Tíminn - 23.12.1943, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.12.1943, Blaðsíða 4
m 512 TÍMIM, fimmÍMdaginn 23. des. 1943 128 .blaS Jólabækurnar Þeir sem vílja gefá í jólagjöf iallega bók og eígulega, velja einhverja af effirtöldum bókums Fríðþjófs sagfa Nansens, sit bók er jafnhentng bancla uiiguin sem gömlum, lirífamli skoanti- leg og lvsir einstæðn mikilmcnni. Gamlar glæður, bók sem verðnr því verðmætari cr lengur líðnr. Þeir, sem unna íslenzkri menningu og fijóðlegii in fræðurn, gefa þcssa bók. Bardstrendingabók, falleg bók, sem lýsir fögru og sérkennilcgu héraði. H u g a n i r, eftir Guðin. Finnbogason. Enginn bókamaður er ánægöur, fyrri en hann hefir eignast jiessa bók. Ljóðabækur Kolbeins í Kollafirði og Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar, þurfa allir IjjótSavinir að eignast. 500 ára afmæli prenilistarínnar, er fegursta bókin, sem gefin hef ir verið nt um langt skeið. Aðeins örfá eintök eru mi til á Bókaverzlun Isafoldar. íslenzk úrvalsljóð, í dag verða í bókaverzlunum nokkur einstök af þessum bókum: Kristján Jónsson, Steingrímur Thorsteinsson, Grímur Thomsen, Benedikt Gröndal. / * Ferðabók Eggerts Olafssonar, er nppseld hjjá ut^efanda, eu ennþá eru nokkur eintök til í bóka- , verzlunum. Kaupíð þessar bækur í dag. -- A morgun getur það orðið of seínt. Bókaverzlun isafoldar. Bókakaupeudur l Alhugid aðeins ein sannindi: Viljið þér eignast þýtt skáldverk — þá kaupið: Dag í Dfarnardal Ilvessir af Helgrfndum Engin leið önuur Þá liafið þér eigliast stórbrotnasta, viðburðaríkasta, heilsteyptasta listaverk, sem þýtt hefir vérið á íslenzka tungu, og það af snild er engan samjöfnuð þolir. Viljið þér fremur eignast íslenzka bók — þá kaupiö: Nöguþættir landpóstanna bók, er geymir hetjusagnir íslenzkra afburðamanna, er börðust við stórviðri íslands og samgönguleysi löngu áður en brýr, sími og vegir voru til hér á landi, bók, er geymir minningu löngu liðinna daga og manna, er „báru eld lífsins í berum lófum inn í myrkur og kulda einangrunar og sam- gangnaleysis“, þessu megum viö ekki gleyma. Þessar bækur eru fslemlingum til sóma og vcgsauka. Verða þær því sjjálfsögöustu jjólagjjafirnar í ár. # * Glæsilegar bókmenntir veíla gleðileg jól! . GAMLA BÍÓ“ í GREIPEM BAEBAAS (Journey Into Fear). JOSEPH COTTEN, DOLORES DEL RIO, ORSON WELLES. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9 og á framhaldssýningu kl. 3V2 —6i/2. *!><*« -n - ja bíó TÓASAIEEIAG- TRIAA. („My Gal Sal“) Söngvamynd í eðlilegum litum, er sýnir þætti úr ævisögu tónskáldsins Paul Dresser. Aðalhlutverk: RITA HAYWORTH, VICTOR MATURE, CAROLE LANDIS. Sýnd annan jóladag kl. 2, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. - Glebileg jól! - Blýantur og kveikjari Einn og sami hlutur - Vindla- og cigarettu- kvcikjarar fyrir konur og karla. Lagfiegir. — Nokkrár tegundir. Eru á förum. Koina ekki ineir til landsins. Ennfremur: Pappírs- og bókahnífar úr hreindýraborni, útskornir. — Mesta gersemi. Verzl. Brislol BAAKASTR/ET2. Gleðíleg jól! Almennar tryggíngar h.f. Auglýsíng frá Skípaúfgerð ríkfsíns: Súðín“ 99 Burtferð kl. 12 á hádegi á þriðja í jólum. Rifsnes(< Esja « 99 Tekið á móti flutnhigi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur og Stöðvarfjarðar á mánudag. 99 austur um land til Siglufjarðar milli jóla og nýárs. Flutningi til hafna frá Fá- skrúðsfirði til Siglufjarðar og Akureyrar veitt móttaka á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. Þór“ 99 til Vestmannaeyja á miðviku- dag. Flutningi veitt móttaka á þrðjudag. 99 Tekið á móti flutningi til hafna frá Patreksfirði tii ísa- fjarðar á þriðjudag. itiiiiintnuniiifxtuxttixitiixtxnnuiintiin Gleðilcg jól! Farsælt ár! Þakka viðskiptin. Þorsteinn Finnbjarnurson gullsm., Vitastíg 4. nununumnutnmtnnnmuxutntuttin Gleðileg jól! Verzlun Ben. S. Þórarinssonar ummmunmnt: Kaupendnr »g innheímfumenn Tímans IVó er að verða síðustu forvöð fyrir þá, sem skulda fvrir yíL’slasnIaiidl ár- gang blaðsins, að senda greiðslur, svo að þær verði komnar til afgreiðslnnn- ar fyrir árainót. Eftir áramótin verðnr hæÉÉ að senda blaðið Éil allra þeirra áskrifenda, sem þá liafa ekki greiÉÉ árganginn 1943. AÉhiigið, að það er fyrirhafnar- og kosÉnaðarlíÉið að senda blaðgjaldið í pósÉávísun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.