Tíminn - 06.07.1943, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.07.1943, Blaðsíða 2
274 TÍMESÍIV, þriðjndagiiin 6. jnlí 1943 69. blað Þriðjudagur 6. jtílí ,,Vin§tri-galdnrftft] sóxí- alista liafhiilpaður Skýrsla Eysteins Jónssonar um störf 9-manna nefndar- innar hefir sett sósíalista í mikinn vanda. Þeir höfðu blekkt fjölda kjósenda til fylgis við sig með því að tala fagurt um samstarf „vinstri flokkanna“, samstarf allra alþýðumanna til sjávar og sveita. Þeir sögðust ekki aðeins vera reiðu- búnir til að taka þátt í slíku samstarfi, þeir hétu að beita sér fyrir þvi af ýtrasta megni. Þegar á hólminn kom, runnu þeir frá öllum fyrri loforðum sínum og staðhæfingum, lýstu yfir því að „vinstri stjórn“ myndi engan vanda leysa í þjóðfélaginu og kórónuðu allt saman með því að láta Þjóð- viljann tilkynna Framsóknar- og Aiþýðuflokknum, að þéir gætu fengið að vera með í stjórn, ef þeir gengju skilmála- laust að öllum skiiyrðum Sósíalistaflokksins! Einræðis- hneigð þeirra kastaði sauðagærunni. Brynjólfur Bjarnason reyndi að ' svara skýrslu Eysteins með bæklingi, er hann nefnúi „Samningana um vinstri stjórn“, en aðrir kölluðu „leið- inlegustu bók ársins“. Hér í blað- inu hefir Eysteinn hrakið vífi- lengjur Brynjólfs og snúið vörn hans í villu. Síðan hefir Brynjólfur ekki vitað sitt rjúkanúi ráð. Hefir hann að unúanförnu fyllt flokksblað sitt, Þjóðviljann, með langhunúum og fimbulfambi, til þess að reyna að hylja stað- reynúirnar. Tyggur hann sífellt upp fyrri rangfærslur sínar og í'ökfalsanir, sem Eysteinn Jóns- son hafði þegar hrakið með skjallegum heimilúum. Treystir Brynjólfur því sjáarilega, að les- enúur Þjóðviljans beiti lítt úóm- greinú sinni, helúur kingi öllu, sem út gengur af munni for- ingjans. Með þessu á að halúa hinum sanntrúuðu kommún- istasálum við trúna. Tvö atriði ný hafa komið fram í þessum síðustu skrifum Brynjólfs: Eysteinn sýnúi fram á, að hærra verði en markaðsverðið leyfir. Þá er að því komið, að at- vinnufyrirtækin stöðvist eða kaupið verði að lækka. Reynsla unúanfarinna ára sýnir líka, að engin „kauplækk- un“ hefir að jafnaði orðið hjá þeim samvinnumönnum, sem lagt hafa sílú inn til vinnslu, helúur hið gagnstæða. + Brynjólfur hefði falsað tilvitn- un í „kosningastefnuskrá" sósí- alista, sem hvergi var til, nema rytjur um úýrtíðarmálið. Brynjólfur treystist ekki til að bera þetta af sér og væri þó ekki meira fyrir hann að neita þessari staðreynú en ýmsum öðrum, t. ú., að þeir hafi lagt til lögbinúingu á afurðaverði, að þeir hafi samið við Sjálf- stæðismenn um að hlífa stórút- gerðinni við skatti og fellt sín- ar eigin tillögur, að þeir hafi átt frumkvæði að stjórnarskipun ríkisstjóra o. s. frv. í stað þess hefir Br. nú funú- ið það upp, að Eysteinn hafi falsað tillögur Framsóknar- flokksins með því að taka ekki með tillögur hans í úýrtíðar- málinu. Á víst að skilja þetta svo, að það sé ekki meira þótt hann falsi en E. J. En því fer svo fjarri að E. J. hafi beitt nokkurri blekkingu í þessu sambanúi, að hann tók það greinilega fram í riti sínu, að Framsóknarfl. hefði ekki haft tillögur sínar um úýrtíðar- málin með í miðlunartillögu sinni, — þær hefðu verið lagð- ar fram