Tíminn - 28.03.1946, Side 4

Tíminn - 28.03.1946, Side 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVfK FRAMSOKNARMENN! Komið í skrifstofu Framsóknarfiokksins! 28. MARZ 1946 55. blað UR BÆNUM í dag: Sólin kemur upp kl. 7.04. Sólarlag kl. 20,06. Árdegisflóð kl. 2,25. Síðdegisflóð kl. 15,05. í nótt. Næturakstur annast Litla Bílstöðin, sími 1380. Næturvörður er i Lauga- vegs Apoteki. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Ljósatími ökutækja er frá kl. 20,06 til kl. 7,04. Útvarpið í kvöid: K1 20.25 Tónleikar Tónlistarskólans. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturl- ungu (.Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenréttindafélag íslands): Erindi: Leikföng barna, ungfrú Áslaug Sigurðardóttir). 21.40 Frá útlöndum (Gísli Ásmundsson). 22.00 Fréttir. Aug- lýsingar. Létt lög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Gestamót ungmennafélaga. Ungmennafélag Reykjavíkur efnir til gestamóts í Mjólkurstöðinni n. k. föstudagskvöld kl. 10. Til skemmtunar verður leiksýning og dans. Sýnt verð ur ,.Nei.“ gamanleikur í einum þætti eftir danska skáldið J. L. Heiberg Leikendurnir hafa sjálfir gert leik- tjöld, sem sett verða upp fyrir sýn- inguna. Aðgöngumiðar verða seldir á föstudagskvöldið kl. 5—7 að Amt- mansstíg 1. Fólk er beðið að kaupa miða þar. en treysta ekki á að þeir fáist við innganginn. Gestir í bænum: Þorsteinn Matthíasson skólastjóri að Laugum í Dalasýslu, Magnús Árnason bóndi, Tjaldanesi, Einár Kristjánsson bóndi, Leysingjastööum og fflíagnús Halldórsson bóndi,' Búðardal. Skarðs- strönd. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kristín Gunnarsdóttir, Kast- hvammi í Laxárdal og Helgi Björns- spn'' sjómaður, Ólafsvík. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árna Sigurðssyni, ungfrú Fanney Stefánsdóttir og Benedikt Sig- urjónsson fulltrúi. Heimili brúðhjón- anna er að Smáragötu 12. Silfurrefur skotinn. í fyrradag sást silfurrefur í útjaðri bæjarins, eða í nánd við Vatnsgeym- ana. Guðmundi frá Helgastöðum tókst að skjóta refinn eftir skamman elt- ingarleik. ., Skipafréttir. Brúarfoss kom til New York 25 þ. m. Fjallfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gær vestur og norður. Lagarfoss fór frá Reykjavík 22. til Leith, Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. Selfoss er í Leith. hleður í Hull í byrjun apríl. Reykjafoss fór kl. 9 i gærkvöld frá Reykjavík til Siglufjarðar, Buntline Hitch er ennþá i Halifax. Acron Knot hleður í Halifax síðast í marz, (28.— 29.). Salmon Knot hleður í New York í byrjun apríl. Sinnet fór frá New York 20. þ. m. til Reykjavíkur. Empire Gallop er í Reykjavk. Anne fór frá Gautaborg kl. 16,00 22. þ. m. Lech var á Flateyri, fór þaðan seinni partinn i gær til Bíidudals. Ijublin hleður i Leith um miðjan apríl. Maurita er í Reýkjavík.1 Sollund hleður í Menstad í Noregi 5. apríl. Otic hleður i Leitji síðast í marz. Horsa hleður í Leith um miðjan apríl. Trinete hleður í Hull í byrjun apríl. , Innbrot var í fyrrinótt framið í sölubúð Kron, Skólavörðustíg 12. Þjófarnir fóru inn um hurð á bakhlið hússins. sem þeim tókst að opna og stálu nokkru af skiptimynt. , • Aðalfundur Ekknasjóðs Reykjavíkur \ var haldinn 4. þ. m. Eignir sjóðsins höfðu aukist á árinu um 'kr. 7.086,75 og eru nú kr. 125.718,49. Glaðningur var veittur fyrir jólin 95 ekkjum þeirra manna, er verið höfðu meðlimir sjóðs- ins. Allir félagar, en þeir eru um 300, höfðu greitt árgjöld sín. Formaður sjóðsins