Tíminn - 21.05.1943, Page 2

Tíminn - 21.05.1943, Page 2
218 TÍMIM, föstndaginn 21. maí 1943 55. blað ^ímirrn Föstudag 21. mai Launafyrírkomulag- íð og vinnuaiköstin Á einu kröfuspjaldinu, sem boriö var í göngu verkaiýösíé- laganna 1. maí siöastnöinn, stoöu þessi otð: Somu laun fyrir sömu vinnu. Þetta mun hafa átt að tákna baráttu verkalýðsíélaganna fyrir þvi, að öllum verkpegum sé greitt sama kaup fyrir jaín- langan vinnutima á hverjum vinnustað. Fljótt á litiö getxn: ýmsum íundizt, að meö þvi sé tryggt sama kaup -íyrir sönju vinnu. En við nánari athugun kem- ur í ljós, aö þaö eru nreinustu öfugmæií aö tulka þá regiu á þennan hátt. Þvert á móti kemur hún i veg íyrir þaö, aö greitt sé sama kaup íyrir somu vinnu. Þetta liggur í því, aö menn eru misjainiega augiegir, mis- jafnlega veivirkir, misjaíniega áhugasamir. Meö áöurgremari tilhogun verkaiyösféiaganna er liöiettmgnum greitt jain mikio kaup og dugnaðarmanninum, þótt hann amasti mikiu mmm vinnu. Meö þessari aöierð er beinhnis veriö aö veröiauna ó- dugnaðinn á kostnaö dugnaöar- ins. Verkalýössamtökin hafa kom- iö mörgu nytsomu til leiöar. Hins vegar heiir þaö áreiöan- lega verið spor aftur á bak, þegar horfiö var írá þeirri regiu að miöa kaupgjald viö aí- köstin, en i þess staö í'arið aö miöa þau viö vinnutimann ein- göngu. Þá var skopuð sú tii- högun, sem ónjakvæmilega hlaut aö leiöa tii þess, aö vinnuafköstunum og vinnuá- huganum hnignaði. Þetta hggur svo i augum uppi, að ekKi þarf aö fara um þaö mörgum orðum. Þegar launin eru miðuð viö afköstm, veröur þaö dugnaðarmaöurinn, sem mótar vmnuhraöann. Þegar miðað er viö vmnutimann, verður það hins vegar liölétt- mgurinn eða letinginn, sem .ræður vmnuhraðanum. Kaupið veröur þaö sama, hvort vel eöa illa er unnið. Hvers vegna skyldi þá dugnaðarmaðurinn vera að herða að sér, þar sem hann ber ekkert meira úr být- um en liðléttingurinn, þrátt fyrir það? Þegar þetta er athugað, getur engum þótt undarlegt, þótt þær raddir heyrist hvaðanæfa, aö vinnuafköstunum og vinnu- áhuganum hnigni. Launaíyrir- komulagið styður beinlinis að slíkri afturför. Sú þjóð, sem hefir gert sér einna ljósasta grein fyrir ó- kostum þessa launafyrirkomu- lags, eru Rússar. Meðal margs þess, sem þeir hafa merkilegt gert seinustu tvo áratugina, er launafyrirkomulagið, sem þeir hafa komið á. Það byggist fyrst og fremst á afköstunum. Á rússnesku samyrkjubúun- um er launafyrirkomulagið ekki ósvipaö og á fiskiskútunum í gamla daga, þegar hver sjó- maður fékk ákveðinn hluta þess fisks, sem hann dró. Á rúss- nesku samyrÉj ubúunum er ein- göngu miðað viö afköstin. Á- kveðin vinnuafköst eru látin jafngilda einu dagsverki. Þess eru því dæmi, að einn maður fái greitt kaup fyirir 600 dags- verk á ári, en annar fyrir að- eins 200 dagsverk, þótt báðir hafí verið við vinnu alla virka daga ársins. Það er enginn vafi á þvi, að þetta fyrirkomulag Rússa er á ýmsan hátt til fyrirmyndar. Það er áreiðanlega eitt af helztu úrræðum til þess að efla vinnu- afköstin og áhugann fyrir vinnunni,. sem tímakaupsfyrir- komulagið eyðileggur smátt og smátt. Ýms önnur ráð hafa og verið