Tíminn - 01.08.1944, Side 4

Tíminn - 01.08.1944, Side 4
296 TtMircN, þrigjndagin 1. íigúst 1944 74. blað ÚR BÆiVUM Félag járniðnaðarmanna ákvað nýlega að segja upp kaup- samningum félagsins við atvinnurek- eridur. Var sá samningur gerður í septembermánuði 1942, og er uppsegj- anlegur með mánaðar fyrirvara. í fé- lagij árniðnaðármanna eru 150 menn. Golfmóti íslands, sem að þessu sinni van háð norður í Skagafirði ,er nýlokið með sigri Gísla Ólafssonar. Það hófst laugardaginn 22. júlí með undirbúningskeppni, og fór síðan fram meistarakeppni meðal þeirra sextán þátttakenda, er hlut- skarpastir urðu í undirbúnings- keppninni. Keppnin í meistaraflokki var mjög „spnnandi", því að lengi var tvísýnt hvor sigra mundi, Gísli Ólafs- son eða Jóhannes Helgason. En þó fór svo, að Gísli vann, eins og áður er sagt, og hélt titli sínum, golfmeistari íslands. Er það í þriðja sinn, sem hann ber sigur úr býtum á golfmóti íslands. Auk þess sigraði Gísli Ólafsson einu sinni á landsmóti í golfi, áður en Golfsambandið var stofnað. í fyrsta flokki sigraði Lárus Ársœlsson frá Vest mannaeyjum. Vinnan, 7.—8. tölublað, júlí—ágúst 1944, útg. Alþýðusamband íslands, er nýlega komin út. Efni blaðsins: Föðurland mér var gefið, kvæði eftir Sigurð Ein- arsson, Lýðveldið ísland eftir Sæ- mund Ólafsson, Þættir úr baráttu ell- efu alda efiir Björn Sigfúss., magister, Verkamaðurinn í sveitinni eftir Gunn- a.r Benediktsson, Samstarf verkamanna og bænda eftir Jón Rafnsson, Gamall í hettunni, smásaga eftir Michael Zostjenkó, Bakarasveinafélag íslands eftir Ágúst H. Pétursson, Kjósið trún- aðarmenn á hverjum vinnustað til lands og sjávar eftir Eggert Þorbjarn- arson, Samræming kaupgjaldsins eftir Guðmund Vigfússon, Fontamara, fram haldssaga eftir ítalann Ignazio Silone, Bækur, Sambandstíðindi, Kaupskýrsl- ur og fl. o. fl. Hátíðahöld Færeyínga (Framh. af 1. siSu) Síðan voru leiknir færeyskir þjóðdansar, er teknir voru hér á hljómplötur í fyrra. Þessu næst söng frú Herborg á Heygum nokkur lög eftir færeyska tónskáldið og kennar- ann Waagstein, við undirleik Gunnars Sigurgeirssonar píanó- leikara. Þá flutti Peter Wigelund á- varp til Færeyinga, og loks var kveðið og sungið. Útvarpinu lauk með hinum fagra þjóðsöng Færeyinga, „Tú alfagra land mítt“. í Alþýðuhúsinu skemmtu Fær- Eggert Stefámson á iorum vestur um hai Eggert Stefánsson söngvari er á förum vestur um haf, og hyggst hann að'dvelja um eins árs skeið í Ameríku. Ætlar hann að kynna sér tónlistarlífið vestra, þar sem nú eru saman komnir margir mestu af- bragðsmenn Evrópu á því sviði, margir hverjir landflótta. Meðal Eggert dvelur vestra mun hann syngja inn á gram- mófónplötur. Eru söngplötur hans allar uppseldar nú. Einnig mun hann tala „Óðinn til árs- ins 1944“ inn á plötur. Áður en hann hverfur af landi brott mun hann halda kveðju- hljómleika hér í Reykjavík, og gangast nokkrir vinir hans fyr- ir þeim. Verða þeir seint í á- gústmánuði. Á fyrri hluta söngskrárinnar verða eingöngu lög eftir Sig- valda Kaldalóns, bróður söngv- arans, og mun Kaldalóns annast undirleikinn. Meðal þessara laga verður nýtt lag, er heitir „Grindvíkingur“, við texta eftir Örn Arnarson. Á síðara hluta söngskrárinnar verða lög eftir ýms tónskáld, ís- lenzk og erlend, þar á meðal nýtt lag eftir Áskel Snorrason, er