. fékk 41.3% atkv., Bændafl. 6.1%.. Samanlagt 47.4% allra atkvæða. Framsókn- arfl. fékk þá 14.556 atkvæði, 19 þingmenn kosna og 24.9% at- kvæða. Nú fær Sjálfstæðisfl. ásamt leifum Bændafl., sem honum fylgdu, 23.001 atkvæði, þótt at- kvæðamagn hafi stórum auk- izt, og er kominn niður í 38.3% af atkvæðamagni. En Fram- sóknarflokkurinn fær 15 þing- menn, 15,868 atkvæði eða 26.4v2% atkvæða. Sjálfstæðisfl. hafði 1937, ásamt Bændafl. 19 þingmenn og miklu fleiri at- kvæði bak við hvern þingmann en Framsóknarfl. Nú hefir hann þingmenn í samræmi við kjós- endur og þar eru 20 af 52. Flokkarnir, sem 1937 hafa nærri helming kjósenda eða 47.4% hafa nú hrapað niður i 38.3% eða 23.001 kjósendur. Sveiirn Víkingnr: Guðbrandur Þorláksson Hólabiskup. Rússum hefði þá aldrei borizt nein hjálp þaðan. En Roosevelt tók strax upp markvissa bar- áttu gegn nazismanum og sigr- aði mótstöðu kapitalistanna. Hann hefir aldrei gert neinn vináttu- eða hlutleysissáttmála við nazistana, eins og Cham- berlain 1938 og Stalin 1939. Barátta Roosevelts við auð- hringana er þó aðeins fyrsta skref hinar frjálslyndu milli- stefnu. Takmarkið er enn stór- felldari efnajöfnun og aukið af- komuöryggi vinnustéttanna. Þetta næst aðeins með sterkari íhlutun og aðhaldi ríkisvaldsins, án þess þó að öll framleiðslu- tækin séu þjóðnýtt og allt sett í hinar þvingandi skorður ríkis- rekstursins. Skilningur hinna góðgjörn- ustu og framsýnustu manna á því, að vandamál næstu ára verða hvorki leyst með sam- keppnisstefnu eða sósralisma, fer líka óðum vaxandi. Þessa skilnings verður ekki síður vart hjá mörgum þeim mönnum, sem áður hafa fylgt annari hvorri þessari stefnu. Þessum mönnum er ljóst, að hið nýja þjóðskipulag verður að þræða bil beggja. Ríkisvaldið verður að eflast, en það má heldur ekki leggja óþörf bönd á sjálfsbjarg- arhvötina og einstaklingsfrels- ið. Millileiðin er vegurinn til hins nýja þjóðfélags. Þ. Þ. — Fjögur hundru Á þessu ári eru 400 ár liðin frá fæðingu herra Guðbrandar Þorlákssonar Hólabiskups, en hann var, svo sem kunnugt er, einn hinn mikilhæfasti kirkju- höfðingi, er setið hefir á bisk- upsstóli á landi hér. Samkvæmt ákvörðun bisk- ups og kirkjuráðs var þessa merka afmælis minnzt sunnu- daginn 1. nóv. í kirkjum lands- ins, og þá um kvöldið var dag- skrá útvarpsins að verulegu leyti helguð minningu hr. Guð- brandar. Biskup íslands, herra Sigurgeir Sigurðsson, flutti er- indi um hinn merka kirkju- höfðingja, líf hans og störf og áhrif hans á íslenzka bókagerð, trú og menningu. Þá voru og lesnir valdir kaflar úr ritum hr. Guðbrandar, leikin forn kirkju- lög og sungnir sálmar, þar á meðal erindi úr sálmi, er Guð- brandur biskup hefir sjáfur orkt, og prentaður er í hinni fyrstu sálmabók íslenzku kirkj- unnar, er herra Guðbrandur gaf út á Hólum árið 1589. Guðbrandur biskup Þorláks- son fæddist að Staðarbakka í Miðfirði árið 1542, en fæðingar- dagur er óviss. Foreldrar hans voru Þorlák- ur prestur Hallgrímsson Svein- bjarnarsonar prófasts í Múla Þórðarsonar, og Helga Jóns- in, að nokkur fslendingur hafi I ára miiiiiing. — Guðbrandur var ungur til mennta settur, og útskrifaðist hann úr Hólaskóla aðeins 17 ára gamall, og mun hafa siglt sam- sumars til Kaupmannahafnar. Eftir 5 ára nám við Kaup- mannahafnarháskóla hvarf hann aftur heim til íslands, og gerðist þá, aðeins 22 vetra gam- all, skólameistari í Skálholti. Frá því starfi hvarf hann þó þrem árum seinna, og gerðist þá prestur að Breiðabólstað í Vesturhópi, en lét af því em-' bætti fljótlega og tók nú að sér skólameistarastarfið á Hólum í Hjaltadal árið 1569. En þenna sama vetur andaðist Ólafur Hjaltason Hólabiskup, og er Guðbrandur boðaður utan árið eftir og