reynd til að auka vinnu- afköstin, t. d. bein þátttaka verkamanna í-stjórn fyrirtækja, arsúthlutun o. s. frv. Mál þetta er líka það margþætt, að það verður ekki leyst með einu úr- ræði. Þau þurfa að verða breyti- HuGfvekíar héðan ogf paðan Aminntur um sannsögli t Svar til Guðbrands Isbergs Þjóðræknismálin og nazistagrýlan Virginíufundurínn, skógræktarmálio, kvæði Kolbeins í dagblöðum Reykjavíkur hafa stundum birzt gleiðletraðar fyrirsagnir, er hafa hljóðað á þessa leið: Hermenn berja utan hús, hermenn gera tilraun til innbrots, hermenn lenda í rysk- ingum o. s. frv. Fólk úti á landi, sem les þessar frásagnir, mætti vel halda, að oft væri næsta óróiegt hér í bænum, vegna her- mannanna. t Slíkt er hinn mesti misskiln- ingur. Undantekningárlitið má segja, að framkoma amerísku hermannanna hér sé hin prúö- mannlegasta og áreitnislaus í garö Islendinga. Mun vafasamt, að sambúð hermanna og borg- ara I stórbæ sé öllu friðsam- legri en í Reykjavík. Það ber a. m. k. flestum kunnugum sarnan um það, að hún sé miklu á- rekstrarsamari vestan hafs.. Þetta má vafalaust þakka góöri stjórn og aga herstjórnarinnar, sem heíir gert sér sérstakt íar um, að sambúðin gæti orðið sem friðsamlegust. Fyrir það ber leg eítir aðstöðunni í hverju tilíelli. Framsóknarmenn hreyfðu þessu máli í tveimur tillögum á seinasta þingi. Onnur fjallaði um ákvæðisvinnu við vegagerð, en hin um athugun á launatil- högun Rússa og öðrum erlend- um nýjungum á þessu sviði. Veigamesta úrræðið i þeim eín- um, sem Framsóknarflokkurinn hefir alltaf haldið fram, er þó það, að sem allra flestir verði beinir þátttakendur í arði fram- leiðslunnar, þ. e. verði raun- verulega sínir eigin vinnuveit- endur. Slíkt “'er áreiðanlega fjöldanum bezt hvöt til dugn- aðar og framtakssemi. Þetta mál er tvímælalaust eitt vandasamasta viðfangsefni komandi tíma. Vinnuafköstin og áhuginn fyrir vinnunni mega ekki minnka. Það er líka full- komið óréttlæti, að einn fái meira fyrir vinnu sína en hon- um ber, en annar minna. Launafyrírkomulagið verður að vera þannig, að dugnaðurinn fái að njóta sín innan hæfilegra takmarka. Þess vegna verður að nema tímakaupsfyrirkomulagið fyrr eða síðar úr gildi og skapa annað nýtt, heilbrigðara og réttlátara fyrirkomulag í stað þess. Reglan: „Sömu laun fyrir sömú vinnu“, þarf að vera framkvæmd á raunhæfan hátt. Þ. Þ. henni óskiptar þakkir islenzku þjóðarinnar. Þeir árekstrar við hermenn- ina, sem blöðin skýra frá, eiga yfirleitt upptök hjá íslending- um sjálfum. Frásagnir blaóanna eru oftast villandi að því leyti, að þær skýra ekki frá tildrögun- um. Lauslátir kvenmenn og slæpingjar sækjast eftir kynn- um við herme'nnina. Oftast veljast lðkustu hermennirnir til þessa kunningsskapar. Það vill því velta á ýmsu með þennan kunningsskap, eins og áður- nefndar frásagnir blaðanna benda til. Þessir árekstrar eru því á- kveðin sönnun þess, að það var góð regla, sem reynt var að setja i upphafi, að landsmenn forðuðust sem allra mest óþörf skipti við hermennina. Árekstr- arnir eru öflug hvatning þess, að þessi stefna sé sífelld brýnd fyrir þjóðinni. Þessi stefna er líka