er séra Bjarrii Jónsson vígslu- biskup, en aðrir í stjórn eru Sigurbj., Þorkelsson kaupmaður, Jón Jónsson frá Bala verzl'unarmaður, Jón Sigurðs- son innheimtumaður, Guðni Egilsson múrarameistari og Sigurjón Jónsson verzlunárstj. sem er gjaldkeri sjóðsins. Kaupféiög! ' 5, 10 og 15 lítra STROKKAR frá SEPARATOR A.G. r Samband Isl. Samvinnufélaga Algert öryjggisleysl . . (Framhald af 1. siðu) verja, að fyrr eða síðar komi til nýrrar styrjaldar. Mikil óánægja er meðal brezkra og amerískra hermanna í Þýzkalandi, vegna framkomu Rússa og yfirgangs þeirra. í Berlín er það þannig, að rúss- neskir hermenn fara um her- námssvæði Breta eins og þeir vilja, en brezkum hermönnum er stranglega bannað að koma inn á hernámssvæði Rússa í borginni. Brezkir fréttaritarar fengu meira að segja ekki lengi vel að fara um rússnesk her- námssvæði, en nú upp á siðkast- ið hafa þeir getað jjengið leyfi til þess að fara inn á hernáms- svæði Rússa, en hafa þó ekki fengið að ferðast um þau, nema að takmörkuðu leyti og í fylgd með Rússum, sem segja þeim hvar þeir megi fara. Auk‘þess er ströng ritskoðun á öllu, sem ekki má koma fram í dags- ljósið. Skíðalaiidsinótið. (Framhald af 1. síðu) Helga Júlíusdóttir, Akureyri, sigraði í svigi ’kvenna. Álfheiður Jónsdóttir, Akur- eyrþ sigraði í brurii kvenna. Ásgrímur Stefánsson, Siglu- firði, sigraði í bruni karla. Það skal tekið fram, að vegna ágreinings um stökkbraut og» lengd göngunnar tóku Siglfirð- ingarnir á mótinu ekki þátt í stökkkeppninni. Herstöðvamálið. (Framhald af 1. síðu) málinu, eftir eigin ^éðþótta. Hins vegar er mönnum varnað að ræða það og halda uppi vörnum gegn þessum árásum, sökum þess, að það, sem lands- menn vita um málið af réttum heimildum, er takmarkað enn sem komið er og óvíst, hvað leyfilegt er að segja um það, þar sem ríkisstjórnin hefir enn | aldrei fengizt til að ræða um það ■ nema sem trúnaðarmál. Ég tel, að þessi rök ættu að ; nægja til þess að sanna mönn- ' um það, að eftir þessa máls- ’ meðferð er það eitt viðunandi, að ríkisstjórnin gefi Alþingi op- I inbera og ýtarlega skýrslu, er upplýsi allt í þessu efni fyrir þjóðinni. í þingsályktunartillögunni er gert ráð fyrir því, að öll sím- skeyti og bréf Varðandi her- stöðvamálið verði birt. — Ég fæ ekki séð, að þetta feli í sér neina hættu, enda virðist það eitt geta afstýrt því, sem er enn alvarlegra og hættulegra, að því fari fram sem nú er. Sennilega verða og tvær umræður um til- lögu þessa, og getur þá ríkis- stjórnin skýrt málið fyrir nefnd þeirri, er um málið fjallar. Verð- ur að sjálfsögðu tekið fullt til- lit til allrar rökstuddrar var- færni um afgreiðslu þess. Verður þessi þingsályktunar- tillaga að öðru leyti nánar rök- studd í frarrisögn. Togarar spilla vriðar- færuut (Framhald af 1. síðu) skorts á flutningaskipum. Að undanförnu hefir þó lítið verið saltað, en bátarnir eru búnir að salta '100—200 skippund. Sjó- menn eru bjartsýnir, að gæftir batni fljótlega aftur, því að nægur afli er, þegar gefur á sjó. / stuttu máli (Framhald af 1. síðu) hefir verið fangelsaður í Banda- ríkjunum; grunaður um njósnir. — Þingflokkur brezka verka- mannaflokksins hefir lýst yfir fylgi sínu við stefnu stjórnar- innar í utanríkismálum. Isl. söngvari getur sér frægðarorð Guðmundur Kristjánsson söngvari, sem búsettur er í New York, hefir síðan í júlí í fyrra verið í söngför um herstöðvar Bandarik j ahersins víða um heim á vegum þeirrar deildar innan hersins, er sér um skemmtanir fyrir hermenn. Nú