situr í Kaupmannahöfn þann vetur (1570—1571). Að visu höfðu Norðlendingar þá kjörið sér biskup séra Sigurð Jónsson á Grenjaðarstað, en það kjör var að engu haft af konungi, er bauð Sjálandsbisk- upi Páli Madsen að vígja Guð- brand til biskups yfir Hólastipti 8. apríl 1571, og er hann þá að- eíns 29 ára gamall. Þess munu fá dæmi eða eng- in, að nokkur íslendingur hafi hlotið svo skjótan frama og Guðbrandur Þorláksson, að verða skólameistari við æðsta skóla landsins 23. ára gamall og biskup áður en náð hafði (þótt kjósendatala í landinu sé nú hærri) á móti 15.868-f-ll.060 -f-8460 eða samtals 35.388 kjós- endur, sem allir hafa lýst van- þóknun sinni á ríkisstjórn og stefnu Sjálfstæðisflokksins. En sjáið þið nú til. Þrátt fyr- ir þessar staðreyndir, sem sýna hraðfara hrun flokksins, segist flokkurinn ailtaf vera að sigra. Það er þessi gula aðferð: Svart sagt vera hvítt, þangað til að fólki sýnist það hvítt. Lands- mönnum er hins vegar sagt, að Framsóknarflokkurinn sé að tapa. Staðreyndirnar: 1934: 11.377% atkvæði, 21.9%. 1937: 14.556 atkvæði, 24.9%. 1942: 16.033 eða 27.6%% í hinum fyrri, en 15.868 eða 26.4%% í. í þeim seinni, (þegar kjörsókn í sveitum er erfiðari en í kaup- stöðum). En prófið nú fyrir ykkur, kjósendur góðir. Þið munuð reka ykkur á kjósendur í Sjálf- stæðisflokknum, sem þessu hefir verið borað inn í höfuð- ið á, einfeldinga, sem halda, að hinn hrynjandi flokkur þeirra sé að sigra, fólk, sem er mót- tækilegt fyrir þessa bardagaað- ferð, að segja það sigur, sem er ósigur, hvítt, sem er svart. — Sjálfstæðfsmálið. í byrjun ársins 1941 birti Hermann Jónasson, þáverandi forsætisráðherra, í Tímanum orðsendingu frá brezku stjórn- inni, þar sem þess var vinsam- lega óskað, að ekki yrði slitið sambandinu við Dani fyrr en 1944, en þá höfum við skýlausa heimild til sambandsslita við Dani. Það var vitað, og frá því skýrt, að Bandaríkin mundu sammála þessari orðsendingu brezku stjórnarinnar. Sam- þykktirnar, sem gerðar voru í sjálfstæðismálinu á þinginu 1941, voru í samræmi við þess- ar óskir brezku stjórnarinnar. Sambandinu var ekki slitið við Dani, en skyldi þegar gert í stríðslok, þó aldrei síðar en 1944. Þegar Ólafur Thors, Jakob Möller og Magnús dósent gefa hvað eftir annað yfirlýsingar um, að ekkert væri í vegi fyrir að leysa sjálfstæðismálið í haust álitu flestir, að eitt af tvennu lagi fyrir: 1. Að stjórnin hefði tryggt sér að England og Bandaríkin væru horfin frá fyrri skoðun og and- stöðu i sjálfstæðismálinu. 2. Að ríkisstjórnin ætlaði sér þrítugs aldri. Ber þetta traust afburða gáfum og glæsimennsku vitni. Guðbrandur Þorláksson sat á biskupsstóli að Hólum allra biskupa lengst," þeirra, er verið hafa á íslandi, eða í 56 ár. Mun ekki ofmælt, að hann hafi ver- ið einn meðal hinna atkvæða- mestu, röggsamlegustu og á- hrifamestu kirkjuhöfðingja þessa lands í lútherskum sið. Hann var allt í senn, prýðilega lærður á þeirra tíma vísu, á- hugasamur um allt, er að kristni og kirkju laut, eljumaður með afbrigðum og stjórnsamur, en þótti skapharður nokkuð, ef því var að skipta. Guðbrandur biskup lét sér mjög annt um klerka sína og bætti hag þeirra og kjör á margan hátt, en gerði jafn- framt til þeirra meiri kröfur en þeir áður höfðu átt að venjast. Góðklerkum var hann ljúfur og mildur og gerði þá sér að vinum og samstarfsmönnum, en þeim prestum, er honum þótti brot- legir gerast, eða hirðulausir vera um embætti sín, reyndist hann þungur í skauti og hlífð- ist ekki við að vikja þeim frá embætti, ef honum bauð svo við að horfa. Urðu jafn vel fyrir þessu nánir frændur biskups svo sem séra Ólafur Erlends- son systursonur hans. Hér verður ekki, í stuttri minningargrein, rakin afskipti