nauðsyn- leg vörn þjóðarinnar til þess að halda óskertum mennirigar- legum og þjóðernislegum hlut sínum, þrátt fyrir sambýlið við herinn. Málfar og háttsemi þess hluta æskulýðsins, er temur sér mesta umgengni við her- inn, sýnir bezt hvernig fer, þeg- ar þessarar stefnu er ekki gætt. Mál þessa fólks er orðið mjög enskublandið. Það hefir tekið upp ýmsa kæki her- mannanna, sem miður fara. Hins vegar hefir það yf- irleitt ekki umgengni við þá á þann hátt, að það læri það, sem gott má af þeim nema. í seinni tíð hefir verið reynt tið grafa undan þessari stefnu með þeim áróðri, að við yrðum stimplaðir nazistar, ef við fylgd- um henni fram. Vel má vera, að ýmsir þeirra, sem ómannaðri eru, varpi fram slíkum sleggju- dómi. En allir þeir útlending- ar, sem dæma þessi mál af sanngirni, munu vel kunna að meta aðstöðu okkar og síður en svo telja slíka framkomu á- mælisverða. Þeir munu þvert á móti virða okkur meira, ef við sýnum þjóðerninu trú og holl- ustu. Sannleikurinn er og sá, að þeir einstaklingar, sem sýna út- lendingum mestan sleikjuskap, er jafnan ótrúiV fylgismenn. Þess munu mörg dæmi, að þeir íslendingar, sem áður dýrkuðu nazismann mest, sækjast nú öðrum framar eftir vinsemd er- lendra manna hér. Málefnaleg- um áhuga er þar ekki til að dreifa. Þessir menn myndu vissulega eiga eftir að nudda sér upp við Þjóðverja, ef þeim hlotnaðist sigur í styrjöldinni. Málstaður Bandamanna nýtur áreiðanlega öruggast fylgis hjá þeim, sem vilja vernda þjóð- ernið og vinna því gegn óþörf- um skiptum við hermennina. Það er líka vel skiljanlegt. Sig- ur Bandamanna er sigur smá- þjóðanna. Þessi sigur verður smáþjóðunum þó því aðeins ein- hvers virði, að þær hafi ekki áður glatað þjóðerni sínu, máli sínu og heilbrigðum metnaði. Þess vegna skal enginn láta nazlstagrýluna glepja sér sýn í þjóðernismálunum. Þess vegna skal hver góður íslendingur hafa hugfast, að því aðeins virða aðrir íslenzkt þjóðerni, að íslendingar geri það sjálfir. Mikilsverð viður- keuning. Bjargráðafundurinn, sem haldinn verður í Virginíu í Bandaríkjunum, er merkilegur fyrir íslendinga. Það er fyrsta alþjóðaráðstefnan, er fjallar um eftirstríðsm'ál, þar sem þeir eiga fulltrúa. Það er mikilsverð viðurkenn- ing fyrir sjálfstæði landsins, að okkur skyldi vera boðin þátttaka í Virginíuráðstefn- unni. Það gefur til kynna, að forráðamenn Bandamanna ætli okkur sess við samningaborðið, þegar gengið verður frá fjár- hags- og viðskiptamálum eftir styrjöldina. Sjálfir eigum við vitanlega að gera allt, sem við getum, til þess að tryggja okk- ur slíkan sess. Það er mikils- verð viðurkenning fyrir sjálf- stæði okkar og skapar einnig ýmsa möguleika til að tryggja hagsmuni þjóðarinnar betur en ella. Skógræktarsjóður. í seinasta blaði var skýrt frá Þegar vitni er kallað fyrir' rétt, er það skylda dómarans að áminna það ‘ um sannsögli. Þetta gerir sýslumaður Hún- vetninga vafalaust líka, þegar hann yfirheyrir aðra. En það er hægra að kenna heilræðin en halda þau sjálfur. Þetta sann- ast á ísberg. Hann hefir kvatt sjálfan sig sem vitni í dreifi- bréfsmáli Páls Kolku læknis og birt vitnisburð