sér og skýrt um leið frá aðalefni þeirra. — Þá segir Br., að Áki Jakobsson og Lúðvík Jósefsson segi það tilhæfulaust, að Framsóknar- menn hafi halúið fram, að ekki þyrfti leyfi til þess að bæjar- félög reistu sílúarverksmiðju. Það kemur engum á óvart þótt þessu sé neitað, þar sem þetta var ekki boðið skriflega. Má svo sem nærri geta, hvort þeir menn kannast við nokkuð það, sem kemur þeim óþægilega og fram hefir farið munnlega, sem víla ekki fyrir sér að segja það lýgi, sem hægt er að sanna, eins og Br. Bj. hefir gert í þessum um- ræðum. En fé er jafnan fóstra líkt. Síðasta nauðvörn Þjóðviljans fyrir hinn hrjáða foringja sinn er á þá leið, að samningarnir hafi verið hrekkjabragð af henúi Framsóknar. Eysteinn hafi verið senúur af Jónasi tli að leika á aumingja sakleys- ingjana í Sósíalistaflokknum. Nú hafi honum verið snúið aft- ur bónleiðum heim til föðurhús- anna. Sósíalistar séu miklu vitrari, en þeir beri utan á sér. Eysteinn sé orðinn þjónn „í- halúsins“ í Framsóknarflokkn- um og úæmúur úr leik. En eftir sem áður sjá sósíalistar fullt upp af „vinstri“ mönnum í Framsóknarflokknum, sem væru reiðubúnir að ganga að öllum skilmálum þeirra! Þessi moðreykur þeirra sósí- alista er vitanlega ekki svara verður. Það er augljóst að samningar við þá voru reynúir, af því að þörf var á úuganúi umbótastjórn eftir óstjórn þá og öngþveiti, er stjórn Ólafs Thors hafði leitt yfir lanúið, þótt sósíalistar eigi sinn hluta af ábyrgðinni af því, hvernig fór. Við samningsborðið hlupu sósíalistar algerlega frá öllu því, sem þeir höfðu áður talið mesta nauðsyn. í stað þess að koma fram sem heiðarlegir stjórnmálamenn, urðu þeir ber- ir að hinum ótrúlegustu mót- sögnum og fláttskap. Allar hrakspár um samvinnu við þá rættust nú, engu síður en áður, er Alþýðuflokkurinn reynúi að hafa samstarf við þá. „Vinstri galúur" sósíalista ætti því að vera kveðinn niður. Ritgerð Eysteins hefir flett af þeim síðustu sauðargærunni. Þeir vilja ekki friðsamlegt sam- starf, ekki umbætur, — heldur sundrung og upplausn. Raílýsing sveítanna íBanda- ríkjum Norður-Ameríku í þessari grein Skúla Guðmundssonar alþingismanns, sem er einn þeirra, er skipa raforkumálanefnd ríkisins, er sagt frá viðleitni Bandaríkjamanna til þess að leiða rafmagn um sveitir lands síns, erfiðleikum, sem þar er við að stríða, and- róðrinum, sem þessi viðleitni hefir sætt, og árangrinum, sem náðzt hefir. Er þessi grein einkar fróðleg, eins og ástatt er um raforkumál okkar íslendinga. Samvinna eða gródabrali Kjarni málsins í úeilunni, sem upp kom um sílúarverðið, er sá, hvort menn eigi að fá sannvirði fyrir afia sinn, hvort þeir eigi að fá minna en hægt er að selja hann fyrir eða hvort þeir eigi að fá meira en svarar anúvirði hans. Allir réttsýnir menn hljóta að kannast við, að hið fyrrnefnúa sjónarmið sé sanngjarnast. Samvinnumenn gera meira en að kannast við þetta. Þeir berjast fyrir því að þetta sjón- armið verði ráðanúi í viðskipt- um á sem‘ allra flestum sviðum þjóðfélagsins. Hin, sjónarmiðin mætti nefna áhættusjónarmið. Þau eiga skylt við spilafýkn og eru ein- kenni á samkeppnisstefnunni. Seljanúi leitast við að fá sem mest fyrir vöru sína, án tillits til