Guðbrandar biskups af kirkju- legri löggjöf þeirra tíma, eða átökum hans til þess að. hefja prestastétt landsins úr fáfræði, sinnuleysi og volæði, sem ein- kenndi marga þeirra á fyrstu öldinni eftir siðaskiptin. Því síður verða hér rakin hin marg- að hafa vilja þeirra að engu. Án þessa var yfirlýsing ríkis- stjórnarinnar grunnfærni á ekki lágu stigi. Síðar tilkynnti svo ríkisstjórnin konunginum, að hann væri settur af, — en konungur svaraði engu og sit- ur enn. — Þegar tilkynning kom frá Bandaríkjunum um, að stjórn þeirra óskaði að málið yröi ekki leyst fyrir tímann, var það því nákvæmlega hið sama og áður lá fyrir í málinu. Þetta um ný viðhorf í málinu var því skreytni úr ríkisstjórninni. En svart skal sýnast hvítt. Um ný viðhorf var talað og sungið tugum sinnum, þar til að einfeldingarnir í kjósendahópi sögðu: Já, satt er það; ný við- horf, já og hvítt er það, og þeir kusu hvítt. — Þá var búið til frumvarp að nýrri stjórnarskrá og kallað sjálfstæðismál. Pétur Ottesen var svo ósvífinn að segja, að með þessu frumvarpi væri „sjálfstæðismálið lagt á hill- una“. En þrátt fyrir þetta, skyldi frumvarp heita sigur í sjálf- stæðismálinu. Ósigurinn skyldi vera sigur. Svart vera hvítt. Og þetta var prédikað tugum sinn- um og óþokkaskapur og land- ráð Framsóknarflokksins að vera á móti þessum sigri. Magn- ús dósent, þessi vel innrætti maður, hann átti ekki orð yfir það, að Framsóknarflokkurinn skyldi leyfa sér að kalla þessar ófarir í „sjálfstæðismáli þjóð- arinnar“ ósigur. Ráð gula siðferðisins skyldu í heiðri höfð. Svart skal vera hvítt. — Loks var það tilkynnt sein- ustu daga fyrir kosningarnar, að forseti Bandaríkjanna hefði gefið út einhverja dásamlega yfirlýsingu i sjálfstæðismálum íslands. Ennþá einn sigurinn! Enginn vissi um þetta. En er að var gáð, var þetta ávarp hins nýja sendiherra Bandaríkjanna, — þar sem sagt er, að stjórn Bandaríkjanna muni standa við þá samninga, sem forsetinn hafði gert við fýrrverandi for- sætisráðherra, Hermanna Jón- asson, meðal annars um að styðja að fullu frelsi og full- veldi íslands eftir styrjöldina. Tilkynningin, sem Bjarni borgarstjóri endurtók í annarri hverri setningu ræðu sinnar í útvarpið rétt fyrir kosningar, var þvi tilbúningur — til þess að reyna að láta ósigur sýnast sig- þættu málaferli og þras, er hann löngum stóð í um dagana, en meðal þeirra eru „morð- bréfamálin“, einna nafnkennd- ust. Læt ég nægja að vísa þeim, er þeim deilum vildu kynnast sérstaklega, til prentaðra heim- ilda um þau mál, svo sem morð- bréfabæklinga Guðbrandar biskups sjálfs og hins ágæta rits dr. Páls E. Ólasonar, Menn og menntir. Það, sem halda mun minn- ingu Guðbrandar biskups lengst á lofti og skipa nafni hans heið- urssess á spjöldum sögunnar, eru fyrst og fremst afrek hans í íslenzkri bókagerð og þau áhrif, sem það starf hans hafði bæði beint og óbeint á mál og menn- ing þjóðarinnar. Einkennilega rás örlaganna má það telja, að þessi ungi menntamaður skyldi vígjast til prests, einmitt að Breiðaból- stað í Vesturhópi. Þar voru þá enn leifar prentsmiðju þeirrar, er Jón bískup Arason hafði fengið hingað til lands, hin fyrsta og eina, sem til var. Hafði lítilsháttar verið reynt að prenta þarna bækur og bæk- linga, en áhöld öll léleg og ó- fullkomin. En þarna eygir hinn ungi og framgjarni klerkur stóra möguleika. Má telja senni- legt, að hann, sem var maður hagur í höndum, hafi, þann stutta tíma, sem hann sat á Breiðabólstað athugað prent- smiðjugarm þenna sem vendi- legast, og komizt að raun um, að hún myndi nothæf með all- miklum endurbótum. Þegar á fyrstu biskupsárum sínum á Hólum kaupir hann prentsmiðju þessa, lætur flytja hana heim til Hóla, endurbætir