Tíminn - 28.03.1946, Síða 3
55. blað
TÍM1N\, íiinmtiulagimi 28. inarz 1946
3
Þetta merki tryggir yður góðar, ódýrar og'
skeinmtilegar bækur
Sjómanuaútgáfan gefur út úrval skáldsagna um sjómenn og sæfarir og frægar sjóferðasögur frá öllum höfum heims,
Þær bækur einar eru valdar til útgáfu, sem sameina tvo höfuðkosti: Eru skemmtilegar til lestrar og hafa ótvírætt, bók-
menntalegt gildi.
Ákveðið er að bækurnar komi út með sem jöfnustu mlllibili.
Tekið verður á móti föstum áskrifendum að safninu, og njóta áskrifendur sérstakra hlunninda um bókaverð.
Ritstjóri útgáfuiwar er GILS GLÐMUIVDSS OIV,
Fyrstu útgáfubœhurnar eru þessar,
ALEXANDER L. KIELLAND:
Worse skipstjóri
ALEXANDER L. KIELLAND:
Garman & Worse
Þessar ágætu sögur hins fræga norska skálds, verða
áreiðanlega kærkomnar íslenzkum lesendum.
Fleiri bækur eru í undirbúningi,
JOSEPH CONRAD
Fastir áskrifendur að bókum Sjómannaútgáfunnar
njóta- sérstakra vildarkjara um bókaverð. Mun þeim
gefinn kostur á að fá örkina (16 bls.) fyrir kr. 1,20 til
jafnaðar. Tíu arka bók kostar því, aðeins um kr. 12,00,
tuttugu arka bók kr. 24,00 o. s. frv. Allar þær sex bækur,
sem hér eru auglýstar (ca. 90 arkir), fá áskrifendur
fyrir um 100 kr. í kápu. Þeir, sem vilja, geta fengið allar
útgáfubækur Sjómannaútgáfunnar í smekklegu, sam-
stæðu bandi. Verði bandsins mun mjög í lióf stillt.
Þetta er einhver frægasta skáldsaga úr sjómannalífi,
sem til er í enskum bókmenntum, kyngi mögnuð og
gædd dularfullum töfrnm. Stórskáldið Nordahl Grieg,
sem sjálfur var sjómaður, hafði meiri mætur á „Hvirfil-
Rækur Sjómannaútgáfimnar vilja
allir lesa. jafnt ungir sem gamlir.
Gerist áskrifendur \
vindi“ en flestum eða öllum bókum öðrum. Nordahl
Grieg þýddi söguna á norsku af mikilli snilld. — íslenzka
SVEN IVEDLX
Nordenskjöld
þýðingin mun einnig þykja bókmenntaviðburður,
Bók þessi er ævisaga eins mesta afreksmanns og
landkönnuðar, sem Norðurlönd hafa alið. Þar segir af-
burða vel frá hinum ævintýralega Vega-leiðangri. —
Bókin er prýdd miklum fjölda ágætra mynda.
Ég undirritaður gerist hér með áskrifandi að, bókum
Sjómannaútgáfunnar, I.—VI. og greiði andvirði þeirra
við móttöku, að undanteknum kr. 10.00, sem greiðist
fyrirfram.
AAGE KRARUP XIELSEN
Indíafarinn
EDGAR ALLAN POE
Nafn
Þetta er sönn en áhrifamikil saga af dönskum skip-
stjórnarmanni, sem fór til Indlands fyrir meira en
hundrað árum og lenti í hinum ótrúlegustu ævintýrum.
Var hann að lokum eins konar „ókrýndur konungur“
í Suðurhöfum
Heimili
Þessi skáldsaga hins heimsfræga, ameríska snillings
er ákaflega viðburðarík og skemmtileg, frásögnin litrík
og lifandi. Mun erfitt að velja betri skemmtibók handa
öldnum og ungum, en þessa ágætu sögu E. A. Poe úr lífi
sjómannanna.
'Póststöð
Engar áskriftir teknar til greina nema kr. 10,00 fylgi
pöntun.
þar eystra. Bókin styðst við óvéfengjanlegar heimildir
en er þó skemmtilegri en flestar skáldsögur.
Sjómannaútgáfan
Rállvcigarstíg 6 A — Sími 4169. Pósthólf 726
Rcykjavík.
Eg undirrituð gerist hér með áskrifandi að Ritsafni
kvenna, I.—V., og( greiöi andvirði þeirra við mótttöku
að undanteknum kr. 10,00, sem greiðist við áskrift.
KVENFOLKIÐ VELUR SER BÆKUR
Stofnað hefir verið til sérstaks bókaflokks fyrir kvenfólk, er ber heitið
RITSAFN KVENNA
Nafn
Heimili
í bókaflokki þessum koma út fjórar bækur á ári, fjölbreyttar að efni, og verða það eingöngu bækur eftir konur,
þýddar af konum og konur einar sjá um val þeirra.
Póststöð
f ár koma út þessar bækur
Engar áskriftir teknar til greina nema kr. 10,00 fylgi
pöntun.
Jenny
Wuthering Heights
eftir Emily Bronté, þýdd af Sigurla
Handbók heimilisins
eftir Sigrid Undset, þýdd af frú Aðalbjörgu Sigurðardó ttur.
Eg undirritaður óska hér með að Ritsafn kvenna
verði sent til
sem flytur margvíslegt efni fyrir kvenfólkið og verður ein slík bók gefin út árlega. Rituð af sérfróðum konum,
hver á sínu sviði, og verða nöfn þeirra auglýst síðar.
Heimili
Fjórða bókin
Póststöð
Nafn þess, er bækurnar greiðir,
hefir enn ekki verið valin, en verður ferðasaga eða ævisaga merkrar konu.
Það mun koma í ljós með þessari útgáfu, að það er ekki lakara, sem konur hafa lagt til bókmenntanna n karhnenn-
irnir, þó að minna sé.
Bækurnar verða eingöngu seldar til áskrifenda og verður verð þeirra um eitt hundrað krónur. — Að sjálfsögðu mun
hver góður eiginmaður gefa konunni sinni áskrift að Ritsafni kvenna.
Heimili
Póststöð
RITSAFN KVENNA
Andvirði bókanna, 100 krónur, sendi ég hér með gegn
gj afakorti.
Hallveigarstíg 6 A, sími 4169. Póstliólf 726,