þess, hvað framleiðslan hefir kostað eða hvort kaupanúinn muni skaðast. — Kaupanúinn leitast við að fá vöruna sem ó- úýrasta í von um hagnað. Stunúum hagnast þessir aðil- ar á víxl, hvor á annars kostnað, stunúum tapa þeir. Þeir leita jafnan að happinu, hinum mikla fiskiúrætti viðskiptanna. Enginn íslenzkur atvinnuveg- ur hefir veriö jafn áhættusam- ur og úuttlungafullur og sílú- veiði og sílúarverzlun. Dæmi eru til, að menn hafi orðið stór- efnaðir á einni vertíð og tapað því öllu eða orðið gjalúþrota á þeirri næstu. Þetta mun hafa lagazt mikið á síðari árum eftir að skipulag komst á sílúarsöluna unúir opinberu eftirliti og ríkið lét reisa og reka sílúarverksmiðjur sínar. Sílúarverksmiðjurnar voru reistar fyrir forgöngu Fram- sóknarmanna á Alþingi. Þeir hafa frá upphafi lagt ríka á- herzlu á, að þetta atvinnufyrir- tæki ætti að reka með sam- vinnusniði, þannig, að allir, sem skiptu við það, bæru úr býtum sannvirði fyrir afla sinn og vinnu. Allir samvinnumenn ættu að leggja mikla áherzlu á þetta sjónarmið, hvaða stjórnmála- stefnu, sem þeir fylgja að öðru leyti. Alþýðuflokkurinn hefir yfir- leitt talið sig hlynntan sam- vinnu. Fulltrúi flokksins í verk- smiðjustjórninni hefir veitt for- stöðu stóru útgerðarfyrirtæki með samvinnusniði. Það stingur því allmjög í stúf, er Alþýðublaðið talar um silú- arverksmiðjurnar í forustugrein sinni á föstuúaginn var, sem hrein samkeppnisfyrirtæki. Blaðið helúur því fram, að sílú- arverksmiðjur rikisins geri sig „ósamkeppnisfærar" með því að bjóða viðskiptamönnum sínum að leggja sílúina inn til vinnslu gegn sannvirði, ef þær kaupa ekki sílúina föstu verði til jafns við einkaverksmiðjur. Þetta sjónarmið á lítið skylt við samvinnu. Ef verksmiðjurn- ar kaupa of háu verði, græðir seljanúinn að vísu í bili, en verksmiðjurnar tapa. Það tap verða þær að vinna upp á næsta ári með því að áætla sílúar- verðið varlegar. Það, sem út- gerðin fær of mikið annað ár- ið, má hún búast við að láta af henúi næsta ár, nema ríkissjóð- ur taki ábyrgð á hallanum og greiði hann. Verði reynúin sú, að verk- smiðjurnar kaupi sílúina lægra verði en hún selzt, ber seljanú- inn skarðan hlut frá borði, það árið að minnsta kosti. Alþýðublaðið hefir freistast til að hylla „samkeppnina", þvert ofan í stefnu sína, til að koma þeirri slettu á atvinnu- málaráðherra, að hann vilji lækka sílúarverðið „til þess að unúirbúa almenna kauplækk- un“. — Þetta er vitanlega blekk- ing. Það miðár ekki til kauplækkunar að greiða sann- virði fyrir sílúina, — en það stefnir bersýnilega til kaup- lækkunar, ef sílúin er keypt Skúli Guðmundssoii: Fyrir fáum árum var gefin út bók um rafmagnsmál sveitanna í Banúaríkjunum. (Rural Ame- rica lights up). Höfunúur bók- arinnar heitir Harry Slattery, og er forstöðumaður'þeirrar stjórn- arúeilúar í lanúbúnaðarráðu- neytinu, sem fer með rafveitu- mál sveitanna. (Rural Electri- fication Aúministration. Skamm stafað: Rea). í þessari bók er mikill fróð- leikur um framkvæmúir í raf- magnsmálum sveitanna í Ame- ríku á unúanförnum árum. Framfarirnar á því sviði hafa verið miklar. Árið 1924 höfðu aðeins 2,6% af bænúabýlum í Banúaríkjunum rafmagn. Bænú ur í nágrenni borganna