sinn í Morgun- blaðinu 13. apríl síðastl. Því miður hefir þéssu lög- lærða og virðulega vitni fatazt svo í sannsöglinni, að það skýr- ir alveg rangt frá einföldum staðreyndum. Þetta segir ís- berg: „Þessir menn höfðu átt 1 erj- um á opinberum vettvangi, og ég vil leyfa mér að minna Hannes Pálsson á það í því sambandi, að eftir því sem ég man sannast og réttast, var það hann, en ekki Páll Kolka, sem hóf þær erjur“. Þetta er rangur framburður, sýslumaður! Deilur okkar Kolku hófust því, að skógrækt ríkisins vant- aði trjáplöntur til að fullnægja eftirspurninni. Þetta er bæði gleðilegt og sorglegt í senn. Það er gleðilegt að því leyti, að það sýnir vax- andi áhuga fyrir skógræktinni. Það er sorglegt að því leyti, að það sýnir að opinber framlög til skógræktarmálanna eru allt of lítil. Öllum kemur saman um, að skógrækt fegri landið. Það leik- ur heldur ekki á tveim tungum, að hún geti orðið til margvís- legrar nytsemi. Hvers vegna þá ekki að veita henni meiri styrk? Hér í blaðinu var nýlega borin fram tillaga um stofnun skóg- ræktarsjóðs, sem allir verk- færir éinstaklingar legðu í á- kveðið framlag. Engan einstak- an þyrfti að muna neitt um þetta gjald, en hins vegar gæti þetta samanlagt orðið mikið fé. Með þessum hætti mætti ná margfalt skjótari árangri í skógræktinni en með þeim seinagangi, sem ný ríkir þar. Kveðja til Kolbelns í Kollafirði. Bóndi nokkur hefir sent blað- inu þessar línur: — Ekki líkar mér að öllu leytl tónninn í hinu mergjaða kvæði Kolbeins í Kollafirði I seinasta (Framh. á 4. slSu) með því, að læknirinn skrifaði svæsna skammagrein um Hannes Pálsson i Morgunbl. 4. apríl 1940. Enn segir svo í vitnisburði ís- bergs: „í bréfi því, er Páll Kolka skrifaði, lét fjölrita og senda út til nokkurra manna í tveimur eða þremur hreppum sýslunnar (af 10)------------ Þarna er nú engu líkara en sýslumaður hefði áminnt sjálf- an sig um ósannsögli! — Um- rætt bréf var sem sé sent í sjö hreppa sýslunnar (af 10). Sann- léikanum snúið við, 3 settir í stað 7, og 7 fyrlr 3! Sýslumaður Húnvetninga er prúður maður, og flestir munu álita hann grandvaran mann. Það mætti því líta svo á, sem honum þætti mikils við þurfa til að bjarga Kolku lækni úr ó- göngum, er hann gerist til að brjóta 8. boðorðið hans vegna. Kolka læknir hefir að fyrra bragði hafið opinberar ádeilur á hendur mér og hann hefir fórnað embættisheiðri sínum á altari hefnigirninnar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem slíkt hendir þennan lækni. — Hann var læknir í Vestmannaeyjum og átti þar í illdeilum, unz hann hrökklaðist burtu við lítinn orðstír. Og ekki var Hannes Pálsson, sá slæmi maður, í Vestmannaeyjum til að upp- tendra bræði læknisins. Og samt tendraðist hún. — Allt þetta veit Guðbrandur ísberg, veit að Kolka stendur höllum fæti, veit að hann hefir brotið embættisskyldu sína og veit, að hann stoínar til ófriðar þar, sem honum er trúað fyrir læknishéraði. Þess vegna ljær hann sig, sakir kunningsskapar, til að vitna rangt um allan að- draganda málsins, jafnvel snúa við tölum, til að milda dóminn yfir Kolku. Þetta gerir yfirvaldið, sem