Tíminn - 05.03.1946, Page 4

Tíminn - 05.03.1946, Page 4
Skrifstofa FramsóknarflokksLns er í Edcluhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 4 ! REYKJ ÆVÍK FRAMSÓKNARMENN! Komið í skrifstofu Framsóknarflokksins! 5. iWARZ 1946 38. blað ÚR BÆNUM Aflasölur I dag. Sólin kemur upp kl. 8,26. Sólarlag kl. 18.49. Árdegisflóð kl. 7,35. Síðdegisflóð kl. 19,55. í nótt. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni i Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki. Ljósatími ökutækja er frá kl. 18,50 til kl. 6,25. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,20 Ávörp frá Rauöa krossi ís- lands. 20,35 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Sónata fyrir cello og píanó, Op. 69, í A-dúr, eftir Beethoven (dr. Heinz Edelstein og Árni Kristjánsson). 21.00 Erindi: Hugleiðingar um sköpun heimsins II. — Hugmyndir fyrri kyn- slóða (Steinþór Sigurðsson magister). 21,25 íslenzkir nútímahöfundar: Krist- mann Guðmundsson les úr skáldritum sínum. 22,00 Préttir. 22,05 Lög og létt hjal (Einar Pálsson o. fl.). 23,00 Dag- skrárlok. Skíðamót Reykjavíkur hófst á sunnudaginn við skála K. R, við Skálafell. Úrslit urðu þau, að fyrst- ur í svigi karla. A-flokki varð Þórir Jónsson K. R. Fyrstur í B-flokki karla varð Stefán Kristjánsson Á. Pyrst í svigi kvenna A- og B-flokki varð Ingi- björg Árnadóttir Á„ fyrst í C-flokki varð Þórunn Theodórsdóttir K. R. Skíðamótinu verður haldið áfram næsta sunnudag á sama stað. Gestir í bænum. Karl Finnbogason Seyðisfirði, Björn Egilsson Merkigili, Eiríkur Þorsteins- son kaupfélagsstjóri, Þingeyri, Jó- hannes Davíðsson Neðri-Hjarðardal, Daníval Danívalsson Keflavík. Borgfirðingafélagið hélt skemmtifund síðastl. fimmtu- dagskvöld í Listamannaskálanum. Þar var ákveðið að efna til sýningar á Ijósmyndum frá Borgarfirði og' gefa síðan út bók með myndunum. Dýrfirðingafélag var stofnað i fyrradag. Á stofnfund- inum gengu í félagiö á 2. hundrað manns. Formaður var kosinn Kristján Bergsson en meðstjórnendur: Kristján Sig Kristjánsson, Viggó Nathanaels- son, Bjarni Jónsson og Sæmundur Jónsson Þá voru og kosnir tveir vara- stjórnendur og tveir endurskoðendur. Vanskil. Mjög re.vnist örðugt að koma Tím- anum skilvíslega til ýmsra kaupenda í Reykjavík. Oftast er það í sömu hverfunum,- þar sem ekki hefir lánast að fá nógu trausta unglinga til þess að bera út blaðið. Vinir og velunnarar blaðsins gerðu því mikinn greiða gætu þeir útvegað trausta unglinga til að be^a blaðið til kaupenda, þar sem út- burðurinn er í ólagi og að láta Torfa Torfason á afgreiðslunni vita'jafnóð- um og vanskil verða. Innbrot. Aðfaranótt síðastl. föstúdags var brotist inn á þremur stöðum i bænum. Brotizt var inn í sölubúð Kron við Skólavörðustíg. Þar verður ekki séð, að neinu hafi verið stolið. Einnig var brotizt innn í mjólkurbúðirnar við Grundarstíg 2 og Tjarnargötu 4. í báðum þehn búðum var stolið nokkru af skiptimynt. Skordýrahættan (Framhald af 2. síöu) fleira og barst hingaö til lands í matjurtafræi. Þegar farið var að skipta þeirri fræsendingu, sem brauðtítlan var í, niður í smápoka til dreifingar og sölu, kom í ljós, að sum fræin toldu samiyn. Þótti þetta grunsamlegt, og var íarið með fræið til rann- sóknar. Við nákvæma athugun sást, að hér og þar í fræsend- ingunni veru frækornin spunn- in saman í smáknippi af lirfum brauðtítlunnar, og var ein lirfa — eða hafði verið —1 í hverju knippi, en fullvaxin dýr lágu innan um fræið. Fræsendingu þessari var að sjálfsögðu tortýmt til þess að fyrirbyggja, . að bjöllurnar út- breidíiust hér á landi. Undanfarið hafa eftirtalin skip selt afla sinn í Englandi: Es. Bjarki seldi 2410 vættir fyrir 7458 stpd., Bv. Júpiter 3640 vættir fyrir 13635 stpd., Ms. Síldin 1661 vætt fyrir 5290 