gátu þá aðeins fengið rafmagn með því móti að borga allan kostnaðinn við línurnar, sem var talinn 2— 5 þúsunú úollarar á hverja mílu (8—20 þúsunú krónur á km.) Stjórnenúur rafveitufyrirtækja, sem voru eign einstakra manna eða gróðafélaga, hélúu því fram, að engin von væri um að raf- veitukerfi um sveitirnar svar- aði kostnaði, þar sem bænúur mynúu aðeins nota raforku til ljósa og notkunin yrði því mjög lítil, sennilega ekki yfir 25—30 kwst. á mánuði. Stofnun „CREA” og „REA“. Árið 1923, hinn 11. sept., var sérstök nefnú skipuð til þess að vinna að útbreiðslu raforkunn- ar í sveitum Banúaríkjanna. The Committee on the Relati- on of Electricity to Agriculture. Skammstafað: CREA). Skömmu eftir að sú nefnú tók til starfa, setti hún sér það takmark, að koma rafmagni á 1 miljón sveitabýla á 10 árum. Þetta tak- mark náðist þó ekki alveg. í ársbyrjun 1935 höfðu 743.954 sveitabæir fengið rafmagn, og er það talið vera 10,9% af sveitabýlum í Banúaríkjunum. Sýnt þótti, að leita þurfti nýrra úrræða til þess að auka út- breiðslu rafmagnsins. Allur fjölúinn af bænúum gat ekki borgað þann kostnað, sem þá var við línulagningar, og keyþt nauðsynleg rafmagnsáhölú, án aðstoðar. Samkvæmt upplýsing- um í þessari bók, eru búin yfir- leitt lítil þar í lanúi. Er talið, að 85% af amerískum bænúum hafi færri en 10 kýr. Um 65% af bænúunum hafa minna en 1250 úollara árstekjur 8125 krónur), og þriðjungur bænúanna hefir minna en 750 úollara árstekjur 4875 kr.). Félagssamtök bænúa, einstakir lanúbúnaðarfrömuðir o. fl. bentu á, að verð rafork- unnar þyrfti að lækka svo, að bænúur gætu borgað það af þeim tekjum, er þeir hefðu af búskapnum, en rafmagnið þyrftu þeir að fá og það mynúi bæta hag þeirra í framtíðinni. Forseti Banúaríkjanna, Roose- velt, tók málið að sér. Hann stofnaði REA, með tilskipun 11. mai 1935. Fól hann þeirri stofn- un að stjórna og sjá um fram- kvæmúir að því er snerti fram- leiðsluraforku, flutning og úreif- ingu hennar um sveitirnar. í ræöu, sem forsetinn flutti um þetta mál, sagði hann frá því, að þegar hann úvalúi á sveita- setri sínu, hefði sér borizt raf- magnsreikningur, þar sem raf- orkan var selú á 18 cent hver kwst, eða um það bil fjórum sinnum hærra verði en í New York. Þetta varð m. a. til þess að hann fór sérstaklega að at- huga rafmagnsmál sveitanna og það, hvað væri hæfilegt verð á rafmagninu. Fyrsta opinbera lýsingin, sem Roosevelt forseti gaf um áform sín í þessu efni, kom fram í boð- skap hans til þingsins 4. jan. 1935. Þar lét hann svo um mælt, að raflýsing sveitanna væri meðal þeirra nauðsynlegu fram- kvæmúa, sem gætu átt úrjúgan þátt í að afstýra erfiðleikunum, úraga úr atvinnuleysinu, auka viðskipti og styðja nauðsynleg opinber fyrirtæki. Lánveitingar og starfsemi REA. Árið 1935 samþykkti Banúa- ríkjaþing að heimila 100 milj. úollara framlag til raflýsingar sveitanna. Lög um þetta efni voru síðan sett á næsta ári, 20. maí 1936. Samkvæmt þeim má veita 40 miljón úollara lán ár Hannes Pálsson: Árás Jóns Pálmasonar á mannorð Jóns Baldurs Jón Pálmason alþm. ritar í Morgunblaðið 23. júní s. 1., grein er hann nefnir „Samvinnu- hugur Framsóknarmanna í Húnaþingi“. Þó að grein þessi öll sé