heitir „Sittu heil“. Páll ís- ólfsson leikur undir. Áður en hljómleikarnir hefj- ast mun Vilhjálmur Þ. Gísla- son flytja ávarpsorð, en í hléi skemmtir Lárus Pálsson leikari. Hljómleikar þessir verða ekki endurteknir. Nýftt tímarit (Framh. af 3. sídu) Skúla Guðmundss. um raforku- mál og þýðing á grein eftir Benes forseta Tékkoslovakíu um breyt- ingar á lýðræðisskipulaginu eftir styrjöldina. Þess ber að vænta, að þessari tilraun ungra Framsóknarm. til að veita aukna og greina- betri pólitíska fræðslu, en blöð- in fá veitt, verði vel tekið, og yngri og eldri Framsóknarmenn vinni að útgáfu hins nýja tíma- rits með ráðum og dáð. eyingar og gestir þeirra sér lengi nætur. Voru þar meðal annars dansaðir færeyskir þjóðdansar. Strandföt, Blnssnr og Sporthárnet. H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Fylgízt með Allir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verða að lesa Tímann. « TJARNARBÍÓ — Kossaflens (Kisses for Breakfast) Bráðfjörugur gamanleikur. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðg.miða hefst kl. 11. HITAVEITA (The Heat’s On’) Amer. músík- og gamanm, Mae West, Victor Moore, William Gaxton, Xavier Cugat og hljómsv. hans. I. Nýliði Þessi heillandi og skemmtilega saga segir frá skólalífi ungra stúlkna við heimavistarskóla í Bandaríkj unum. Söguhetjan, Beverly Gray, hin tápmikla dugnaðarstúlka, er 19 ára, er sagan hefst. Kemst hún ásamt stallsystrum sínum í mörg undursamleg ævintýri. Eftir að hafa lesið fyrstu síður bókarinnar, verður lesandinn svo snortinn af hugprýði og ynd- tsþokka söguhetjunnar, að hon- um mun reynast erfitt að yfir- gefa hana fyrr en bókin er á enda. Höfundurinn, CLARIE BLANK, hefir hlotið frægð og vinsældir i Ameríku, og á hann það ekki sízt að þakka sögunum um Be- verly Gray. Þessa bók ættu allar ungar stúlkur að eignast. Bókaútgáfan Norðri h.f. Aðalútsala: Frakkastíg 7, Reykjavík. Síini 3987. Eínstakt tækiíærí Bústjóri, sem er vanur allri ræktun, óskast til að taka að sér bústjórn hjá fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. Öll þægindi á staðnum, húsnæði, rafmagn og hverahitun. Umsækjandi sendi nafn sitt og heimilisfang, ásamt upplýs- ingum, til blaðsins, merkt: „TÆKIFÆRI“, fyrir 15. ágúst n. k. Ljósavélar Vér getum útvegað eftirtöld ljósvélasett frá Banda- rikjunum: 1 sett 25 kw. 220 v. riðstr. 60 riða 3 fasa, 1 sett 35 kw. 220 v. riðstr. 60 riða 3 fasa. Ljósavélarnar eru drifnar með Buda-dieselvélum og eru tilbúnar til afgreiðslu strax. G. HELGASON & MELSTED H. F. Sími 1644. Ný bók gyrir ungar slulkur: BEVERLY GRAY Tílkynning Samkvæmt 86. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur er ó- heimilt að skilja eftir eða geyma á almannafæri muni, er valda óþrifnaði, tálmunum eða óprýði. Hreinsun og brottflutningur slíkra muna af bæjarsvæð- inu fer fram um þessar mundir á ábyrgð og kostnað eig- anda, en öllu því, sem lögreglan telur lítið verðmæti í, verður fleygt. Hreinsun af svæðinu milli Kalfofnsvegar og Höfðatúns annars vegar og Laugavegs og Skúlagötu hins vegar hefst,3. ágúst n. k. Verða þá fluttir af því svæði slíkir munir, er að ofan getur, hafi þeim eigi verið ráðstafað af eigendunum áður. Lögreglustjórtim í Reykjavík, 29. júlí 1944. AGNAR KOFOED-HANSEN. Tllkynning: Skautarevyan (Ice-Capades Revue) ELLEN DREW, JERRY COLONNA, RICHARD DENNING, og hinn frægi skautaflokk- I ur Ice-Capades Company. Sýnd kl. 7 og9. --------------------- SUMARGLETTUR (Here We Go Again) með búktalaranum EDGAR BERGEN, CHARLIE McCARTHY, GINNY SIMMS. Sýnd kl. 5. . h—NÝJA EÍÓ-o—. Kvenmaður í kröggum (Girl Trouble). Bráðskemmtileg mynd með DON AMECHE Og JOAN BENNETT. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarföt konunnar minnar Soffíu Ágústsdóttur Þuríðarstöðum. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. JÓNAS ÞORSTEINSSON. Hjartanlega þakka ég öllum fjœr og nœr, sem sýndu mér vinarhug og glöddu mig á ýmsan hátt á 85 ára af- mœli mínu. MARÍA M. ANDRÉSDÓTTIR Tílkynníng um at vínnuley sisskr áningu Atvinnuleysisskráning skv. ákvörðun laga nr. 57, frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7 hér í bænum, dagana 2., 3. og 4. ágúst þetta ár, og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig skv. lögun- um, að gefa sig þar fram á afgreiðslutímanum kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Reykjavik, 31. júlí 1944. Borgarstjórinn í Reykjavík. IJtsvor ' , Drátftarvextir Um þessi mánaðamót, hinn 1. ágúst, falla dráttarvextir á þann hluta útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1944, h er féll í gjalddaga hinn 1. júní síðastl., en það er y5 hluti útsvarsins, að frádregnu því, er greiða bar í marz—maí (40% af útsvarinu 1943). Þetta tekur til útsvara þeirra gjaldenda allra, sem greiða ekki útsvör sín reglulega af kaupi. Borgarritarinu. Tilkynning Viðskiptaráðið hefir ákveðið nýtt hámarksverð á grænmeti sem hér segir: Skattgreiðendur í Reykjavík Athygli skattgreiðenda í Reykjavík er hér með vakin á því, að-skattar ársins 1944 féllu í gjalddaga 15. júní síðast- liðinn, eða nokkru fyr en venjulega, og ber mönnum að greiða þá hér í skrifstofunni í Hafnarstræti 5. Þeir, sem vegna flutnings eða af öðrum ástæðum, hafa enn ekki fengið gjaldseðla sína, gerLsvo vel og vitji þeirra í skrifstofuna, eða geri aðvart í síma 1550. Þar eð gjalddaginn hefir verið færður fram, munu drátt- arvextir falla fyr á en undanfarin ár. Greiðið því gjöld yðar sem fyrst og losnið við ös og dráttarvexti. Tollstjóraskrifstofaii. Sími 1550. — Hafnarstræti 5. u m kariöfluTerd Ráðuneytið vekur hér með athygli á því, að auglýs- ing ráðuneytisins frá 30. október 1943, um verð á kar- töflum, er í gildi óbreytt og verður það, þar til öðru vísi verður ákveðið. Samkvæmt auglýsingunni skal verð á kartöflum ekki vera hærra en hér segir: Kr. 0.80 hvert kg. í smásölu. Kr. 64.50 hver 100 kg. í heildsölu. Verðið er miðað við góða og óskemmda vöru. Atviimu- samgöngumálaráðuneytið, 31. júli 1944. í heildsölu: í smásölu: TÓMATAR, I. flokkur kr. 8.00 pr. kg. kr.10.50 pr. kg. Do. II. fl — 6.00 — 8.00 — — AGÚRKUR, I. flokkur — 2.50 — stk. — 3.25 — stk. Do. II. fl — 1.75 — 2.50 — — TOPPKÁL I. flokkur — 3.25 — 4.25 — — Do. II. fl — 2.00 ' — 3.00 — — GULRÆTUR EXTRA — 3.00 — búnt — 4.25 — — Do. I. fl — 2.25 — 3.25 — — Do. II. fl — 1.25 — 2.00 — — SALAT, minnst 18 stk. í ks. — 13.00 — ks. — 1.00 — stk. Ákvæði þessi ganga í gildi frá og með mánudeginum 31. júlí 1944. Reykjavík, 28. júlí 1944. V er ðla g sst j ór inu. T I M I N N er víðlesnasta anglýsingablalBð!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.