er hann á leið heim til Banda- ríkjanna úr ferð um Kyrrahafs- svæðið, en í þeirri ferð hefir hann víða komið m. a. ferðast víða um Japan og Kóreu. Hefir hann lengst dvalizt á Filipps- eyjum en farið þaðan í lengri og skemmri ferðir. Hefir hann sjaldan sungið fyrir færri en 1500 hermenn í einu, en oft hef- ir áheyrendatalan farið yfir 8000. Guðmundur hefir hlotið mjög lofsamlega blaðadóma og nýtur vaxandi vinsælda. (5 HITSMÆÐUR! Póstsamgöugnr (Framháld af 2. síðu) En ef þetta fyrirkomulag á, þrátt fyrir allt, að haldast (svo rangt sem það þó er), þá verðúr að gera kröfu til þess: í fyrsta lagi, að Patreksfjarð- arpóstur sé einatt sumar; og vet- ur látinn mæta Stykkishólms- bátnum á Brjánslæk. í öðru lagi, að Króksfjarðar- nespóstur bíði á Firði meðan Fjarðarpóstur fer til Brjáns- lækjar, og mætir þar Patreks- fjarðarpósti. Verði þetta ekki gert, þá má sannarlega segja: „sjáandi sjá þeir ekki og heyrandi heyra þeir ekki né skilja.“ ■ Brjánslæk 12./2. 1946. Guðmundur Einarsson. , i Chemía-vanillutöflur eru ó- < i iviðjafnanlegur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og alls konar kaffibrauð. Ein vanillu- tafla jafngildir háífri vanillu- stöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. Stúfkur óskast til fiskflökunar. — Hátt kaup, frítt húsnæði. Hraðfrystistöð Vestraannaeyja KJÓLVESTI hvftir hanzkar, hvítar slaufur. Elltíma Bergstaðastr. 28. - Sími 6465. (jamla Bíó Aiidy Hardy ogj tvíbnrasystnrnar (Andy Hardy’s Blonde Trouble). Mickey Booney Lewis Stone Bonita Granville. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. iia Bíó FertSabók Sveins Pálssonar kostar í skinnbandi kr. 180.00, í rexinbandi kr. 156.00, heft kr. 135.00. — Bókin er á níunda hundrað blaðsíður í stóru broti, og er mjög til útgáfunnar vandað. Ferðabókin fæst í flestum bókaverzlunum, en aðeins fá eintök í hverri. — AHir, sem unna sögu lands og þjóðar, þurfa að eignast þessa stórmerku hók. Snælandsiitgáfan, Lindargötu 9 A, Reykjavík SÖNGVASEIÐAR („Greewich Village“) Söngvamynd í eðlilegum lit. Sýnd kl. 9. Feigð og f jör. * („The Eve of St. Mark“> Spennandi mynd frá Japans- styrjöldinnl. Aðalhlutverk: Anne Baxter, Michael O’Shea, Vincent Price. Sýnd kl. 5 og 7. Börn fá ekki aðgang. YjafHatóíó Bör Börsson junior Norsk kvikmynd eftir sam- nefndri sögu. ) Toralf Sandö, Aasta Voss, J. Holst Jensen. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. 4. 4 Jarðarför móður okkar og tengdamóður, . Rjargar Einarsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 29. marz og hefst að heimili hennar, Bárugötu 7, kl. lysíðdegis. Athöfn- inni í kirkjunni verður útvarpað. Guðlaug Hjörleifsdóttir. Sigurður Kristinsson. Hjartans þakklæti til ættingja og vina, U. M. F. Ása- hrepps, og allra hinna mörgu, bæði nær og fjær, er sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar Guðmundai* Halldórssonar Sandhólaferju. Anna Sumarliðadóttir og börn. Orðsending til útgerðarmanna frá Vélaverkst. Sigurðar Sveinbjörnssonar. ■ I ' Erum farnir að framleiða botnvörpurúllur úr járni, allar stærðir, fyrir mótorbáta. Athugið, að botnvörpurúllur af þessari gerð stækka starfssvið báta ykkar og auka afköst. Véiaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar Skálatán 6. — Sími 5753. Óskum eftir nokkrum vönum kápusaumakonum dönskum eða íslenzkum. KÁPAIy H.F. Grettisgötu 3. — Sími 1098. O o o o o O <» o O O o o o o o O O <) o UTBREIÐIÐ TIMANN /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.