rangfærsla frá upphafi til enúa og jafnvel svo langt geng- ið að birtar eru villanúi tölur, mun ég ekki að svo komnu máli svara nema einu atriði í málæði Akursbónúans. í áðurnefnúri grein reynir Jón Pálmason að úraga Jón Baldurs inn- í umræðurnar á mjög óviðfelldinn hátt. í greininni segir Jón. P. svo: „Verulegur ljóður þótti það á ráði hans, (þ. e. J. Baldurs), þegar það upplýstist 1940, að hann hefði gerzt undirróðurs- maður gegn húsbónda sínum- og velgerðarmanni“. Ég lýsi Jón Pálmason vísvit- andi ósannindamann að þess- uni ummælum. Jón Baldurs kom einmitt í veg fyrir það, árið 1940, að Pétri Theódórs yrði veitt lausn með því að beita sér fyrir því, að hætt yrði við fyrirhugaða upp- sögn. Jón Baldurs átti sjálfur að sitja á nefndum fundi, en lét varamann sinn mæta, þar sem hann vildi eigi blanda sér inn í deilur stjórnar félagsins og framkvæmdastjóra, en þó tók hann loforð af varamanni þeim, sem settist í sæti hans að greiða ekki atkvæði á móti f ramkvæmdastj óra. Allar aðdróttanir Akurs-Jóns um óheiðarlegan undirróður af hendi Jóns Baldurs, er því hinn fúlmannlegasti rógur og ékki samboðinn neinum heiðarlegum manni. Hinu getur Jón Baldurs eigi að gert, þótt burtför hans frá félaginu hafi e. t. v. flýtt fyrir þeirri ákvörðun að veita fram- kvæmdastjóra lausn. Að öðru leyti eru staðreynd- irnar í máli þessu þær, að 4 af 5 stjórnarnefndarmönnum fé- lagsins, er starfað höfðu í stjórn í mörg ár, segja af sér og færa fram sem megin-ástæðu, að þeir geti ekki unnið með framkvæmdastjóra, og sá 5. seg- ir einnig af sér, að því er virt- ist, af því hann teldi starf sitt ekki bera neinn árangur. Að svo komnu máli ákveður aðalfund- ur, með 20 atkv. gegn 12, að veita framkvæmdastjóra einnig lausn. Enginn af þessum 20 mönnum mun hafa tekið þessa ákvörðun af stjórnmálalegum ástæðum, og hefir Þorbjörri bóndi á Geitaskarði " réttilega bent á það. Um hina 12 er mér ekki kunnugt, en gott er, ef þeir hafa hreina samvizku, ef dæma skal eftir því óðagoti, sem grip- ið hefir Jón Pálmason og Morg- unblaðsmennina. Annars vil ég í fullri vinsemd benda á það, að hvorki Pétri Theódórs né félagsmálum Hún- vetninga, mun greiði gerður með því að gera mál þessi að blaðamáli, og mun ég því á þessu stigi eigi skrifa meira um málið, en haldi Jón á Akri á- fram, þá ber hann ábyrgðina. fsleiidingar vestra. Winnipeg: — í „Heimskringlu“ 28. apríl, eru fregnir af ís- lendingum í Ottawa, höfuðborg Kanada. Blaðið skýrir frá því, að flestir íslendingar í Ottawa vinni að hernaðarstörfum beint eða óbeint. í greininni er skýrt frá því, hvernig þeir héldu upp á sumardaginn fyrsta sam- kvæmt íslenzkum venjum. Sá atburður var mörgum áhorf- endum undrunarefni, þar sem óvenjulega mikið hafi snjóað daginn áður, en dutlungar vet- ursins virtust ekki hafa minstu áhrif á íslendingana, sem héldu áfram hátíðahöldunum alveg eins og tíðkast í heimalandi þeirra. Um 80 íslendingar voru viðstaddir hátíðahöldin og einnig nokkrir heiðursfélagar, annarra þjóða menn. Meðal ís- lendinganna voru Hermann H. W. Melsted, en hann starfar við hermálaskrifstofuna, Lieuten- ant Thomas Brandson, úr vara- sjóliðinu kanadiska, og margir háskólaborgarar frá