á- minnir umkomulausa menn fyrir rétti um sannsögli. Hann þykist vilja semja frið, en gerir það með því að setja fram rangar sakargiftir á hendur mér en afsaka Kolku með því, að hann hafi ekki sent dreifi- bréfið í alla hreppa sýslunnar. Sjálft bréfið þorir hann ekki að afsaka! Ríkisstjóri ráðlagði mönnum í vetur að lesa fjallræðuna sér til sálubóta. Væri ekki rétt fyrir sýslumann Húnvetninga að byrja með því að lesa 8. boð- orðið: Þú skalt eigi ljúgvitni bera gegn náunga þínum. Hannes Pálsson. ±. Pálmi Einarssim, ráóniiatitnr; Nokkur atríði úr hag- sögu landbúnaðaríns Eitt af sérkennum yfirstand- andi tíma er það, hvað margir gerast sjálfkjörnir til að ræða um málefni landbúnaðarins. Þessir sjálfboðaliðar telja sig allir hafa áríðandi boðskap að birta landslýðnum varðandi framleiðsluhætti, framleiðslu- aðstöðu og fjárhag landbúnað- arins. Oft eru þessar umræðuv byggðar á takmörkuðum rökum, en segja má að þær allar hnigi að tveim gagnstæðum farveg- um. 1. Annars vegar eru þungar ádeilur, getsakir og dómar um misheppnaðar framfarir, frum- stæðar búrekstursaðferðir 5- nothæfar markaðsvörur, ó- hæfilegt söluverð þeirra, en of- an á allt þetta sé þó landbún- aðurinn styrktur svo af al- mannafé, að styrkirnir yfirstigi verðmæti allrar framleiðslunn- ar. 2. Hins vegar eru hlaðnir lof- kestir, án þess byggt sé á raun- veruleikanum, barið í brestina, lokað augunum fyrir göllum i framleiðsluháttum og um of notuð einsýn viðhorf í mál- færslu. Hlutverk Búnaðarfélags ís- lands er meðal annars hlutlaus rannsókn og athugun stað- reynda um það,. hvernig víg- staða landbúnaðarins er á hverjum tíma. Hvað hafi áunn- izt, hvar vígstöðunni sé áfátt og hafa samband við bændurna til þess að ræða við þá um við- nám, vörn og sókn í hinum dag- legu störfum, sem eru grund- vallarundirstaða undir hag og stöðu landbúnaðarins í þjóðfé- laginu. Með hliðsjón af því, sem hér hefir verið drepið á, finnst mér ástæða til að draga fram i dags- ljósið nokkur atriði úr hagsögu landbúnaðarins á allra síðustu árum. Skal þá fyrst athugað: 1. Landbúnaðurinn og vinnu- afl hans. í landinu búa í árslok 1941 122,385 manns. Af þessu fólki búa í Reykjavík og kaupstöðum ....... 59,847 m. Verzlunarst. m. yfir 300 íbúa ......... 15,112 — Þorpum með færri en 300 íbúa ............ 6,283 — Samtals 81,242 — í sveitum búa 1941 41,143 — Sé litið til baka aftur til alda- móta, sést að það hefir orðið stórfelld fækkun á því fólki, sem býr í sveitum landsins. Þessara breytinga verður að vísu vart fyrir aldamót. Þannig fækkar 10 ára tímabilið 1890—1900 um 150 manns alls í sveitum lands- ins, en síðan hefir breytingin verið þessi: 1901 búa 1910 — 1920 — 1928 — 1941 — í sveitum 62,919 m. 57,719 — 54,245 — 47,339 — 41,143 — Heildarfækkunin á síðustu 40 árum er alls 21,776 manns eða um 545 er fólkinu fækkar á hverju einasta ári þetta tíma- bil. Hefði þróunin verið eðlileg, þá átti af fólksaukningu allrar þjóðarinnar að koma að meðal- tali á ári í þessi 40 ár 716 manns á sveitirnar. Sú aukn- ing hefir einnig horfið til þétt- býlisins, svo telja má að á hverju einasta ári í 40 ár hafi