hana stór- ur. Aftur og enn sama reglan, að láta svart sýnast hvltt fyrir kosningar. Sjáið gerðardóminn. Lofað var fyrir vorkosningar að fram- kvæma hann. — Eftir þær kosn- ingar og fyrir haustkosningar var talinn sigur að hafa fellt hann úr gildi. Þegar fundið var að þessu, voru engar varnir. En það var sagt eins og áður: Það voru ekki við, sem stjórnum, sem eyðilögöum gerðadóminn, það var Framsóknarflokkurinn, sérstaklega Hermann Jónasson, sem gerði það. — Tillaga er flutt um, að svipta ríkisstjórnina valdi. — Tillagan er samþykkt. Ríkisstj órnin sagði: Þetía er traustsyfirlýs- ing! Þetta er margsinnis endur- tekið. Hvítt skal það vera. Fjöldi manna um allt land sagði: Já, hvítt er það. Ríkisstjórnin studdist við Sjálfstæðisflokkinn, Jafnaðar- menn og sósíalista. Tveir síð- astnefndu flokkar afstýrðu van- trausti á ríkisstjórnina á Al- þingi. Þetta er gert í augsýn alls þingheims, birt í öllum blöðum, birt í fréttum útvarps. Þegar þessir tveir flokkar segja, að þeir muni ekki afstýra leng- ur vantrausti á ríkisstjórnina, stendur forsætisráðherra upp og segir: Það hefir engin breyt- ing á orðið. Ríkisstjórnin hefir aldrei stuðst við neinn flokk, nema Sjálfstæðisflokkinn. Eft- ir því hefði stjórn hans átt að vera óþingræðisleg allan tím- ann. Af þessu ættu landsmenn að geta áttað sig á, út í hvert hyl- dýpi spillingar við erum kom- in, þegar svona yfirlýsingar birtast frá forsætisráðherra- stóli. Þetta er sama þokkalega að- ferðin og oft áður. Muna menn ekki enn, er Ólafur Thors hélt því fram, að fjögra miljóna gróði Eimskipafélags íslands á farmgjöldum hefði engin áhrif haft á dýrtíðina. Fjögra milj- óna króna gróði var tekinn án þess að það kæmi nokkurs stað- ar niður! Þetta hefir hann endurtekið jafn oft og hitt, að jafnaðar- menn og sósíalistar hafi aldrei stutt hann! Svona er aðferðin í afurða- sölumálinu, síldarmjölsmálinu, og yfirleitt svo að segja hvar sem gripið er niður. Það er ekki ónýtt fyrir flokk, sem engin mál hefir nema ó- vinsæl, að nota þessa bardaga- aðferð. Það eru búnar til ályg- ar og blekkingar. Það, sem þeir sjálfir gera, — er staðhæft, að aðrir hafi unnið. Með þessu má (Framh. á 4. síðu) lega og tekur síðan að gefa út hverja bókina af annarri, með fádæma elju og dugnaði. Er svo talið, að alls hafi hann prenta látið um 90 rit, sum smá að vísu, en önnur allmiklar bækur, þar á meðal hina frægu biblíu, sem við hann er kennd, og er prent- un hennar vafalaust hið glæsi- legasta og stórfelldasta afrek, sem unnið hefir verið hér á landi í þeirri grein, þegar tekið er tillit til allra aðstæðna. Guðbrandarbiblía kom út ár- ið 1584. Af henni eru nú aðeins til örfá eintök. Guðbrandarbibl- ía er hin mesta gersemi, og frá- gangur hennar allur með þeim snillingsbrag og ágætum að undrun vekur og aðdáun. Spar- aði Guðbrandur biskup hvorki til vinnu eða fé, og er jafnvel svo sagt, að hann hafi sjálfur skorið í tré mótin að hinum glæsilegu upphafsstöfum og merkilegu bókahnútunum, er prýða þetta rit. Er þó enn ó- talið sjálft meginstarfið, biblíu- þýðingin sjálf. Að því er nýja testamentið snerti stúddist biskup að mestu v.ið þýðingu Odds Gottskálkssonar, er prent- uð var árið 1540. En gamla testamentíð varð biskup að þýða sjálfur að mestu leyti, enda þótt hann muni hafa stuðst við eldri þýðingar ein- stakra rita að nokkru leyti. En geisilegt verk hefir biskup hér orðið að vinna bæði að því að samræma og lagfæra eldri þýð- ingar og útleggja. sum ritin sjálfur. Um þetta farast hon- um meðal annars þannig orð: „En svo mikið ómak hafði ég þar sumar dönskublandaðar út- leggingar og brákað mál að yf- (Framh. á 4. síOuj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.