stpd., Bv. Helgafell 3507 vættir fyrir 9127 stpd., Bv. íslendingur 2308 vættir fyrir 7161 stpd., Ms. Dóra 1316 vættir fyrir 4134 stpd. Ms. Sæfinnur 1833 vættir fyrir 5859 stpd., Es. Þór 2505 vættir fyrir 7995 stpd., Ms. Magnús 1364 vættir fyrir 4356 stpd., Ms. Sleipnir 1229 vættir fyrir 3981 stpd., Ms. Helgi 1972 vættir fyrir 6158 stpd., Bjl Haukanes 3069 vættir fyrir 9374 stpd., Bv. Ólafur Bjarnason 2336 vættir fyrir 739)1 stpd., Ms., Súlan 2033 vættir fyrir 6439 stpd., Ms. Fanney 1567 kits fyrir 6192 stpd. Ms. Narfi 1437 vættir fyrir 4642 stpd., Ms. Edda 2966 vættir fyrir 9327 stpd., Es. Huginn 2283 vættir fyrir 7191 stpd. Á víðav ang i (Framh'ald af 2. síöu) ef viðskiptin væru tryggð í tíma, En íslenzka ríkisstjórnin er hér sem endranær á eftir þðrum stjórnum, þótt hún lof- aöi því ákaflega hátíðlega, þeg- ar hún kom til valda, að leita nýrra markaða o.g viðskipta, er gætu orðið þjóðinni til hags. Tveir nýir bátar (Framhald af 1. síðu) smál. að stærð, með 150 ha. June Muncktel vél. í honum eru 12 legurúm, og er raflýsing í hverju. M.b. Mummi er 53 smál. með 160 ha. Lister-vél. í honum eru 16 legurúm, einnig raflýst. Stýr- ishús, skipstjóraklefi, og véla- rúm úr stáli. í báðum bátunum eru íbúðir skipverja innréttaðar með vatnsþéttu birki, gljábornu. Dýptarmælar eru i bátunum. Bátarnir eru gerðir út frá Kefla- vik. fíeð/ð löndunar (Framhald af 1. síðu) í öðrunr enskum höfnum nema með sérstöku leyfi brezkra stjórnarvalda, sem eru nú mjög treg að veita íslenzkum skip- um slíkar undanþágur. Undan- farið hafa t. d. aðeins fáein skip fengið að sigla til austurstrand- arinnar. Ekki er vitað um, að íslenzka stjórnin hafi reynt neitt, til að fá þetta lagfært. Þetta dæmi sýnir, hve nauð- synlegt er, að sérstakt eftirlit sé haft með innflutningi fræs og annarra slíkra vara, sem mest hætta er á, að skaðleg skordýr berist með til landsins. Kartöflubjallan, sem heims- kunn er vegna hins mikla tjóns, sem hún hefir valdið í Norður- Ameríku og víðar, hefir ekki enn borizt til landsins. En hún getur flutzt hingað, hvenær sem vera skal, með ffygvélum eða skipum. Vegna vaxandi hættu á að skaðleg skordýr berist til lands- ins, eru þeir, sem flytja inn vörur og kynnu að verða varir við smádýr í þeim, vinsamlega beðnir að snúa sér til Geirs Gígja í Landbúnaðardeild At- vinnudeildar hásk/5lans (sími 5482) — eða senda sýnishorn af dýrunum til hans. ATHUGIÐ! Þeir, sem ætla að láta okkur smíöa hurðir og glugga fyrir vorið, ættu að tala við oss sem fyrst. Höfum fyrirliggjandi borðstofustóla á kr. 125.00 stykkið. Ódýrara ef tekin eru 20 stk. eða fleiri. Ennfremur borð með tvöfaldri plötu á kr. 550.00 stk. Stofuskápar til á næstunni. Ódýrt. Vandaö. Fa$£maðnrinn tryggir gæðin. TRÉSMIÐJAN REYNIR NORÐFIRÐI (jatnla Síó M. G. M. stj ör nnr e vy a n. (Thousands Cheer) Stórfengleg söngvamynd, tek- in í eðlilegum litum. 30 frægir kvikmyndaleikarar leika. fe , Sýning kl. 6. Gatan. • Sýnd kl. 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Vtjja Bíc Baðvatnsgeymar TIMINN Sendið Tímanum fréttir i a i Gerist kaupen^ur. 1 Útvegið kaupendur. Greiðið blaðið skilvíslega. Kvartið, verði vanskil. Auglýsið í Tímanum. I I Leiðið athygli manna að því, að allir þeir, sem fylgjast vilja með almennum málþm, verði ■ að lesa Tímann. Frelsissöngur sig'aunanna (Gýpsy Wildcat) V Skemmtileg og sþennandi æv- intýramynd í eðlilegum litum. Maria Montez, Jon Hali, Peter Coe. Sýning kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó fyrirliggjandi. Á Havail (Navy Blues) Amerísk gaman- og söngva- mynd. Ann Sheridan, Jack Oakie, Martha Raye. Sýning kl. 5, 7 og 9. v. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. — Sími 5753. Steinhús í Njarðvíkum til sölu. — Húsið er ein hæð og kjallari, 4 herbergi og eldhús á hæðinni, sem laust verður 14. maí n. k. Upplýsingar gefur Raldvfn Junssön, hdl., Vesturgötu 17. — Sími 5545. snjnunnumjtjnnsju:;:::::?:?:::::::;::;:;?:::::::::;::::::::::::::::::: :: LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir hinn sögulega sjónleik SKÁLHOLT (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamban , ániiaS kvöld Ecl. 8 (stundvísle&a) — 31. sýning. — Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 i ::a»nan::t A ndakílsárvirkjunin (Framhald af 1. síöu) ári, en úr því er búizt við, að hægt verði að leiða rafmagnið heim á bæina. Vélar til stöðvarinnar eru væntanlegar hingað til lands í maí og er gert ráði fyrir að upp- setning þeirra geti hafizt um mitt sumar. Staurarnir, sem línan verður á, verða úr tré og verða þeir fengnir frá Svíþjóð. Líklegt er að sérstaklega útbúin bifreið verði notuð við niður- setningu þeirra, og hefir hún á- höld til að bora ofan í jörðina fyrir þeim og reisa þá upp. Mun rafmagnseftirlit ríkisins hafa gert tilraun til að fá slíka bif- reið til landsins frá Ameríku. í orkuverið verða settar tvær 2500 hestafla vélar, sem keypt- ar verða frá Svíþjóð. Þar með er þó J’allvatnið ekki fullríotað. Það er 'sameignarfélagið Andakílsárvirkjunin, sem stend- ur að verkinu og á virkjunina, en að því standa Borgarfjarðar- og Mýrasýsla og Akraneskaup- staður. í framkvæmdastjórn félagsins eru þeir Jón Stein- grímsson sýslumaður, Árni Pálsson verkfræðingúr og Har- aldur Böövarsson kaupmaður. Almenna byggingarfélagið í Reykjavík sér um byggingu stöðvarinnar og hefir Árni Snævar séð um framkvæmd verksins. Andakílsárvirkjunin verður til ómetanlegs gagns fyrir kaup- staðina, Akranes og Borgarnes og sveitirnar í Borgarfirði, þegar þær fara að njóta góðs af virkjuninni, enda hefir það lengi verið áhugamál Borgfirðr inga að hrinda þessu verki í Nýkoinin herranærlöt og herrasokkar H. TOFT Skólavöröustíg 5. . Sími 1035. Sóí er a morgun (Framhald af 2. siðu) ina er tekiö hið merkilega og gamansama kvæði, Skipafregn, eftir Árna Böðvarsson. Betur hefði mér þótt fara að gera í stuttu máli grein fyrir menntun og helztu störfum höf- undanna, því að sumir þeirra eru nú lítið þekktir. Hefði vel mátt láta þau atriðí fylgja með í ör- stuttum eftirmála, en um fæð- ingarár og andlátsár er getið. Þetta er bók, sem allir þurfa að hafa aðgang að, nema þá ef til vill þeir fáu menn, sem geta notað sér vel ýtarleg söfn ís- lenzkra bóka frá tíma þessara skálda. Ég álít, að öll lestrarfé- lög og bókasöfn ættu að eiga þessa bók, því að ekki eiga þau þess kost, að veita sér bækur þessara höfunda, enda sumt, sem aldrei hefir komið út i bók- arformi. Hér er okkur og þá einkum hinum yngri veitt tæki- færi til að fylla upp í eitt skarðið í þekkingu á sögu þjóðar okkar. framkvæmd. Er gott til þess að vita, aö það skuli nú vera komiö svo vel á veg. RUGA IVR. 1. Einkaumboðsmenn: * V. Sigurðsson & Snœbjörnsson H. F. Aðalstræti 4. Sími 3425. ° \ * * o titamimtttutatuittimnmxtmttttiimttttiitttixnmtitmutttittttnmttittiuiavMtu: ♦♦ 22 22 2f :: Skaftfellingafélag'ið í Rcykjavílc: H Skaftf eSSingamót 1 veröur lialdiö að Hótel Borg, laugardaginn 9. marz og :; hefst með borðhaldi kl. 7,20. Til skemmtunar verður: Ræður, Stúdentarnir, Fjórir félagar, syngja, Dans. Aðgöngumiða fá félagar í Skaftfelingafélaginu fyrir sig og gesti, gegn framvísun félagsskírteinis 1945, á eftirtöld- um stöðum: Verzl. 1 Vík, Laugaveg 52, Parísarbúðinni, Bankastr. 7 og Skermagerðinni Iðju, Lækjargötu 10 B. Sála aðgöngumiða hefst n. k. njiánudag. Þar eð gera má ráð fyrir mikilli aðsókn, eru félagar t; beðnir að vitja aðgöngumiða sem fyrst. Stjórn Skaftfellmgafélagsins. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.