tapazt landbúnaðinum 1260 manns, en það svarar til þess, að hvern einasta virkan dag í 40 ár hafi 4 menn flutzt frá mold til malar. Sé reiknað með að sama hlutfallstala haldist milli hins verkfæra og óvinnufæra fólks, er býr í sveit 1941, eins og hún var 1920, má reikna með að starfhæfir einstaklingar, er að landbúnaði vinna árlangt, sé um 20 þúsund manns, en það er 16.4% af þjóðarheildinni. Verkafköst landbúnaðarins verða að dæmast út frá þessum staðreyndum, að þeim hefir fækkað hinum starfhæfu kröft- um við landbúnaðinn frá því um aldamót úr 35 þús. í 20 þús. manns. Landbúnaðurinn hefir að framfæra um þriðjung þjóðar- innar. Hann verður af þeim á- stæðum einum að teljast enn veigamikill þáttur fyrir þjóðar- afkomuna. Frá honum og sjáv- arútveginum koma öll verð- mæti, sem eru undirstaða ann- arra atvinnugreina í þjóðfélag- inu, eins og högum er háttað ennþá um framkvæmdalíf þjóð- arinnar. Það skal sérstaklega tekið fram, að sá hluti þjóðarinnar, er býr í þorpum og kauptúnum með 300 eða færri íbúa, sem telur alls um 21,400 manns, fæst að einhverju litlu leyti við landbúnaðarstörf og framleið- ir búsafurðir til eigin nota. 2. Breytingar á framleiðslu- greinum landbúnaðarins 1900—1941. Þær breytingar, sem hér verður rætt um, eru aðeins þær, sem hægt er að fá yfirlit um af opinberum skýrslum. 1 a) Bústofnsaukningin. Á tímabilinu 1900—1941 hefir bústofnsaukningin orðið þessi: þús. % Sauðfé hefir aukizt um 166. 35.4 Nautpeningur —„— 16. 66.6 Hross —„— 16. 38.0 Þegar athugað er, hvar þessi bústofnsaukning kemur niður, sést að verulegur hluti af naut- gripafjölguninni kemur á kaup- túnin, en þvi nær öll sauðfjár- fjölgunin, svo og aukning hross- anna feHur eingöngu á sveit- irnar. Fyrir utan þessa aukningu aðalbúgreinanna, hafa komið til nýjar búgreinar, alifugla- rækt, svínarækt og loðdýrarækt, en þær má að miklu leyti skrifa á reikning kauptúnanna og næsta nágrennis við þau. Búpeningurinn nú er afurða- meiri en hann var um aldamót. Skýrslur nautgriparæktarfélag- anna sanna það viðvíkjandi af- urðum búanna. Meðalársnyt hefir hækkað úr rúmum 2000 lítrum í 2600 lítra. Sauðfé skil- ar I mörgum héröðum jafnari og betri afurðum en áður. Þó ennþá kenni þar meir árferðis- mismunar en með kýrnar, sem sést glöggt, ef athugaðar eru skýrslur kjötverðlagsnefndar um sláturfjárþungann þau ár, sem þær skýrslur ná yfir. Það er því óhrekjanleg stað- reynd, að sveitabændur fram- leiða meira afurðamagn nú af búfé sínu, heldur en að fyrir- rennarar þeirar gerðu um alda- mótin síðustu. b) Aukning jarðræktunar. Hinn aukni bústofn og fram- leiðsluaukningin, er hann gef- ur, byggist hvort tveggja á grundvelli aukinnar og bættrar fóðurframleiðslu. Þó kemur og þar til 'greina sú breyting á bú- skaparháttum, að upp hefir ver- ið tekin ' notkun fóðurbætis, sem auk þess að vera notaðar í nautgriparæktarhéröðunum, er einnig mikið notaður á út- beitarjörðum. En það er samt að mjög veru- legu leyti nýræktin og aukin eftirtekja hins ræktaða lands ásamt kynbótum búfjárins, er grundvallar framleiðsluaukn-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.