háskólan- um í Manitoba, er hafa mikil- vægum stöðum að gegna í Ot- tawa eða í kanadiska hernum. hvert til rafvirkj unarfram- kvæmda í sveitum, þ. e. til að koma upp rafstöðvum, aðallín- um og aukalínum um sveitirn- ar. Ennfremúr til kaupa og upp- setningar á rafmagnsáhöldum. Lán má veita einstaklingum, rikjum, sveita- og bæjafélög- um, samvinnufélögum og félög- um, sem úthluta engum eða a. m. k. mjög litlum arði til félags- mannanna. Forgangsrétt að lánum hafa félög, sem ekki út- hluta neinum arði. Lánstím- inn er allt að 25 ár. Vextir af þessum REA-lánum voru 3% fyrsta árið, 1936, en hafa farið lækkandi og árið 1940—41 voru þeir 2,46%. REA hefir tekizt að lækka verulega kostnaðinn við dreif- ingu rafmagnsins. T. d. hefir tekizt að spara útgjöld með þvi að hafa 400 fet milli staura í rafmagnsleiðslum, en áður var vegalengdin milli staura 200— 250 fet. Verð á spennubreytum (stauraspennustöðvum) hefir tekizt að lækka úr 60 dollurum niður í 21 dollara. Fundin hefir verið upp ódýrari gerð raf- magnsmæla. Sparnaður hefir orðið af að samræma spennuna á rafmagnslínunum, og tekin hefir verið upp sérstök aðferð við línulagningar, sem hefir gefizt vel og sparar útgjöld. Er hún þannig, að unnið er í mörg- um flokkum, og hefir hver ein- stakur hópur manna ákveðið verkefni. Árangurinn af sparnaðarvið- leitni REA hefir orðið ágætur. Fyrir árið 1935 reiknuðu raf- magnsfyrirtæki í einkaeign kostnað við sveitalínu 1500— 3000 dollara á hverja mílu (6— 12 þús. kr. á km.). REA hefir tekizt að setja upp jafngóðar línur fyrir 500—900 dollara á mílu. (2000—3700 kr. á km.). Er þar meðtalinn kostnaður við spennubreytana. Fyrir 1935 þurfti ameríski bóndinn að borga um 70 dollara fyrir raf- leiðslu í bæ og peningshús. REA tókst að lækka þetta í 55 doll- ara. Ljóstæki í 6 herbergi höfðu kostað 35 dollara en verð þeirra tókst að færa niður i 20 dollara. REA og starfsemi þess var yf- irleitt vel tekið af amerískum bændum. Innan tveggja ára frá stofnun þess höfðu borizt um- sóknir um lán, sem voru meira en helmingi hærri en framlög þingsins. Eins og áður segir höfðu um 744 þúsund sveitabæir í Bandaríkjunum rafmagn árið 1935, en í ársbyrjun 1940 var "tala þeirra 1 milj. og 700 þús- und. Hafði rafmagnið verið leitt til allt að 1 milj. sveita- býla á 5 árum. 1. sept. 1940 höfðu 747 félög eða stofnanir fengið lán til rafvirkjunarfram- kvæmda fyrir milligöngu REA (þar af 670 samvinnufélög). Lengd rafmagnslínanna, sem REA hafði veitt lán til, var þá samtals 250 þúsund mílur. Rafmagnsnotkunin í sveit- unum hefir farið ört vaxandi. Að meðaltali hafa tekjurnar á hverja mílu í rafmagnslínum aukizt um 60% á fyrstu 4 árun- um, en verðið á rafmagninu hefir farið lækkandi um leið og notkunin hefir aukizt. 1. júlí 1939 varð REA sérstök stjórnardeild í landbúnaðar- ráðuneytinu. Verkfræðilegar rannsóknir og upplýsingar. REA hefir með höndum verk- fræðilegar athuganir, í sam- vinnu við verkfræðingaskóla, landbúnaðarskóla, rannsóknar- stofur o. fl. stofnanir. Hefir sú starfsemi haft mikla þýðingu að því er snertir hagnýtingu rafmagns við landbúnaðarstörf og til lækkunar á verði rafork- unnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.